Tíminn - 01.10.1927, Qupperneq 4

Tíminn - 01.10.1927, Qupperneq 4
166 TIMINN Framh. af 1. aíöu. skipin hafi verið fyrir norðau. Eítir því var óhugsandi að koma skipunarbréíunum með pósti. Eítir því sækja allh- starfsmenn Iandsins sjáifir skipunarbréf sín tii iieykjavikur. En afgiöp M. G. í þessu máli eru ekki hérmeð öli taiin. Annan eða þriðja daginn eftir að M. G. hafði horíið úr. stjómarráðinu lá þykkur skjalabunki á skrifborði mínu til undirskriftar. Efst lá skipunarbréí skipstjórans á Óðni, og honum þar ákveðin 12 þús. kr. árslaun. Þarna voru þá öll varðskipsembættin í einum hóp. Eg hafði enga skipun gefið til að aigreiða málið. Ekki sagt eitt orð um að skipstjóramir ættu hvor um sig að fá meir en 3000 kr. árl. fram yfir það sem lögin sögðu. M. G. hafði vanrækt að veita embættin í alt sumai', en skilið við alt undirbúið fyrir eftirmanninn fyrstu dagana. Og þegar eftirmaðurinn veitir ekki, þá æðrast M. G. í blöðum sínum, þó haxm hafi sjálfur vam-ækt að veita síðan í vor. Sparnaðarhugur M. G. sést af því, að hann lætur útfylla veit- ingarbréfin með 12 þús. kr. Var- kámi hans og virðing fyrir sóma- samlegri framkomu í þessum efnum sést á því, að hann lætur ekki auglýsa embættin til um- sóknar. Kjarkur hans sést á því að flýja frá að veita embættin sjálfur. Heilindi hans sjást á því að láta skipverja vera skrásetta í sinni tíð, en áfella eftirmann sixm fyrir að halda áfram sömu venju. En sagan er ekki öll sögð exm. Fyrstu dagana eftir að eg hafði lagt til hliðar samningixm um 12 þús. kr. æfilaun skipstjóranna barst mér vitneskja um það að eitt eintak af Lögbirtingi hefði verið eyðilagt um það leyti, sem stjómarskiftin urðu og að í þessu eintaki hafi verið auglýs- ing um veitingu embættanna á varðskipunum. Hér er um einkennilegt mál að ræða. M. G. skilur við embætta- veitinguna undirbúna á skrif- borði dómsmálai'áðhexra er hann fer. Þar vantar ekkert nema þá ráðherraundirskrift, sem hann virðist ekki hafa þorað að fram- kvæma sjálfur. Síðan er Lög- birtingur prentaður,. og þá vitan- lega með ráðherranafni undir veitingunum. Var þar nafn M. G. eða mitt? Hafi það verið mitt nafn er máhð meir en lítið einkennilegt. Eg hafði enga heimild gefið til að það stæði þar. Fullvíst er að starfsfólk í stjómarráðinu hafði enga hvöt til að framkvæma þessa veitingu. Þá verður spumingin að lokum sú: Var þessi veiting í Lögbirt- ingi dularfullur arfur? M. G. mun varla þykja fjarri lagi þó að öll frammistaða hans í þessu máli þyki lítið frækileg. Hann býr til þessi frv. fyrir vini sína útgerðarmenn. Hann berst fyrir máhnu á þinginu. En sem ráðherra þorir hann ekki að íýlgja þeim fram, en skilur við máiið skrítilega hálfkarað í stjórnarráðinu en líklega ekki í prentsmiðjunni. Hann lætur skip- verja vera skrásetta vikum og mánuðum saman, en fuhyrðir ým- ist í Mbl., að skrásetning sé hroðalegt afbrot og landsdómssök, eða þá hina stundina, að skrásetn- ingin hafi hætt af sjálfu sér í vor er lögin komu í gildi. En því lætur hann þá afskrá mennina í ágúst eins og vottorð útgerðarstjóra sannar? Eg hefi aldrei getað skilið hversvegna M. G. frestaði fram- kvæmd laganna og braut af sér leyfarnar af trausti samherja sinna. Aftur er augljóst hvers- vegna eg fresta framkvæmd lag- anna. Eg ætla að gefa hinu ný- kosna þingi tækifæri til að breyta skipulaginu á þann hátt að landssjóði sparist fé sem get- ur numið hundruðum þúsunda á nokkrum árum. Að síðustu eitt orð um for- dæmi til