Tíminn - 16.10.1926, Page 2

Tíminn - 16.10.1926, Page 2
174 TlMINN Stutt andsvar. I báðum aðalmálgögnum íhalds- flokksins, hafa ritstjórar þeirra, Ámi Jónsson og Valtýr Stefáns- son, gert að umtalsefni störf mín í stjórn Búnaðarfélags íslands og aðstöðu mína til hins svo- nefnda „áburðarmáls“. sérstak- lega. Greinarnar eru innbyrðis mjög ósamhljóða, þó að báðar komi niður á einn stað: að áfella framkomu mína og báðar, og þó sérstaklega grein Valtýs, skýrir frá mörgu sem er í beinni mót- sögn við sannleikann. Nú hefi jeg fyrir nokkru, ásamt samverkamönnum mínum í stjórn Búnaðarfélags Islands, bix-t ítar- lega greinargerð um áburðaxmál- ið. Hefi jeg engu við hana að bæta og er hverjum og einum „skylt að hafa það heldur sem saixnara reynist', af því sem ber í milli frásagnar Búnaðarfélags- stjómarinnar og frásagnar Valtýs sérstaklega. Jeg býð ókvíðinn þess dóms. Um íramkomu mína þarf jeg því ekki að ræða frekar, að svo vöxnu máli, en að gefnu tilefni vil eg aðeins taka fram það þrent sem hér fer á eftir: 1. Ámi Jónsson heíir rétt fyr- ir sér að því leyti, að formlega hefir stjóm Búnaðarfélags Is- lands fullkominn rétt til að'VÍkja búnaðarmálastjóra frá starfi og skipa nýjan mann í það sæti, án þess að bera það undir Búnaðar- þing að né einu leyti. En af því leiðir engan vegiim það að stjóm- in megi alls ekki hafa ráð Bún- aðarþingsins um þetta. Jeg verð því að mótmæla því eindregið að jeg, sem kosinn er af Alþingi í stjórn B. I., hafi á nokkum hátt brugðist Alþingi, þó að eg vilji ekki ráða málinu endaniega til lykta fyr en á Búnaðarþingi. I engu hefi eg dregið úr valdi Al- þingis, þó að eg vilji hafa ráð Búnaðarþingsins, enda geri eg ráð fyrir að Búnðararþingið verði háð í Alþingisbyrjun 1 vetur. Litlu hlýtur það að skifta hvort Síðastliðið vor rak þingflokkur stjórnarinnar Valtý Stefánsson úr stjóm Búnaðarfélags íslands, um leið og Framsóknarmenn endur- kusu Tr. Þ. — Valtýr tók þessari fáheyrðu niðurlægingu með svo mikilli auðmýkt að hann lét blað sitt steinþegja um þetta atvik þangað til nú' í haust. Þá hefir hann og landsstjórnin látið hefja umræður um brottrekstur Valtýs í sambandi við brottför Sig. Sig- urðssonar frá Búnaðarfélaginu. En þar sem landsstjórnin og Fenger hafa fylt blöð sín með ó- sannindum um mál þetta, þykir hlýða, vegna þeirra, sem vilja vita hið sanna, að rekja með opinberum sönnunargögnum gang málsins. Brottrekstur Valtýs er vita- skuld alveg ómerkilegt atriði í samanburði við þann kjarna málsins, að deila stendur um hvort mjög athafnamikill leiðtogi í búnaðarmálunum' hætti endan- lega að staría fyrir þau hér á landi, eða getur haldið áfram að vinna að þróun ræktunarfi’am- fara. Þetta mál verður að taka fyrir í tveim hðum. Annar sá liður er áburðarmálið. Búnaðarþingið og stjórn Búnaðarfélagsins vilja, vegna hagsmuna bænda, að er- lendur áburður verði seldur hér án ' óeðlilegrar álagningar. Þeir aðilar hafa lagt áherslu á þetta og hana mikla. Nú hefir farið svo, að útlend verslun hér í bæn- um, Nathan og Olsen, hafa náð undir sig um stund umráðum með mestöllum innflutningi á P.WJacobsen&Sön Timburverslun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarmu frá Svíþjóð. — Sís og umboðssalar annast pantanir. Eik og efai i þilfar til skipa. AVNEM0LLEH KAUPMANNAH0FN mælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meirí vörugæði ófáanleg. S.I.S. slszlftir eiixg-öixgf-u. -xrlð Seljum og mörgum öðrum íslenskum verslunum. búnðai’armálastjórastaðan er veitt nokkrum mánuðum fyr eða síðar. — En annað skiftir miklu máh í þessu