Tíminn - 30.07.1927, Blaðsíða 4
180
TlMINN
KLÆÐAYERKSMIÐJÁN GEFJUN
VBRKSMIÐ JUPÉL AGIÐ Á AKUEEYRI
Frá 15. júlí höfum við lækkað verð á lopakembingu, svo það
er nú kr. 1.50 fyrir kíló. ‘ " |
Að gefnu tilefni skal hér framtekið, að allar ullarvinnuvél-
ar verksmiðjunnar eru af fullkomnustu og nýjustu gerð og
stærðum, og að við þær vinna menn, sem starfað hafa við Gefjun
samfleitt í 6—15 ár, og auk þess allir formenn deildanna fag-
lærðir.
Verksmiðjan er stofnuð 1897. Er því 30 ára reynsla henn-
ar besta tryggingin fyrir því að vinnan er góð og vönduð.
Gleymið ekki, að stærsta, lang-fullkomnasta og elsta ullar-
verksmiðjan er
Klæðaverksmiðjan Gefjun
á Akureyri.
Söðla- og aktygjaleður, sauð-
skinn (sútuð) ahskonar strigi,
hringjur al ölium tegunaum,
saumur, saumgarn, strenginga-
borði, gjarðaborði, taumaborði,
aktygjaklafar, aktýgjabogar og
önnui- aktygjajám og yí'ir höfuð
alt smátt og stórt tii söðia- og
aktýgjasmíðis verður framvegis
útvegað söðlasmiðum fyrir iægsta
verð. Fyrsta flokks vörur sem
og áieiðanleg afgreiðsla.
SLEIFNIR, Laugaveg 74.
Heildsala. Smásala.
Símnefni: Sieipnir. Sími 646.
NOKKRAR KÝR
snemmbærar og síðbærar til sölu
og sýnis að Minna-Mosfelii í Mos-
feilssveit.
Best. — Odýrast.
Innlent.
1
trú höfðu á því, að þessi för yrði
nokkur frægðarför. Þess vegna
ber þeim enn meiii þökk, sem
hafa unnið að þessari utanför.
Hún hefir orðið landinu tii stór-
sóma, og vakið athygli á Isiend-
ingum. Þess er sérstaklega getið
í nokkrum útlendum blöðum, hvað
öll framkoma þeii'ra, sem í för-
inni tóku þátt, hafi verið prýði-
leg. Þeir komu fram sem góðir
íslendingar, og aliir sannir Is-
lendingai’ eru þeim þakklátir fyr-
ir. Bæjarstjórn Reykjavíkur gaf
í. R. íslenskan fána úr silki, áður
en íiokkarnir fóru. Með hann
fóru þeir til útlanda, og þeir hafa
borið merki okkar hátt og lyft
því meðal annara þjóða.
Eftir heimkomu fiokkanna var
sýning haldin á Iþróttavellinum í
Reykjavík fimtud. 9. júní. Um
2400 manns horfðu á sýninguna.
I. R. hefir mörg undanfarin ár
stofnað til fimleikasýninga í
Rvík, en aldrei fengið svo margfc
fólk til að leggja það á sig að
varast andlega þrönghyggju,
sjálfsánægju, farísea-hroka. Sam-
kvæmt heilögum ritningum, er
Jesús Kristur boðberi slíkrar víð-
sýni, og því tölum vér um að
varast að reisa bæ sinn undir
spelli þrönghyggjunnar. Að vera
þannig víðsýnn maður, er einn-
ig að vera sólarmegin í lífinu, og
vera sannleikans megin. Að vera
sólarmegin í lífinu, er því þetta,
að vera laus við tortrygni, vera
bjartsýnn og vera víðsýnn. En
það er líka nokkuð annað og
meira, það er að íhtuga æfisögu
og kenningar Jesú Krists. Sá sem
dvelur með hugann við kenning-
ar Jesú Krists í hinu nýja testa-
menti og lætur þær móta daglegt
líferni, hann er sólarmegin í líf-
inu. En hinn, sem það gerir eigi,
hann er í myrkrinu. Því að það,
að horfa á mynd Jesú Krists, í
hinu nýja testamenti, er upp-
spretta vonarinnar, bjartsýninnar
og víðsýninnar. Og sá, sem þekk-
ir Jesúm Krist þar, þekkir hann
alstaðar. Takið eftir, eg segi
mynd Jesú Krists í hinu nýja
testamenti. Eg segi eigi mynd
Móse, sem drap egipska mann-
inn, eða mynd Páls, eða neitt
þvíumlíkt. Það skín eigi jafn
skært ljós sannleikans til vor frá
allri hinni helgu bók. Það er
Jesús einn, sem er ljósið, sólin,
sannleikurinn. Þess vegna er það,
lil keniara 00 foreldra.
