Tíminn - 21.05.1927, Page 2

Tíminn - 21.05.1927, Page 2
M TlMINW Frá útlöndum. Til þess að tryggja völd sín sem best hefir Mussolini afnumið prentfrelsið á Italíu og nú ný- lega hefir hann komið á enn rík- ara eftirliti með því að blöðin flytji ekkert það sem miða mætti að því að veikja stjórn hans. Hefir hann enn á ný látið rann- saka hugarfar allra blaðamanna í landinu í garð Fascista, og varð árangur sá að í viðbót við þá hreinsun sem áður hefir verið framkvæmd, var meir en 100 blaðamönnum, þeim er áður voru mjög áhrifamiklir, vikið frá blöð- unum fyrir fult og alt, og er þeim bannað eftirleiðis, að við- lögðu lífláti, að fást nokkuð við blaðamensku. öðrum blaðamönn- um, svo að skifta hundruðum, var að vísu leyft að starfa við blöðin, gegn því að sverja Musso- lini dýran trúnaðareið, en þeir mega ekki skrifa eitt orð um stjómmál. Aðeins fáir útvaldir mega rita stjómmálagreinar, og frá aðalstöðvum Fascista er þeim sagt nákvæmlega fyrir um hvað rita skuli. — Afarhörð barátta hefir ver- ið háð í enska þinginu um frum- vörp sem banna allsherjarverk- föll og samúðarverkföll. En vafa- laust er taiið að málið nái fram að ganga. Þá hefir og verið háð hörð hríð í norska þinginu um fmmvarp um gerðardóm í vinnu- deilum. Lögðust Jafnaðarmenn mjög þunglega gegn þeirri lög- gjöf, en engu að síður hefir hún náð fram að ganga. — C. Th, Zahle, fyrverandi for- sætisráðherra og foringi róttækra vinstrimanna í Danmörku, hélt nýlega ræðu um framkomu Dana gagnvart Færeyingum, sem hefir vakið mikla eftirtekt og mótmæli af hálfu allra íhaldsmanna. Á- sakar hann Dani mjög um þröng- sýni þeirra og kúgunaranda í garð Færeyinga. Telur það mikil mistök að hafa stygt frá Dönum slíkan mann sem Jóhannes Pat- ursson, foringja Sjálfstæðis- manna. Er ljóst að róttækir vinstrimenn í Danmörku, hafa betri skilning á málum Færey- inga en hinir íhaldssamari Danir, svo sem og sá flokkur var best- ur í okkar garð Islendinga. — Franskur flugmaður, Nun- KJBtsalan 1926. Útdráttur úr skýrslu Jóns Áma- sonar framkvæmdastjóra á aðal- fundi S. í. S. Svo sem menn mun reka minni til var verð á íslensku saltkjöti tiltölulega mjög hátt árið 1925. Útflutningur var lítill, salan fremur dræm, en verðið stöðugt. Þó var það vitanlegt að mjög illa gekk að selja roskið kjöt og var verið að bjóða það til sölu alt árið sem leið og jafnvel eftir síðustu áramót. Þetta gamla kjöt, sem selt var seint á árinu sem leið og framan af þ. á., var þó eign norskra innflytjenda að því sem mér er best kunnugt. Innflytj- endur sögðu að þeir hefðu tapað þetta ár og mun það hafa verið rétt hermt yfirleitt. Eg gat þess á aðalfundi í fyrra, að kjötverð hefði fallið mjög í verði í ná- grannalöndunum svo ekki væri hægt að búast við jafnháu verði fyrir kjötið eftirleiðis. En þá var þó alt í óvissu um kjötverð í Noregi í næstu kauptíð. Þegar kemur fram í júlí og ágústmánuð ár hvert er vitaniega byrjað að undirbúa kjötsöluna mismunandi snemma þó eftir ástæðum; því bjartsýnni, sem menn eru, þess fyr byrja fyrir- í spumir og söluumleitanir. Fyrirspumir frá innflytjendum gesser, hóf sig til flugs að morgni 8. þ. m. og ætlaði að fljúga yfir Atlantshafið, frá Frakklandi til New York. Síð- ustu útlend blöð herma að hann hafi ekki komið fram og þá von- laust orðið um annað, en að eitt- hvert skip, sem ekki hefir tæki til að senda skeyti, hafi bjargað honum. — Stjóm þeirrar aðalstofnunar í Noregi, sem veitir veðlán til smábænda, til húsabóta og jarða- kaupa, hefir ákveðið að lækka vexti af lánunum um 1%. Voru vextirnir 4>/2% en verða nú 3J/2 %. Hefir gengishækkunin