áambandi, sem er það, að góð samvinna sér í mihi þeirra aðila, sem standa að Búnaðarfé- lagi Islands: Alþingis, sem veitir B. í. það fé sem það starfar með, Búnaðarþings, sem ákveður hvernig þessu fé skuh varið og í aðaldráttum starfsemina, og stjómar B. L, sem fer með um- boð beggja þinganna. Jeg ht svo á, að þar sem eg hefi verið kos- inn formaður B. L hvíli á mér sérstakar skyldur í þessu eíni. g geii ráð fyrir, að Áxni Jóns- son hafi fylgst svo vel með í áburðaimálinu, að honum sé ijóst, að svo geti íarið að borið geti útaí um samviimuna. Afleiðingin af því yrði meiri eða minni hnekkir í starfsemi Búnaðaríé- lags islands. Eg tel það skyldu mína að reyna að hindra að svo fari. 2. Eg læt mér í léttu rúmi hggja hvað Valtýr Stefánsson seg- ir um framkomu mína gagnvart Sigui’ði Sigui’ðssyni, fyr og síðar. Fyrir nokki’um árum hefði eg orðið hissa á því, að Valtýr skyldi þora að bera það fram, sem hann hlýtur að vita að tugir og jafn- vel hundruð manna, um land alt, vita að er ósatt. Nú er eg ekki hissa á því, og eg tel alveg óþarft að bei’a fram vaimr í máh sem ekki þarf að verja, af því að all- ir kunnugir vita hvað er hið sanna. En eg vil aðeins drepa á hver aðstaða Valtýs hefir ver- ið gagnvart Sigurði Sigurðssyni. Hefi jeg fylgst mjög vel með öllu ixjá Búnaðarfélagi Islands, öh ár- in sem Valtýr var í þjónustu þess og síðar. öll þau ár átti eg sæti á Búnaðarþingi síðustu ár- in líka í stjóminni, og um tíma með Valtý Stefánssyni. öh þessi ár sat Valtýr um Sigurð Sigurðs- son, til þess að reyna að gei’a honum eitthvað til ills. Við hvert tækifæri var Valtýr reiðubúinn að reka kuta sinn í bak Sigurðar — alla tíð þangað til Nathan & Olsen náðu áburðinum frá Bún- þessari vöru bænda. Einn af að- almönnunum 1 þessu firma er Fenger. Og Valtýr Stefánsson er vistráðið hjú hjá þessum manni. Fengei' notar Valtý og blað hans sem verkfæri í þessu máh til að halda áburðarversluninni í hönd- um hinna erl. kaupmannanna. Stjóm Búnaðarfélagsins álítur að Sigurði forseta hafi farist ó- höndulega skiftin við Fenger um áburðinn. Það hefði ekki þurft að láta kaupmennina ná þeim tök- um sem þeir hafa nú. Sigurður forseti hefir fyrir sitt leyti skotið endanlegum úrskurði málsins til Búnaðarþings, sem kemur saman um miðjan vetur. Hið sama hefir formaður félags- ins Tr. Þ. gert fyrir sitt leyti. En meðstjómendur hans Magn- ús á Bhkastöðum, bróðir Jóns Þorlákssonar, og Vigfús Einars- son skrifstofustjóri Magnúsar Guðmundssonar, hafa ekki viljað bíða rannsóknar búnaðarþings í vetur. Þeir hafa talið sig svo sannfærða um að búnaðarmála- stjóri væri endanlega óhæfur til að vera í stöðuni, að þeir ákváðu síðastliðið vor, að segja honum upp starfi sínu öldungis fyrir- varalaust. Hugsunarrétt af- leiðing af stefnu þessara manna, er að veita starfið nú í haust ein- hverjum hinna fimm umsækj- enda. Fenger lætur Valtý snúa málinu alveg við. Að sögn Val- týs á Tr. að hafa rekið Sig. fyr- irvaralaust, og vera ákafur í að veita embættið nú þegar. Hið sanna er, að Tr. Þ. vildi að Sig. búnaðarmálastjóri héldi áfram starfi sínu eins og ekki hefði í- skorist, en að embættið væri laust í vetur á b.únaðarþingi. Þá höfðu fulltrúar bændastéttarinnar fult tækifæri til að rannsaka máhð og aðarfélagi Islands. Um það mál eitt, hefir Valtýr Stefánsson staðið með Sigurði Sigurðssyni. Hversvegna? spyrja margir. 