Tíminn - 12.02.1927, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.02.1927, Blaðsíða 2
26 TIMINN Besta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tima. JLétt ------- Þétt ---------- Hlýtt Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Vílladsens Fabríker, Köbenhavn K. Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. í heildsölu hjá Tó'ba.lcsArersluixi. Isla.ixcis Ix.f. Frá útlöndum, Alþjóðabandalagið hefir skip- að nefnd til að rannsaka hvað gjöra mætti til að hindra nautn hinna skaðlegu eiturtegunda: opíums, kokaíns og morfíns. Var nefndin saman komin á fund, sem haldinn var í Geneve í Sviss, all- an síðari hluta síðasta mánaðar. Fulltrúi Italíu í nefndinni bar fram ósk um að reynt væri að koma því á með löggjöf í hinum ýmsu löndum sem framleiða þessi nautnameðöl og eiturtegundir að takmarka svo framleiðsluna, að hún nægði til þess eins að full- nægja því sem þarf til lækninga og 'dsindalegrar starfsemi. Mun það og vera viðurkent að þetta væri eina færa leiðin til að hindra notkun þessara eiturteg- unda til stórra muna og koma í veg fyrir hina stórkostlegu smyglun þessara vara um heim allan. En ítalinn fékk aðeins eitt atkvæði með sér í nefndinni. Framleiðsla þessara eiturteg- unda er mikil tekjulind, og menn hika ekki við að framleiða þær þó að þeir viti að meginið af þeim verði smyglað einhvers- staðar. Framleiðslan mun vera einna mest hjá Japönum, Þjóð- verjum, Frökkum, Svisslending- um, Englendingum og Hollending- um og þó að um sé það að ræða, að draga úr einhverju mesta böli mannkynsins, þá er ástin á peningunum öllu voldugri. — Marga hluti dásamlega framkvæmir bílakóngurinn am- eríski, Ford, eins og sjá má af eftirfarandi, sem jafnframt sýn- ir hinn mikla ávinning af góðu skipulagi á vinnunni: Banda- ríkjamenn hófu skipasmíðar á síðustu stríðsárunum í geysi- lega stórum stíl. Þeir keptust við að smíða skipin, til þess að hafa meir en við Þjóðverjum sem hinsvegar keptust við að sökkva skipum. títkoman varð sú, að við stríðslokin áttu Bandaríkin hálft sjötta hundrað nýrra skipa sem þeir höfðu enga þörf fyrir. Það borgaði sig alls ekki að hafa þau í förum. Og einnig var það sagt, að í flýtinum hefði verið kast- að svo höndum til smíðisins að skipin væru vart sjófær. A. m. k. stóðu þeir uppi með þessi Eftir síra Ragnar E. Kvaran. ------ Nl. Það er skemst af að segja, að þegar saman voru tekin lög hins 5ameinaða kirkjufélags, þá var þess gætt eftir megni, að hafa þau í sem nánustu samræmi við það, sem fræðimenn í íslenskri prestastétt höfðu hadið fram- að væri „samkvæmt anda kirkju vorrar“. Tveir prófessorar höfðu útskýrt, hver „andi“ kirkjunnar væri gagnvart játningarritunum. Prófessor Haraldur Níelsson taldi þeim anda lýst með þess- um orðum í niðurlagi ritgerðar sinnar í Skírni 1908, „Trúarjátn- ingarnar og kenningafrelsi presta": „Játningarritin eru nokkurskonar heilræði, sem móð- ir vor, kirkjan (þ. e. hinar fyrri kynslóðir hennar) hefir afhent oss. Vér tökum þeim heilræðum með lotningu, sem góðir synir, en látum þau ekki hefta sann- leiksleit vora né þekkingar- þroska“. Dr. Jón Helgason telur í sinni ritgerð, í Skími 1909, kirkjuna geta gengið það lengst, að krefjast þess loforðs eða heits af þjónum sínum, að þeir skuli prédika evangelium