handa okkur M. G. er við eigum að fara að verja her- málaaðstöðu okkar á efsta degi. M. G. stendur þar tiltölulega vel að vígi, því að hann hefir skapað svo mörg fordæmi sjálfur, svo og félagi hans, J. Þ. Auk þess eru fordæmi frá þeim betri mönnum. Hannes Hafstein lagði aldrei fyrir konung lotterilögin frægu og myndi M. G. hafa kall- að það landsdómssök ef Fram- sóknarmaður hefði átt í hlut. Arið 1921 var M. G. fjármála- ráðherra. Þá voru samþykt, að honum nauðugum, lögin um fast- eignabanka. M. G. framkvæmdi þau ekki og hafði þó tækifæri í heilt ár. Verra var þó hitt, er M. G. margbraut í fyrra lögin um atvinnu við siglingar. Einn af málfærslumönnum bæjarins hældi H.f. J6n Siffmondaaoa A Oo. Áhersla lögð á ábyggileg viðskifti. Miiiur, svuntuspennur og belti ávalt fyrirliggjandi. Sent með póstkröfu um alt land. Jón Sigmnndsson gnHsmiSiur. Sími 888. — Laugaveg 8. Best. — Odýrast. Innient. sér, að sögn vina hans, af að hann gæti útvegað hverja slíka undan- þágu hjá M. G. og vissu þó allir að um ótvírætt lagabrot var að ræða. Þótti skipstjórunum úr hófi keyra er M. G. veitti ólærðum mönnum rétt til að stýra stórum skipum og lá við sjálft að upp- reist yrði í skipstjórastéttinni gegn M. G. í fyrravetur. Hefir M. G. á sér margar landsdómssakir fyrir undanþágur þessar ef menn álitu ávinning að deila við þá dauðu. Af alveg nýjum formlega óleyfi- legum vani’ækslum má geta þess, að J. Þ. framkvæmdi ekki banka- lögin né M. G. lögin um eftirlit með bifreiðum frá síðasta þingi, svo sem vera bar, eftir kenning- um M. G. í Mbl. Eg hefi nú rakið þetta mál svo að nægja mun fyrst um sinn. Vænti eg að M. G. sjái að allar umræður um þetta mál hér eftir geta orðið honum einum til hrell- ingar. Fjármálaástandið í land- inu, þegar hann skilur við er ekki þannig að hann geti búist við að þá er eg kom og voru þær prýði- lega sprottnar. Blómkálshöfuð sá eg þar fullþroskuð, og blóma- garður var þar einnig. — Farið var að skyggja er eg hélt á stað yfir fjörðinn, að Flateyri. Fagur þykir mér Önundarfjörður og bú- sældarlegur innra, fjöllin svip- mikil og skrautleg þegar mjöllin fyrsta er nýfallin á efstu tinda, því þá koma hinar undursamlegu- línur fjallanna best fram. Um nóttina var eg á Flateyri og árla næsta morguns gekk eg að hitta Ásbjöm Bjamarson, sem í meira en mannsaldur hefir lagt stund á garðyrkju — þó einkum kartöflurækt. Hefir Ás- björn stóran garð á leigu á Flat- eyri og greiðir landsdrottni sín- um árlega vissan hlut af upp- skerunni. Nú er Ásbjöm kominn á efri ár — hefir fimm um sext- ugt — og heilsa og kraftur farin að linast. En áhuginn er ódrep- andi og enn leggur hann mikið á sig. Margur hefir mettast af kartöflum frá Ásbimi, og marg- ur hefir fengið útsæði frá hon- um þegar á lá. Nokkuð var óupptekið af kar- töflum þar í garðinum, og sá eg á því, að snyrtilega vinnur Ás- bjöm i garði sínum, var alt sett niður í beinum röðum og vel hlúð að. En erfitt er í þorpinu að fá nægan áburð, en þar sem grösin hafa haft nóg til viðurværis, þar var uppskeran góð. Á einum stað í garðinum, í góðu skjóli, þar sem öll ræktunarskilyrði vom í lagi, tók eg upp eitt gras af Eyvind- arkartöflum, — því þó Ásbjörn sé orðinn gamall að árum, þá var hann þó svo ungur í anda, að hann var einn af þeim, sem fékk sér „Eyvind“ þegar eg auglýsti hann í Tímanum í fyrsta sinn, — en undir þessu grasi vom 19 kartöflur, sem samtals vógu 2200 gr. (4 pd. 40 kv.). Hefi eg ekki sannfrétt um meiri