Tíminn - 02.10.1926, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.10.1926, Blaðsíða 3
TÍMINN 167 P.WJacobsen&Sön Timburverslun. Símnefni: Giranfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. Eik og- efni i þilfar til skipa. Gaddavíriun „Samband“ er sterkur og tiltölulega langódýrastur. Kaupíélögin annast um pantanir. mann, margreyndan að allri mannlund. Má óska Rangæingum til ham- ingju með slíkan fulltrúa sem síra Jakob. Mun og gifta ráða, að þeir feli honum að fara með goðorð Oddaverja á næsta Alþingi, fyrst hann hefir orðið við tilmælum þeirra fjölmargra, sem knúð hafa að og best þekkja hann. Kunnugur. ----o---- Duftið hverfur til jarðarinnar aftur. Valtýr Stefánsson hefir notað sér fjarveru Tr. Þ. meðan hann er á fundum í Dalasýslu til að gera árás á hann sem formann Búnaðarfélags íslands. En í fram- kvæmdinni snýst vopnið svo í höndum Valtýs, að árásin frá hans hálfu verður að allsherjar- stuðningi fyrir stefnu Tr. Þ. í áburðarmálinu. Valtýr dylgjar um að Tr. Þ.. vilji veita búnaðarmálastjóraem- bættið áður en búnaðarþing kem- ur saman í vetur og átelur þetta mjög. Valtýr lætur sem með þessu vilji Tr. Þ. flæma Sig. Sig- urðsson frá því starfi, sem hann hefir gegnt. — Við þetta er margt að athuga. Fyrst að Valtýr sótti það fast við okkur Tr. Þ. að við hjálp- uðum honum til að verða aðal- maður í Búnaðarfélaginu, og reiddist mjög svo að það varð ein af ástæðunum til hinna snöggu sannfæríngarskiftingar Valtýs, fyrir það að Tr. Þ. studdi að kjöri og endurkjöri Sig. (Sigurðs- sonar skólastjóra í þá stöðu sem Valtýr langaði mest í. Á síðasta búnaðarþingi kom Valtýr með lúalegar ákærur á Sigurð í ræðufonni og var til- gangurínn auðsjáanlega sá, að flæma búnaðarmálastjóra frá starfinu. Tr. Þ. var einn af þeim sem vísuðu Valtý frá með hæfi- legri virðingu út í ystu myrkur. í vetur þegar ágreiningur rís milli búnaðarmálastjóra og stjórn- ar Búnaðarfélagsins út af áburð- arversluninni í höndum húsbónda Valtýs, Fengers, þá er það eitt hið fyrsta sem Tr. Þ. gerir að skýra öllum búnaðarþingsmönn- um frá málavöxtum og leita álits hinna kjörnu fulltrúa bændanna um málið. Á þingi ber Tr. Þ. aftur fram frv. sitt um að landið versli með tilbúinn áburð og geri hann sem ódýrastan notendum. Jón Þorláks- son og Magnús Guðmundsson nota hin ósjálfstæðu verkfæri sín í landbúnaðamefnd, Ameríku- ríkissjóðinn eins og Estrup eða Berge, án þess að þing oð þjóð leyfði. í fyrravetur lét sú útgáfa Mbl., sem stjómin telur sig bein- línis bera ábyrgð á, hæla þeirri stefnu, sem berandi vott um heita og innilega föðurlandsást, að í þinginu væru mest glæpa- menn, sem líklégir væru til alls hins hins versta. Sömuleiðis að langsnjallasta ráðið væri að fela annari þjóð, sem með kúgun og óstjóm hefir kvalið íslenska þjóðstofninn öldum .saman, enn að nýju vald yfir landinu. Jón heitinn Magnússon notaði gefið tilefni í fyrra til að lýsa yfir óbeit sinni á þessu landráðahjali. En Jón Þorláksson og M. Guðm. þögðu. IJví þögðu þeir? Blaðið var þeirra málgagn og margt bendir á að skrif þessi væru gerð í samráði við þá. Framsóknarmennirnir eru ís- lendingarnir í landinu. Hlutverk þeirra er að hafa forustuna við að lama ofsa- og