Tíminn - 11.06.1927, Side 3

Tíminn - 11.06.1927, Side 3
TlMINN 108 Tilkynning Það tilkynnist hérmeð öllum landsmönnum að ég hefi nú stækkað ullarverksmiðju mína á Frakkastíg 8 í Reykjavík að miklum mun, þar sem ég hefi bætt við hana nýrri spunavél, einni stærstu og full- komnustu sem sett hefir verið upp hér á landi, og vegna hraðvaxandi viðskifta undanfarna tíð hefi ég nú gefið ullarverksmiðju minni nafnið: „Ullarverksmiðjan Framtíðinu og tilkynt það til firmaskrárinnar í Rvík. Jafnframt þessu tilkynnist að vinnulaun hafa lækkað þannið: Fyrir að alkemba í lopa . kr. 0,75 pr. */* kg. Fyrir að kemba og spinna þráð.— 1,65 — */* — Fyrir að kemba og spinna ívaf.— 1,55 — */s — Fyrir að kemba, spinna og tvinna tvíband kr. 1,85 — V* — Fyrir að kemba, spinna og tvinna þríband — 1,95 — */* — Verkin eiu unnin af þaulæfðum sérfræðingum í þessari iðnaðar- grein, með nýtísku vélum og er það besta tryggingin fyrir því, að vinnan verði fljótt og vel af hendi leyst. Umboðsmenn verksmiðjunnar eru á flestum kaupstöðum og kaup- túnum á landinu. Ullarverksmiðjan Framííðin Frakkastíg 8 — Reykjavík Bogi A. J. Þórðarson Sími 1719 og 1251 T. W. Buch (liitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjáf- vinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, jkilvinduolia o. fL Bránspóim. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. þomar vel. Ágset tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund. hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar á íslandi. verðlaun, 15 kr., fjekk Fluga frá Valdastöðum. Mýlnir frá Gríma- stöðum var við æfingamar talinn fljótastur allra hestanna, en fyr- ir einhver mistök varð hann eftir, er flokkur hans var reynd- ur og var dæmdur úr leiknum ---o-- Um framboð í landinu. Frambjóðendur Framsóknar- flokksins hafa allir verið nefndir hér í blaðinu, fluttar af þeim myndir og greinar um þá. Fram- sóknarflokkurinn hefir enga aðra menn í boði, og allir aðrir sem þykjast koma fram í nafni flokksins gera það í heimildar- leysi. Væntir flokksstjómin að stuðningsmenn flokksins í öllum kjördæmum sjái við veiðibrellum og lævíslegum tilraunum andstæð- inga er vilja fleka kjósendur til að fylgja dularbúnum andstæð- ingum. Ihaldsflokkurinn býður fram menn í öllum kjödæmum, og þá fyrst og fremst alla hina gömlu þingmenn sína eftir því sem tal- ið er. Auk þess í Ámessýslu Einar Amórsson og Valdimar í ölvesholti, í Rangárvallasýslu Skúla á Móeiðarhvoli. Þar að auki býður sig þar fram íhaldsmaður- inn Björgvin sýslumaður. I A.-Skafafellssýslu Páll Sveinsson mentaaskólakennari, bróðir Gísla í Vík. 1 Suður-Múlasýslu Þor- stein bónda á Þverhamri og Sig- urð Ilænisritstjóra. I Norður- Múlasýslu Gísla í Skógargerði. 1 Norður-Þingeyjars. Pétur Zopho- niasson, I Suður-Þingeyjarsýslu Sigurjón Friðjónsson sem hefir leyfi íhaldsmanna til að vera socialisti líka. í Eyjafirði Stein- grím sýslumann og Sigurjón Dal- víkurlækni. 1 Vestur-Húnavatns- sýslu Eggert Leví á ósi. Á Ströndum hinn makalausa kjark- mann Bjöm símstjóra. Á Isa- firði Sigurgeir sóknarprest á staðnum. 