uppskeru undan einu kar- töflugrasi í sumar. Meðalþyngd kai'taflna var 115( gr. (28 kv.) undan grasi þessu. Jarðarávöxt- inn geymir Ásbjöm í jarðhúsi þar í garðinum og sagði hann geymast þar prýðisvel. Að mestu starfar gamli maðurinn einn í garðinum sínum og þótt hann byrji snemma að taka upp verð- ur hann þó ætíð síðbúinn. Og í fyrrahaust varð hann fyrir mikl- um skaða, því þá kom frostið snemma og öllum að óvömm. Á Flateyri voru víða blómgarð- ar við húsin og er gaman að taka eftir hve alt er viðkunnan- legra þar sem eitthvað er gert til að prýða. Og matjurtagarðar standa blómgörðum ekki mikið að baki ef snyrtilega er í þá sett og þeir vel hirtir. En þá er feg- urst þegar hið fagra og gagnlega sameinast, og takmarkið ætti að vera: matjurta- og blómagarður við hvert hús og við hvem bæ, þar sem því verður við komið. Frá Flateyri fór eg til ísafjarð- ar, yfir Breiðdalsheiði. Beið eg þar eftir „Drotningunni“ og fór með henni heim. Á ísafirði sá eg skrautgarð, sem ísfirðingar eru að koma sér upp og hafa girt vel. Allmargar tegundir eru þar gróðursettar af trjám og runn- um, sem forstöðumenn garðsins fengu frá Noregi í vor. Hafa plöntur þessar laufgast vel í sumar, og er ekki ósennilegt að sumar þeirra verði að gagni. En mest þroskamerki sáust þó á rauðberjarunnanum, Hann er harður af sér og gerir ekki mjög miklar kröfur til lífsins, og það ættu menn að nota sér meira en gert er, á þann hátt að- gróðursetja hann fremur en þær tegundir, sem lítil eða engin vissa er fyrir, að þrífist hér á landi. — 1 hinum sama ísfirska garði sá eg þennan dag (25. sept.) þroskuð jarðarber á plöntum, sem fengnar voru frá Noregi í vor. En nú er eftir að sjá hvort þær lifa veturinn af. Það var bæði skemtilegt og lærdómsríkt að koma vestur á firði, enda þótt dvöl mín þar væri of stutt í þettað sinn og helst um of áliðið er eg kom þar. En góðar minningar á eg þaðan, um firðina og fjöllin og fólkið, sem þar býr. Ragnar Ásgeirsson. ----o---- Ritstjóri Hallgr. HaJlgrímsson. Prentsmiðjan 4cta. ORGEL JACOB KNUDSENS, Noregi hafa hlotið marga gull- og silfurheiðurspeninga. Þau endast í heilan mannsaldur. VIÐ SELJUM: 4-falt orgel með aeolshörpu, í fallegum hnottréskassa @ ísl. kr. 775.00. 3-falt oi’gel með aeolshörpu, í fallegum eikarkassa @ ísl. kr. 660.00. 2-falt orgel, vandað, lík. hnottréskassa.@, ísl. kr. 450.00. 1-falt orgel, mjög vandað, í góðum lík. hnottréskassa @ ísl. kr. 325.00. Orgelin eru send burðargjaldsfrítt. Með pöntuninni sendist kr. 50.00 — kr. 75.00, eftirstöðvamar í eftirkröfu. — Pantanir á orgelum, sem koma eiga fyrir jól, verða helst að vera komnar til okkar fyrir 1. nóvember.— Með pöntunum fyrir 1. nóvember fylgir nótnasafn, sem er 20 króna virði. Hljóðfærahús Reykjavíkur. Einkasali á íslandi. Símnefni: Hljóðfærahús. Sími 656. Sögubækur við allra hæfl: Davíð Steíánsson frá Fagraskógi: Munkarnir á Möðruvöllum, leikrit sögulegs efnis, kr. 5.00. Einar Þorkelsson Ferfætlingar, dýrasögur, ób. 5.00, ib. 6.50. Guðm. G. Hagalín: Veður öll válynd, þættir að vestan, ób. 4.50, ib. 6.50. Helgi Hjöi*var: Sögur (örfá eintök eftir), ib. kr. 7.75. Sigurður Þórólfsson: Dulmætti og dultrú, fróðleg og skemtileg bók, ób. 5.00. Sig. Þórólfsson: Jafnaðarstefnur, bók sem allir þurfa að lesa, ób. 4.00. Stanley Melax: Ástir, tvær ástarsögur, ób. 6,75, ib. 9.00. V. Rasch: Um saltan sjá, falleg æfisaga sjómanns, ób. 6.50, ib. 8.50. Halldór Kiljan Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmír, bók, sem