Tíminn - 02.07.1927, Side 3

Tíminn - 02.07.1927, Side 3
TlMINN 117 l&eidhestiix', jarpur, mark: G-agnbitað hægra, hefir tapast. Sá er var yrði hests þessa, geri aðvart gegn góðri þóknun til Féturs Gudmundssonar „Málaranum“. Símar 1498 og 1224. Kjöttunnur, L. Jacobsen, Köbenhavn Símn.: Cooperage V a 1 b y alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðjum í Ðanmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. hafa verið á ferð aðallega í öðr- um erindum. Úr þoi'pinu og úr Ilúnavatnssýslunni komu sára- fáir. Ætli það sé af þessari á- stæðu að Mbl. þegir alveg um Strandafundina og fullyrðir alls ekki að Bjöm „sé viss“ eða hafi „mjög mikið unnið á?“ Samningar hafa nú tekist um kaup togaraháseta og annara um síldveiðatímann. Þykjast báðir aðilar hafa unnið glæsilegan sig- ur. Undarlegt mætti það virðast, hve erfiðlega gengur yfirieitt að ná slíkum samningum, því að undantekningarlítið teljast báðir hafa sigrað í lokin. Tveir andamiðlar danskir hafa samkomur hér í bænum þessa dagana. Látinn er hér í bænum Jakob Havsteen heildsali, einkasonur Júlíusar amtmanns. Togaramir eru nú sem óðast að búast á síldveiðar og sumir eru þegar famir. Hafa bátar undanfaiið fengið góðan síldar- afla á Eyjafirði. Aðalfundur Búnaðarfélags Is- lands var haldinn að Þjórsártúni síðastliðinn laugardag, og stóð alllengi. Pulltrúi á Búnaðarþing til 4 ára var kosinn Jón Þor- bergsson bóndi á Bessastöðum, eftir endui*tekna kosningu. Fékk hann 29 atkvæði en Tr. Þ. 26. Lýsti Tr. Þ. því yfir milli kosn- inganna að hann skifti engu hvor yrði fremur kosixm, enda á Tr. Þ. sæti á Búnaðarþingi hvort sem er sem formaður félagsins. — Menn þeir, helst úr Reykjavík, sem mest hafa reynt að vekja deilur innan Búnaðarfélagsins, og tortrygni til þess, höfðu dregið saman lið mikið á fundinn og hafið mikinn undirróður. Átti nú að láta kné fylgja kviði. Bám að vatnarannsóknum, leiðbein- ingum um klak og hverskonar starfsemi á þessu sviði. Iiafa stjómimar skipað þriggja manna nefnd til þess að hafa yfirstjóm framkvæmdanna: Kristján Bergs- son forseta Fiskifélagsins af þess hálfu, Metúsalem Stefáns- son búnaðarmálastjóra af hálfu Búnaðarfélagsins; þriðji maður nefndarinnar er fiskifræðingur iandsins: Bjarni Sæmundsson. Lágu fyrir stjómunum rökstudd- ar og sundurlföaðar tillögur um starfsemina næstu árin frá Pálma Hannessyni náttúrufræðingi, kennara á Akureyri og hafði Bjarni Sæmundsson að sínu leyti fallist á þær í aðalatriðum. Verð- ur Pálmi Hannesson starfsmaðin- félaganna í þessum málum og er þess að vænta að áður en langt líður verði mikill og góður á- rangur af þessari starfsemi. Verkfæratilraunir Búnaðarfé- lagsins hafa farið fram undan- fama daga á Blikastöðum í Mos- fellssveit. Hafa þeir dvalist þar uppfrá við tilraunimar Halldór á Hvanneyri og Ámi Eylands. Magnús bóndi á Blikastöðum er þriðji maður nefndarinnar. Jónas Kristjánsson búfræðing- ur frá Víðigerði í Eyjafirði er nýlega kominn heim eftir rúm- lega tveggja ára bóklegt og verk- legt nám í Danmörku og Noregi í mjólkurmeðferð. Er í ráði, en þó ekki fullráðið, að hann veiti forstöðu slíku búi í Eyjafirði. Hann flutti mjög rækilegt erindi um þessi mál á aðalfundi Búnað- arfélags Islands um síðustu helgi. Aldrei fyr mun það hafa kom- ið fyrir að blaðið „Freyr“, sem átt hefir að vera fagblað í land- búnaðarins málum, tekur upp