yfirgangs- stefnu íslensku íhaldsmannanna, alveg eins og dönsku bændumir beittu sér fyrir að lama hinn danska ofbeldissama íhaldsflokk, sendiherrann og Jón á Reynistað til að óvirða Sig. forseta sem mest í þingskjali. Framsóknar- mönnum í nefndinni tókst að draga nokkuð úr ákafa þeirra, en nóg merki sjást þar enn. Við um- ræðumar um málið í Nd. réðist Jón Þorláksson með mikilli óvild á búnaðarmálastjóra og varð það þá enn Tr. Þ., sem vísaði ásók- unum formanns íhaldsins heim til íöðurhúsanna. Næsta skref Jóns Þorlákssonar og Magnúsar Guðmundssonar er það, að þeir ráku Valtý úr' stjórn- inni, til að koma þar að sterk- ari óvildarmanni, Sigurði forseta, nefnilega bróður Jóns Þorláksson- ar. Brottrekstur Valtýs bygðist á því að íhaldsstjórnin vildi fyrir hvern mun ganga milli bols og höfuðs á Sig. forseta. Hún vissi að Valtý skorti ekki neina vonda tilfinningu gagnvart forsetanum, en ráðherrarnir vissu að hann myndi þróttlítill í þeim aðgerð- um, eins og blaðstjórninni. Þess vegna var honum sýnd sú dæma- fáa óvirðing, að reka hann um- svifalaust úr stjórn þess félags, sem hann hafði lengi búið sig undir að þjóna. Og í staðinn setti stjórnarflokkurinn mann, er allir vissu að bar sérstakan óvildarhug til Sig. forseta. Hvað gerist svo næst? Það að rireirihluti stjórnar Búnaðarfélags- ins, bróðir Jóns Þorlákssonar og undirmaður Magnúsar Guðmunds- sonar í stjórnarráðinu ákveða að Sig. forseti skuli tafarlaust hætta þar til hann varð hafandi í land- inu. Landkjörið í haust er einn liður í þessari baráttu við að siða íhaldið íslenska. Ofsi þess hefir gengið fram úr hófi. Fram- sóknarmenn hafa beitt sér fyrir þessari mótstöðu. Á lista þeirra eru tveir gáfaðir og vel mentir samvinnumenn. Ef þeir eiga sæti á þingi, munu þeir beita sér af alefli móti ofbeldisstefnu íhalds- ins. í stað ofbeldis og kúgunar munu þeir benda á hin friðsam- legu, frjálsu samtök. Ef íhaldið vinnur, þá er það bráðabirgða- sigur fyrir ofbeldisstefnuna, fyr- ir útlenda makkið, fyrir þá sem brjóta vilja niður vald og álit þingsins. Ef listi Framsóknar sigrar, er það ávinningur fyrir þá stefnu, að þjóðin eigi að vera frjáls og sjálfstæð í öllum efn- um, sigur fyrir þá stefnu, að íslendingar eigi að vera frjálsir, mentaðir og hamingjusamir á Islandi. J. J. -o- að vera búnaðannálastjóri. Tr. Þ. hafði frá upphafi tekið þá ákvörð- un í málinu, að það skyldi rann- sakað og ráðið til lykta af bún- aðarþinginu í vetur. Hann vildi þess vegna að Sigurður forseti héldi áfram starfi sínu fram til búnaðarþings. Ef Jón Þorláksson hefði ekki rekið Valtý myndi skoðun Tr. Þ. hafa sigrað í stjórninni. Búnaðarþingið 1 vet- ur myndi hafa rannsakað áburð- armálið og skorið úr að hve nriklu eða litlu leyti það vildi áfella S. S. íyrir að hafa látið eiganda Mbl., Fenger, selja áburð- inn. Ljtill vafi er á því að Jón Þorl. og M. Guðm. lögðu svo mikla stund á að koma Sig. frá félaginu þegar í stað, af ótta við það, að ef fylgt væri ráði Tr. Þ. að fela búnaðarþingi end- anlegan úrskurð um málið, þá rnyndu ekki njóta sín í fram- kvæmdinni þær tilfinningar sem þeir báru í brjósti til Sigurðar forseta. Valtýr lætur nú eins og Tr. Þ. vil-ji veita embætti Sigurðar áður en* búnaðarþing