Tíminn - 02.10.1926, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.10.1926, Blaðsíða 1
Ofaíbferi o% dfgreiöslurvifenr STtmans er 5Í9arg«tr ^ri&rtfsíen, 5an*í>aTt&sbási«»., Heffjaoi? IXjarciböía C t m a n s er ( Samfcnnösíjásinu Qy?xr, baglegö 9—{2 f. !>. Sititi 49#i. X. ár. Afmæli símans. Eg' hygg að almenningi muni virðast það réttmætt, nú þegar tvítugsafmæli íslenskrar síma- stofnunar hefur verið haldið hér með mörgum fögrum orðum, að minst verði samhhða nokkuiTa meginatriða um meðferð loft- skeytamálsins, er lá fyrir þingi voru og stjóm, jöfnum höndum. Eg var fyrsti erindieki Mar- conifélagsins á Norðurlöndum og kyntist eg á þeim árum mjög vel bæði framsókn loftskeytavirkj- anna frá Lundúnafélaginu og ýmsum ráðandi mönnum í stjóm þess, séi’staklega framkvæmdar- stjóranum sjlfum, sem Marconi átti mikið að þakka um vöxt og viðgang fyrirtækisins. Vissi eg frá byrjun um alt sem gerðist í félaginu lútandi að loftskeyta- sambandi milli Atlashafslanda, og sérstaklega um það sem kom Is- landi við. Mér hafði tekist að koma því til leiðar að Islendingar gátu átt kost á afaródýrum loftskeytum. Ennfremur hafði eg fengið um- sögn Meyers ríkissímastjóra Dana í þá átt að loftskeyti væru þá þegar fullkomlega nothæf milli Bretlands og íslands, að loftskeyt- um rnundi fara fi'am hröðum skrefum frá því sem þá var, og þar sem ísland hefði þá ekkert lagt fram enn til símakostnaðar væri sjálfsagt að ísland notfærði sér hina nýju uppgötvun. Hafði eg áður myndað félag nokkurt í Höfn, sem fekk með samningi við Marconi einkarétt til loftskeyta Lundúnafélagsins að og frá ís- landi. Skilríki fyrir þessu lagði eg fram fyrir samgöngumálanefnd Alþingis á sínum tíma, en áður hafði eg ritað Hannesi Hafstein langt og rækilegt bréf sem vini mínum, og benti honum á, að með þessu málefni gæti hann unnið stórvirki fyrir land vort, og öðl- ast það fylgi þjóðar og þings fyrir, sem mundi bera hann upp til valda. Nefndin í’æddi málið á þessum fundi og svaraði eg spumingum nefndarmanna eftir föngum. Hafði eg síðan einkafundi með Hafstein um þetta og mælti hon- um mót með framkvæmdai’stjóra Marconi í Lundúnum. Á þeim fundi spurði Bretinn fyrst hvoi’t það væri verð loftskeytanna sem á ylti, en Hafstein sagði nei, eftir því sem mér var sagt síð- ar. Var svo að skilja af samtal- inu sem að niðurfærsla verðs- ins eða ódýrleikur kynni að xýi’a trú manna hér á landi um not- hæfi hinna nýju tækja. Þaðan fór Hafstein til Hafnar og er mönn- um kunnugt um að mestu hvað þar gei’ðist, en ekki verður um það deilt hér hverja heimild Hat'- stein hafði til þess að gera hinn alkunna samning við Mikla Nov- ræna. — Þar á móti vil eg geta um það í þessu sambandi, að „hið nori’æna" hafði gert sér far um að telja Lundúnafélagið af því að stofna skeytasamband við ísland, en fi-amkvæmdarstjóri þess lét i ljósi þá ósk, að ef loftskeytin kæmust á, þá yrði það „bundið við nafn danska félagsins" — svo ekki átti að sleppa gamla takinu á hjálendunni! Enn er eitt meginatriði, sem má ekki gleymast á afmælinu. Þegar erindi Lundúnafélagsins hafði sætt þessum og öðrum und- ii'tektum kom dr. Valtýr Guð- mundsson til sögunnar og leitaðist hann við að koma tilboði nokkru frá Þjóðverjum, um stofnun loft- skeyta hér á landi, á framfæri. Var eg þá orðinn sýslumaður fyr- ir austan og beiddist þess af Lundúnafélaginu að það sendi sérfræðing tii j ess að svara spurningum og gefa allar upplýs- ingar urn málið fyrir Alþingi, og varð félagið við þeirri beiðni minni. — Eix samhliða reis mikil alda, einkum hér sunnanlands