þann sið að hefja ádeilur bæði á Alþingi og á stjóm Búnaðarfé- lags Islands. Ritar einn ritstjór- anna slíka grein í síðasta blað, og honum verður það á sumpart að fara með ósannindi, sumpart að fella niður það sem máli skiftir. Ólafur Thórs og Konunúnistar. Fjölmennur kosningafundui- var haldinn í bamaskólaportinu síð- astliðið laugardagskvöld. Þar bar það til tíðinda að ólafur Thórs sneri máli sínu til Kom- múnistanna í bænum og skoraði á þá að greiða íhaldslistanum atkvæði. Fór haxm um það mörg- um orðum hve þetta væri sjálf- sagt frá Kommúnistanna sjónar- miði. — Ekki veit sá er þetta skrifar, hvem árangur bera muni þessi biðilsför ólafs Thórs til Kommúnistanna. En nú verð- ofbeldi á mddalegan hátt, með því að sýna fyrirlitningu og með því að útiloka sig frá samneyti við Austurlandabúann. Við enxm orðnir langþjáðir á þessari sam- búð. Heimsófriðurinn hefir með öllu ósannað sögnina um yfir- burði Vesturlandabúans. Þessa vegna er það alls ekki óeðlilegt, að í baráttunni sem nú stendur yfir, kemur fram nokkur andúð gegn aðkomumönnunum í Kína. Mig hefir undrað, að sú tilfinning hefir ekki látið meir á sér bera hingað til. Því hefir verið haldið fram víða um heim, að barátta okkar nú væri ofsókn gegn útlending- um. Frá sjónarmiði okkar Kín- verja snýst hún blátt áfram um það, að ná því aftur sem við vit- um að við eigum með rétti. Skoð- anir eru skiftar um það í Kína hvaða aðferð eigi að beita til að ná réttinum. Jeg efa ekki að það er vilji Kínverja að koma fram með stillingu, en ef beitt er of- beldi á móti geta Vesturlandabú- ar neytt okkur ínn á aðrar braut- ir. — Vesturlandaþjóðixnar telja sig vei’a mjög hræddar við áhrif Rússa í Kína. Hver er sannleik- urinn í því efni? Dr. Sun-Yat-sen var fulltrúi þjóðeraissinnaxma og ur fróðlegt að heyra hvað Farí- seinn Kr. A. segir um þetta. Hann rækir það starf að gera Fi*amsóknarflokkinn tortryggi- legan fyrir samstarf við hæg- fara Jafnaðarmenn, en húsbóndi hans, Ólafur Thórs, sækist eftii samstarfi með hinum æstustu Kommúnistum. Ef Faríseinn er sjálfum sér samkvæmur þá les hann Ólafi pistilinn í blaðinu sem út kemur í dag. Við sjáum nú hvað setur. Ekkert orð hefir Faríseinn Kr. A. enn sagt um það að Ihalds- menn og Jafnaðai*menn eiga sam- eiginlegan frambjóðanda í Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Hvílík sam- bræðsla! Hvílíkur er heiðarleiki Faríseans Kr. A. að svívirða Fi*amsóknarmenn annarsvegar fyrir samstarf með Jafnaðar- mönnum, en eiga svo sjálfur frambjóðanda sameiginlegan með þeim? Og berja sér á brjóst um leið og hrósa sér fyrir dygðir sínar. Ásgeir Ásgeirsson kom heim i fyrradag úr ferð um kjördæmi sitt. Samdægurs segir Mbl. frá því að kosning þar sé tvísýn, „því séra Böðvar kvað hafa unn- ið mjög mikið á“. Sannleikurinn mun vera sá, að engum manni vestra dettur einu sinni sá mögu- leiki í hug að síra Böðvar verði kosinn; og það lítið sem til var af Ihaldsatkvæðum mun fremur hafa minkað við fundina. Það er skammgóður veimir, Moggi sæll, að fara með slík ósanmndi. Hvað segir Faríseinn hér um? Langai' fréttasyrpur birtir Morgunblaðið af og til um frá- bæra framgöngu Ihaldsframbjóð- endanna á fundum, og sumpart er þeim talinn sigurinn vís, sum- pai*t hafa þeir unnið mjög mikið á! Þeim mun undarlegra er það að blaðið skuli engar fréttir segja af slíkum fundum í Strandasýslu. Varla