Tíminn - 04.06.1927, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.06.1927, Blaðsíða 3
TíaiINN 99 dregst að safna slíkum heimild- um, því meira týnist um aldur og æfi. Munu allir sannir samvinnu- menn þakka sambandsstjóminni framsýna forgöngu í þessu máli. Ættu ekki að líða mörg ár áður en saga samvinnunnar, vel og glæsilega rituð, verður í bóka- skáp á hverju sveitaheimili. ----o--- Gin-og klaufnaveikin. Afdrif málsins á síðasta þingi. og vamir gegn henni. Mér hefur lcngi verið það ljóst, og það verður mér enn ljósara eftir því sem jeg kynnist málinu betur, að yfir landbúnaði vorum vofir stór hætta, svo stór að hon- um getur orðið til algers niður- dreps, sem sje að hin illræmda gin og klaufnasýki, sem nú geis- ar í nágrannalöndunum berist hingað. Vegna þessa skrifaði eg öllum hreppstjórum landsins í vetur og bað þá safna undir- skriftum kjósenda á áskorunar- skjal til Alþingis um að gera með lögum hinar ítrustu ráðstafanir til þess að vama veikinni að ber- ast hingað. Margir þeirra bmgð- ust mjög vel við, og fékk eg þannig safnað undirskriftum 4000 kjósenda í sveitum á áskoranir þessar. Þakka jeg hér með öllum þeim lireppstjórum, sem sýndu áhuga fyrir þessu máli og gerðu sér mikið ómak málefnisins vegna, við að safna undirskrift- unum. Efast jeg ekki um að allir hefðu brugðist hér vel við, en sumir höfðu misskilið þetta eins og bréf þeirra til mín sýna og héldu að ráfstafanir þær, er stjórnin gerði í haust, mundu vera fullnægjandi, og því væri óþarft að koma með slíkar áskor- anir til þingsins. En eins og eg hefi sýnt fram á áður, og mun betur sýna fram á seinna, þá em lögin um þetta efni frá 1926 og í’áðstafanir stjómarinnai’ ekkert annað en kák — viðurkendi Magnús Guðmundsson atvinnu- málaráðherra jafnvel á þinginu í vetur, að það væri efamál hvort ráðstafanir sínar hefðu við lög að styðjast. Út í þetta atriði skal ekki far- ið frekar að sinni, en jeg vil hér- með skýra þeim hreppstjóram og kjósendum, er undir áskorunar- skjölin rituðu, frá því hvað í mál- inu hefir gerst síðan. Vegna þess hvemig stóð á yrði jámbraut Austfirðinga, Norðlendinga og Vestfirðinga. Nýja skipið fer hægar, kemur í hverri ferð á hverja færa höfn, hefir kælirúm til matvælaflutn- inga, en fremur lítið og einfalt fólksflutningamm. Þetta skip myndi skapa ný skilyrði fyrir at- vinnurekstri alt í kring um Breiðafjörð, á Vestfjörðum, öllu Norður- og Austurlandi suður að Breiðamerkursandi. Þessu mikla máli er ekki hægt að ljúka nema íhaldið sé í minnihluta í báðum deildum. Þá hefir Framsókn beitt sér fyrir vega-, brúa- og síma- málum í öllum héruðum. Á þingi í fyrra beitti Jörundur sér mest fyrir lausn jámbrautarmálsins, en nú í vetur hallaðist þingið — til .reynslu að þeirri leið, sem Kl. J. hefir beitt sér fyrir, þ. e. að útlent „fossafélag“ byggi braut- ina með styrk frá landssjóði. Mis- takist sú leið munu jámbrautar- menn þingsins hverfi að frv. Jör- undar frá 1926. Rangt væri að gleyma einu hér- aði, Dalasýslu, sem hefir verið einangrað í samgöngumálum bæði á sjó og landi. I strandferðamál- unum fylgja Dalamenn stefnu Framsóknar, en auk þess tókst sr. Jóni Guðnasyni nú á þingi í vetur að vinna það þrekvirki, að fá þingið til að hefjast handa með póstferðum, gat eg ekki lagt áskoranimar fram fyr en tæpur þriðjungur þingtímans var liðinn. Undir eins á eftir báru þrír þing- menn í neðri deild Alþingis fram frumvarp um vamir gegn gin og kaufnaveikinni og til þess að hraða málinu, sem virtist svo augljóst nauðsynjamál, að engum þyrfti að blandast hugur um hvað gera ætti og hvað gera þyrfti, var því vísað umræðulaust til