Tíminn - 09.10.1926, Page 3

Tíminn - 09.10.1926, Page 3
TlMINN 171 áfram hélt hann g-reiðlega á finshu hlaupaskónum úr yerslun- inni „Áfram“. Hjá Lögbergi (Lækjarbotnum) var tíminn 105 mín. og 17 sek., en hjá 15 rasta steininum, sem ef rétt fyrir ofan Hólmsárbrú, 118 mín. 52 sek. Þeg- ar hann fór fram hjá Geithálsi, (þar sem Þingvallavegurinn byrj- ar, yfir Mosfellsheiði), var hann búinn að hlaupa í 2 klukkustund- ir, og virtist þá enn óþreyttur. Það var ekki fyrr en við 10 rasta steininn (hjá Rauðavatni), að hægt var að sjá, að hann væri farinn að lýjast, hlaupaskrefin voru þá orðin töluvert styttri og hægari (162 á mínútu). Hann hafði þá hiaupið í 2 klukkustund- ir 18 mín. 13 sek. (30 rastir). En á svip hans mátti enn sjá þessa dæmalausu seiglu, og viljaþrek, eð gefast ekki upp fyr en markinu væri náð. Er hann rann fram hjá Árbæ (þar sem allir eru ávalt velkomnir), var hann búinn að vera 2 klukkustundir og 34 mín., en við 5 rasta steininn, 2 klukku- stundir 45 mín. 10 sek., og fór nú leiðin verulega að styttast; en erfið var brekkan hjá 5 rasta steininum, sem er skamt frá skeið- velli hestamannafélagsins „Fáks“; hefir margur Álafosshlauparinn átt þar erfiðasta áfangann á leið- inni, enda er brekkan bæði löng og ströng. Er hann hafði hlaupið í 3 klukkustundir var hann á milli Læjarhvamms og Tungu (hús Dýraverndunarfél. íslands). Hjá Norðurpól mættum við Daníeli Daníelssyni tamningamanni, og létum hann vita að Magnús væri búinn að hlaupa í rúmar 3 klukku- stundir, og hvort hann vildi reyna einhvern af gæðingum sínum eða „Fáks“ við hann, en Daníel var svo undrandi að hann mátti ekki mæla. Seinna sagði hann mér, að vel yrði sá hestur að vera taminn og æfður, sem léki þessa þolraun eftir Magnúsi. Eftir því sem nær dró höfuðstaðnum fjölgaði bif- reiðunum og útreiðarfólkinu, en það virtist ekki hafa mikil áhrif á Magnús, sem varð þó oft að hlaupa hlykkjótt, til þess að verða eklci á vegi vegfarandanna. Það hefir víst fáa bæjarbúa grunað, en þeir sáu M. G., að hann kæmi hlaupandi austan af Hellisheiði. Þegar Magnús kom á Laugaveg- inn fjölgaði hjólamönnum mjög, og fylgdust þeir með honum flestir, það sem eftir var skeiðs- ins; hafði þó Haraldur Sigurðs- son altaf forustuna. Hið sígilda þolhlaup, maraþónskeiðið, er tal- ið vera 40 rastir og 200 stikur, og þektan vefnaðarvörukaupmann í Rvík. Það er með öllu óhugsandi að Sigurði hafi gengið til þessa tiltækis nokkuð annað en heimska og mentunarleysi. Þetta er líka nægileg útskýring, þegar þess er gætt, að Sigurður er alls ekki sendibi'éfsfær, vegna vantandi þekkingu á móðurmáli sínu, og að til þess að gera þessa ófullkomnu grein sem hér er vikið að, hefir hann varið marga vikna erfiði með mikilli aðfenginni hjálp. Svo er að sjá, sem bændum í Borgarfirði hafi líkað þetta til- efnislausa ábyrgðarflan stórilla, og það var ein af meginástæðun- um til þess að þeir þóttust til- neyddir að reka hann úr vistinni. Fleiri greinar gerðust með hon- um og bændum í Borgarfirði. Ein slík deila var Ólafsmálið svo- nefnda. Stóð sú hríð milli Sig- urðar og eins af efnuðustu bænd- mn í héraðinu er ólafur heitir, út af því hvort Sigurður hefði veitt móttöku nokkrum þúsund krónum frá bónda þessum eða ekki. (Deilan bygðist á vantandi bókfærslu hjá Sigurði, því að ef hann hefði bókfært þessa upphæð eins og gerist hjá flestum er kunna með peningá að fara, þá hefðu skrifuð