Tíminn - 06.11.1926, Page 2
186
TlMINN
Kjördagurinn.
Nú um stund hafa almennar
kosningar farið fram fyrsta vetr-
ardag. Þessi nýjung hefir verið
gerð vegna kauptúnanna, þar sem
mikið af vinnandi fólki er fjarri
heimih sínu á vorin og sumrin.
Fyrsti vetrardagur er hentugur
fyrir kaupstaði og kauptún.^Veðr-
ið á fyrsta vetrardag getur tæp-
Lega verið svo slæmt að ekki
verði þar komist milli húsa. En
þegar þessi breyting var gerð
gleymdu menn því að í vetrar-
byrjun getur verið alófært milh
bæja í sveitum. Þá getur verið
stórhríð, ófærð mikil og ár stífl-
aðar af krapi.
Kjördagurinn fyrsta vetrardag
er móðgun við alla sveitamenn
landsins. Ef bændastéttin hefði
berið á verði um réttmæta hags-
muni sína myndi löggjafarvaldið
adlrei hafa sýnt þeim slíka lítils-
virðingu.
Á vetrardaginn fyrsta átti að
kjósa einn þingmann með almenn-
um kosningum. Aðstaðan var
býsna ólík. 1 Reykjavík var fólkið
sótt í bílum og flutt heim aftur.
Þó var veður þar sæmilegt. í
sumum sveitum fyrir austan og
norðan var ófærð svo að illfært
var af þeirri ástæðu milli bæja,
nema fyrir hrausta karlmenn.
Ofan á ófærðina bættist svo þann
dag hríð og renningur í mörgum
af snjóahéruðum landsins.
Um morguninn þegar sýnilegt
var að stórhríð myndi víða norð-
an- og austanlands, sagði einn af
frambjóðendum íhaldsins: Nátt-
úran hefir tekið í taumana. Hann
treysti á að stórhríðin og ófærð-
in myndi draga svo úr aðsókn
fólks í sveitinni að andstæðingar
sveitanna myndu sigra þessvegna.
Mér er minnisstæð setning sem
Sigurður heitinn ráðanautur sagði
við mig fyrsta vetrardag 1919. Þá
var lenjuhríð í Rvík og krapi á
götunum. „Nú er eg fallinn“, sagði
Sigurður „öruggasta fylgi mitt er
í þeim sveitum Ámessýslu þar
sem hríðin getur hamlað mest
kjörsókn". Þetta varð orð að
sönnu. Óveðrið dró mikið úr kjör-
sókn í sumum hreppum sýsl-
unnar.
Eitt dæmi frá landskjörinu í
haust sýnir aðstöðumuninn. í
Gengismálíð.
[í fyrsta hefti hins nýja tínia-
rits „Vaka“, ritar Ásgeir Ásgeirsson
þm. V.-ísf. grein um gengismálið.
Fara hér á eftir nokkrir kaflar úr
henni.]
Föst stefna. Fyrir Alþingi er
ekki um fleiri en tvær leiðir að
velja, annaðhvort að taka ákvörð-
un um, að stefnt sé að hækkun
íslenskrar krónu upp í hið gamla
gullverð, eða að leitast sé við að
festa krónuna nú þegar með lægra
gullverði en hún áður hafði og
þá sem næst núverandi sanngildi
hennar. Alþingi getur ekki setið
hjá og látið alt ráðast! Til þess
er þingið, að skipa málum þjóðar-
innar, hagkvæmlega og réttlát-
lega. Það er að vísu allalgeng
skoðun, að ekki tjái að taka
ákvarðanir um gengið á þjóðþing-
um fremur en að setja lög um
rás vatnsins eða gang himintungl-
anna. Þar sé ekki annað að gera
fyrir kjósendur og þingmenn en
að standa hjá og horfa á, hvaða
hlutskifti forsjónin fær oss. Svo
hugsa jafnan þeir, sem einblína
á afleiðingarnar og gera sér ekki
grein fyrir orsökunum. Gengið
hefir, eins og áður hefir verið
bent á, sínar orsakir, sem tök-
um má ná á. Stefna seðlabank-
anna í útlánum þeirra ræður
mestu um kaupmátt og verðlag,
og verðlagið er mælikvarðinn fyr-
ir réttu gengi, þó því sé ekki
SMflRR
SniBRLÍKl
IKIa.ij.pféla.gsstj órar I
Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast er
„Smára“ - smjörlíkí
Sendið því pantanir yðar til:
H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík.