er það aí' því að blaðið telji alveg sjálfsagt og réttmætt að gamli þingmaður- inn verði endurkosinn, enda hefði þá ekki verið sendur með honurn hraðritari’ frá íhaldinu á fyrsta fundinn. Ætti og eitthvað að vera í frásögur færandi af fundunum, því að fjórir hafa þeir verið og sjálfur atvinnumálaráð- herrann sótti þá alla með fram- bjóðandanum og fimm saman teymdu þeir undir Birni um sýsl- una. Síðasta fundinn héldu þeir á Borðeyri á sunnudaginn var. Þar bar það til tíðinda að utan þorpsins kom úr kjördæminu einn — segi og skrifa einn — maður á fundinn, og mun sá hann sneri sér til ýmissa ríkja til þess að fá styrk til að koma hug- sjónum okkar í framkvæmd. Honum var allsstaðar vísað á dyr. Þá sneri hann sér, að síð- ustu, til Rússlands. Jeg veit ekki hvað Rússar hugsa í eigin hjarta, en hitt er vitað að þeir höfðu skarpskygni nóga til að skilja þjóðemishreyfinguna í Kína og að trúa á að hún myndi verða sigursæl að lokum. Aðalhættan sem nú vofir yfir, er sú, að það takist að útbreiða byltingakenningar meðal hins mentunarlausa lýðs. Þar sem all- ur þorri fólksins á við að búa mjög erfiða fjárhagsafkomu, er þar um að ræða móttækileika fyrir byltingakenningar. En eftir því sem eg hefi kynt mér aðstöð- una í nokkrum fylkjum, vil eg halda að hættan sé ekki mikil til langframa. Byltingaménnirnir ’þurfa að borða, eins og aðrir menn. Þegar atvinnulífið verður fyrir þeirri röskun, að ómögu- legt er að reka framleiðsluna lengur, þá munu byltingamenn- imir ranka við sér. — Hvað á eg að segja um að- stöðu Bandaríkjanna nú, þegar við erum staddir miðja vega í þessum miklu viðburðum? Við vonum að þið munið ennþá nú, eins og ávalt áður, sýna okk- ur vináttu og skilning. Stjórn- málamenn ykkar, svo sem t. d. John Hay og Roosevelt forseti, kaupsýslumenn, kennarar og trúboðar, sem frá ykkur hafa komið, hafa aflað ykkur þeirrar tiltrúai* í Kína, sem er ykkur ó- endanlega miklu meira virði, líka í verslunarlegu tilliti, en öli lönd- in og sérréttindin, sem ýmsar aðrar þjóðir hafa hrifsað af okk- ur síðastliðin 80 ár. Við vonum að þið leyfið okk- ur að smíða sjálfir gæfu okkar. Áhrif utan að eða ofbeldi, geta hindrað baráttuna eða frestað henni í bili. En ekkert vald getur héðan af hindrað framrásina að lokum. Því er haldið sterklega fram í Vesturlöndum, að það eigi að beita ofbeldi til að berja niður sjálfstæðishreyfinguna, undir því yfirskyni að berja jafnframt nið- ur Bolchevismann. Eini árangur- inn af slíkri framkvæmd mundi verða sá að endurtaka það sem ýmsir hafa orðið fyrir á undan- förnum árum í skiftum við Rússa. Ef þið tækjuð þátt í því munduð þið gefa byltingamönn- unum hér í Kína tækifæri til að koma fram eins og bjargvættir þjóðarinnar gegn yfirgangi út- lendinganna og þið mynduð kasta hinum frjálslyndu í fangið á byltingamönnunum. Við vonum að þið munið á- kveða afstöðu ykkar til okkar hvað sem öðrum þjóðum líður. Við minnumst þess að hinar ýmsu Vesturlandaþjóðir hafa hver sinna hagsmuna að gæta í Kína. Yms lönd hafa sent her- skip og herlið til Kína, en ávalt hefir viðkvæðið verið hið sama. „Einungis til þess að vemda líf og eignir“. Kínverjar vilja gjama trúa því ef Bandaríkin segja það, en ekki þó að ýms lönd önnur segi. I meir en hálfa öld hefir hin mikla barátta verið að búa um sig. Loks er eitthvað að koma fram sem sker úr. Frá ykkar sjónarmiði má