skilríki skorið úr deilunni. Vafalaust er Sigurði sjálfum ljóst, að þá ekki síður Notad um allan heim. Árið 1904 var í fyrsta sinn þaklag-t í Dan- mörku úr — Icopal. — Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt -------- Þétt --------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Vílladsens Fabriker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Cooperage V alb y alt til beykisiðnar, smjörkvártel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. Hinir margeftirspurðu grammófónar „Sonora“ fyrirliggjandi Samband ísl. samvinnufélaga. íbd uifl RÉunðrsjflin. það hafði Magnús runnið á 3 kl.- stundum og 10 mín. Nú var til- tölulega stutt á íþróttavöllinn, þangað sem ferðinni var heitið, og er Magnús kom þar að mark- inu, var hann búinn að hlaupa í 3 klukkustundir 15 mín. 15 sek. tók Magnús langan og harðan spi-ett er hann kom á skeið- hringinn á íþróttavellinum, og sýndi það best hve ólúinn hann var. Mikill fögnuður var hjá fé- lögum Magnúsar, er hann kom að markinu, og lauk því lengsta þol- hlaupi, sem þreytt hefir verið hér á landi, svo kunnugt sé. Vega- lengdin er talin vera 42 rastir eða 8 klukkustunda lestagangur, svo á því má sjá, að „góður gangur" hefir verið á Magnúsi. — Æða- slögin voru 120 er hann kom að markinu, og bendir það á góða þjálfun (112 voru æðaslögin eft- ir Ilafnarfjarðarhlaupið). Mikið hefir hlaupalag Magnúsar lagast frá því hann þreytti hér fyrst hlaup, en ekki er það nógu gott ennþá; hann verður að rétta betur úr sér fyrir næsta þol- hlaup, sem sennilega verður Þing- vallahlaupið 1930. — Magnús Guðbjömsson er 27 ára að aldri; fæddur og uppalinn í höf- uðstaðnum. Hann er nú bréfberi hér á Pósthúsinu, og má póst- stjórninni vera það ánægjulegt, að hafa svo skjótan og þolinn bréfbera, sem Magnús er. Það er siður að mæla afrek íþróttamanna vorra við afrek er- lendra íþróttagarpa, þó aðstað- an sé oftast mjög ólík; og skal það einnig gert hér. Iieimsmet á marþónskeiðinu er 2 klukkustundir 24 mín. 15 sek. Er það sænskur hlaupagarpur að nafni A. Ahlgren, sem það gerði árið 1913. Þegar hann setti þetta met, var fimti hlauparinn, sem kom að markinu, 3 klukkustundir 20 mín 18 sek. Svo vel hefði Magnús getað tekið þátt í því hlaupi við góðan orðstír. Var hlaupaleiðin ólíkt sléttari og betri en sú sem M. G. hljóp. Verður líka svo að vera ef ná á góðum árangri. Það er ekkert efamál, að við eigum hér marga efnilega íþrótta- menn, sem aðeins þarf að þjálfa á réttan hátt, og stöðuglega. En það kostar mikið fé. íþróttafélög- in eru fátæk, og geta þess vegna ekki af eigin ramleik greitt góðum þjálfkennurum sómasamlega. Það er altaf að sjást betur og betur hve nauðsynlegt er fyrir íþrótta- félögin að hafa góða kennara ef verulegur árangur á að sjást. Er öllum Borgfirðingum, að ef Sig- urður hefði verið sá stólpagripur í áreiðanlegri bókfærslu sem hann vill nú teljast, þá hefði hin ófrægilega deila milli hans og ól- afs aldrei orðið að víðkunnu hér- aðsmáli. Fáfræðin sem skín út úr götustráksframkomu Sigurðar í umræddri grein kom honum grimmilega í koll í Ólafsþjarkinu. En brátt komu önnur sorgleg atvik fyrir sem sýndu það, að þó að Sigurður kunni að geta verslað með grút, þá lét honum ekki að vera forstjóri bænda- verslunar í Borgamesi, einmitt sökum ónógrar mentunar. Síðasta árið sem Sigurður var kaupstjóri í Borgarnesi gerði hann upp eignareikning félags- ins í