Tíminn - 26.03.1927, Page 3

Tíminn - 26.03.1927, Page 3
flinxv 51 T. W. ZSuch (Iiitasmidja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kaatorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallesrir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerdnft „Fermenta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarKtir, „Sun“-skósvertan, ,,ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-bl»sódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-«kúriduftið, kryddvörur, blámi, akilvinduolía o. fl Brúnspósn. LITARVORUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brtSnspónslitir. GLJALAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. AVNEM0LLEN KAUPMANNAHBFN mælir með sínu alviðurkenda rúgmjöli og hveiti. Meiri vörugæði ófáanleg. S.I.S. slciftir eingöngn -vi<3 olclcujr. Seljutn og mörgum öðrum íslénskum verslunum. Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Oooperage Valby alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum i Danmörku, Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. komu kæliskipsins rofar fyrir tímamótum í íslenskum landbún- aði. Er það að sjálfsögðu von allra þeirra, sem sveitunum eru hollir, að skip þetta reynist vel og fleira fari á eftir, það er verða megi til viðreisnar atvinnuvegi bænda. Jarðarför Sveinbjörns Svein- björnssonar. Lík Sv. Sveinbjöms- sonar var flutt heim með Brúar- fossi. Stúdentar Háskólans fóru í skrúðgöngu til skips, veittu kist- unni viðtöku og báru hana til kirkjunnar. Það var á mánudag. Á þriðjudag fór jarðarförin fram. Geysimikill fjöldi fólks var við- staddur. Stúdentar stóðu heiðurs- vörð um kistuna, en 50 konur mættu í skautbúningnum ís- lenska. Leikin voru lög, er hinn látni hafði sjálfur samið og at- höfnin í kirkjunni lauk með því að sunginn var þjóðsöngurinn Ö, guð vors lands. Sr. Friðrik Hall- grímsson flutti ræðu og beihdi m. a. nokkrum orðum á ensku til ekkjunnar. Var athöfnin hátíðleg, enda hér til moldar borinn sá maður, sem um áratugi hefir valdið meiri hrifningu 1 hugum þjóðarinnar en flestir aðrir. Færeysk fiskiskúta fórst 21. þ. m. með sviplegum hætti. Sigldi annað færeyskt fiskisMp á hana í myrkri. Var þegar augljóst, að skipið mundi sökkva og gaf skip- stjórinn hinu skipinu merM, en það sigldi burt eigi að síður. 16 skipverjar komust í skipsbátinn. en aðrir 6 hugðust að bjargast í öðrum minni bát. En óvíst er hvort þeir hafa nokkumtíma kom ist í hann. A.m.k. hefir þeirra eigi orðið vart og hafa þeir áreiðan- lega farist. Skipið sökk þegar, en bátverjar hröktust til og frá á annan sólarhring. Lést einn þeirra af kulda og vosbúð. Að lokum bjargaði þeim annað fær- eyskt skip og flutti þá til Vest- mannaeyja. SMpstjórinn vildi ekkert full- yrða um það, hvert sMpið hefði verið, það, er slysinu olli, en taldi það þó víst, að þaðhefði verið færeyskt. Afbragðs afli er alstaðar við Reykjanes, en tregur í Vest- mannaeyjum þessa viku. Bólusetning við kíkhósta hefir verið reynd -í Rvík og Hafnar- firði. En landlæknirinn telur, að hún komi að engu liði og taki þau böm eigi síður veiMna, er bólusett hafi verið. þessar sem að mestu hafa sokMð í tekjuhallaframleiðslu margra íhaldsforkálfanna, vom að kom- ast yfir á þeirra bak, eins og annara borgara landsins, sem eitthvað hafa að missa. Mótstað- an gegn frv. varð til þess að nú veit þjóðin hvar komið er, og getur vitað ef hún vill hverir