Jesú Krists. Hann minnir á það, sem Jesús hafi sjálfur sagt á hátíð- legri stundu: „Farið . . . og kennið þeim að halda það, sem eg hefi boðið yður“. Hið Sameinaða kirkjufélag hefir farið eins nálægt bending- skip og vissu ekkert hvað átti við þau að gjöra. Þá kom Ford til og keypti í einu 200 jámskip fyrir c. 8 miljónir króna. Hann lét búa til skipakví ekki til að smíða skip, heldur til þess að rífa þau og hún kostaði c. 5 milj. kr. Og nú hóf hann að rífa skipin. Það var svo út reiknað að málm- urinn borgaði kostnaðinn við niðurrifið, en vélarnar gáfu ágóðann. Er nú komið svo gott skipulag á vinnuna að að meðal- tali er lokið við að rífa fimm skip á þrem dögum. Sex mán- uði var verið að því að rífa fyrsta skipið, 29 daga með það næsta, en þá þótti nóg reynsla fengin til að koma skipulagi á vinnuna í stórum stíl og nú eru tíu höfð undir í einu. Og þó að þrjú skip séu að meðaltali rifin á fimm dögum þá leggja þau samt ekki til nógan málm í bíla- verksmiðjur Fords. Á einu ári er allur málmurinn úr þessum 200 skipum kominn í bíla og ef til viíí eitthvað í traktora frá Ford, sem draga herfi á íslandi. — Ensku blöðin láta flest í ljós meiri og minni ótta og óánægju út af skipum hinnar nýju þýsku stjórnar, vegna þess hve mikil ítök íhaldsmenn eiga í stjóminni. Eru þau sammála um að nú séu sumir þeir menn komnir til valda, sem áttu þátt í undirbúningi ófriðarins mikla og muni a. m. k. sumir þeirra fyllilega hyggja á hefndir. Hins- vegar hugga blöðin sig við það, að Hindenburg muni reynast lýðveldinu trúr, og beita sér gegn undirbúningi nýs ófriðar, enda þótt hann næði forseta- kosningu með atkvæðum íhalds- manna og sömuleiðis telja blöðin víst, að meðan Marx er ríkis- kanslari og Stresemann utanrík- isráðherra verði ekki vikið frá því sem samkomulag varð um í Locarno. — Mussolini virðist fyrstur stjórnenda stórveldanna vilja styðja Englendinga í Kína og eru nú ítölsk skip á leiðinni aust- ur þangað. — Bylting, ein af átján, hefir nýlega verið hafin í Portúgal. Uppreistarmenn hafa borgina Oporto á vildi sínu og hefir stjómarherinn hafið skothríð á þá borg, en í Lissabon, höfuð- borginni, er barist á götunum. um þessum eins og nokkumveg- inn var unt. í stað þess að vera játningarlaust, eins og biskupinn segir það vera, þá hefir það orð- að játningu sína eins og hann sjálfur hefir talið íslensku kirkj- una eiga að gera. 3. gr. félags- ins hljóðar: „Kirkjufélagið játar að fagnaðarerindi Jesú Krists sé hin sanna uppspretta og regla trúar, kenningar og lífemis“. En til þess aðt undirstrika skilning- inn á hinu sögulega samhengi kristninnar, þá hefir það sam- þykt enn aðra grein — 4. gr. — er svo hljóðar: „Trúarjátningar íslensku kirkjunnar og kristninn- ar í heild sinni, skoðar kirkjufé- lagið mikilvæg og söguleg skil- ríki, er sýna sögulegt samhengi kirkjulegra trúarhugmynda, frá því í fyrstu kristni og fram á daga siðbótarinnar, — álítur, að stöðugt framhald siðbótarinar verði að eiga sér stað í kirkj- unni, og játningamar alls ekki lagabönd, heldur aðeins leiðbein- ingar“. Eg hygg að hér sé eins vand- lega þræddur „andi“ þess, er ís- lenska kirkjan hefir kent presta- efnum sínum um afstöðuna til játningarritanna, frá því að há- skólinn var stofnaður, eins og nokkurn veginn er unt. Hvað