1 Vestur-Isafjarðar- sýslu Böðvar prest á Rafnseyri. I Dölum Ásgeir prest í Hvammi og á Mýram Jóhann Eyjólfsson, húsaverslunarmann í Reykjavík. Verkamannaflokkurinn færist nú mjög í aukana og býður fram völd, létu leiðtogar þess lítið á sér bera. Á þinginu 1924 drap flokkurinn innflutningshöftin, vegna kaupmanna, en tóbakið þorðu þeir ekki að drepa í það skiftið. Á því þingi lögðu tveir andstæðingar íhaldsins til tvö tekjuaukaframvörp, gengisauk- ann og verðtollinn. Þingið var alt sammála um að spara á verkleg- um framkvæmdum og féllu þær að mestu niður meðan svo stóð, því að við afborgunum og em- bættislaunum varð ekki hreyft. Þá um sumarið skrifaði Jón Þorl. íhaldsbréfið fræga og sendi út um allar sveitir aðvörun til bænda um að leggja í engar framkvæmdir. En meðan þessar sparnaðarráðstafanir voru gerðar af þinginu og búist við áfram- haldandi hallæri, kom góðærið við sjóinn. Aflinn varð langtum meiri en nokkru sinni áður, og verðið á fiskinum geysihátt. Pen- ingamir streymdu inn til togara- félaganna og hluthafar þeirra fengu gróðavímu. Tíu nýir togar- ar vora keyptir. Fólkið sogaðist til Rvíkur, Hafnarfjarðar og Vestmannaeyja. Stórhugurinn í þessum verstöðvum stakk í stúf við íhaldsbréfið til bændanna og neitun Jóns Þorl. um að fram- kvæma búnaðarlánadeildina. I- haldið steingleymdi grasinu og sveitinni, en horfði hugfangið á gróðavonina á Halamiðunum. Fram að þessu hafði Jón Þorl. verið á báðum áttum í gengis- málinu. Haxm kynti sér sérstak- lega sum hin nýjustu rit Norður- 18 menn. I Reykjavík Héðinn og Sigurjón Ólafsson, Ágúst Jósefs- son og Kristofer skurðgraftar- mann. I Gullbringu og Kjós Stefán Jóhann lögmann og Pétur Guðmundsson ritara. I Ámes- sýslu sr. Ingimar, í Vestmanna- eyjum Bjöm Blöndal. 1 Suður- Múlasýslu Jónas Guðmundsson kennara á Norðfirði og Amgrím skólastjóra á Eskifirði. Á Seyðis- firði Karl Finnbogason skóla- stjóra. á Akureyri Erling Frið- jónsson kaupfélagsstjóra, í Eyja- firði Steinþór Guðmundsson skólastjóra og Halldór Friðjóns- son ritstjóra, báða á Akureyri. Á Isafirði Harald Guðmundsson kaupfélagsstjóra. en í Norður-lsa- fjarðarsýslu Finn Jónsson póst- meistara á Isafirði. I Vestur-lsa- fjarðarsýslu bjóða verkamenn engan fram en móti Hákoni Andrés Straumland, Breiðfirðing. Á Snæfellsnesi Guðmund Jónsson frá Narfeyri. Er þar með talið þeirra lið. Socialistar stilla sjö af kandidötum sínum móti Fram- sóknarmönnum og láta ekkert tækifæri ónotað, þar sem þeir hafa nokkurt verulegt fylgi nema í Vestur-ísafjarðarsýslu, en hin- um 11 móti íhaldinu. Að síðustu kemur svo hinn svo- nefndi frjálsiyndi flokkur, sem í daglegu tali er nefndur Frelsis- her. Hann teflir enn fram Sig. Eggerz í Dölum, Jakob Möller í Reykjavík, Pétri ólafssyni út- gerðarmanni úr Reykjavík í Barðastrandarsýslu, Sigurði dýra- lækni á Akureyri og Jóni bæjar- stjóra á Akureyri í Norður- Múlasýslu. Ekki er enn frétt til fulls úr öllum kjördæmum. En auk þess- ara maxma bjóða sig fram utan flokka Gunnar á Selalæk í Rang- árvallasýslu. Þorsteinn sýslumað- ur Dalamanna í Dalasýslu, Sig- urður Heiðdal skáld í Ámessýslu, Sigurður Sigurðsson á Kálfafelli í Austur-Skaftafellssýslu. Auk þess eru tilnefndir Sigurður bún- aðarmálastjóri í Rangárvallasýslu og Jón á Hvanná í Norður-Múla- sýslu. Eru þá upptaldir allir þeir sem með vissu eða líkum má bú- ast við sem frambjóðendum 9. júlí. Um stærstu flokkana Framsókn og íhaldið er það að segja, að um baráttu þeirra mun mestur landaþjóðanna um gengismálið, og ritaði útdrátt úr þeim á ís- lensku, en sem endaði niðurstöðu- laust. Jón var þó mest hrifinn af Cassel, helsta frömuði festingar- stefnunnar á Norðurlöndum og í Lággengi er eftir ritum Cassels réttilega getið um flestar þær hörmungar sem gengishækkunin leiðir yfir þjóðir, og sem hafa síðar dunið yfír landið. Menn með þróttlitlar og ó- grundaðar lífsskoðanir, era að hugsun til á hverjum stað og tíma bergmál eiginhagsmuna og aðstöðu. Jóni Þorl. fór nú svo. Hann umgekst mest menn sem voru á öllu lægra mexmingarstigi en hann