gegn því að baka íslandi feyki- lega rnikinn óþai’fa kostnað með símalagning rnilli landa, þar sem loftskeyti voru í boði. Afleiðing þessarar hreyfingar varð „Bænda- fundurinn“ sem næxl’i lá að yi’ði til uppreisnar hér í Reykjavík, og má ráða af því hvernig þá var litið á þessa ráðstöfun, sem batt Island með í’eipi við hagsmuni hins danska félags er Hafstein samdi við. Gremja manna yfir þessum til- tækjum var víða djúp og óafmá- anleg, enda var alt gert sem unt var til þess að draga fjöðpr yfir aðferð og ráðstafanir, er lúta að því, meðal hinna fáu er réðu og sigldu sinn sjó án athugunar um sanna hagsmuni almennings. — Þannig var það t. a. m. að síma- stjói’inn, hr. Forbexig sjálfur, hef- ir virst gefa í skyn (i Ársriti Verkfr. 1912—13, bls. 23), að Marconifélagið hafi ætlast til þess að loftskeyti væi’u höfð hér innanlands, þegar tilboðið kom frá Lundúnafélaginu. En það var einmitt tekið skýrt fram af hálfu félagsins, að íslendingum væri ráðið til þess að nota síma inn- anlands, með því að á því stigi loftskeytatækjanna var álitið að naumast mundu verða trygg þráð- laus sambönd í fjallalandi voi’U. Mr. Capito, sendimaður Marconi- félagsins, mai’gtók þetta og fram hér á staðnum. Með þeim kynnum sem eg hafði af öllum rekstri þessa málefnis hér og( í Höfn, og samkvæmt skjölum og skilríkjum sem eg hefi um afdi’if þess, vil eg láta það í ljósi, að eg þekki ekki í stjói’n- málasögu íslands neitt tiltæki öllu afglapalegra né fjárhagslega skað- vænna heldur en meðfei’ð loft- skeytamálsins hér. Væi’i ekki ófróðlegt, að rekja til róta hvað það hefir kostað almenning hér á landi í beinum útgjöldum auk hins óbeina stórtjóns af símaslit- unum o. fl. Menn kunna að segja, að harla lítið sé nú að græða á því að sakast um oi’ðinn hlut í þessu efni. En þá væi’i heldur aldrei neitt að læra af neinni reynslu, og þá væri óvandfai’n- ai’a fyi'ir þá ti’únaðannenn þjóð- ai’innar sem kynnu fyrst að bera sína eigin hagsmuni fyrir bi’jósti, og síðan finna sér léttvægar af- sakanir þegar afleiðingarnar ei’u komnar á daginn. Afmælisgleði og ioflegar grafskriftir yfir óvei'j- andi ráðstöfunum eru ekki í raun réttri sprotnar af umburðarlyndi, heldur af miskunnai'leysi gegn al- menningi. Einar Benediktsson. ——C------- Strandferðaskipið öðinn tók þá Tr. Þ. og Jón Þoi-1. í Borgarnesi í gær á leið hingað. Revkjavík 2. október 1926 r Island í erlendum ritum. Dr. phil. Niels Nielsen, sem ferðaðist hér um land sumurin 1923 og 1924, með styrk af sátt- málasjóðnum danska, hefir í sum- ar skrifað 1 Aarböger for nordisk Oldkyndighed, mei’kilega ritgerð um rauðablástur á íslandi í fom- öld. Hann hefir rannsakað alt sem til er í bókmentum vorum um járnvinslu hér á landi, og síðan skoðað þá staði, sem; hann vissi til, að gjall eða aðrar sýnilegar menjar járnvinslu væi’u til, og hann kemst að þeii’ri niðui'stöðu, að fram yfir siðaskifti hafi rauða- biástur tíðkast á íslandi. Og það eru meii’a að segja líkur til þess, að alt fi*am á 17. öld hafi Is- lendingar unnið sjálfir sitt járn að einhverju leyti. Dr. Nielsen hefir alls fundið menjar urn í’auðablástur á 45 stöðum hér á landi. En það er aðeins í einstaka héruðum, sem þessi iðnaður hefir verið í’ekinn í stói'um stíl. Þannig hafa aðeins á þremur stöðum á öllu Suður- landi, fundist menjar járnvinslu. Þessir staðir eru Ossabær í Land- eyjum, Alviði’a í ölfusi og Tungu- fell í Hrunamannahreppi. I Mýra- sýslu eru menjamar miklu meii’i, en þó tekur út yfir, þegar kem- ur vestur í Dalasýslu. I kringum Hvammsfjörð er sannanlegt, að jám hefir