hendur endurskoðendum. Samkvæmt þeim reikningi átti fé- lagið eignir sem námu liðugum tvö hundruð þúsundum. Endur- skoðendur félagsins, tveir áhrifa- miklir bændur í héraðinu, urðu strax nokkuð efablandnir um gildi þessarar bókfærslu og gerðu skarpa athugasemd um að eignir félagsins væru of hátt metnar. Litlu síðar urðu kaupstjóra- skifti. Lét þá stjóm félagsins endurskoðanda frá hinni löggiltu endurskoðendaskrifstofu í Reykja- vík athuga handaverk Sigurðar. Og þá varð niðurstaðan býsna þess að vænta að þing og stjórn taki vel undir þá málaleitun I. S. I., að styrkja íþróttamenn til æfinga og utanfara, þegar þar að kemur. Síðasti höf uðdagur var að mörgu leyti merkasti íþróttadag- urinn á þessu ári, því auk þess- arar þrekraunar Magnúsar Guð- björnssonar, voru sett þrjú met á íþróítamóti í Kollafirði, og í fyrsta skifti kept um ferþrautar- bikar I. S. 1. En nánari fregnir af þessu geta menn fengið í íþróttablaðinu, sem gefið er út af íþróttasambandi Islands, og kemur út í þessum mánuði, og framvegis reglulega frá næsta nýári. Bennó. -----o---- ólík. Sú rannsókn leiddi í Ijós að í stað þess að félagið ætti eign- ir sem skiftu hundruðum þús- unda, þá vantaði að mista kosti um fjörutíu þúsund til að félagið ætti eignir móti skuldum. Á þessu framferði Sigurðar eru ekki nema tvær skýringar. Að hann geri vísvitandi rangt upp efnahagsskilyrði félagsins til að dylja félagsmenn þess, hve fá- tækt það var orðið undir stjóm hans. Sigurði er ef til vill kunn- ugt um að fyrir þesskonar skýrslugerð voru leiðandi menn við Landmandsbankann danska dæmdir í tugthúsið. Og ef rétt- lætið er eklvi minna á Islandi en í Danmörku, þá myndi sama hegning hér eiga að ná til sama afbrots. Ef hallast væri að þess- ari skýringu, þá hefði hinn iðr- andi grútarkaupmaður átt að fá nokkura mánaða vist í steininum fyiir „bókfærslu“ sína. En eg vil ekki gera ráð fyrir þessari dapurlegu skýringu á framkomu Sigurðar. Honum þarf ekki að hafa gengið til ill löng- I un að blekkja og villa félagsmenn | sína. Reikningurinn er að vísu | sannanlega vitlaus svo að nemur nokkuð á þriðja hundrað þúsund krónum. En í augum kunnugra er hin dæmafáa heimska og van- þekking Sigurðar alveg nægileg Ritdeilan, sem nú hefir verið háð um hríð, milli Tímans ann- arsvegar og aðalmálgagns íhalds- ílokksins hinsvegar, hefir varp- að skýru ljósi yfir það hverskon- ar vaxtakjör á ræktunariánum aðalflokkarnir tveir telja réttlát. Af hálfu Framsóknarflokksins krefst Tíminn þess að vextirnir verði lækkaðir úr því sem nú er: 1. af því að engin sanngirni er í því að landbúnaðurinn borgi háa vexti vegna áhættu af kaupstaða- lánum, 2. af því að áhættulaust er að lána til forsjárlega undirbúinna landbúnaðarframkvæmda og skýring á þessu dæmafáa at- ferli. Þar til annað kann að sann- ast, sem eg geri ekki ráð fyrir, vil eg halda mér að síðari skýr- ingunni. Sigurð Runólfsson vant- aði hæfileikann til að geta séð út ýfir félagsheildina, til að skilja ástand þess, til að meta styrk þess og veikleika. Ef til vill reynir Sigurður að koma vansóma fyrir þessa frá- leitu uppgerð á undirmenn sína. En það er með öllu óhugsandi. Ilið almenna bókhald á félaginu sem undinnenn hans framkvæmdu sýnist hafa verið í mjög góðu lagi. En það var bókhald kaup- stjórans sem var áfátt eins og þetta dæmi sýnir. Og það varð honum banabiti í þjónustu kaupfé- lagsins í Borgarnesi. Jafnvel