Tíminn - 16.10.1926, Side 3

Tíminn - 16.10.1926, Side 3
TÍMINN 175 T. W. Buch (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITm TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, faliegir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAK: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKl' EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Jakob fann hve skórinn krepti að með samgöngurnar heima, ekki síst fyrir bændunum austan- fjalls. Hann gerði félag við ís- lenskan bifreiðarstjóra vestra um að koma heim með lítinn bíl, sem mjög var notaður þar í landi. Þetta var áhætta. Efnamenn höfðu gefist upp við tilraunina. En sr. Jakob vildi að málið gengi fram. Og hann lagði í þessa á- hættu það fé, sem hann hafði handbært vestra, afgangs skot- silfri til heimferðar. Bíllinn kom heim, og fór sigur- för um vegina út frá Reykjavík. Sumir voru vantrúaðir fyrst. Einn íhaldsmaður á þingi sagði árið eftir, að bílarnir gætu sjálf- sagt orðið einhverjum til skemt- unar. En það væri óhugsandi að þeir yrðu til nokkurs gagns fyrir bændur austanfjalls. Reynslan hefir skorið úr. Dómur íhalds- rnannsins er ómerktur af reynsl- unni. Hann er aðeins vitnisburð- ur um skammsýni blindra aftur- haldsmanna. Framsóknarþrá Jak- obs Lárussonar hefir sigrað í verkinu. Nú ’ eru bílamir orðnir aðalsamgöngutæki Sunnlendinga. Hve mikið þeir hafa létt lífsbar- áttu sunnlenskra bænda, verður ekki með tölum talið. En þegar sú umbót er metin, þá er ekki úr leið að minnast þess kjarkmikla unga manns, sem hætti sínum litlu eigum í tilraun með þýðing- armikla almenna umbót, hafði sjálfur peningalegan skaða af framkvæmd sinni, en gerði landi sínu ómetanlegt gagn. Svo atvikaðist síðar, að Jakob varð prestur í því sveitahéraði á íslandi, sem lengst á til hafnar, Rangárvallasýslu. Nú er hann frambjóðandi til þingsetu fyrir þetta hérað. Ef Rangæingar vilja umbætur, ekki síst á samgöng- um sínum, þá geta þeir trauðlega fundið annan mann sem líklegri væri til átaka í því máli en sr. Jakob í Holti. Móti honum býður Ihaldið fram Einar Jónsson á Geldingalæk. Hann hefir liprar gáfur, er tal- inn drengur góður og er vinsæll sem Þorleifur vildi. Mýrin var sléttuð, sáð í hana og gerð að túni á svipstundu. Sigurður tók nú Jón Þorl. með sér suður í Vífilstaði, fór með hann út á sáðsléttu á öðru ári, í þessari fyrverandi forarmýri, og tók þar mynd af því litla, sem stóð upp úr grasinu af höfundi íhaldsbréfsins. Grasið á þessu nýja túni náðu upp í geirvört- ur á þeim manni' sem hafði for- dæmt Búnaðarfélagið og for- stjóra þess fyrir þessa prýði og aukningu á gróðurlendi landsins. Á þinginu næst á eftir, þegar fjárhagur landsins var allra best- ur, beitti Jón Þorl. sér fyrir því að lækkaður yrði styrkurinn til Búnaðarfélagsins um 25 þús., en Tr. Þ. tókst að bjarga málinu úr nöndum hans rétt fyrir þingslit- in. Það var því sýnt, að getu- en ekki viljaleysi olli því að Jón Þorl. vann félaginu og fram- kvæmdum þess ekki meira tjón að sinni. Um þetta leyti hafði Magnús á Blikastöðum lagt mikla stund á að ná sæti í búnaðarþinginu og tókst það fyrir síðasta þing, en vafi er þó talinn á að sú kosning sé gild. Á búnaðarþinginu var Magnús mjög andv^gur búnaðar- málastjóra, og virtist þar vera bitamunur en ekki fjár, um óvild þeirra bræðranna. Kveður svo ramt að þessu, að Fenger lætur lýsa því yfir í málgagni útlend- inganna, að Magnús sé óvildar- maður Sigurðar. Á þessu sama búnaðarþingi hélt Valtýr þá hina nafntoguðu skammaræðu um Sig. búnaðarmálastjóra, sem hann þóttist í fyrstu vilja birta, en rann þó með er eg skoraði á hann. Bar það til að Valtýr bjóst við, að ef hann birti þessa í héraði af mörgum er