CITROÉN vöru- og fólks-flutningabifreiðarnar eru
smíðaðar sérstaklega með þarfir bænda fyrir augum. Að
útliti til eru bifreiðar þessar eins og venjulegar fólksflutn-
ingabifreiðar, en á nokkrum mínútum má taka aftursætið
burt og bifreiðin er þá hentug vöruflutningabifreið með
400 kílóa burðarmagni.
C I T R 0 É N bifreiðarnar eru ótrúlega ódýrar í rekstri,
eyða aðeins 8 til 10 lítrum af bensíni á hverjum 100 kíló-
metrum og skatturinn er ekki nema kr. 88,00 á ári. Allar
frekari upplýsingar fást hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar
Sambandi ísl. samvinnufélaga.
----
4
Hinir margeftirspurðu grammófónar
„Sonora“ fyrirliggjandi
Samband ísl. samyinnufélaga.
litlu kauptúni norðanlands sóttu
menn vel kjörfund. íbúar eru að
tölu ómóta og tveir meðalhrepp-
ar í sömu sýslu. En í hríð og
ófærð eins og 23. okt. s. 1. vóg
þetta kauptún á móti sex sveita-
hreppum, þar sem vilji til að
sækja kjörfund var engu minni.
Þetta verður að breytast, og
þegar í vetur. Það þarf að ræða
málið í blöðum og þingmálafund-
um. Það þarf að finna sann-
gjarna lausn á málinu, þannig,
að öllum landsbúum sé gert jafn-
hátt undir höfði með að geta
notað atkvæðisrétt sinn. Ef bænd-
ur láta málið sig litlu skifta,
bendir það á, að þeir telji sig
verðskulda þá fyrirlitningu sem
þeim hefir verið sýnd með því að
hafa kjördaginn á þeim tíma árs
þegar „náttúran tekur í taum-
ana“ og skipar fyrir um stjóm
landsins og löggjöf.
Fyrir nokkrum missirum kom
k j ördagsmálið til meðferðar í
þinginu. Neðri deild samþykti að
kosið skyldi á vorin, en þegar
málið kom til Ed. rigndi yfir
þingið mótmælum úr kaupstöð-
um og kauptúnum móti kjördegi
á vorin. Eg reyndi þá í nefnd
þeirri er um málið fjallaði að
bjarga því við svo að bæði kaup-
tún og sveitir mættu við una,
með því að hafa tvo kjördaga.
Taka tillit til hvaða dagar væri
heppilegastir fyrir bændur og
hver fyrir fólk við sjávarsíðuna.
En íhaldsmenn í Ed. eyddu þá
málinu í það skifti. Nú er svo
komið að jafnvel Mbl. hefir við-
urkent hvílík fjarstæða væri að
ætla bændum að kjósa fyrsta
vetrardag.
Það væri mjög æskilegt að
kjördagsmálið yrði rætt og skýrt
frá öllum hliðum fram til þings,
því að þar mun það verða tekið
til meðferðar. Eg geri ráð fyrir
að þingmenn, sjái, að hér verður
úr að bæta. Ranglætið og fyrir-
litningin sem komið hefir fram í
garð sveitamanna við ákvörðun
núverandi kjördags, er of mikil
til þess að hægt sé að gera ráð
fyrir, að sá málstaður þyki fýsi-
legur til vamar.
Hér skulu að síðustu nefndar
nokkrar leiðir, sem stungið hefir
verið upp á:
1. Að halda núverandi kjör-
degi en heimila að kosning geti
ætíð að fagna, að skráning geng-
isins sé hagað eftir því, hvað
verðlagið segir, eða miðuð við
það, hvaða gengi hefir best skil-
yrði til að geta staðið óhaggað.
Ráðin eru til, ef þing og stjóm
vilja beita þeim, til að ná því
takmarki, er þingviljinn, sem
birtist í atkvæðagreiðslum Al-
þingis, setur. í gengismálinu næst
takmarkið ekki af sjálfu sér,
heldur einungis með sjálfráðum
athöfnum. En takmarkið á Al-
þingi að setja skýrum stöfum.