8. Grein Valtýs fjallar mest um mig, en þó getur engum duhst að fyrst og fremst ritar hann sína löngu grein til að verja sig. Hann langar til að finna ein- hverja skýringu á því, að hann var ekki, þó að hann sárlang- aði til, endurkosinn í stjóm Búnaðarfélags Islands. Og hann kennir mér um það alt. Aldrei hefði jeg, að fyrra bragði farið að ræða þetta mál. Jeg vil ekki, fremur en Steinþór á Eyri, „vega að liggjandi mönnum“. En jeg vil aðeins taka það fram að, óvart vitanlega, ber Valtýr á mig altof mikið hól, er hann heldur mig afgera eftir málavöxtum hvort ætti að skifta um búnaðarmála- stjóra, eða óska ekki eftir breyt- ingu, þrátt fyrir mistök sem kynnu að hafa orðið um eitt mál. Þetta er sjálft áburðarmálið. Lausn þess bíður eftir búnaðar- þingi. Litlar líkur eru til að ný gögn komi fram í því frá því sem nú er, fyr en þá. Að því leyti sem íulltrúar Framsóknarmanna í landbúnaðar- nefndum þingsins og í stjórn Búnaðarfélagsins eiga nú óafgert mál við Sigurð búnaðarmála- stjóra, þá snýst það eingöngu um áburðarverslunina, um ákveðið landbúnaðarmál, um hagsmuna- mál mikils hluta bændastéttar- innar. En frávikning Sigurðar bún- aðarmálastjóra, fyrirvaralaust, fáum dögum eftir að bróðir Jóns Þorlákssonar kom í stjóm Bún- aðarfélagsins, á sér líka aðrar rætur. Þar er gamalt hatursmál á ferðinni. Fomir öfundar- og fjandmenn Sigurðar búnaðar- málastjóra sjá sér leik á borði þegar deilan um áburðinn byrj- aði. Þennan hluta málsins er hægt að útkljá með því að birta ýms gögn í málinu, sem elcki verða vefengd. Búnaðarþingið sker úr um áburðarmáhð. Dómur allra hugsandi og lesandi manna í landinu verður áður fallinn um hatursmál nokkurs hluta íhalds- flokksins gagnvart Sigurði bún- aðarmálastjóra. Svo sem kunnugt er, var það eitt af fyrstu verkum núverandi ritstjóra Tímans, eftir að hann tók við stjóm blaðsins, að krefj- ast stórum aukinna framlaga úr landssjóði til Búnaðarfélagsins. Aldrei áður hafði slík hríð verið gerð hér á landi móti þeirri déyfð svo máttugan að hafa haft land- búnaðamefndir Alþingis alveg í hendi mér. Utkoman var að vísu þessi, eins og Valtýr segir, að þegar við báðir, ritstjórar elstu blaða aðalflokkanna beggja, vor- um í kjöri, sem stjórnamefndar- menn í Búnaðarfélagi Islands, þá fékk eg öll (5) greidd atkvæði, en Valtýr ekkert, og áttu þó sæti 1 þeim nefndum fimm flokksmenn hans, en ekki nema þrír mínir, — en það var áreiðanlega ekki fyrst og fremst mér að kenna, heldur Valtý sjálfum. Eg játa, að það er von að Valtýr sé reiður yfir þessu. En þó mér sé sama, þá levfist mér líklega að spyrja: hversvegna er hann reiður við mig? Og hversvegna er hann svo sauðheimskur að gera þetta að þings og stjómar, sem fram kom í jafnlágum framlögum til Bún- aðarfélagsins ár eftir ár. Fyrir aðgerðir Tr. Þ. hefir þingið veitt Búnaðarfélaginu mikil og vaxandi íjárráð. Án þessara auknu fjár- ráða, hefði stórhugur Sigurðar forseta í búnaðarmálum, t. d. kaup dýrra véla til að vinna jörð- ina, alls ekki notið sín. íhaldsstefnunni lék öfund á þessum framkvæmdum. Gróðaár- ið mikla skrifaði Jón Þorláksson öllum sveitarstjórnum íhaldsbréf- ið fræga og lagði vanþóknun sína við, ef bændur réðust í fram- kvæmdir. Á sama tíma keyptu vinir hans við Faxaflóa tíu tog- ara. öll stefna Sig. Sigurðssonar hlaut að vera ógeðfeld Jóni Þorl. Sig. kendi bændum beint og ó- beint að brjóta íhaldsbréfið. Hann vildi mikla ræktun, nýjar byggingar, aukna sandgræðslu. Ef hinir nýju leiðtogar Búnaðar- félagsins gátu lyft búnaði lands- ins á hærra stig, þá var sveitin líkleg til að halda jafnvægi móti fjáreyðslu- og fjárdrotnunar- stefnu kaupstaðanna. Fyrsti opinberi áreksturinn frá hendi Jóns Þorl. gerðist á þingi 1924. Við umræður um fjárlögin (B. bls. 388) segir