land- búnaðamefndarinnar deildarinnar. En svo hrá nú einkennilega við að hún „settist á málið“ og lá á því mánuð. Áhuginn var nú ekki meiri en þetta í byrjun. Og er hún loks skilaði áliti sínu, var það á þá leið, að best væri að vísa málinu til stljórnarinnar. Iiafði nefndin eins og svo marg- ir fleiri misskilið svo lögin frá í fyrra, að hún hjelt að hægt væri, sem stæði, að gera nægilegar var- úðarráðstafanir samkvæmt þeim. En það má nefndin eiga, að þá er henni hafði verið sýnt fram á, hver misskilningur þetta væri, sneri hún við blaðinu, samdi nýtt álit og barðist svo fyrir því eins og hetja að fmmvarpið næði framvarpið næði fram, að ganga. Enda fóru nú svo leikar, að það var samþykt með miklum meiri- hluta eða um * * 3 * * 6 * * * */4 atkvæða deild- arinnai’. „ Þegar til efri deildar kom var málinu vísað til landbúnaðar- nefndar þar, en þrátt fyrir alt sem á undan var gengið, þrátt fyrir það, þótt nefndinni í neðri deild hafi orðið það á fyrst, að vilja salta málið, en síðan séð sig rækileka um hönd, fór efri deild- ar nefndin, með Jónas Kristjáns- son lækni í broddi fylkingar, út á sömu villigötur sem nefndin í neðri deild var fyrst komin út á, en hvarf frá aftur. Efri deildar nefndin lagði sem sé til að mál- inu væri vísað til stjómarinnar og var það samþykt í deildinni og þar með enn skotið á frest að foi’ða landbúnaðinum frá yfir- vofandi stórhættu. Það er áreiðan- legt, að þrátt fyrir ráðstafanir stjómarinnar, getur veikin borist hingað með hverju því skipi, sem fi*á útlöndum kemur. Og hver veit nema hún sé þegar komin hingað, að sýkingarberi sé mitt á meðal vor eða smitaðar vörur flytjist unnvörpum inn í landið? Væri það ekki falleg tilhugsun að eiga von á því, til dæmis að sýktum kindum væri slept á fjall í vor og veikin látin geisa á afréttum í alt sumar? Ætli mörgum þætti þá ekki vanhöldin nokkuð stór — að tengja Dalaundirlendið við Borgarfjörð með bílfærum ak- vegi. Allir íhaldsmenn í Nd. greiddu atkvæði móti þessari sjálfsögðu úrlausn Dalamanna, og sýnir það hugarþel þeirra í sam- göngumálum sveitanna. 5. Heilbrigðismál. Á næstsíð- asta kjörtímabili kærðu sjúkling- ar á Vífilstöðum mjög yfir á- standinu í hinu eina bei’klahæli landsins. Tíminn beitti sér fyrir málinu, og fékk komið til leiðar rannsókn, er leiddi í ljós að kær- ur sjúklinganna voru á í’ökum bygðar. Yfirvöldin breiddu sauð- argæi’u spiltra embættissamtaka yfir Vífilstaðamálið. En fólkið hafði vaknað til meðvitundar um að hælið mátti ekki vera eitt. Samkepni varð þar að vera. Ey- fii’ðingar höfðu safnað nokkru fé í bei’klahælissjóð, en málið var lagst í dá. Þá hóf Jónas Þorbergs- son mikla sókn í Degi fyrir bygg- ingu heilsuhælis. Jarðvegurinn . var undirbúinn. Jónas Þ. hitti á j; hið rétta sálarlega augnablik. Ey- firðingar og Þingeyingar söfnuðu liði um málið, og einstaka íhalds- : menn, t. d. Ragnar Ólafsson unnu þar í fremstu röð. Á þingi var íhaldið býsna sljótt. Líndal fékk með sér B íhaldsmenn í Nd. til að styðja málið en Bemharð allan Framsóknarflokkinn og alla aðra Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru Herkulesþakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dortheasminde11 frá því 1896 — þ. e. : 30 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og Islandi. ca. 30 milj. fermetra þaka. Fæst alstaðar á Islandi. Hlutaféiagið }m lÉtfi Fðiriiker Köbenhavn K. vanhöld skepnanna, og vanhöld á gáfum og góðum vilja ýmissa þingmanna til þess að verða þjóð- inni að gagni? Ólafur J. Hvanndal. ----o----- stjórnarandstæðinga líka. Ef Framsókn hefði ekki vakið málið í héi’aði og beitt sér einhuga fyr- ir