óljós von um hækkun. Fyrri
leiðin, sem um er að ræða, er
hækkun gengisins upp í hið
gamla gullgildi og síðan krónan
fest þar. ósjálfrátt hallast allur
almenningur fyrst að þeirri
stefnu. Það er tilfinningin fyrir
því, að gjaldeyririnn eigi að
hafa fastan kaupmátt, sem ræður
því. Að óhugsuðu máli bendir sú
tilfinning fyrst til hins gamla
gullgildis. Menn ala á óskýrri
von jum, að gamla gullgildið komi
svo að segja af sjálfu sér og þá
fái allir ó'rétt sinn bættan. Lærð-
ir og leikir litu björtum augum
á hækkunarmöguleikana fyrir
nokkrum árum. Gengishrunið var
sett í samband við óhagstæðan
greiðslujöfnuð í erlendum við-
skiftum, og sterkar vonir um við-
reisn bygðar á innflutningshöft-
um og öðrum slíkum ráðstöfun-
um, sem lítt hefðu háð þjóðinni.
Sambandið milli gengis og verð-
lags, sem mestu ræður, var fæst-
um, ef nokkrum, ljóst. A. m. k.
staðið yfir í tvo þrjá daga. Þessi
leið er ófær af mörgum ástæð-
um. Kjörkassarnir yrðu of lang-
an tíma undir of litlu eftirliti.
Gæti komið fram allskonar mið-
ur heppileg aðferð sama eðlis og
var ekki á það bent, að innflutn-
ingsbönn eiga frekar þátt í að
hækka verðlag á þeim vörubirgð-
um, sem til eru í landinu, og
skapa því fremur skilyrði fyrir
gengislækkun en hækkun, ef nokk-
ur er. Greiðsluj öfnuðurinn við út-
lönd þarf ekki að hafa áhrif á
gengið, hvort sem hann er hag-
stæður eða óhagstæður. Það er
því ekki nóg til auðveldrar hækk-
unar, að jöfnuður komist á út- og
innflutning, en auðvitað skapar
hagstæður greiðslujöfnuður fyr-
ir gengishækkun, ef sú stefna er
tekin, því þá er af einhverju að
taka. En það er jafnan stefnan,
vitandi vilji, sem veldur hækkandi
gengisskráningu, en engin ytri
nauðsyn.
Kreppa. Þegar hið skráða
gengi hækkar að mun, kemst á
ósamræmi milli hins innlenda og
erlenda kaupmáttar gjaldeyrisins.
Þetta ósamræmi verður að jafna,
ef hækkunin á að haldast, með
því að þrýsta hinu innlenda verð-
lagi niður. Verð innfluttrar vöru
fer fyrst niður og án mikilla
harmkvæla, en tekur þó ekki
skemri tíma hér á landi en alt að
einu ári, að lækki til fulls. Verð
innlendrar vöru og vinnu spymir
aftur miklu fastar móti lækkun-
inni, og fer ekki niður, nema
dregið sé úr lánsfjámotkun, kaup-
geta almennings rýrni og verð-
lagið lækki þar fyrri. Takmörk-
un á útlánsstarfsemi bankanna
bitnar á atvinnuvegunum. Fi'am-
leiðslan býr við hátt verðlag inn
við heimakosningar. Auk þess
sjatnar djúpur snjór ekki að
jafnaði daginn eftir að hann fell-
ur. Stórviðri og ótíð geta verið
dögum saman í vetrarbyrjun.
2. Að halda fyrsta vetrardegi
á við, en lágt út á við. Fram-
leiðslukostnaðurinn er greiddur í
mörgum krónum, en andvirði af-
urðanna í fáum. Lækkandi af-
urðaverð veldur jafnan kreppu.
Kreppa, sem fylgir gengishækk-
un, er sköpuð af frjálsum vilja af
þeim, sem með völdin fara. Að
því leyti er hún ólík þeim krepp-
um, sem stafa frá lækkun á
heimsmarkaðsverði, en áhrifin em
hin sömu.
Kaupdeilur. Atvinnurekendur
reyna áð jafna hlut sinn með því
að þrýsta niður kaupgjaldi. En
verkamenn standa fast á móti,
og er það hin mesta vorkunn, því
verðlagið er lengi að færast nið-
ur. Enginn stétt vill verða fyrst
til að taka kauplækkuninni. Eng-
in trygging er fyrir því, að
aðrar stéttir fylgi með. Hér á
landi nýtur ekki frjálsrar sam-
kepni til fulls, og á sumum svið-
um gætir hennar ekki nema er-
lend samkepni komi til skjalanna.