hafa „rétt viS fjárhaginn" á þann hátt að miljónalán verði að taka annaðhvort ár til að fljóta. Hér eftir er með öUu óhugsandi að nokkur landstjóm álíti sér fært að taka lán á bak við þingið. Mætti og svo fara að borgumm landsins þætti sér nóg boðið. Þjóð sem ekM er nema 100 þús. en er farin að skulda tugi miljóna erlendis þarf ekM að reikna sjálfstæðis- og fram- tíðarvonimar mjög hátt. Magnús Kristjánsson hefir fengið samþykta tiU. um að rann - sökuð verði skilyrði fyrir því að sett verði upp síldarbræðslustöð á Norðuriandi er vinni með sam- vinnuskipulagi, þ. e. að allir sem leggja þar síld inn fái sannvirði vörunnar eftir því sem hún selst erlendis. Vakir það fyrir M. Kr. að gera iðju þessa innlenda og arðsama fyrir landið í stað þess að hún hefir fram að þessu ver- ið til tjóns fyrir landið. Jónas Kr. hefir reynt að koma fram málsvöm í þinginu gegn hinum almenna áfellisdómi er Hreinn Pálsson frá Hrísey söng hér í bænum 22. þ. m. við góðan orðstýr. Kapptefli háðu Mentaskólanem- endur í Rvík og nemendur Gagn- fræðaskólans á Akureyri fyrir riokkru. Veitti nemendum Gagn- fræðaskólans betur í þeirri við- ureign. Áður hafa þeir unnið a. m. k. 2 taflfélög nyðra, og má af þessu draga, að þeir séu tafl- menn góðir. Um síðastUðna helgi tefldu þeir við stúdenta Háskól- ans, en tími vanst eigi til að ljúka taflinu og því óvíst um úrslitin. Flatningsvél hefir GísU John- sen útgerðarmaður í Vestmanna- eyjum fengið nýlega og hefir hún verið reynd nú í vertíðinni. Er vél þessi fundin upp af þýsk- um manni er Heckel heitir. Flet- ur hún ca. 1000 fiska á kkstund. og vinnur verMð vel að dómi þeirra, sem séð hafa, betur en al- ment er hægt að gjöra með venjulegri aðferð. Sama er, hvort fiskurinn er stór eða smár. — Gjört er ráð fyrir, að farið verði að reyna vélrna á togurunum. Bæjarstjórnin á Akureyri hefir samþykt að áfrýja til Hæsta- réttar máhnu við Mæðaverk- smiðjuna „Gefjunn“. En undir- réttardómur féll, eins og fyr var skýrt frá hér í blaðinu, verk- smiðjunni í hag. Stórstúkan heldur aðalfund sinn 9. júní n. k. Leikfélag Reykjavíkur. Þrjátíu ár eru liðin á þessiun, vetri síð- an Leikfélag Reykjavíkur var stofnað. Verður það á enga vog vegið hve miMa ánægju og menn- ingu það hefir fært bæjarbúum og þeim er til bæjarins hafa komið. I þessari viku mintist félagið afmæUsins með sýningu leikrita fjögur kvöld í röð, og var sýnt sitt leikritið í hvert sinnið: Æf- intýri, Afturgöngur Ibsens, Þrett- ándakvöld eftir Shakespeare, og Á útleið. Hefir það aldrei verið gjört hér fyr að leika fjögur löng leikrit hvem daginn eftir annan og ber hinn gleðilegasta vott um auMnn þrótt Leikfélags- ins og hinn mesta dugnað. Hafa sýningarnar og yfirleitt verið bæði félaginu og einstökum leik- endum til sóma. En fyrir hinn unga leikstjóra, Indriða Waage, sem jafnframt er einn aðaUeik- andinn öll kvöldin, eru þessi leikkvöld þó einkum til sóma; ber það af hve miMnn áhuga hairn hefir sýnt við þetta starf hann verður fyrir út af fram- komu sinni að vilja mæla stéttaiv bræður sína undan sekt, og em- bættamissi um lengri eða skemri tíma, ef þeir eru druknir að störfum í þágu almennings. Þann- ig tókst ekki að fá bundið um beinbrot í einu kauptúni fyrir það að héraðslæknirinn var út úr drukMnn í 12 tíma eftir að kom- ið var með sjúklinginn í þorpið. Halldór Steirisen mun hafa grun- að að afsakanir Jónasar yrðu hvorM til að auka