þar í' landi, eins og hér, haft í för með sér stórtöp fyrir bændur, og þar er litið svo á, af þeim sem með völdin fara, að eitthvað þurfi að gera til þess að draga úr krepp- unni. En hér á íslandi gjöra stjómarflokksmenn það nálega að flokksmáli að fella þær tillög- ur sem miða í þá átt að lækka vextina í Ræktunarsjóði. — Einn af frægustu stóriðju- höldum Norðmanna er nýlega látinn, Chr. Bjelland. Var hann kunnur orðinn um víða veröld, því að framleiðsluvörur hans, niðursoðna síldin einkum, náðu markaði í öllum löndum. Bláfá- tækur kom hann til borgarinnar ofan úr sveit. Fimtán verksmiðj- ur átti hann þegar hann dó og hafði þúsundir í vinnu. ----o---- Fréttir. Gestir í bænum. Fulltrúar á aðalfund Sambandsins em nú allflestir famir heim aftur. Af aðkomumönnum í bænum má nefna: Nikulás hreppstjóra Gísla- son á Augastöðum í Hálsasveit, Bjöm kennara Jakobsson frá Varmalæk í Bæjarsveit, Sigurð Greipsson íþróttakennara, Bjama Runólfsson bónda á Hólmi, Guð- mund Þorvarðarson á Bíldsfelli. Verkfall framkvæmdi verka- mannafélagið í Borgamesi alveg nýlega og var því beint gegn Kaupfélagi Borgfirðinga. Bar á milli um kaupgjald; en kaupfé- lagsstjórinn kvaddi félagsmenn úr sveitinni til aðstoðar, og unnu þeir það sem vinna þurfti. Formaður þessa verkamannafé- lags er Ingólfur læknir Gíslason, komu seinna og voru færri en á sama tíma undanfarin ár. Þegar við leituðum hófanna um sölu- undirbúning á venjulegum tíma fóru innflytjendur undan í flæm- ingi. Óvissan um verðlagið orsak- aði þessa tregðu. Leið svo fram um miðjan septembermánuð, að engin sala fór fram. Kjötinnflytjendur í Noregi hafa með sér félagsskap. Eru deildir í öllum hinum stærri bæjum og deildirnir hafa með sér landssam- band. Hefir félagið stækkað mjög á síðari árum og eru nú í því flestir kjötinnflytjendur í Noregi. Á stríðsárunum keypti lands- félag kjötinnflytjenda íslenska kjötið í sameiningu. Síðan 1918 hafa slík samkaup ekki átt sér stað. Kjötinnflytjendur hafa talið sig tapa á íslenska kjötinu nokkur undanfarin ár. Hafa þeir leitað ýmsra ráða til að komast hjá * slíku tapi, sem eðlilegt er, og | meðal annars reynt samtök um útsöluverð, en það hefir ekki reynst einhlítt. í septembermán- uði árið sem leið fóru þeir að tala um félagsskap um kaup á kjötinu, og þar sem talsverður ágreiningur hefir jafnan verið hjá innflytj- endum um hagnaðinn af sam- kaupum, gekk langur tími í samn- inga þeirra á milli um málið. Tafði það söluna enn meir. óviss- an um verðlagið var annar þröskuldur á veginum. Töldu ; margir innflytjendur að verðið á bróðir Garðars stórkaupmanns, einhver allra eindregnasti Ihalds- maðurinn í Borgamesi og er það vitanlega hann sem fyrst og fremst ber ábyrgð á þessu verk- falli, en Morgunblaðið lætur þetta verkfall gefa sjer tilefni til að tala um sambræðslu verkamanna og Framsóknarmanna. Löngum eru þeir gáfaðir! Þungar ákúrur, jafnvel frá sínum eigin flokksbræðrum, fjekk Magnús Guðmundsson ráðherra fyrir athafnaleysi um að verjast gin og klaufnaveikinni. Jóhannes Jósefsson íþrótta- garpur kom hingað til bæjarins um síðustu helgi, með konu sinni og dætrum og hélt áfram norður á Akureyri, til átthaganna. Hefir hann nú alls í 19 ár ferðast víða um heim og sýnt íþróttir, en 8 ár eru liðin síðan hann kom heim síðast snögga ferð. Er ekki að efa að Jóhannes hefir um alt gjört landi sínu mikinn sóma á ferðalaginu. Var honum haldið samsæti hér í bænum, meðan hann stóð við. Gengust fyrir því ungmennafélagar og íþróttaimenn. Látin er hér í bænum prests- ekkjan Valgerður Jónsdóttir pró- fasts í Steinnesi Jónssonar, og