sjálfur, menn sem vora ölvaðir af aflagróðanum 1924. Og í þessari vímu kastar Jón fyrir borð því sem hann hafði lesið í útlendum bókum um geng- ið. Nú varð hagsmunahvöt ýmsra spekulanta miklu sterkari ráðum hins vitra Cassels. Ofdramb þorskgróðans lokkaði Jón inn á hækkunarbrautina, samhliða blindri eftirlíkingu gagnvart Dönum, þar sem erlendir fjár- brallsmenn fluttu inn fé og hækkuðu krónuna. Blöð sam- vinnumanna, Tíminn og Dagur, risu ein á móti þessum ófarnaði, en socialistar og íhaldsmenn stóðu hlið við hlið hai’ðvopnaðir til að verja þá kenningu, sem mestan skaða hefir gert bæði ör- eigum og spekulöntum, og sem er á góðri leið með að leggja landið í rústir. Stærsta þing íhaldsflokksins er styr standa, enda, greinir þar mest á um stefnumálin. Fylgi socialista, er nokkuð að aukast, en þó ósennilegt að þeir vinni þingsæti nema í einhverjum kaupstöðunum. Um frjálslyndu frambjóðenduma er álitið, að þeir svífi eins og norðurljós 1925. Þá hefir stjómin alltrygg- an meirihluta með beinni og ó- beinni fylgd nokkurra af sam- herjum Sig. Eggerz. Útgerðar- menn og kaupmenn höfðu stór- grætt, svo og ýmsir starfsmenn landsins er áttu í togurum. Gengisaukiim og verðtollurinn höfðu flutt feikna fé inn 1 lands- sjóðinn. Afleiðingar gengishækk- unarinnar voru ekki enn komnar í ljós. Almenningur skildi ekki þá strax hvílíkur mylnusteinn var hlekkjaður að hálsi lands- mönnum. Nú átti ekki að biðja um lítið. Ihaldið ætlaði að sýna að þar væru öll hin karlmannlegu úr- ræði. Jón Magnússon kom með herfnimvarpið. Stjómin gat kvatt undir vopn alla karlmenn í kauptúnunum. Launaðir foringj- ar og allskonar vxgbúnaður átti að fylgja með. 1 fyrstu var tilætl- unin sýnilega að nota herinn móti þeim sem erfiðisstörfin vinna við sjóinn. Síðar myndi vopnunum hafa verið snúið móti bændunum. Ihaldið vii-tist vera albúið að komast sér þannig upp lífverði hliðstæðum þeim sem heldur uppi ofbeldisstjóm 6 Rússlandi og Italíu. Eftir 4 daga baráttu tókst í- haldinu loks að koma hemum í nefnd með 15 gegn 13. Mótmæli drifu að alstaðar á landinu, jafnt úr ibæjum sem sveitum. Herinn mæltist svo illa fyrir, að honum vora lögð fá liðsyrði, nema af svörtustu afturhaldsmönnum, og kom aldrei aftur til atkv. Stjóm- í hinu heiðbláa gati, sem Eggerz sá rofa fyrir um niðdimma nótt á Borgamesfundi. Þykir sennilegt að engum þeirra verði auðið að komast inn fyrir dyrastaf næsta þings. Um utanflokkamennina er ekki kunnugt um að fleiri en tveir hafi nokkurt áhugamál in var orðin hrædd við óvild landsmanna. Næsta stórmálið var tóbakið. Ihaldsmenn drápu lögin gegn mót mælum samviskuimar. En þeir höfðu ekki liðskost til þess nema með því að kúga M. G. til að sitja hjá. Hefir varla annað verk í landsmálum þótt óvirðulegra en sú svívirðing sem verslunarstétt- in heimtaði að íhaldsflokkurinn gerði M. Guðm. og hann sér sjálf- um. Er þetta verk einna verst og ómannlegast unnið á kjöxtímabil- inu og hefir íhaldið þó margt á samviskunni. Hluthafar í togarafélögunum undu því illa að verða að gjalda háan tekjuskatt af hinum mikla i gróða 1924. Var þá að þeirra til- hlutun útbúið stjórnarfrv., sem veitti þessum mönnum stórkost- lega ívilnun. Taka skyldi hlutafé- lög út úr og reikna tekjuskatt þeirra eftir meðaltali 3 ára. Eng- ir einstakir menn áttu að njóta þessara hlunninda. 