þó að eg hallist að hinni mildu skýringu á þessum höfuðafglapaskap Sigurðar, þá er svo mikið víst að niðurstaðan fyrir félagsmenn hlaut að vera ill fyrir því. I stað þess að bænd- ur höfðu ástæðu til að ólíta fé- lagið mjög ríkt, þá var það orðið sárfátækt undir stjórn Sigurðar. Hann reynir að kenna um harðæri og þá væntanlega töpuðum skuldum hjá félags- mönnum. En Guðmundur á Skelja- brekku hefir í grein í Samvinn- unni gert mjög lítið úr skuldatapi H.f. Ján Sigmundsson & Co. Mir og alt til upphluts sérl. ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út cbnxan&k um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson gullsmiður. Sími 383. — Laugaveg 8. 3. af því að landbúnaðarfram- kvæmdir eru þýðingarmestu verklegar framkvæmdir sem nú eru unnar hjá þjóðinni. Og enn er þessi krafa studd með því að í engu nágrannalandi okkar eru vextir af lánum til ræktunar eins háir og hjá okk- ur. I Noregi eru þeir t. d. ekki nema 2^%. Aðalmálgagn Ihaldsflokksins fer hinum mestu ókvæðisorðum um þessar kröfur og telur fráleitt að vextimir af ræktunarlánum megi lækka úr 6%, sem þeir eru nú raunverulega, en 6% vextir eru, svo sem kunnugt er, há- marksvextir, samkvæmt lögum, til fasteignaveðslána. Aðalmálgagn íhaldsflokksins getur ekki komist í kring um það, að þessi er orðin niðurstaðan af ritdeilunni. En það vill komast hjá því að tala um það og snýr talinu að öðru. íhaldsmálgagnið gerir enn á ný hróp að Framsóknarmönnum og ritstjóra Tímans sérstaklega. Það heldur því fram að ritstjóri Tím- ans hafi verið að niðra Ræktun- arsjóðnum og ófrægja hann, spilla áliti Ræktunarsjóðsins, og enn fleiri orð falla hjá blaðinu í svipaða átt. Verður best kastað birtu yfir þessa rökvillu, með því að taka hliðstæð dæmi. Búnaðarfélagsnefndin, sem svo mikið starf vann að undirbúningi Ræktunarsjóðslaganna, áleit að Ræktunarsjóðurinn gamli væri ekki nógu fullkomin lánsstofnun til að fullnægja lánsþörf bænda til landbúnaðarframkvæmda. Hún lagði til að hann væri innlimaður í aðra meiri og fullkomnari láns- stofnun. Var nefndin með þessu að ó- frægja Ræktunarsjóðinn gamla, spilla áliti hans o. s. frv.? Annað dæmi má taka af land- helgisvömunum. hjá félagsmönnum. Mjög mikið af tapinu mun hafa legið í verðfalli á vörubirgðum, sem Sigurður hafði dregið að sér frá ensku firma, Fleming að nafni, sem Sigurður skifti töluvert mikið við. Sigurður lætur í iðrunurþönk- um sínum, þá frómu ósk í ljósi, að hann ætti alt af af vera kaup- stjóri í Borgamesi. Ef til vill hittir hann á óskastund. En þá hlýtur hann sjálfsagt að viður- kenna þá sanngimiskröfu bænda, með tilliti til undangengins, að honum færari menn geri jafnan efnahagsreikninginn. Þá víkur Sigurður að allmjög dularfullu máli sem ekki sýnist vera vott um yfirburðaþekkingu frá hans hálfu. Birtir hann þar tvö vottorð á dönsku, um að Sigurður sé ekki eigandi að einhverjum 52 þús. krónum í ullarpeningum, sem eftir vottorðinu að dæma virðast hafa verið í umsjá Sigurðar. Svo er að sjá af greininni, sem Sigurður eða máske kaupfélagið hafi fengið bréf frá Karli Sæ- mundssen stórkaupmanni um að Sigurður ætti þessa álitlegu fjár- fúlgu, liðug 50 þús. Af grein Sig- urðar er helst að sjá sem þetta hafi verið gróði af ullarverslun, sem Sigurður ætti eftir því að hafa tekið þátt í. Nú skyldi mað- ur halda að Sigurður gleddist af

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.