Elinar konu hansEinarsdóttur stúdents í Skógum Högnasonar. Hún varð um aldamót ekkja eft- ir síra Tómas á Völlum í Svarf- aðardal Hallgrímsson bónda á Grund í Eyjafirði Tómasson. Flóðgátt Flóaáveitunnar verður opnuð einhvem þessara daga. íslenska dilkakjötinu mætti ekki vera yfir n.kr. 140.00 pr. tn. komið til Noregs, en á sama tíma gerðu aðrir innflytjendur skil- yrðisbundnar pantanir á kjöti fyrir kr. 175.00 pr. tn. Þó við reynum ætíð eftir megni, að stilla svo í hóf verðkröfum okkar, að sölu varanna sé af þeim sökum ekki hætta búin, þótti okkur viðurhlutamikið að gína strax við lægstu verðboðunum, þar sem skoðanir innflytjenda voru svo skiftar af því þessi lægstu komu frá þeim, sem stóðu fyrir sam- tökunum, en þau litum við frem- ur illu auga, ef þau væru gerð í því augnamiði sérstaklega að þrýsta markaðsverðinu óeðlilega niður. Hinsvegar álítum við þessi samtök ekkert athugaverð, þegar þau ganga í þá átt, að halda stöðugu markaðsverði í Noregi. Endir á þessu þófi innflytjenda varð svo sá, að þeir samþyktu að kaupa í sameiningu ef samningar tækjust um hæfilegt verð, og fengu í félag með sér alla helstu innflytjendur, sem utan félags^ skaparins stóðu, þar á meðal norska Sambandið, sem er ein- hver stærsti kjötinnflytjandinn í Noregi. Eftir nokkrar samningaumleit- anir milli okkar og innflytjend- anna varð það svo úr, að við seld- um þeim í byrjun október (7/10.) fyrsta skipsfarminn, um 5900 tn. fyrir n.kr. 150.00 pr. tn. Þetta var því nær eingöngu dilkakjöt, Þór tók tvo togara, annan ensk- an hinn þýskan, við ólöglega veiðd í landhelgi við suðurströndina. Voru 5 togarar að veiðum er Þór kom að en hinir sluppu. Sendiherrann frá Júpíter. Hið nýja leikrit Guðmundar Kamb- ans, með því nafni verður leikið hér í fyrsta sinni í byrjun næstu viku. Maður hvarf í Vestmannaeyj- um, Bjöm Jónsson að naíni, héðan úr bænum. Enn tók Óðinn enskan togara að veiðum, um helgina. Var sekt- aður um 12500 kr. og veiðarfæri gerð upptæk, en afli var enginn. Góðar fréttir berast af fim- leikaflokkunum, sem nú sýna kunnáttu sína í Noregi, undir stjóm Bjamai' Jakobssonar í- þróttakennara. Er þeim allsstað- ar ágætlega tekið og blöðin ljúka miklu lofsorði á sýningamar. 100 daga stóð þingið. Aðeins eitt orðið lengra. En sennilega hefir málum aldrei fyr verið flaustrað af eins skemmilega og nú. Valda því einkum vinnu- brögðin í efri deild. Landsbanka- frv. kom ekki til neðri deildar fyr en meir en 80 dagar vom liðnir frá því að það var lagt fyrir efri deild. Til aðal-umræðu í neðri deild komst það ekki fyr en tveim dögum eftir að fjárlög voru afgreidd og aðkomuþing- menn meir og minna í heimbún- ingi. Svo komu fram margir tugir breytingatillaga og af- greiðslan með margföldum af- eða aðeins 135 tn. af rosknu kjöti. Verð á því var kr. 115.00 pr. tn. Sumir innflytjendur vildu þó ekki kaupa að svo komnu. Voru það einkum innflytjendur í Vestur- og Norður-Noregi. Með þessu var verðinu slegið föstu og þar sem við ekki gerðum ráð fyrir hækkun, héldum við áfram sölu, eftir því sem eftir- spum leyfði. Seldum við þá næstu daga fyrir sama verð um 800 tunnur til einstakra innflytjenda, því landsfélagið keypti ekkert sameiginlega eftir þetta. Þann 13. okt. kom svo gengis- hækkun norsku krónunnar eins og þruma úr heiðskíru lofti. Það var happ fyrir þá, sem búnir voru að selja í n.kr., en það happ hefndi sín, þó það kæmi ekki greinilega í ljós fyr en síðar. Innflytjendur í Noregi hafði áreiðanlega ekki órað fyrir mik- illi gengishækkun. Undanfarin ár hafði altaf tíðkast að semja um það fyrirfram í hvaða mynt ísl. kjötið