þekkja liann. Einar hefir setið nokkur ár á þingi, og reyndist þar miklu minni fyrir sér, heldur en heima í héraði. Það er óhætt að fullyrða að ekkert liggur eftir Einar á þinginu. Hann var þar mjög á- hrifa- og áhugalaus. Þingseta Einars var raunaleg. Sveitungar hans munu hafa miðað umboð sitt við það álit, sem hafði unnist með vinsamlegri framkomu heima fyrir. Á þinginu var hann mæld- ur á sama mælikvarða og aðrir þjóðfulltrúar. Og hið algerða at- hafnaleysi hans þar, var hvorki honum til virðingar, né bændum þeim, sem höfðu sent hann til verks, sem hann var mjög lítt fær til að vinna. Rangárvallasýsla er ef til vill það hérað landsins, sem mest þarfnast karlmannlegra átaka frá hálfu þjóðfélagsins. Héraðið hefir geisimikil og góð náttúruskilyrði. En á hinn bóginn eru eyðandi náttúruöfl ágeng við gróðurlend- ið. Frá öræfunum norðan yog austan við bygðina, leitar sand- urinn á og hefir gert feiknatjón. Eftir miðju héraði rennur Þverá, sem gerir nú hin mestu spjöll, brýtur niður hina fögru Fljóts- hlíð ár frá ári og aldrei meir en nú. Það er hægt að stöðva sand- fokið og gera sandflæmin aftur grasi gi’óin. Það er hægt að stöðva Þverá, veita henni í Mark- arfljót, brúa það mikla vatnsfall, en nota jökulvatnið jafnframt til að rækta landflæmi sem er stærri en Flóinn. Það er hægt að breyta hinum þykka, djúpa jarðvegi í Holtunum í einhver bestu tún á íslandi. Ekkert af þessum verkum verð- ur unnið nema með öflugum stuðningi þjóðfélagsins, þ. e. fyr- ir forustu og atbeina þingsins. Framkvæmdir slíkra mála verða fyrst og fremst háðar því, hvort framfaramenn eða afturhalds- menn ráða í þinginu. Það er á- kaflega ósennilegt, að síldarspeku- lantar, dúkakaupmenn og þeirra fylgilið beiti sér fyrir þeim stór- feldu ræktunarumbótum, sem ræðu, myndi það verða tilefni þess, að íhaldsmenn rækju hann úr stjóminni og settu Guðjón á Ljúfustöðum í staðinn. Kom þá fram í einu tilfinningar Valtýs gagnvart búnaðarmálastjóra og álit íhaldsins á þessum nýfengna Melkólfi sínum. Á þessu búnaðarþingi er meiri- hluti fullti'úa bændanna mjög samhuga um að Búnaðarfélagið sleppi ekki tökum þeim er það hafði á útlendum áburði. — Síð- ar hefir komið í ljós, að Fenger og kumpánar hans höfðu með mikilli leynd náð í sínar hendur umboði með Noregssaltpétur og fleiri erlendar áburðartegundir. Segir svo í áliti landbúnaðar- nefndar Nd. (þingskjali 365 —• 1926): „Allur kalksaltpétur er hingað flyst er því nú á hendi Nathans & 01sen“. Þar sem meirihluti þessarar nefndar eru íhaldsmenn, þarf varla að búast við að þeir halli á húsbónda sinn Fenger, sem er einn af aðaleigendum þessa firma, sem hér hefir náð undirtökunum með áburðarversl- unina. Þegar ljóst var, að Búnaðarfél. var orðið hlutræningi hinna er- lendu kaupmanna í áburðarmál- inu, skrifaði formaður félagsins, Tr. Þ., þegar f stað öllum bún- aðarþingsmönnum, og sagði frá málavöxtum. Búnaðarþingið hafði ætlað að forðast það, sem nú var fram komið, að áburðurinn lenti í höndum óþarfra millihða. Ekki var hér heldur um neina smáræð- isálagningu að ræða hjá Fenger. í þingræðu í vetur segir Ágúst í Birtingaholti: „Jeg get sagt“------„að árið 1924 lagði firmað (Nathan & 01- sen) 15—18% á éburðinn“ (Alþ.