hróður hans eða íhaldsmannanna hinna sem vildu vernda rétt trúnaðarmanna þjóðfélagsins til að vera fulUr við embættisstörf. Jónas Kr. taldi að flm. ölvunarfrv. hefðu lagt „fellu“ fyrir Sauðárkrókslækni. Þá þótti forseta nóg komið af svo góðu hjá Jónasi lækni, og sMpaði honum að hætta. Heyrst hefir að stjóm Reglunnar heimti að J. Kr. geri opinberlega grein fyrir meðhaldi sinn með „fyll- iríi“ embættismanna, og kvað sú játning eiga að birtast í Templ- ar, til eftirbreytni fyrir þá templara, sem síðar kynnu að vilja afla sér kjörfylgis með lof- orðum í áfengismáUnu. Titan er kominn gegnum 2. umræðu í Nd. ólafur Thors safn- ar nokkru Uði í íhaldsflokknum móti máUnu. Mun konum þykja óvíst að jarðir þeirra feðga í Mosfellssveit gæfu sama arð af og að verðleikum létu áhorfend- ur honum í té hina mestu samúð. Mun það vera samhuga ósk bæj- arbúa, að Leikfélagi Reykjavík- ur megi sem best famast. Hefir það og vafalaust aldrei fyr átt á að skipa jafnmörgum og góðum kröftum og nú. Guðmundur Kamban ætlar að sýna 2 leikrit eftir sjálfan sig mjólkursölu og nú, ef jámbraut kæmi austur fyrir heiði. Litla og ljóta frv. ó. Th. um að koma bílaskattinum yfir á notendur vörubíla sýnist á góðri leið með að stranda í nefnd í Nd., þar sem tveir þingmenn fyrir Rvík eiga sæti. Munu þeir gera ráð fyrir, að þeim yrði lít- ið þakkað við kosningar að gera luksusbíla að mestu skattfrjálsa, en íþyngja þeim flutningatækj- um sem vinna að framleiðslunni. Tvö merkileg hneykslismál bar landsstjómin fram í vetur, sem lítt hefir farið orð af. Annað gekk út á að drepa þann vísi til innlends iðnaðar, sem hér er að vaxa, t. d. kaffibætisgerðina með því að leggja svo háan toll á hráefnin, er inn þarf að flytja, að framleiðslan borgaði sig ekki Hafði fyrverandi eiganda kaffi- bætisverksmiðjunnar verið hótað slíkum tolli. Sá sem það gerði var einn af eigendum Mbl., sem grætt hefir til muna á að flytja inn erlenda kaffirót. Stjómin mun hafa viljað efna loforðið. Hitt málið er að veita ólærðum mönnum rétt til að stýra sMpum. Mætti svo fara að Ámi frá Höfðahólum eða Páll frá Þverá fengju fyrir milligöngu Lárusar Jóhannessonar heimild hjá Magn- úsi Guðmundssyni til að stýra Gullfossi og Goðafossi framvegis. — Hefir Magnús áður veitt innan skamms. Bæjarstjóm Rvíkur hefir samþykt að veita 1000 kr. til leiksýninga þessara. Leikrit þau, sem hér er um að ræða, era: „Vér morðingjar“ og „Sendiherrann frá Jupiter". Það síðamefnda hefir eigi verið sýnt áður. Fulltrúar félags norrænna hjúkrunarkvenna koma hingað til nokkrar slíkar undanþágur frá gildandi lögum, fyrir atbeina Lárusar. Nú vildi ráðherra gera þetta liðlegra og fá fuUa heim- ild til að hunsa sérþekkingu í skipstjórn. En er hinir lærðu skipstjórar vissu þetta urðu þeir óðir og uppvægir, héldu mót- mælafundi, skrifúðu öllum þing- mönnum ítarlegt bréf um það, hvílíkt glapræði væri hér á ferð- inni. Talið er að skipstjórar hafi haft nokkum viðbúnað að sigla öllum flotanum inn á hafnir sömu vikuna og gefa Magnúsi og Lár- usi tækifæri til að „afmunstra“ alla lærða skipstjóra 1 einu og setja gæðinga Magnúsar Guð- mundssonar og Lámsar í stað- inn. Þegar hér var komið sög- unni fór stjóminni ekki að lítast á blikuna og mun ætla að láta undan mótstöðunni. HvorM Sig- urjón eða ólafur Thórs munu hafa verið fúsir að færa fram lögvamir í málinu að fordæmi Eyjólfs Bölverkssonar. Má búast við að stjómin