skyldi greitt og þó við að jafnaði seldum í n.kr. þá var hitt algengt að selja í dönskum kr. og sterlingpundum, ef hætta þótti á óhagstæðum gengissveiflum. I þetta sinn fór aðeins einn af kaupendum fyrsta farmsins, en þeir voru um 50, eindregið fram á að borga í d.kr. eftir dags- gengi. Strax eftir gengishækkunina hættu öll kaup í n.kr. og var byrjað að selja í d.kr. með til- brigðum. Þetta er alveg ósamboð- ið löggjafarþinginu. Svo flókið mál og þýðingarmikið má ekki afgreiða svo hvatvíslega. ■— Þá varð að afgreiða breyting a stjórnarskránni með afbrigöum, vegna iangs dráttar í efri deild og mátti kalla að neðri deild yrði ioks aó greiða atkvæði um frum- varpið óséð. — Ber meiri hlut- inn í efri deild alla ábyrgð á þessu. ---o—■— öxyrsia um útfiutning á frostnu kjöti 1926. Síðastiiðið sumai' var afráðið að halda áfram tilraunum ineö útflutning á frostnu og kældu kjöti tii Bretlands. Verðkoríui I voru reyndar heldur slæmar i i Bretlandi, sem mest var kent óeðlilegri samkepni innílytjenda. En á þeim tíma, sem afráðið vai' um útfiutning írostna kjötsins, var alt í óvissu um markaðsverð á saitkjöti í Noregi. Guðmundui' Vilhjálmsson fram- kvæmdarstj . Sambandsins i Leith hafði fengið tilboð um leigu á þýsku vélskipi með kæhvélum. Um 20. sept. var afráðið, í sam- ráði við ríkisstjórnina, að leigja þetta skip og flytja út kjöt frá frystihúsunum á Hvammstanga og Akureyri. Haíði samist um leigu á frystihúsinu á Akureyri, sem þá var eign hinna sam. ísl. verslana. Leigan fyrir skipið var £ 1000:0:0 (kr. 22.150.00) fyrir ferðina. Gat það tekið um 14000 skrokka, en vegna bilunar á frystivélunum í húsinu á Akur- eyri tókst ekki að íá fullfermi í skipið. Frá Hvammstanga voru fluttir 5049 skrokkar og 6157 skrokkar frá Akureyri. Útflutn- ingur kjötsins gekk ágætlega. Skipið kom á tilteknum tíma, um miðjan október, fór frá Akureyri 24. okt. og kom til London 31. okt. Það hefir verið talið æskilegast að selja kjötið fyrirfram, en hef- ir ekki tekist að þessu. Á meðan það er lítt þekt er varla við því að búast, að innflytjendur kaupi það á þennan hátt, en gera má ráð fyrir að hægt verði að breyta þessu, þegar stundir líða og kjöt- ið verður þektara á markaðimmi. Salan gekk fremur greiðlega. svarandi verði, sem verið hafði fyrir hækkunina, og þó þetta verð væri nú orðið miklu lægra, varð salan ákaflega treg, en hélt þó áfram fram í nóvemberbyrjun. Ýmsir hafa spurt: „Hversvegna selduð þið ekki meira en þið gerð- uð fyrir 150 krónur?“ Þessu er fljótsvarað: Það var ekki hægt. Að við ekki lifðum í neinum skýja- borgum* 1, og ímynduðum okkur að verðið yrði afskaplega hátt, get og sannað með því, að 16. sept. skrifaði eg öllum Sambandsfélög- unum og brýndi fyrir þeim að áætla ekki verð á dilkakjöti hærra en kr. 0.90—1.00 pr. kg. og end- urtek í bréfinu að „í raun og veru sé sjálfsagt að áætla kjötið ekki hærra en 90 au. pr. kg.“. Þá voru þó samtök innflytjenda komin í kring, en eftir það leist okkur þó útlitið enn skuggalegra. I bréfum sem eg skrifa félög- unum um kjötsöluna 20. okt. og 30 nóv. skýri eg frá söluhorfum á eftirstöðvum kjötsins, eins og þær komu mér fyrir sjónir, og er eg ekkert bjartsýnn í þessum bréfum. Það mætti því vera ein- kennilegt ósamræmi, ef eg og samverkamenn mínir hefðum hag- að okkur svo fávíslega, að neita að selja fyrir það háa verð, sem var framan af kauptíð, eins og borið hefir verið út bæði í blöð- um og manna á meðal. Jafnframt því sem unnið var að sölu í Noregi, var það líka gert f í þeim löndum, sem líkur voru til

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.