1 öðru lagi átti landsstjórnin að geta gefið ein- stökum skattborgurum eftir skatt, að miklu leyti eftir geð- þótta. J. Þorl. gat þannig á bein- an hátt nálega komið þeim stór- gróðamönnum í hlutafélögum, sem mest lögðu í flokkssjóð und- an tekjuskatti, bæði með 3 ára reglunni og þá ekki síður með hinni beinu uppgjöf, sem gat far- ið að miklu leyti eftir dutlungum stjómendanna. Framsóknarmenn allir gengu móti þessu hneikslis- máli, en allir íhaldsmenn í Nd. gengu með og komu því óbreyttu nema þeir Rangæingarnir Björgvin sýslumaður og Guimar á Selalæk. Björgvin berst af miklum eldmóði fyrir að koma upp ungmennaskóla í Rangár- þingi. Er slíkur áhugi sjaldgæfur hjá íhaldssömum sýslumanni og mætti segja að áhugi sá hefði betur farið hjá þeim sem hafði meiii andlega yfirburði en Björg- vin, því að þó að honum gangi gott eitt til, þá er ekki heil brú í hugsjón hans. Um Gunnar er það að segja, að jánibrautin er honum hið mesta áhugamál. Kom hann þrennu til leiðar meðan hann var þingmaður Rangæinga, sem alt ætti að mæla með honum. Haxm átti mestan þátt í að koma sand- græðslulögunum fram, og hefir síðan til muna verið gert í því að vernda héraðið fyrir spellvirkjum sandsins. I öðru lagi vann hann einhuga að því að viðgerð Holta- vegarins var tekin þeim myndar- tökum, sem gert hefir verið. I þriðja lagi höfðu þeir Guðbrand- ur í Hallgeirsey, Klemens og Gunnar mesta forgöngu um að Djúpós var stýflaður og Þykkva- bæ bjargað. Er þetta sagt hér til samanburðar við athafnaleysi og úrræðaleysi Einars á Geldinga- læk á þingi, enda mun það mála sannast að hann hafi fáu komið í framkvæmd í héraði sínu til gagns með þingsetu sinni. En fyrir íhaldskjósendur má segja að framfarir séu lítið nauðsyn- legar. Rétt er að geta þess að Einar greiddi í tvö skifti í vetur atkv. betur en samflokksmenn hans og kom í annað skiftið til leiðar nokkrum spamaði í félagi við Framsóknarmenn, mót vilja flokksbræðra sinna í deildinni. Af frambjóðendum íhaldsins þykja þessir lítið vænlegir til nokkurs kjörfylgis, sem um mun- ar: Valdimar í ölvesholti, Skúli á Móeiðarhvoli, Páll Sveinsson, Sigurður Amgrímsson, Pétur Zophoníasson, Sigurjón Friðjóns- son, Bjöm símastjóri, Böðvar á Rafnseyri og Ásgeir í Hvammi. Þessir menn eru boðnir fram upp á álíka kjörfylgi og Framsókn gæti 'haft í kaupstöðunum. Um alla hina nýju frambjóðendur íhaldsins þykir fullvíst, að þeir falli og auk þess nokkrir af gömlu þingmönnunum. A. til efri deildar. Jón Þorl. andaði rólega. Honum var mikið í mun að geta komið gróða samherja sinna svo fyrir að sem minst lenti í landssjóð. Síðar sagði Jón á fundi í Gullbringu og Kjós, að þessi hlunnindi hefðu ekki verið nógu mikil handa togarafélögun- um. Sannaði hann þar best sjálf- ur hverjum augum hann leit á verk sitt. En í Ed. kom lykkja á þráð Jóns með eftirgjöfina. Tveir Framsóknarþingmenn í fjár- hagsnefnd kröfðust að skattstof- an yrði látin reikna út áhrif breytingarinnar í Rvík. Þetta var gert. Skattstofan sannaði að töp landssjóðs það ár yrði yfir 600 þús. kr. Vitaskuld myndi eitthvað hafa komið inn á næstu áram, en enginn getur sagt hve lítið það hefði orðið. Fyrst hefði gróði ársins 1924 komið undir lægri skattstiga við að jafnast á ár, máske tekjulaus, og mikið tapast á því. I öðru lagi hafa ýms af fé- lögunum verið svo aum að þau myndu ekki hafa getað borgað neitt ári eða tveim áram síðar, enda sama sem eða alveg komin á höfuðið. I þriðja lagi gat sjórn- in gefið eftir gæðingum sínum á seinni árunum, ef þeir töldu sig illa stæða. Miklum flemtri sló á stjórnina og lið hennar alt, er upp komst um hve miklu þetta munaði. Sá Jón Þorl. að ekki var um annað að gera en rifa seglin. Gekk lið hans í Ed inn á að drepa bæði 8 ára regluna og uppgjafarmögu-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.