Tíminn - 26.01.1928, Qupperneq 4

Tíminn - 26.01.1928, Qupperneq 4
18? TIMINN F IX I La I F S B-SFENNUTÆKI Meðan útvadpið var á byrj unarstigi, voru flest viðtækin fyr- ir einn, tvo eða >rjá lampa. „Plötustraumurinn" var mjög lítill í þessum lömpum, og venjulegir þurir B-spennu rafvakar voru nægilegir, til að halda við plötuspennunni. En framfarimar urðu hraðstígar á útvarpssviðinu. Nú láta menn sjer ékki nægja þessi gömlu viðtæki. Nú er heimtað af tækjum, að þau skili útvarpinu hátt og hreint í geliir. En til þess þarf bæði fleiri lampa og afkastameiri. Þessir nýju lampar (Kraftforstærker Rör), þurfa háa B- spennu og plötustraumur í þeim er mikill. Af því leiðir að þurir B-spennu rafvakar tæmast tiltölulega fljótt, og þurfa oft að endur- nýjast. En það er bæði kostnaðarsamt og veldur margskonar óþægindum. PHILIPS hefir bætt úr þessu með hinu svonefnda B-spermu- tæki, sem kemur í stað þuru rafvakanna, og hefir næga spennu og straummagn handa alt að tólf lömpum. B-spennutækin eru sett í samband við ljóslögnina, með streng, eins og venjulegur borðlampi, og eru til, bæði fyrir rakstraum og riðstraum. Þurir rafvakar, gefa.bestan árangur, meðan þeir eru nýir, en spennan lækkar fljótt, og um leið verður árangurinn lakari. PHILLIPS B-spennutæki gefa altaf jafngóðan árangur, þvx spenna og straummagn, er altaf eins. Straumeyðsla þeirra er hverfandi (3—5 watt). Viðhald er ekki annað en að endumýja þarf afriðilslampa, sem getur enst 2 til 5 ár, með meðalnotkun. PHILIPS B-spennutæki eru dýrari í fyrstu heldur en þur rafvaki, en verða margfalt ódýrari, þegar til lengdar læt- ur, og þægindin og ánægjan, sem það veitir notandanum, verð- ur ekki metið til peninga. Fyrir eyrað: — PHILIPS radio-lampinn. Fyrir augað: — PHILIPS gló-lampinn. Umboðsmenn fyrir PHILIPS RADIO A/S. Snorri P. B. Arnar Júiíus Bjðrnsson Box £54, Raftækjaverslun. Rafvirkjnn. Reykjavik. Reykjavík. — Sími 837. T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAR VÖRUR: Anilinhtir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Leíðrétting Herra ritstjóri! Eg mæltist til þess að íá rúm í hinu heiðraða blaði yðar íyrir leið- rjettingu á mishermi í grein Áma Eylands i 56. tölublaði Tímans f. árs og nefnist „Bændaskólamir og jarðræktin", og þér sögðust leyfa stutta athugasemd. Ennfremur gat eg þess þá í símtali við yður, að mér hefði þótt viðeigandi, að greinin hefði verið send skólastjóranum á Hólum til umsagnar, áður en hún birtist, svo að jafnframt henni hefðu birst réttmætar athugasemdir. 0g er enn á sömu skoðun. 1. það er ekki rjett hermt að búið sé að byggja á Hólum, þegar nýja húsið, sem er 1 smíðum þarf ekki að afhendast til notkunar fyr en næsta haust, samkvæmt ákvæðissamning- um um bygginguna. Ennfremur fer fram gjörbreyting á gamla steinhús- inu, t. d. skólastofunum breytt i íbúðir o. s. frv. Vita því kunnugir, að sérstaklega hefir verið lítið um hús- rúm á Hólum, enda þótt nemendur væru fáir teknir. Hefir staðið á sí- feldum flutningum milli hexbergja vegna breytinganna. 2. Ekki býst eg við að skólastjóra- skifti þurfi að verða, til þess að Hóla- skóli verði að „nýtilegum bænda skóla“ (þ. e. verklegum ekóla), þvi að það hefir verið eindregið álit skólastjóra og kennara á Hólum, að skólinn ætti að rekast algjörlega sem opinber stofnun og vera bæði bókleg- ur og verklegur. Visast í því efni til greinargerðar frá okkur, sem við bárum upp til athugunar og sam- þyktar á bændanámskeiði á Hólum 1925. Og var hún samþykt í einu hljóði, en á námskeiðinu voru yfir 300 manns. Síðan var greinargerðin, samkvæmt ósk námskeiðsmanna, send til birtingar i Tímanum, en hefir ekki birst ennþá; væri æski legast að hún birtist nú, eða endur- sendist að öðrum kosti. 3. Ekki verður greinin rökföst kölluð. í öðru orðinu er talað um búfræðikandidata og búfræðisstarfs- menn, sem ekkert verklegt handtak kunni, en í hinu orðinu, að það sé ósvífni að krefjast meira af þeim, það sé fyrirkomulagið, það séu stofnanimar sem séu dæmdar til fordæmingar. En i sömu andránni er talað um búnaðarkennara, sem engan skilning hafi á þýðingu plóg- hnífs og ráðunaut, sem ekki þekki í sundur tilbúinn áburð og verði þvi að hafa „ólærðan" (= lærðan?) mann til aðstoðar o. s. frv. Slík um- mæli sem þessi kalla eg dylgjur og atvinnuróg og er best fyrir greinar höfund að nefna nöfn — ganga hreint til verks. Vitanlagt «r að um fáa starfsmenn er þama að ræða. k W W' amW^ -w- Munið hin skýru orð Vestur-íslendingsins Ásmundar Jóhannssonar á síðasta að.alfundi Eimskipafélagsins: „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd í síðasta siun“. Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með. Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingartélagi Islands. < J g mm —■ ■■» ^ B. P. KALMAN hæetaréttarmálaflutningsmaður. JÓN ÓLAFSSON cand. juris. Málflutningnr, skuldainnheimta. Hafnarstræti 15. Rvík ....... —M—i.nn. ........— Best. — Odýrast. Innlent. Kef ávalt fyrirliggjandi: Bárujárn galv. 24 og 26. 6—10 f. Slétt jám galv. 24 og 26, 8 f. Þaksaumur 2V2 galv. Þakpappi nr. 1 og 2 og pappa- saumur. Ofnar, svartir og emaill. Eldavélar, svartar og emaill. Ofnrör, eldf. steinn og leir, Þvottapottar, svartir og emaill. Skipsofnar. C. Behrens Sími 21. Reykjavík. Pósth. 457. Pantanir afgreiddar gegn póstkröfu. Fjallkonu- "\n skó/ svertan ) er best. Hlf. Efnagerd Reyhjavíkur. Ritvélaii* L. C. Sxnith. og Corona (í köfsum) Nýkomnar verðið ujög lágt Samband isl. saifinmifálaga Árió 1904 var í fyista sinu þaklagt i Dan mörku úr :s ICOPAL. :: Notað um allan hcim. Besta og ódýrasta efni 1 þök. Tíu ára ábyrgð á þökunui Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt. ----- Þétt. ----- Hlýtt. Betra en bárujárn og málmar. Endist eins vel og skífuþö Fæst alstaðar á lslandi. )ens Villadsens Fabríkei Köbenhavn K Biðjíð um verðskrá vora og sýnishorn. ALFA-LAVAL mjaltavélar eru bestar. Samband ísl. samvinnufél. 4. Sem betur fer er bændaskóla- mentunin notadrýgri en af er látið. 1 Má í því sambandi nefna, aö undan tekningarlítið eru allir bestu bænd- umir af yngri kynslóðinni, — það eg þekki — búfræðingar. En þó ex engum ljósara en þeim, sem starfa é þessu sviði, að mikilla umbóta þarf við, oð þurfa þau mál að ræðast með j festu og einurð. Tillögur um verk- ' legt búnaðarnám sem íslandsdeild i N. J. F. F. samþykti, birtast sjálfsagt bráðlega. — Og nú kemur til kasta hins háa Alþingis að ráða fram úr þessu mikilvæga máli: Fyrirkomu- lagi hinnar verklegu búnðarkenslu í landinu. 5. það eru ekki meiri brögð að því að búíræðingar hverfi frá sínu áíorm- aða lífsstarfi, heldur en aðrir sérfræð- ingar, en um það eru tæplega nokkr- ar skýrslur til. En þetta er það raun- verulega, að ýmsir ungir menn hvaríla írá einu í annað, og mun það haldast svo, að þri er snertir suma búfræðinga, jaínvel þótt þeir megi nefnast búfræðingar án tilvís- unarmerkja. 6. það stappar nærri, að því sé haldið fram, að Búnaðarháskólinn i Kaupmannahöfn gefi íslenskum nem- endum ýmsar undanþágur, líklegast að því er verklegan undirbúning snertir. En fjairi fer því, að slíkt eigi sjer stað. 7. Eg býst við að tilgangur með greininni sé öllu betri heldur en ályktanimar, sem út af henni verða dregnar.Andinn í greininni er svo ön- ugur og ankanalegur, að meginþorri lesenda mun misskilja hana. Og greinarhöíundur skilur ekki sjálfur hvað hann er að fara. Greinarhöfundur segir, að það þurfi að rótast um með viti, svo sögur fari aí við nýræktarstörfin. þar erum við sammála. — En hann hefir tekið sér fyrir hendur að rót- aet um, og láta sýnast, að ekkert sé nýtt í búnaðarskólamentun vorri eins og henni er nú fyrir komið. þstta er að rótast um, svo sögur íari af, — að endemum, en ekki viíi. Slíkt hugarþel er til niðurdreps en ekki uppbyggingar. Pt. Reykjnvik 19. jau. 1928. Vlgiús Helgason. Aths. Athugasemd höf. um að grein A. G. E. hefði átt að sendast skóla- stjóranuni á Ilóium áður liún birtist, er ástæðulaus. í greininni var bein- línis tekið fram aö það væri „ó- svífni" gagnvart skólastjóranum aö álíta að mannaakifti mundu lækna meinsemdirnar. Á skipulagið Var deilt en skólastjórann eklci. — Um „greinargerð" þá er höfundur minn- ist á er núverandi ritstjóra blaðsins ókunnugt, en telur ckki likur til að hún verði hér cftir birt. Og líklegt má telja að þeir á Hólum oigi frum- rit af svo merkilegu plaggi. RitstJ. Ritatjóri: Jónas ÞorbergBaon, LokAstíg 19. Síml 221t. R intsmiÖjiui Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.