kemur saman. Hér er nákvæmlega snúið við málinu. Afleiðingin af stefnu Tr. Þ. var einmitt sú að engu skyldi slegið föstu í málinu fyrir en á búnaðarþingi. Sömu aðstöðu tók Sigurður forseti sjálfur er hann ákvað að leggja gögn sín fram fyrir búnaðarþingið og bíða þess. En ráðherrarnir tóku einnritt þá aðstöðu, sem Valtýr eignar for- manni fjelagsins. Þeir létu reka Valtý. Þeir létu ráðherrabróður- inn reka Sigurð fyrirvaralaust. Hugsunarrétt afleiðing af fram- komu ráðherranna í málinu var sú að auglýsa embættið og fá skipaðan nýjan búnaðarmála- stjóra þegar í haust. Með því voru að miklu leyti bundnar hend- ur búnaðarþingmanna um aðgerð- ir í málinu. Valtýr segir þess vegna til- hæfulaus ósannindi um aðstöðu Tr. Þ. um veitingu búnaðarmála- stjórastarfsins. Högg hans sem miðað er í átt til Tr. Þ. lendir á ráðherrunum, húsbændum hans. Árás hans sýnir heiptarhug hans til ráðherranna, sem lítilsvirtu hann svo átakanlega í vor. En um leið gefur hann ritstjóra Tím- ans traustsyfirlýsingu fyrir þá stefnu, sem hann hefir alt af fylgt í málinu, að láta fulltrúa bændanna fella hinn endanlega úrskurð á búnaðarþingi í vetur. Valtýr byrjaði þátttöku sína í opinberum málum með því að vera lítilll sveinn í fylkingu þeirra sem ritstjóri Tímans safnaði til varnar íslenskri sveitamenningu. Um stund hefir Valtýr séð sér meiri augnabliksgróða í því að hlaupa yfir í hina fylkinguna, þá sem stefnir að því, að níða og Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkulesþakpappa sem franrieidd er á verksmiðju vorri „Dortheasmindeu frá því 1896 — þ. e. í 30 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og ^slandi. ca. 30 milj. fermetra þaka. p Fæst alstaðar á Eslandi. Hlutafélagið )m Villiisees fÉitter Köbenhavn K. eyðileggja sveitalíf og sveita- menningu hér á landi. En nú er svo að sjá, sem beisk lífsreynsla Valtýs hjá hinum nýju húsbænd- um hafi konrið honum til að skifta um innri búnað sinn og að nú sé það tilgangur hans að efla ritstjóra Tímans móti ofbeld- isstefnu Jóns Þoi’lákssonar og Magnúsar Guðmundssonar eins og nú hefir komið fram í ábui’ðai’- málinu. Er nú vonandi að Valtýr sýni manndóm sinn í því að þjóna ritstjóra Tímans með meiri dygð og trúmensku en í fyrra skiftið. En úr því, að Fenger hefir notað þetta tækifæri til að dylgja um ofsóknir á hendur búnaðarmálastjóra, þá er best að segja eins og er, að engir hafa ofsótt Sigurð jafnmikið eins og núvei’andi ráðherrar og skósvein- ar þeirra. Og enginn núlifandi íslendingur hefir gert meira til að gefa (Sigurði Sigurðssyni frá Draflastöðum tækifæii til að nota hæfileika sina í þágu ræktunar- framfai’a á Islandi heldur en Txyggvi Þórhallsson. J. J. ----o—— Sex úrvals sönglög hefir Sig- urður Bix’kis söngmaður valið og séð um i’addsetningu og prentun á, en Helgi Hallgrímsson kaupm. gefur út. Eru lögin eftir hina frægustu exienda tónlagasmiði, en séi’a Fr. Fiiðriksson og Bjarni Jónsson frá Vogi hafa þýtt text- ana á íslensku. Væri mjög á- nægjulegt að eiga von á fleini af þessu tæi, og er allur frágang-ur þessa lxeftis nxjög myndarlegur. ----o---- FmbjleiÉr FriÉoar. ------ Frh. — Jón Guðmundsson endur- skoðandi er dóttursonur Jóns á Gautlöndum, eins hins mesta