þvi viðvíkur, að Únítarar séu í þessu kirkjufélagi, þá finst mér ekki að það ætti að vera sérstakt harmsefni, að menn, sem aldir eru upp í kirkjudeild Longfellows, Emersons og Eli- Hefir fjöldi manns týnt lífi og mörg hús verið skotin í rústir. — Síðustu fregnir frá Kína eru þær, að enn hafi Kanton- herinn unnið mikinn sigur ná- lægt Shanghai, en í þeirri borg er aðalaðsetur útlendinganna í Kína. Jafnframt er frá því sagt, að nú muni Japönum hafa snú- ist hugur og muni þeir nú taka þátt í að senda her til Kína. ----o----- ots, skuli hafa orðið sammála þeim, sem aldir eru upp í ís- lensku kirkjunni, um það, að af- staða íslensku kirkjunnar til játningarritanna sé rétt og skyn- samleg afstaða. En greinargerð biskupsins fyr- ir vígslusynjaninni er ekiki að fullu lokið með því, er að fram- an er greint. Þessari furðulegu ástæðu er bætt við: „— — — Við það sem nú hefir verið tekið fram, hætist ennfremur. það, að Sambandskirkjufélagið er í beinni andstöðu við hið evang. lút, kirkjufélag íslendinga í Vestur- heimi, sem mest og best heíir unnið að kristindómsmálum meðal landa vorra vestra siðan er það var stofn- að. þjóðkirkja vor vill ekki veita þeirri andstöðu neinn stuðning, en telur sér miklu fremur skylt eftir megni að styðja „Kirkjufélagið" í starfi þess, þar sem þeir agnúar, sem áður voru á samvinnu við það, eru nú úr sögunni og með því fengin öll skilyrði fyrir bróðurlegri samvinnu á sameiginlegum grundvelli evange- lisk lúterskrar kristindómsskoðun- ar“. Við þessa skýringu er það sama að athuga og þá fyrri, að biskupinum hefir tekist að kom- ast hjá því að skýra í nokkru atriði rétt frá. Kirkjufélag vort er ekki í andstöðu við neitt kirkjufélag í heiminum. Vér höf- am ekki átt samleið með hlira Frétíir. Góð tíð á Norður- og og Aust- urlandi undanfama viku. Nú síðast sunnanátt og þíða. Snjó- koma um Suður og Vesturland. Krapahríð og hellirigning í Reykjavík fyrri hluta vikunnar, en nú bjartviðri. Lítilsháttar snjór. Gestir í bænum. Þorst. Jóns- son kaupstjóri Reyðarfirði, Bjöm eldra kirkjufélagi, frekar en vér höfum átt samleið með aragrúa af öðmm kirkjufélögum. En að skoða alla menn andstæðinga sína, sem líta öðmvísi á hlutina en maður sjálfur, er háttur heimskingja, en ekki hins Sam- einaða kirkjufélags. Vér höfum hins vegar þráfaldlega látið í ljósi, að vér væmm fúsir til allrar samvinnu við hið ev. lút. kirkjufélag. hvenær sem sú sam- vinna ætti ekki að verða bundin þvi skilyrði, að vér legðum bönd á samvisku vora og sannfæring. — Frjálslyndum mönnum, era enn í fersku minni áskoranir pró- fessors Jóns Helgasonar, þegar hann var gestur þeirra hér, að láta engan bilbug á sér finna með að halda uppi merki víð- sýnis og skynsemi. Þeir hejrrðu ekkert orð frá honum þá um það, að þetta félag hefði verið nein fyrirmynd „síðan er það var stofnað“. Þeir hlýddu á ræður hjá honum og lásu rit- gerðir um að honum virtist alt annað. En þeim þykir allra furðulegust sú opinberan, sem hann hefir hlotið að fá um það, að „þeir agnúar, sem áðúr vom á samvinnu við það, em nú úr sögunni“. Það er áreiðanlegt, að hið ev. lút. Mrkjufélag mundi verða síðast til þess að viður- kenna það, að það hefði lagt nið- ur nokkum agnúa. Og allir munu vera hjartanlega sammála því um það, að það hafi alveg