hann að fyrr- um hafi verið við Búnaðarfél. Isl. „duglegir og ósérhlífnir menn“. „En nú er“, segir Jón „orðin ærin breyting á þessu“. Með öðrum orðum, dylgjað um að nú séu við félagið duglitlir og sérhlífnir menn. Síðan bætir Jón við: „Auk þess finna menn beinlínis mikla afturför í þekkingu þeirra manna, sem leiðbeina eiga fólk- inu“. Rétt á eftir sést glögglega að opinberu máli? Er hann að biðja um meðaumkun mína yfir ósigr- inum? Hann hefir gleymt því, að sigraðir menn verða að sætta sig við alt. Eg veit engan gjörsigr- aðri maim á öllu Islandi en Val- tý Stefánsson; það er að minstu leyti mér að kenna. Það er hon- um sjálfum að kenna. Meðaumk- un okkar, sem hann hefir svikið, fær hann ekki. Og situr nú með fyririitning hinna. Tryggvi Þórhailsson. -----o---- friiðeodur framsðlnar. ------- NL Sá af frambjóðendum Fram- sóknar, er síðast gekk fram á leikvöllinn, er sr. Jakob ó. Lár- usson í Holti. Hann er einn af þeim mönnum, sem mjög er eftir- sóttur í félagsskap góðra drengja. Meðan sr. Jakob stundaði nám í mentaskólanum og háskólanum, var hann jafnhliða því einn af áhrifamestu mönnum er beittust fyrir ungmennafélagshreyfing- unni, og frá þeim tíma á hann vini og aðdáendur meðal yngri manna um alt land. Sr. Jakob hafði alla þá kosti til að bera er þurfti til að vera leiðtogi í hin- um bjartsýna félagsskap æsku- mannanna. Hann var óvenjulega fjörugur og þróttmikill maður, fullur af áhuga og löngun til að rækta landið og láta þjóðinni fara fram. Hann var jafnan fús að leggja á sig mestu áreynsluna. Hann var prýðilegur ræðumaður. Hvort sem var við vinnu eða á gleðimótum, var hann í fremstu röð. Rétt eftir að Jakob hafði lokið námi var hann um stund prestur hjá íslendingum í Ameríku. Hon- um fanst átakanlegur munurinn á kyrstöðunni heima og flugi framkvæmdanna hjá Vestmönn- um. Þá voru bifreiðar óþektar hér á landi nema að nafni til. Tveir kaupmenn í Reykjavík höfðu leitað eftir styrk af almannafé til að gera hér tilraun með bifreið- ar. Báðir höfðu gefist upp. Síra hverjum Jón stefnir örinni. Hann segir: „Nú á síðustu árum hefir bún- aðarmálastjóri ráðlagt mönnum að taka forblautar mýrar og tæta í sundur jarðveg þeirra til þess að gera þær þegar í stað að túni“.------„Þetta dæmi eitt af mörgum, sem gert hafa að verk- um, að menn hafa nú á síðari tímum mist trúna á því, að því fé væri vel varið sem gengur til búnaðarfélagsins“. Allar þessar dylgjur áttu að sanna það, að kröfur Tr. Þ. um rífleg fjárráð handa Búnaðarfé- laginu væri fásinna. Það er sagt beinum orðum að vanþekking starfsmanna félagsins sé míkil, að sjálfur búnaðarmálastjóri ráð- leggi í jarðrækt, það sem J. Þ. telur auðsýnilega mesta vitleysu. Og að lokum segir Jón sama sem það að landssjóðsfénu til félags- ins sé illa varið. Eins og áður er sagt, var það Tr. Þ. sem hér varði bæði félagið og forstjóra þess fyrir hinni ó- maklegu árás Jóns. En vorið eft- ir sannaði búnaðarmálastjóri van- þekkingu ráðherrans í þessum ræktunarmálum. Ásökun Jóns átti að styðjast við það, að Sig. Sigurðsson hefði látið rækta Vetrarmýrina hjá Vífilsstöðum á of stuttum tíma. Þetta var stórt mýrlendisflæmi hjá Vífilsstöð- um. Hinn athafnamikli ráðsmað- ur Þorleifur heitinn Guðmunds- son, vildi gera mýrina alla að túni. Þegar búið var að gera skurðina kom til orða að láta mýrina liggja og bíða nokkra stund. Þá svaraði Þorleifur: „Ef ræktunin bíður í tvö ár, þá er eg fallinn frá“. Vegna hinnar alveg sérstöku aðstöðu á Vífilstöðum var þúfnabaninn látinn gera það

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.