því á þingi væri ekki einn steinn kominn í Kristneshæli. Nú má vænta að það verði lífgjafi margra manna er þangað leita. En auk þess mun tilveru góðs hælis á Norðurlandi smátt og smátt lyfta burtu hinum sljóa þunga er hvílt hefir yfir íhalds- „þjóðnýtingunni“ á Vífilstöðum. Fyi’ir atbeina Framsóknar- manna, en gegn ráði íhaldsmanna var bygð hin yfirbygða sundlaug við Laugaskólann. Hefir aldi’ei hvorki fyr eða síðar hliðstæð heilsubætandi ráðstöfun verið gerð við nokkurn ahnan skóla, og mun sú bygging marka spor í sögu íþi’ótta- og heilsubótamála. Þá var fi'á fyri’a kjörtímabili erfð hugmyndin um sundhöll við höf- uðstaðinn. Hefir rannsókn og teikningu af því stóxvirki verið lokið á síðustu árum með atbeina Fi’amsóknarmanna. Hefir málið nú orðið alment fylgi íþróttamanna í Rvík og þeirra lækna sem skilja að slík fram- kvæmd myndi spara mikla læknis- vinnu. Má telja fullvíst að sund- höllin verði bygð á næstu missir- um. Sýnir slíkt mál viðhorf Framsóknannanna. Flokkurinn hefir svo lítið kjörfylgi í bænum, Eftir ársdvöl utan takmarka sýslunnar læt eg hugann hvai’fla heim á fomar slóðir. Eg minnist margs bæði þess sem cr unaðs- legt og erfitt. Við Skaftfelhngar þekkjum flestum' betur böl ein- angrunarinnar, og erfiðra sam- gangna á sjó og landi. En mikið hefir veiið bætt úr þessum og fleiri erfiðleikum sýslubúa með hinum víðtæka og margþætta samvinnufélagsskap í sýslunni. — Annars er það sárara en tali taki hve bændastéttin er ósam- taka og dreifð. Allar aðrar stétt- ir hafa félagsskap fyrir sig. Eg nefni nokkur dæmi héðan úr Reykjavík: Félag togaraeigenda, iélag skipstjói’a, félag sjómaima, landveikakvenna, verkamanna, vei’slunai’manna, kaupmaxma, skósmiða, bakai’a, trésmiða. lækna, kennai’a, málfærslumanna o. fl. o. fl. Þessi félög em öll mynduð til að gæta hagsmuna stéttarinnar, til að; fá betri fjár- hagslega aðstöðu, til að gæta þess að einstaklingar stéttariim- ar séu ekki troðnir undir fótum í tilverubaráttunni. Bændur einir em dreifðir og hirða lítt um að bindast samtök- um; þeir einir af öllum stéttum hafa enn ekki alment skilið hver voðamáttur fylgir samtökunum. máttur til að leysa úr læðingi mai’gskonar krafta, er geta leitt af sér mai'gháttaðar fi’amfarir og umbætur. Gísli Sveinsson kemst vel að orði í Eimreiðinni (1908, bls. 65): „Samvinnufélagshreyfingin er þýðingarmesta efnaleg hreyf- ing, sem fram hefir komið á síð- ari tímum. Hún hefir gerbreytt hugsunarhætti manna og vinnu- bi’ögðum að ýmsu leyti. Sam- vinnufélagsskapui’inn er talin einna öruggasta undirstaða hag- vænlegra fyrii’tækja, og þeir sem einu sinni hafa kynst honum og kunna að meta kosti hans, munu trauðla legigja árar í bát í sam- vinnutilraunum, þótt stundum mishepnist eins og flest getur hent“. Þessi orð eru jafn sönn enn og þau voru fyrir nálega 20 ámm. Og Skaftfellingar hafa í verki í’eynt kosti samvinnunnar sem Gísli lýsti í orði, þegar hreyfing- in var að byrja. Eftir fáa daga eigið þið sam- sýslungar góðir að ganga að kj örborðinu og þar óháð öllu nema ykkar eigin samvisku, að að hann býður þar aldrei fram fullti’úaefni við kosningar. Samt bi’jóta fylgismenn þess flokks upp á stórfeldum umbótamálum fyrir íbúa bæj arins og styðja þau með atkvæði sínu. En íhaldsþing- menn reyna að drepa hin nauð- synlegustu umbótamál annara héraða: Eiðabygginguna, Lauga- skólann, Dalaveginn, Vatnsdals- símann, húsmæðrafræðslu í sveit o. s. frv. — Á þingi í fyi’ra feldu íhaldsmenn í Nd. smástyrk til íþi’óttaskóla á Norðurlandi, und- ir stjóm þess manns, sem nú ný- verið hefir kastað ljóma á þjóð- ina um öll Norðurlönd fyrir af- burði í íþróttakenslu. Er þar átt við hina miklu sigurför Bjöms Jakobssonar með fimleikaflokk sinn er nýverið fór til Noregs og Svíþjóðar. Iþróttaskóli undir stjóm þvílíks manns hefði verið ómetanleg stoð fyrir alt íþróttalíf í landinu, og þá um leið fyrir heilbrigðismál þjóðarinnar. 