- gera má í Rangárvallasýslu. Ef slík verk eiga að komast í fram- kvæmd, verður það að vera fyrir stórhug bændanna í héröðunum og með stuðningi sveitamanna- valdsins annarsstaðar á landinu. Kosningaúrslitin í Rangárþingi nú í haust sýna fyrst og fremst viðhorf sýslubúa til þessara vel- ferðaimál héraðsbúa. Ef þeir kjósa Einar Jónsson, þá ætlar meirihluti bænda í héraðinu að sætta sig við lítið. Reynslan er búin að sýna, að hann er vinnu- og áhrifalaus á þinginu. Enginn getur heldur búist við því að hann hafi þá eig;nleika til að bera, að hann leiði afturhalds- mennina inn á braut stórstígra og vel undirbúina framfara. Kosn- ing Einars mundi sannfæra aðra landsmenn um það, að Rangæing- ar ætti að láta mál sín og viðreisn sveitanna sitja á hakanum en um noklcra stund. Ef sr. Jakob Lárusson kemur til þings sem umboðsmaður sýsl- unga sinna, þá er í því fólgin yfirlýsing í verki um að Rang- tíð. C. bls. 186 — 1926). Ágúst Helgason hefir manna mesta reynslu meðal bænda hér á landi um ræktun og hafði rannsakað málið sérstaklega í landbúnaðar- nefnd Ed. Tr. Þ. hafði glögglega séð, að öll óeðlileg verslunarálagning á tilbúinn áburð myndi mjög draga úr notkun hans. En á hinn bóg- inn væri ísl. bændum hin sama nauðsyn að nota mikið tilbúinn áburð, ef nýræktun ætti að kom- ast hér á, eins og bændum í öðrum menningarlöndum. Á þinginu 1925 kom hann því með hið nafntogaða frv. sitt um að landið pantaði tilbúinn áburð og flytti hann endurgjaldslaust á helstu hafnir. Er þetta að öllum líkindum eitt hið besta mál til viðreisnar sveitunum, sem borið hefir verið fram á þingi um mörg ár. Þess skal getið, að þegar hér var komið sögunni, hafði Fenger alls ekki náð neinum föstum tök- um á áburðarversluninni. Frv. Tr. Þ. miðaðist aðeins við alls- herjarþörf bændastéttarinnar til að fá áburðinn með sem bestum kjörum. En íhaldið lagðist fast á móti þessu frv. og eyddi því. Bænda- umhyggjan var þá ekki meiri en það. Á þingi 1926 bar Tr. Þ. enn fram hið sama frv. Voru nú ástæður orðnar miklu verri til mótmæla, þar sem Fenger hafði klófest skiftin út á við með þessa vörutegund, og samkvæmt rann- sókn Ágústs í Birtingaholti lagt miklu meira á vöruna, en bænd- unum kom vel að borga. Var nú íhaldið svo lamað í Nd., að ýms- ir af þess mönnum studdu frv. Tr. Þ. svo að allir Framsóknar- menn deildarinnar. Var nú kom- æsingar vilji hafa í þinginu öruggan athafnamann, vegna hinna miklu vandamála, sem þörf héraðsins krefur að leyst verði. Þá myndu réttmætar um- bótalcröfur að sjálfsögðu fá meiri byr, er þær væru fram fluttar af manni, sem nyti mikillar virð- ingar og trausts fyrir reglusemi, gáfur, mentun og áhuga um gagn- legar framfarir. Þegar það óhapp vildi til ís- lensku þjóðinni fyrir ári síðan, að núverandi landstjóm sendi til út- landa í umboði landsins, til að leysa úr vandasömu þjóðmáli, eins af stuðningsmönnum sínum á þingi, sem hafði mjög líka kosti og ávantanir eins og Einar Jónsson, þá varð eins og kunnugt er minna en ekki neitt úr fram- kvæmdum þjóðfulltrúans. Stjóm- in varð sem vonlegt er fyrir hörð- um áfellisdómum víða um land, fyrir að fela umboð landsins manni sem fyrirsjáanlegt var að mundi mjög óheppilegur til að fara með umboð almennings. Úr Rangárþingi var þetta atferli for- inn inn í málið nýr þáttur, sem hatursmenn Sig. búnaðarmála- stjóra hugðust að nota. En það var klofningur sá milli Sigurðar og stjórnar félagsins, er upp kom, er sannaðist að Fenger hafði náð einkaumboði á Noregssalt- pétri. Þóttust þeir nú hafa ástæðu til að koma fram þeim hefndum við S. S., þeim fjandskap, er dylgjur J. Þ. á þingi 1924 höfðu boðað. Við meðferð málsins í Nd. kom þetta brátt í ljós. Þægasta verk- færi M. G., Jón á Reynistað tal- ar næst á eftir flm. og fer hörð- um orðum um S. S. Málið fór í landbúnaðarnefnd. í henni áttu sæti tveir Fram- sóknarmenn, Halldór og Jörundur og þrír íhaldsmenn: Jón á Reyni- stað, Hákon og Ámi. Hákon var formaður nefndarinnar. Eftir 40 daga kom nefndarálit. Drátturinn var alveg óþarfur. íhaldsmenn voru að tefja málið, vissu að þeir myndu drepa það um síðir. Inn í máhð kom nú nýr þáttur: Kraf- an frá ráðherrunum, Jóni