Fyrir haustið kemur á mark-
aðimi ný útgáfa af H. hefti af
Islandssögu Jónasar Jónssonar
frá Hiifiu. öömiueiðis lítil lestrar-
og kenslubók í mannkynssögu
eftir sama höfund. — Utanáskrift
útgáfunnar: Bókalélagið, Sam-
bandshúsið, Reykjavík.
ganga út á Iþróttavöll, bai'a tii
að horfa á fimleikasýningu.
Bæjarbúum vai' kunnugt um við-
tökur þær, sem ílokkarnir fengu
erlendis, og þeir fluttu þeim
þakklæti sitt með'þvi, að mæta
svona vel. Sýningin vakti aðdáun
þeirra, sem hana sáu, og það er
því óhætt að segja, að utanför-
in hafi einnig vakið athygh Is-
lendinga sjálfra á fimleikum, eins
og þeir eru iðkaðir í Iþróttafélagi
Reykjavíkur. Væri óskandi, þar
sem menn nú hafa sannfært sig
um hið góða starf þessa félags,
----------------8——......
að vera sannleikans megin og sól-
ar megin, að horfa á hans mynd,
og heyra hans eigin orð, er hann
talaði hér á jörðu. Sá er gerir
það daglega, þekkir Krist hve-
nær og hvar sem hann sér hann.
Vakið, þar eð þér vitið eigi
daginn eða stundina. Það er á-
minning til ailra, sem vilja
þekkja Krist Uesúm: Ýms eru
þau augnablik og tækifæri mann-
lífsins, sem fært geta oss mikla
blessun, og varpað síðar frá sér
miklu ljósi yfir alt líf vort. Eitt
augnablik helgað af himinsins
náð oss hefja til farsældar má.
Slíkt augnablik kemur aldrei tii
þess, sem sefur. Sofandinn flýtur
að feigðarósi. Svo stendur í guðs-
orði: „Meðan fólkið svaf, kom
óvinurinn og sáði líka illgresi
meðal hveitisins og fór síðan á
burt“. Þessi orð Krists eru, eins
og alt annað, sem hann segir, sí-
gild. Sá, er sefur, andlega talað,
fellur í Satans gildru. Lífinu er
þannig háttað, bæði hinu líkam-
lega og andlega, að það er því
að eins heilbrigt, að það sé hvíld-
arlaus, vakandi barátta. Það er
fyrst og fremst vamarbarátta.
Því að þau Satans öfl, er heita
rotnun, fúi og dauði, sækja að
hinum andlega sofandi. Ver því
vakandi, til þess að verja þig
gegn öllum illum og sljófgandi
andlegum áhrifum. Sá sem sefur,
Herkules
heyvinnuvélar eru bestar og ódýrastar.
Engar sláttuvélar slá betur, eða eru
hægari í slætti en Herkules, því þær eru
með hagkvæmustu dragtækjum og stang-
arstilli.
- Athug'id myudina, -
Samband ísl. samvinnufélaga
Mikið úrval af ágætum legg-
hlífum seldar með mikið lækkuðu
verði.
SLEIPNIR, Laugaveg 74.
Heildsala. Smásala.
Símnefni: Sleipnir. Sími 646.
að því aukist félagar, bæði starf-
andi og styrktarfélagar. Við bjóð-
um öllum að ganga í I. R. annað-
hvort og helst til að iðka íþróttir,
eða til að styrkja félagið.
. .