Húsnæði er takmarkað og engin
samkepni um leigjendur. Iðnaðar-
menn mynda með þegjandi sam-
komulagi eða samtökum smá-
hringi. Kaupmenn gera hvort-
tveggja, að keppa og vinna sam-
an að því að halda vöruverði
uppi. Innlenda verðlagið spyrnir
þannig móti lækkunartilraunum,
þar til peningaleysi almennings
þrýstir því niður með harmkvæl-
um. Verkföll og gjaldþrot verða
daglegir viðburðir, nema haldið
sé áfram meiri seðlaútgáfu en
sem svarar genginu til fram-
sem kjördegi kaupstaða og kaup-
túna, en kjósa 10. sept. í sveit-
um. Geyma kjörkassa sveitanna
þar til bæirnir hafa kosið. Þessi
leið er til muna betri hinni fyrri,
en hefir þó ágalla fyrir bændur.
Erfitt er að koma við nauðsyn-
legum fundum yfir sumarið. Og
vel getur viljað svo til, að 10.
sept. yrði þurkdagur eftir lang-
vinna óþurka, þegar bændum lægi
mest á að halda öllu fólki við
heimavinnu, alveg frátafalaust.
3. Að kjósa í kaupstöðunum
fyrsta vetrardag, en í öðrum
kjördæmum kring um 20. júní.
Telja í hverju kjördæmi um leið
og kjörkassamir væru k omnir
til kjörstjómar.
4. Að kjósa í sveitahreppum
öllum um 20. júní, innsigla kjör-
kassana úr hverjum hreppi, og
senda þá til Reykjavíkur, eins og
við landkjör. Geyma atkvæðin
ótalin þar til kosið hefði verið í
öllum kaupstöðum og kauptún-
um, og þau atkvæði send til
Reykjavíkur líka, og talið þar úr
öllum kjördæmum eins og nú við
landkjör. Þessi aðferð hefir þann
annmarka að nokkuð lengi þarf
að bíða talningar úr sveitunum
en auðvelt er fyrir flokkana með
umboðsmönnum að gæta þess að
engin breyting verði í atkvæða-
kössunum, þótt þeir bíði. Á hinn
bóginn er þetta nálega eina að-
ferðin til að gera öllum landslýð
tiltölulega jafn auðvelt að nota
atkvæðisréttinn, hvaða atvinnu
sem þeir stunda.
Að vísu er vorið mikill anna-
tími í sveitum, en það hefir þó
síðan í fomöld verið álitinn best-
ur samkomutími í sveitunum. Á
vorin voru héraðsþing og Alþingi
háð. Engin nauðsyn ber til að
kjósa á sama degi allsstaðar í
landinu. Það er tiltölulega ný
venja hér. Og í Svíþjóð standa
kosningar yfir meir en mánuð,
og þykir ekki koma að sök.
J. J.
----o-----
Vegna lasleika ritstjórans verð-
ur svar til Valtýs Stefánssonar,
út af ýmsu er beint og óbeint
snertir Búnaðarfélag íslands, að
bíða næsta blaðs.
Inflúensufaraldur gengur í bæn-
um, ekki þungur, en tekur marga
í einu á sumum heimilum.
leiðslu á vöram, sem seljast með
tapi. En þá helst verðlagið of
hátt og skuldir safnast innan
lands og utan, þar til alt spring-
ur og gengið leitar aftur í sinn
rétta farveg.
Skuldabyrðin. En takist nú að
koma verðlaginu niður til jafns
við hið hækkaða gengi, þá er þó
ekki þar með búið. Skuldabyrði
atvinnuveganna, sem myndast
hefir við lágt gengi, verður að
laga sig eftir hækkuninni. Annars
ber reksturinn ekki afborganir og
vaxtagreiðslur. En það er þraut-
in þyngri, að borga af skuldum,
sem haldist hafa óbreyttar að
nafnverði, en aukast að gullgildi,
á tímum fallandi verðlags. Arði
til skuldagreiðslna er vart að bú-
ast við, fyr en jafnvægi er komið
á verðlagið, og lengist þá enn sá
tími, sem þarf til að atvinnulífið
komist aftur í heilbrigt horf.
Skuldir í erlendum gjaldeyri
þyngjast að vísu ekki, því nafn-
verð þeirra í ísl. kr. fer eftir
genginu. En þær léttast ekki held-
ur, því sama erfiðið fer eftir sem
áður til að framleiða vöramar,
sem þær eru greiddar með. All-
ar milliríkjagi'eiðslur fara í raun-
inni fram í vörum eða vinnu, og
þegar þeim krónum fækkar, sem
greiða þarf til útlanda, þá fækkar
að sama skapi þeim krónum, sem
fást fyrir útflutninginn. Hækkun-
armönnum hættir til að færa
aðeins tekjudálkinn, en veraleik-
inn gleymir ekki gjaldadálknum í
höfuðbók sinni. Það er enginn