sjái þann kost vænstan að grafa þennan útburð hjá herfmmvarpinu og þriggja ára reglunni. Þau undur gerðust á fimtu- daginn að Jónas Kr. yfirgekk öll „met“ um vesælmensku á þingi, sem einstakir samherjar hans hafa áður sett. Hann var fyrsti flm. að till. um að skora á stjóm- na að veita Akureyrarskólanum lands í sumar. Bæjarstjórnin í Reykjavík hefir veitt félagi ísl. hjúkrunarkvenna 1500 kr. styrk til að taka á móti þeim. Jarðarför Forbergs landsíma- stjóra fór fram 17. þ. m. að við- stöddu fjölmenni. Sóttvörnum gegn inflúensunni er nú ákveðið að hætta Hefir verið óánægja einkum í Vest- manneyjum yfir hindrunum er þær hafa valdið. ---o--- SamYinnumál. Sláturfélagið í Reykjavík er stærsta samvinnufyrirtæM á Suðurlandi. Það er nú um 20 ára gamalt, en þrátt fyrir þessa reynslu, er hróðri þess alls ekki haldið á lofti sem vert er. Marg- ir af félagsmönnum Sláturfélags- ins hafa ekki glögga hugmynd um hvað félagið er búið að gera fyrir stétt þeirra og landsfjórð- ung. Það er ánægjulegt að heim- sækja aðalheimili Sláturfélagsins í Reykjavík. Fjrrst og fremst eru þar hin bestu tæM til að slátra fé og stórgripum. En auk þess á félagið miMð kælihús, sem bygt var laust fyrir stríðið. Er það í mörgum hólfum, og nú um miðj- an vetur meir en hálffult af kindarskrokkum og rjúpum. Kæli- vélaraar halda við jöfnu frosti allan ársins hring og kjötið frýs á skömmum tíma. Má hlaða skrokkunum, umbúðalausum, frá gólfi og upp að lofti. Með því að byggja Sláturhúsið urðu Suim- lendingar brautryðjendur um hreinlega meðferð kjötsins við slátrun. Með því að byggja kæli- húsið stigu sunnlensMr bændur annað sporið. Vegna kælihússins geta þeir geymt feiknamikið af nýju kjöti frá hausti og fram: á sumar, og á þann hátt trygt bændum fastan og öruggan markað í landinu sjálfu. Þriðja sporið hefir Sláturfé- lagið stigið með því að koma upp niðursuðu á kjöti og fisM, og hefir sú iðja reynst vel, þótt ekM sé hún enn reMn í stórum stíl. Félagið á fullkomin áhöld til að gera dósir og ganga svo frá öllu, eins og best má verða fyrir iðnaðinn. Allar byggingar fé- lagsins til slátrunar, kælihúsið og niðursuðuverksmiðjan .eru 1 húsaþorpinu. rétt til að útskrifa stúdenta. En þegar M. Guðm. húsbóndi hans kom með tylliástæður gegn mál- inu, snérist Jónasi Kr. undir eins hugur, og drap málið með at- kvæði sínu. Ef hann hefði hegð- að sér eins og hingað til hefir gerst um þingmenn í öllum lönd- um, og greitt atkvæði með því máli er hann hafði flutt, mundu 22 hafa verið með en 20 á móti, og málið unnið. 1 stað þess féll það með 21 gegn 21. Virðist vera hér í uppsiglingu meiriháttar hneykslisathæfi af hálfu kyrr- stæðra og forpokaðra embætlinga í Reykjavík. Þeir vilja með öllu móti draga sveitapiltana utan af landi hingað til bæjarins, í and- rumsloft mentaskólans og þá sérstökn viðbúð, sem þar hefir lengi verið milli kennara og nemenda. Þeir virðast vilja gera alt til að spilla því, að fátæMr efnismenn geti numið undir há- skólanám á Akureyri. M. Guðm. sýnist hafa pantað mótmæli hjá rektor mentaskólans, sem ekkert kom málið við. Háskólaráðið klofnaði um málið. Guðm. Thor- oddsen og Guðm. Hannesson vildu veita Akureyri prófrétt, og taka við stúdentum þaðan, en á móti mæltu Sig. Sivertsen, Ágúst og ólafur Lárusson. ÞyMr margt benda til að hér sé nýtt Vífils- staðamál á ferðinni. J. J.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.