Tíðarfaiið er einmunagott um
alt land, og hirt af ljánum hvar
sem tii spyrst. Veður er fagurt
dag eftir dag, svo margir þykjast
varla muna blíðara sumar. En
grasspretta er yfirleitt í lakara
lagi, vegna of mikilla vorþurk?i,
og hefir því sláttur byrjað seint
yfirleitt. Borgfirðingar eru fani-
ir að koma með heyfarma hing-
að til bæjarins og selja á 7—8
aura pundið, flæðiengjahey, töðu-
gæft og vel orðið.
Bankaráðsformaður Landsbank-
ans til næstu 3 ára er skipaður
Sigurður aðalpóstmeistaii Briem,
en til vara Guðmundur Ásbjarn-
Frímerki.
Notuð íslensk frímerki
kaupir undirritaður hæsta
verði. — Óskast send í
ábyrgð. Peningar sendir
um hæl.
Ólafur Ólafsson
Laugaveg 33.
Póstbox 982. Reykjavík.
arson kaupmaður og bæjarfulltrúi
í Reykjavík. — Fljótt á litið
virðist eitt af tvennu, að þessi
bankaráðsformenska eigi að vera
lítið embætti, eða þá hitt, að
póstmáhn sjeu nú komin í það
lag hjer á landi voru, að aðal-
póstmeistari þurfi þar ekki frek-
ar um að bæta, en geti nú gefið
sig við öðru.
Eldur varð laus í „Gullfossi“
hér við hafnai'bakkann, er hann
var að leggja á stað í skemtiför
norðurfyrir land á miðvikudag-
inn. En\ ekkert tjón varð að, og
fór skipið á tilsettum tíma, full-
skipað farþegum, svo sem mest
H.f. Jón gigmundam St Qþ
Miilur
og ait til upphluts
sérlega ódýrt.
Skúfhoikar
úr gulli og silfri.
Sent með póstkröfu
út um land ef óskað er.
Jón Sigmundssom guIlsmiSur.
Sími 388. — Laugaveg 8.
Ágæt hnakkavirki, spaðalaus
kr. 12,75, spaðavirki, með dýnu-
skrúfum kr. 16,50. Afgreiðslu-
tími fyrir þá sem vilja taka oeint
frá útlöndum ca. 3 mánuðir.
SLEIPNIR, La 'gaveg 74.
Heildsala. : imásala.
Símnefni: Sleipnir. Símí 646.
UNG LIN GASKÓLI
Ásgríms Mignússonar, Reykjavík
byrjar fyrsta og endar síðasta
vetrardag. Inntökuskilyrði: að
umsæjandi sé heill heiisu, og hafi
lokið lögskipuðu ban.askólaprófi.
Kenslugjald kr. 85.00 fyrir tím-
ann, er greiðist við skólabyrjun.
Umsóknir sendist undirrituð-
um, sem gefur allar nánari upp-
lýsingar.
ísleifur Jónsson,
Pósth. 713. Sími 713.
Nýkomið miklar » birgðir af
beislisstöngum. Verð:
jámstangir tinaðar 4.50 og 6.00
stálstangir nikkel. 6.00 og 8.00
nýsilfurstangir 11.00 og 15.00
Ágæt teymingarmél á 0.50 og
1.00. Svipur karla og kvenna selj-
ast mjög ódýrt.
SLEIPNIR, Laugaveg 74.
Heildsala. Smásala.
Símnefni: Sleipnir. Sími 646.
mátti, og komust færri með en
vildu, enda munu margir fara
ýmsra erinda, þó að ferðin heiti
skemtiför. Ferðamannafélagið
„Hekla“ gengst íyrir förinni;
verður farið til Akureyrar og
snúið þar við aftur, svo sem ætl-
að var eftir áætlun skipsins. Ekki
hefir slysið með eldinn staðið
farþegum fyrir gleði, og gengur
ferðin að óskum, það sem til hef-
ir spurst.
Ritstjóri Tryggvi Þórhallsson.