vera að svo verði litið á, sem þetta sé mjög óþægi- legt og komi í veg fyrir friðsam- leg viðskifti. Frá okkar sjónar- miði er barist um líf eða dauða fyrir okkur, böm og barnaböm. Nú gerast þau tíðindi, sem ráða gæfu eða ógæfu margra kynslóða. Eg bið ykkur þess vegna að sýna okkur þolinmæði og halda áfram að treysta okkur“. ——o------ þeir fram tillögu um að víta Bún- aðarþingið fyrir afgreiðslu þess á búnaðarmálastjóramálinu. Þeirri tillögu var vikið frá með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða og önnur samþykt í hennar stað sem engan áfeldi. Þá var borin fram vantraustsyfirlýsing til eins úr stjóm B. I., Magnúsar bónda Þorlákssonar á Blikastöð- um. Bar Tr. Þ. fram rökstudda dagskrá sem vísaði þeirri tillögu frá. Dagskráin var samþykt með meir en fimmföldum meirihluta atkvæða. Svo hræðileg var útreið þessara ófriðarmana, enda var frammistaða þeirra í umræðun- um miður vegleg. Adalfundm* Búnaðarsambands Suðurlands. Ár 1927, 25. júní var aðalfund- ur Búnaðarsambands Suðurlands haldinn að Þjórsártúni. Á fundinum vom mættir: Formaður Sambandsins og með- stjómendur; fulltrúar frá 21 búnaðarfélagi og 11 æfifélagar. Sýslufulltrúar voru mættir þeir Eggert hreppstj. Benediktsson fyrir Árnessýslu og Runólfur hreppstj. Halldórsson fyrir Rang- árvallasýslu. Tekið' var fyrir: 1. Formaður las upp aðalreikn- ing Sambandsins fyrir síðastl. ár, endurskoðaðan, án athuga- semda. Var hann samþyktur í einu hljóði. Skuldlaus eign kr. 10259,85. 2. Framkvæmdatillögur: a. Plægingastarfsemi: Svohljóðandi tillaga kom fram frá Helga Hannessyn:: „Fundur- inn ályktar að halda skuli áfram plægingastarfsemi af hálfu Bún- aðarsambands Suðurlands, en sambandsherfingar falli algjör- lega niður“. Tillaga þessi var feld með 16:5 atkvæðum. Þá bar formaður upp tillögu stjómarinnar: „Plægingastarf- semi haldist næsta sumar, og leggur Sambandið aðaláherslu á plæginguna. Verkþegi greiði 80— 90 kr. fyrir alunna dagsláttu“. Samþ. með 18:6 atkv. b. Verðlaun fyrir áburðarhirð- ingu haldist eins og verið hefir 50 kr. fyrir I. fl. áburðarhirð- ingu og fái 4 á ári. 1 þetta sinn Stefán Guðmundsson bóndi Skip- holti, Páll Bárparson bóndi Skóg- um, Guðjón ólafsson bóndi Stóm- Mörk og Jón ólafsson bóndi Austvaðsholti. Samþykt. c. Styrkur til baðtækja. Svohljóðandi tillaga kom fram frá Helga Iiannessyni: „Styrkur til baðtækjabygginga falli niður“. Feld með öllum atkv. gegn 2. Þá var borin upp tillaga stjómarinnar: „Til böðunartækja veitist eins og áður kr. 20 á nýja baðþró“. Samþykt með miklum meiri hluta. í d. Til leiðbeiningar við hagnýt- ing vatnsafls: Tillaga frá stjómixmi að áætla kr. 1000,00 í því skyni. Samþ. í einu hljóði. e. Garðyrkjunámsskeið vill Sambandið styrkja, og vill verja til þess ca. 500 kr. Samþykt. 3. Formaður skýrði frá starf- semi félagsins s. 1. ár. 4. Formaður las upp fjárhags- áætlun fyrir næsta ár. 5. Stjómin vill veita Erasmusi Gíslasyni á Vatnsenda 100 kr. viðurkenningu fyrir sérstakan á- huga á votheysgerð og til hvatn- ingar á þeim starfsemi hans. Samþ. með samhlj. atkv. 6. Laun trúnaðarmanna: Samþ. aðí stjóm Sambandsins semji um kaup trúnaðarmanna við þá. 7. Svohljóðandi tillaga kom fram: „Funduriim ákveður að Búnaðarsambandið verji fyrst um sinn alt að kr. 1000,00 á ári til að senda jarðyrkjumaxm um

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.