6. Uppeldismál. Á þessu kjör- tímabili hefir umbót Akureyrar- skólans þokast áfram. Með at- fylgi allra stjómarandstæðinga í Nd. en móti atkv. íhaldsmanna í deildinni nema H. K., var heimilað að hafa framhaldsnám í skólahús- inu. Byrjuðu piltar úr sveit þá að lesa þar undir mentaskólanám. í fyi'stu var þessari viðbótarkenslu skera úr því hver verði fulltmi ykkar héraðs á þingi þjóðarinn- ar næstu 4 ár. Munið þá hvaða maður það er sem mest hefir gert ykkur til hagsbóta með for- göngu sinni í samvinnu- og sam- göngumálum. Aukist samvinna, dáð og dreng- skapur meðal ykkar. Reykjavík 25. maí 1927. Einar Sigurfinnsson. ■O Síðasta úrræði íhaldsmanna til að viðhalda flokki sínum er að reyna að egna upp persónulega metnaðarigjama menn til að bjóða sig fram í blóra við fram- bjóðendur Framsóknarflokksins. Þess munu engin dæmi að sprengingarkandidatar hafi sigr- að við kosningu. Venjulega fá þeir lítið, en oft nógu mikið til að fella frambjóðanda þess flokks, sem hlut á að máli. Sprengingarkandidatinn er þess vegna háskagripur. Hann er óvin- ur í herbúðunum. Hann er várg- ur í véum. Hann er grímuklædd- ur fjandmaður þess málstaðar, sem hann þykist vilja styðja. Hvatir sprengingarkandidatsins geta verið margar, en engar sæmilegar. Það getur verið per- sónulegur metnaður, sem þó leið- ir til falls og ósigurs. Það getur verið öfundsýki við samherja, sem nýtur meira trausts. Það get- ur hreint og beint verið leyni- samningur við andstæðingana um að gera þeim greiða undir gervi falskrar mótstöðu. Framsóknarflokkurinn hefir birt myndir aí öllum frambjóð- endum flokksins sem til næst og greinar um þá alla. Flokksmenn alstaðar á landinu vita þess vegna hverir eru trúnaðarmenn flokks- ins á hvei’jum stað. Komi fram í einhverju kjördæmi á síðustu stundu svokallaður Framsóknar- eða samvinnumaður í þeim til- gangi einum að snúa vopnum sínum móti hinum ákveðnu fram- bjóðendum flokksins, er hamx f jandmaður flokksins. Þá er það skylda allra flokks- rnanna og allra sem vilja styðja bygðavaldið í landinu að ganga móti sprengingarkandidatinum og láta haxm falla fylgislausan á gerðum sínum. J. J. ——o------ haldið uppi með samskotum og vinnugjöfum kennaranna. En í fyri'a tókst Einari á Eyrarlandi að útvega 5000 kr. styrk til þess- arar framhaldskenslu, og helst það áfram. Næsta stigið er að fá prófrétt handa skólanum. Féll sú ki-afa með 21:21 í vetur. íhaldsmenn allir móti en stjóm- arandstæðingar með. Jónas Kr. „aðalflutningsmaður“ olli bana tillögunnar. Um leið og íhaldið lendir í minnihluta, verður þetta leyfi veitt. Þá ætti Akureyrar- skólinn að breytast í mentaskóla, sniðinn eftir þörfum sveitamanna. Hafa bændur í Noregi komið upp nokkrum slíkum skólum. Á þann hátt er trygt að fátækir gáfu- menn, sem að mestu vinna fyrir sér sjálfir geti búið sig undir há- skólanám. Og þar sem flestir þektustu andlegir afburðamenn landsins em aldir upp í sveit, við þröngan kost, er þessi umbót fyrst og fremst mikilvægt þjóð- mál, en sér í lagi sjálfbjargar- krafa bændastéttarinnar. Um leið og Akureyrarskólanum er breytt þannig má fækka bekkjum í Rvík a. m. km sem svarar bekkjar- tölu Akureyrar. Og þar sem Rvíkurskólinn er langdýrastur af öllum skólum í landinu er að þessu mikill spamaður. Á kjörtímabilinu hefir ung-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.