Þorl. og M. G., um að Valtý skyldi fórn- að og hann rekinn, en fyrir hann kæmi Magnús á Blikastöð- um í staðinn. Tr. Þ. og V. St. höfðu báðir lýst því yfir, að ef flokkarnir vildu skifta um menn þá stæði ekki á þeim. Á hinn bóg- inn höfðu Valtýr og Fenger öll útispjót til að tryggja það, að íhaldsmennimir í landbúnaðar- nefndum féllu frá kröfunni um kosningu. Framsóknarmenn létu sig htlu skifta hvort kosið var eða ekki. Þeir vissu, að þeir vildu endurkjósa sinn mann, og létu íhaldið bítast um það, hversu það vildi launa Valtý þjónustuna í þágu flokksins. Útskúfun Valtýs eða endur- dæmt ákaflega hart af ýmsum merkum bændum. Nú kemur röð- in að þeim. Vilja þeir tryggja sér það, að hafa þann fulltrúa á þingi, sem hvarvetna verður hér- aði þeirra og landi til söma? J. J. -—o----- Kjósið bóndann. Bóndi á Mývatnsheiði, sem á nokkurra klukkutíma ferð á kjör- stað, sagði í haust um landkjör- ið: „Það má vera vond stórhríð ef eg fer ekki á kjörfund með fólk mitt fyrsta vetrardag. Tjalda yfir sleðann fyrir gömlu | konumar ef með þarf“. Svona ; eiga bændur að hugsa. Framtíð stéttar þeirra er komin undir því að íhaldið verði lamað, svo að það geti ekki eins og hingað til sukkað fé landsins, miljónum saman, og komið sköttunum og sköðunum á eljumennina sem vinna. X. ----o--- Jón Þorláksson. fer í biðilsför til jafnaðarmanna en fær hi’yggbrot. Jón Þorláksson kom á fund verkamanna á miðvikudagskvöld- ið og fór í liðsbón. Bað hann verkamenn að varast þá villu að kjósa bóndann frá Ystafelh. Hann væri enginn verkamanna- sinni. Hann mundi vinna móti verkamönnum og verða með að festa krónuna. En ef verkamenn vildu fylgja Mbl. og kjósa Jónas („dverginn“ á Sauðárkróki), þá færi alt vel. Þá skyldi krónan hækka. En verkamenn tóku illa bónorði Jóns. Ræðumenn lýstu því margir, hversu illa og ó- drengilega Jón og MbLmenn kæmu jafnan fram við vinnandi stéttir kauptúnanna. I gengis- málinu væri ekkert að treysta íhaldinu, og þeir gætu eftir und- angenginni reynslu aldrei treyst íhaldinu til neins, nema þess sem verkamönnum væri til ófamaðar. Fekk Jón fullkomið hryggbrot hjá verkamönnum. Fundarmaður. kjör tafði nefndina. I annan stað var ósamkomulag um orðalag áhtsins. Jón á Reynistað kom með álit fult af móðgandi orðum um búnaðarmálastjóra Var þá að heíjast sú þingsiðaalda hjá stjóm arílokknum, að hafa þingskjöl með „Storms“-orðbragði. Þegar á fund kom neituðu Jörundur og Halldór að undirskrifa skjahð. Var þá Jörundur beðinn að laga það með Jóni, og dró hann úr mikið af því lakasta. Enginn íhaldsmannanna lagði neitt orð í þá átt. En ástæðan til þess að Jörundur og Halldór klufu ekki nefndina var sú, að þeir vildu freista að bjarga málinu sjálfu, hætta á hvort íhaldsmenn sæu ekki sóma sinn í því að sam- þykkja nú einkasöluna þótt lög- in kæmu við buddu eins af eig- endum Mbl. Við 2. umr. spurði Kl. J. Jón á Reynistað hverju sætti að óvirða þannig utanþingsmann í þingskjali. Jón svaraði því að samviskan væri glöð og góð. Urðu nú langar umræður um málið í Nd. En endirinn varð sá, að í þingslok kom það til Ed. og var rætt nokkuð við 2. umræðu og síðan drepið með 7:7. Með frv. vora allir Framsóknarmenn eins og í Nd. og tveir íhaldsmenn. En á móti voru 6 íhaldsmenn og S. Egg. Var auðséð að meðferð málsins var skollaleikur hjá íhald- inu. Þeir fjandskapast við S. S. fyrir að hann hafi orðið til að Fenger fékk aðalumboð á einni áburðartegund. En um leið lætur Jón Þ. sín þægustu atkvæði í efri deild eins og I. H. B. og Jóh. Jóh. drepa frv. sem gat trygt að margar tegundir tilbúins áburðar fengist með sannvirði. Þess skal getið að Fenger sendi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.