rótt fyrir sér í því efni. Hallsson Rangá, Benedikt Blön- dal Mjóanesi, Sigurður Hlíðar dýralæknir Akureyri, Sigurður Bjarklind kaupstjóri Húsavík, Páll Zóphóníasson skólastjóri Hólum, Halldór Vilhjálmsson skólastjóri Hvanneyri, Pétur Jónsson bóndi 'að Hraunum í Skagafirði, Sören Jónsson bóndi Glaumbæ j arseli Þingey j arsýslu, síra Þorsteinn Briem Akranesi, Jón Helgason vitavörður Grinda- vík, Einar hreppstjóri Halldórs- son Kárastöðum, síra Brynjólf- ur Magnússon Stað í Grinda- vík, Þorsteinn bóndi Bald- vinsson, Böggversstöðum, Svarf- aðardal, Þórólfur Sigurðsson Baldursheimi, Hallgr. Þorbergs- son bóndi Halldórsstöðum í Þing- eyjarsýslu og Jónas Þorbergsson ritstj.. Akureyri. Krá Kaupm.- höfn og Edinborg kom með Gull- fossi Jón Guðmundsson endur- skoðandi Sambandsins. Afli ágætur hefir verið á Akra- ■ nesi. | Þingvallanefndin sendi fyxir I nokkm erindi til sýslunefnda og bæjarstjóma með tillögu um það, að hvert hérað tæki að sér að sjá umi dvöl sinna, íbúa á væntanlegri hátíð 1930. Þetta var nýlega tekið fyrir á Isa- firði og felt. ’ Kíkhóstinn breiðist út í Rvík. Þar eru nú taldir um 100 sjúk- lingar. Nokkuð hefir veikin bor- ist út um land. Er hún nú á ; nokkrum bæjum í Ámessýslu og Borgarfirði. Auk þess eru tals- yerð . brögð að henni í Huna- vatnssýslu austanverðri og lítils- háttar . í Skagafirði (nágrenni Hofsóss). Aðalfundur Flóaáveitufélagsins var haldinn á Stokkseyri 4. þ. m. Gjört er ráð fyrir að hægt verði að veita á landið á næsta sumri. Veridð hefir kostað um 1 milj. og 60 þús. kr. en eigi er því að fullu lokið. Vantar exm mikið af flóðgörðum. Auk þéss er talin nauðsyn á mikilli vegar lagningu um Flóann og er áætl- að að hún muni kosta 200 þús. kr. RíMssjóður hefir lagt fram V4 kostnaðar. Veltur nú fram- tíð áveitunnar á því hversu Flóamenn fá ihagnýtt sér þann árangur, er af henni kann að verða. Hallaðist fundurinn að því að stofna eitt allsherjarmjólkur- bú fyrir öll þau heimili, er not Biskupinn getur vafalaust full- yrt það, fyrir hönd þjóðkirkj- unnar á Islandi, að hún vilji ekki veita stuðning nokkurri „andstöðu“ við hið ev. lút. kirk- jufélag. En harin getur öllu minna fullyrt um þá „bróðúr- legu samvinnu“, sem væntanleg sé milli þess félags og þjóðMrkj- unnar. Það vill svo til, að hann er ekki þjóðMrkjan. Það er t. d. afarólíklegt, að það kirkjufélag mundi nokkum sinni leita heim til Islands eftir prestaefnum. Fé- laginu geðjast ekki að ungum guðfræðingum frá Islandi. En hitt er þp enn ótrúlegra, að það fengi nokkum, þótt þess væri leitað, jafnvel þótt prestefnið mætti eiga von á vígslu hjá biskupi. Það mundi lesa lög kirkjufélagsins og hafna boðinu. Reyndar ætti Sigurbjöm Ást- valdur Gíslason, sem mest hefir skrifað um okkur hémamegin hafsins, að vera reiðubúinn. Hann hefir lengi langað til þess að verða vígður. En þeir kváðu ekki vilja hann hér. Biskupinn hefir, í tilefni af fyrirspum herra Lúðvígs Guð- mundssonar, sagt sögu þess máls, er hann vígði sr. Friðrik A. Friðriksson. Sú saga kann að þykja allmerkileg. En það var yfirsjón að birta þýðingu bisk- upsins á símskeytinu frá Quill Lake söfnuði. Á Islandi em margir menn, sem ekki sMlja ensku, en hér er enginn, sá er skilur íslensku, er ekM rekur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.