allir hafa heyrt talað um á ýmsa vegi, og selst því mikið, en upplagið er lítið, 504 bls., kr. 12.00 Bækurnar fást hjá öllum bóksölum, einnig beint frá aðalútsölunni burðargjaldsfrítt, sé andvirði sent með pöntun. Aðalútsala hjá Prentsm. Acta h.f., Reykjavík. skapa sér mikla frægð fyrir að ætla að setja skipstjórana á okk- ar litlu varðbátum á 12000 kr. árslaun æfilangt, þegar Danii' borga yfirmönnum á Fyllu og Islands Falk 6000 kr., þegar ís- lenska ríkið borgar biskup sínum 7000 kr. og þegar landsímastjóri sá er lagt hefir síma um nálega alt Island deyr frá liðugum átta þúsund kr. launum. J. J. ---o--- frá Hélðpu. Jónas ráðherra Jónsson hefir tilkynt stjórn Búnaðarfélagsins, að þar sem hann um stund muni eiga sæti bæði í stjóm landsins og stjóm Landsbankans, sem bankaráðsmaður, og óski ekki að fá tvíborguð laun frá landinu, til sinna eigin þarfa, þá hafi hann ákveðið, að meðan svo háttar, gangi bankaráðslaunin í sérstak- an sjóð, er háður verði fyrir- mælum stjómar Búnaðarfélags íslands þegar hann hefir afhent féð með skipulagsskrá. Tilgangur sjóðsins skal vera sá, vinna að því, að koma upp tilraunastöð í sveit, þar sem ung- ir menn geti með verklegu námi búið sig undir einyrkjabúskap hér á landi. A/B. Hugo Hartvig í Svíþjóð hafa boðið Búnaðai’félaginu til kaups 4 þúfnabana lítið notaða og töluvert af varahlutum fyrir 10 þúsund krónur sænskar. Yrði þessu tilboði tekið vill fé- lag manna norður við Eyjafjörð gangi inn í kaupin á tveimur þúfnabönunum með tilheyrandi varahlutum. Nú hefir stjómaraefndin sent Áma G. Eylands verkfæraráðu- naut til Svíþjóðar, til þess að skoða það, sem í boði er, og hef- ir hann umboð til þess að taka boðinu eða hafna, eftir því sem honum líst. ---o--- Þakkarorð. Þegar við nú kveðjum ísland, eftir margra ára dvöl og starf þar, þá er síst að undra, þótt af hugans djúpi rísi margar kærar endurminningar. En þær minn- .......... % B. P. KALMAN hæstaréttarmálaflutningsmaður. JÓN ÓLAFSSON cand. juris. Málflutningur, skuldainnheimta. Hafnarstræti 15. Rvík. ...... I LESIÐ! ATHUGIÐ! Þeir, sem hafa í hyggju, að gera pantanir á gull- og silfur- munum, eftir verðskrá minni, — sem eiga að afgreiðast fyrir jól, ættu að senda pantanir sínar hið allra fyrsta, því jóla-annir fyrir bæinn og nágrennið eru ávalt miklar. Verkskrá send hverjum sem óskar. Virðingarfylst. Einar O. Kristjánsson gullsmiður. Isafirði. ingarnar, sem okkur eru hjart- fólgnastar, og sem við munum jafnan geyma meðan við lifum, eru endurminningamar um alla þá mörgu menn og konur, sem við kyntumst á starfsárum okkar víðsvegar á Islandi, alla þá, sem auðsýndu okkur ástúð og vinar- þel. — Við gleymum ykkur aldrei. Eina endurgjaldið, sem við höfum að bjóða ykkur fyrir samúðina og vináttuna, er hjartanlegt þakk- læti okkar beggja. — Guð blessi ykkur. Bertha og Kristian Johnsen adjutantar. ----o---- Sjóðþurð. Uppvíst varð fyrir allmörgum vikum um sjóðþurð hjá gjaldkera Brunabótafélags íslands. Eftir nákvæma rann- sókn er nú talið að hún nemi rúmlega 70 þús. kr. Málið hefir verið afhent til opinberrar rann- sóknar. Gengisnefndin. Sigurður Briem póstmeistari hefir sagt af sér formensku gengisnefndarinnar. Hefir landsstjómin skipað Ás- geir Ásgeirsson alþm. formann nefndarinnar í hans stað. Gísli Bjarnason cand. jur. frá Steinnesi hefir verið skipaður fulltrúi í fjármálaráðuneytinu. ----------------o----

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.