Prentsmiðjan Acta.
og ver sig eigi, getur eigi þekt
Krist, er hann kemur. En maður-
inn þarf eigi aðeins að vaka til
að verjast, heldur einnig að vaka
til að starfa. Sagt er um rithöf-
und einn. Hann var orðinn veikl-
aður af óheilbrigðu lífemi. Lækn-
irinn bannaði honum að vinna og
✓
sagði: Eg hefi enga von að þér
getið lifað árið. Þá hugsaði rit-
höfundurinn: Fyrst eg hlýt bráð-
um að deyja, þá er mér eins
gott að vaka og starfa þessa fáu
daga. Það er betra þó eg deyi þá
nokkrum dögum fyr. Og hann
settist að vinnu, vann reglubund-
ið alla daga. Hann vildi afkasta
sem mestu áður en hann dæi.
Hann fyltist orku og krafti, var
allur í starfinu. Þegar ár var lið-
ið, fór hann aftur til læknis.
Læknirinn varð undrandi. Sjúkl-
ingurinn var albata. Að vaka og
vinna, það hafði vikið á brott
hvíta dauðanum. Allir menn
verða að vaka og vinna, svo að
þeir geti þekt Jesúm Krist. Því
að verkamaðurinn mun þekkja
verkstjórann og samverkamaður-
inn meistara sinn.
Hvert stefnir mannlífið. Líf
þess manns, sem elskar Jesúm
Krist? Svo segir ritningin: Að
vaxtartakmarki Kristsfyllingar-
innar. Menn vaxa eigi andlega,
þeir er sofa andlega. Vakna þú,
sem sefur, og rís upp frá dauð-
um, þá mun Kristur lýsa þér.
Vakna þú, svo að þú getir vaxið.
Vaxið þannig, að þú líkist Jesú
Kristi. „Annaðhvort aftur á bak,
ellegar nokkuð á leið“, heitir
lífsins lögmál. Áfram vakandi að
markinu er kjörorð Krists læri-
sveina. Það er læknandi kjörorð,
það er lyftandi kjörorð, það er
fi'elsandi kjörorð. Að vaka er að
verjast, að vaka er að starfa, að
vaka er að vaxa, að vaka er að
vera sannleikans megin, að vaka
er að vera sólarmegin. Að vaka
í sannleika, bjartsýni og víðsýni.
Það er að þekkja Jesúm Krist,
þegar hann kemur.
En nú er að athuga það, hvort
félagið „Stjarnan í austri“, sem
eg gat um í upphafi ræðu minn-
ar, hefir rétt fyrir sér í því, að
Kristur sé væntanlegur hingað
til jarðar, jafnvel innan fárra
daga eða ára. Mun Kristur koma
hingað aftur niður á jarðríki
holdi klæddur til þess enn á ný
að kenna mönnunum, og fórna
sér fyrir þá. Er væntanlegur nýr
mannkynsfræðari ? Þó ykkur ef
til vill þyki það einkennilegt, þá
verð eg að játa það, að eg get,
sem prestur í evangeliskri lút-
herskri kirkju, hvorki samsint
né neitað þessum spurningum.
Sannleikurinn er, að kenningin
um endurkomu Krists, er þannig
framsett í heilagri ritningu, að
ekki verður með ljósum rökum
þar af ályktað, hvenær eða
hvernig.
En hitt er víst að Kristur hef-
ir birst aftur á jörðu hér eftir
dauða sinn. Og ávöxturinn af
þeirri andlegu komu hans varð
stórfengilegur, sem sé allur hinn
kristni heimur um víða veröld.
Og annað er víst, og það er það,
að svo lengi sem nokkur mann-
leg vera dregur andann á þessari
jörð, vakir Kristur yfir mann-
kyninu, elskar það og vemdar.
Og enn er það víst og áreiðan-
legt, að nú er hann hér mitt á
meðal vor í dag. Hlustið, heyrið
hann tala! Hann talar í hjarta
þínu, tilheyrandi minn. En þar
óma einnig ýmsar aðrar raddir.
Hvernig eigum vér þá að þekkja
rödd hans? Með því að vera
sannleikans megin. Með því að
vera, sólarmegin. Með því að vera
1 vökumenn þekkjum vér hann,
y
\ drottinn Jesúm lírist.
Elskaðu sannleikann, iðkaðu hug-
rekki.
Efldu vilja, bjarisýni, víðsýni..
Vertu í sannleika sólarmegin.
Sigraðu vakandi, vaxandi, starf-
andi!
Vertu maður. I Jesú nafni.
A m e n.
----0----- i