verið unnið á minsta kosti ellefu stöðum. Fnjóskadal- ur hefir verið þungamiðja járn- iðnaðarins hér á landi í fomöld. Hann hefir vexið einskonar Lan- cashire íslands. Þar hafa fundist, með stuttu millibili, á fimtán stöðum menjar jái’nvinslu, og það er auðséð að þar hefir þessi iðn- aður verið rekinn í stórum stíL Á Austui’landi hafa hvergi fund- ist menjar í'auðablásturs, svo menn viti, nema við Kii’kjubæ í Ilróarstungu. Það væri gaman, ef einhverjir af lesendum Tímans, sem vissu um fleiri staði, þar, sem jám hefir verið unnið, vildu gefa mér upplýsingar um þetta efni. Það er auðséð að jámvinslan hefir staðið í nánu sambandi við skógana. I Fnjóskadal og við Hvammsfjörð voi'u miklir skóg- ar í fomöld og þar var mest jám unnið. Dr. Nielsen hyggur að íslending- ar hafi framleitt í fomöld nægi- legt jám til notkunar í landinu. Enda finst þess aldrei getið í sögunum, að járn hafi vérið flutt til Islands. Það er ekki fyr en á 15. eða 16. öld, að jám fer að verða mikilvæg innflutnings- vai’a. Þá hefir dr. Nielsen einnig nýlega skrifað í Geografisk Tids- skrift, ritgerð um bók' Adrian Mohi’s „Was ich in Island sah“. Fellir hann þungan dóm um bók þessa, síst vægari en Bogi Ólafs- son adjunkt, er skrifaði um hana í fyrra. Nielsen sýnir fram á, að það, sem Mohr skrifar um ís- lenskt þjóðlíf og atvinnuvegi, sé slúður eitt, og það sem hann seg- ir um jai'ðfræði íslands sé svo fjarri sanni, sem framast má verða. Vonandi er „Móri“ nú úr sög- unni, sem sérfæðingur í því, sem íslandi viðkemur. Þá hefir dr. Nielsen einnig ski’ifað í Geografisk Tidsskrift góðan og lofsamlegan xitdóm um síðustu bók Þorv. Thoroddsen, hina þýsku eldfjallalýsingu Is- lands, og hann hefir ennfremur gefið út ritgerð eftir Bjexring sáluga Pedersen, um hraun og vatnsrensli á suðvestui'hluta Is- lands. Vonandi auðnast dr. Nielsen að halda áfram rannsóknum sínum hér á landi. Menn eins og hann ex*u góðir gestir, sem vér megum vera stoltir af, og eigum að taka vel á móti. Eins og lesendum Tímans munu minnast, skrifaði eg í fyrra grein, til þess að sýna fram á, að Spits- bergen gæti ekki vei’ið það land, sem í fornsögum voi’um er kallað Svalbai'ði. I vor sem leið, ski’if- aði kommandör Gustav Holm ítai’- lega ritgerð um þetta í Geogra- fisk Tidsski'ift og sannaði að kenning Norðmanna um að Spits- bergen væri Svalbarði, sé fjar- stæða ein. Norskir rithöfundar hreyfðu andmælum, Þar á meðal sjálfur FriðþjófuxA Nansen í Norsk Geografisk Tidsskrift. Þetta varð til þess að Finnur Jónsson skrifaði ágæta grein í Geografisk Tidsskrift, og í’ekur hann þar alt það, sem sögumar segja um Svalbarða, og kemst að alveg sömu niðurstöðu og eg, og Gustav Holm, að Svalbarði geti alls ekki vei’ið Spitsbergen, heldur hljóti það að vei'a austuroddi Grænlands, sennilega í kringum • Scoresby Sund. Ef það er þó nokkuð annað en ísbrúnin (sbr. Svalbai’ði í hafsbotn). Auðvitað er Norðmönnum heim- ilt að kalla Spitsbergen hvei’ju nafrii, er þeim þóknast, úr því þeir hafa fengið yfirráðin yfir landinu. En það er ekki meira vit í því, að. fyi-ii’skipa, að það skuli heita Svalbai'ði, en ef Al- þingi samþykti að Langanes skyldi heita Kórea eða Reykjanes Vínland. Hvoi’ttveggja er álíka skynsamlegt. H. H. -o- íhaldsblöðin láta nú eins og það sé hinn mesti glæpur ef verka- menn í bæjunum kjósa Jón Sig- ui’ðsson og Jón Guðmundsson við landkjöxið. En skýringamar vanta, einkum þegar þess er gætt, að íhaldsmenn hér beinlínis sækjast eftir sem allra nánust- urn mökunii við socialista hvenær sem tækifæri býðst. Skulu nú nefnd