bændahöfðingja, er á þingi hef- ir setið, síðan alþingi var endur- reist, og sonur Guðmundar pi’ests í Gufudal, sem tvímælalaust er einhver hinn skarpgáfaðasti og best ritfæri íslendingur, er nokk- urn tíma hefir fengist við blaða- mensku. í báðar ættir er Jón tengdur við yfii’burði á stjórn- málasviðinu. Vegna starfs síns hefir hann fram að þessu fremur | sjaldan tekið þátt í deilum um stjómmál, en þó nóg til þess, að menn vita, ,að hann er góður ræðumaður og rökfimur í besta lagi. Hann er eindi’eginn sam- vinnumaður, og ákveðinn and- stæðingur Ihaldsflokksins. Ef þjóðin gæti komist í einn fyrirlestrarsal, þar sem þeir leiddu saman hesta sína fi’am- bjóðendxxr íhaldsins og Fram- sóknar, myndi þykja ójafn leikur. Jón Sigurðsson og Jón Guð- muixdssoix eru gáfaðir, mælskir og rökfimir menn, sem hafa áhuga, og mikla trú á fi’amtíð þjóðarinn- ar. — Á hinn bóginn ei*u þeir Jónas Kxistjánssan og Einar Iíelgason gersamlega áhugalausir um þjóðfélagsmál, og ræðumensk- en eftir því. Ef Jónas eða Einar konxa af tilviljun inn í þingið nokkur ár, skilja þeir þar eng- in spor eftir, nema nokki’ar at- kvæðagi’eiðslur í vil herliðinu, að Mogensen skuli hafa 18 þús. í laun, Jón Hermannsson 40, og Jóh. Jóh. 30 þús. Alt þetta hefir íhaldið látið fólk sitt samþykkja undarifarin ár, að haldast skuli. Einar og Jónas eru prýðilegir menn til að slá skjaldborg um slík mál. 1 Dalasýslu er Jón Guðnason prestur á Kvennabrekku fram- bjóðandi Framsóknax*manna. Mótstöðumennirnir eru Sig. Egg- ei’z og Ámi læknir í Búðardal fyrir íhaldið. Best skýrist aðstaðan í Dölum með því að líta á málefnin. Sig. Eggerz býður sig fram/ vegna sjálfs sín. Ilann hefir trygt sér bankastjórastöðuna í íslands- banka með þingsæti sínu. Jón Þorl. hafði ætlað að haga öðru- vísi skipan manna í bankanum, ef hann hefði í’áðið. Sigurð mun gruna það að hann eigi kaldra griða að vænta hjá Jóni, ef í- haldið yrði í algerðum meiri- hluta. Sigurði er þess vegna þingsetan nauðsynleg vegna sjálfs sín til að geta haldið starfi sínu við íslandsbanka. En Dala- mönnum er vitaskuld engin nauð- syn að Sig. haldi einmitt þessu starfi. Smalar hans munu að vísu láta hylia undir lán í bankanum til þein’a, sem vel ganga fram. En þegar þess er gætt, að Is- landsbanki hefir neitað Sláturfé- lagi Skagfirðinga um áframhald- andi rekstrai’lán part úr ári, og víða þar sem til spyrst dregið inn lán til sveitanna, þá er fjarskalega ósennilegt að Dala- menn geti búist við miklu úr þeirri átt og það því fremur sem Islandsbanki hlýtur vegna hinna stóx-feldu tapa á braskaralýð við sjóinn væntanlega að hafa hærri vexti um stund heldur en hent- ug eru á i’æktunarlánum til sveita. Bggei’z getur þess vegna mælt með sinni nauðsyn við Dalamenn, en vai’la með þeirrá nauðsyn að kjósa hann. Sigui’ður mundi einnig eiga erfitt með að koma fram málum Dalamanna, því að í flokki hans á þingi eru nú ekki nema tveir eftir. Aðstaða Sigurðar er þess vegna persónulega bundin við hans hagsmuni og má gera ráð fyrir að það nægi til þess að hann komi ekki til greina sem þingmaður Dalamanna. Rétt er þó að geta þess, að á þingi hefir hann að jafnaði stutt Framsókn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.