nokkur dæmi. Sigurður Sigurðsson i’áðunaut- nautur var einn af aðalstofnend- um socialistafélagsins „Dags- brúnar“ hér í bænum. Um mörg ár var hann formaður þess fé- lags. Ihaldsmenn settu Sigurð neðan við Jón heitinn Magnússon á lista sinn, sennilega í þeiri'i von, að hann di’ægi sína gömlu félagsbræður, socialistana, úr Dagsbi’ún. Ef Sigui'ður hefði lif- að, mundi þessi gamli socialista- foi’kólfur, vafalaust að einhverju leyti kosinn af Dagsbrúnarmönn- um, hafa tekið sæti í efri deild í vetur. Hvað er þá á móti, frá sjónarmiði Mbl., að Dagsbrúnai'- menn lyfti Jóni Sigurðssyni eða Jóni Guðmundssyni í sæti Sig- urðar? I Ólafsvík á Snæfellsnesi er verkamannafélag. Fonnaður þess er Halldór Steinssen. Hann mun 45. blurt Ný kenslubók. Næstu daga kernur út þriðja og síðasta hefti af dýrafræði eft- ir Jónas Jónsson frá Hriflu. Fjallar hún um skriðdýr, fiska og hin lægri dýr yfii’leitt. Bókin er með mörgum myndum. Kostar kr. 2,50 í skólabandi. Verður til sölu í nálega öllum kaupfélögum og hjá möngum bóksölum. líka vera stofnandi þess. Socia- listar þessir kjósa Halldór á þing. Þeir ei’u álitnir txyggustu stuðningsmenn hans. Ef allir verkamenn eru svo miklir synda- selir, að fi’ambjóðendur skemm- ast af atkvæðum þeiri’a, þá er Halldór „Ólafsvíkui’-bolsi“ ger- eyðilagður maður. — Ekki batnar hlutur íhaldsins við það, að þeir endui'kjósa þennan ,,bolsa“ ár eftir ár, sem foi’seta Ed. Mun þá ekki hitt hið' sanna, að íhaldið sækist eftir vei’kamannaatkvæð- um, og það svo freklega, að það lætur þingmenn sína beinlínis gangast fyrir að útbi’eiða socia- lismann eins og á sér stað með „bolsann“ í Ólafsvík. Rétt er að geta þess, að hinn nafntogaði síldai’málafræðingur íhaldsins, sem væntanlega hefir þó meir en lítil áhrif í flokknum, kom í mikilli geðshi’æi’ingu til eins af leiðtogum vei’kamanna og taldi það ganga glæpi næst ef vei’kamenn kysu nú bóndann í Astafelli til þings. Auðséð var að hann unni ekki Jóni atkvæðanna. Ilann vildi fá þau handa sínum mönnum. Gremjan í blaði Jen- sen-Bjei'g er þá út af þessu, að íhaldsmenn hafa viljað fá at- kvæði verkamannanna handa fi’ambjóðendum ofbeldisstefn- unnar, Jónasi og Einai’i. Ef Mbl.menn álíta socialista í raun og vei’u svo mikla glæpa- menn, að atkvæði þeirra væru ekki þiggjandi, þá ættu þeir fyrst og fremst að varast þessa menn sjálfir. En hvernig er því varið. I sumar komu hingað tveir af ráðherrum danskra socialista. Hvað gerir Mbl? Það eltir Staun- ing á röndum til að biðja hann að láta ljós sitt skína í Mogga. Og íhaldsmennii’nir kunnu sér ekki læti. Jón Þorláksson hélt hvei’ja veisluna eftir aði’a, sum- 'ar væntanlega á eigin kostnað, aðrar á kostnað gjaldenda lands- ins, til að heiðra dönsku „bols- ana“ Stauning og Rasmussen. Litlu síðar var Jón í Danmörku og var þá dögum oftar í hinum innilegasta mannfagnaði, bæði í mat og drykk, sumpart með dönsku bolsunum, sumpart beint hjá þeim, sem þeiiTa einkagest- ur og alúðarvinur. Og meðan veisluhöldin stóðu hér heima 1 sumar, þá skriðu ís- lensku íhaldsmennimir fyrir dönsku „umi'ótsmönnunum“, fyr- ir dönsku bolsunum, alveg tak- markalaust. Umtalið um „bræðra- lagið“ var eins innilegt eins og milli flokksbræðra. Eru íslenskir verkamenn vondir fyi'ir það, að þeir leggja líf sitt og heilsu fi’am til að skapa fé í óhófseyðslu handa íslenskum Mbl.mönnum? Ekki sýnist það mikið þakklæti. Hvei'nig á að skilja þetta? Enx danskir vei’kamenn góðir en ís- lenskir verkamenn glæpamenn ? Nei, sannleikurinn er sá, að Frh. ó 4. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.