Tíminn - 11.02.1928, Side 3
TIMIKS
Sl
Þegar gamli mótorinn gefst upp
kemur Kelvin í staðinn.
Mbl. verður þessvegna algerlega að
(iga um það við M. Guðm. hvort hér
er um vítavert hirðuleysi að rœða.
Hann hefir álitið að ekki vœri meira
hœgt í málinu að gera og látið það
niður falla.
Tíminn hefir aflað sér upplýsinga
um að mál þetta hefir verið þrjú ár
á döfinni hjá G. Sveinssyni. Að hans
tilstilli voru nokkrar rithandir
manna i Skaftafellssýslu sendar til
rannsókrar hjá besta rithandarfrœð-
ingi Dana. Meðal þessara rithanda
voru tvær eftir nána vandamenn
Lárusar i Klaustri, og er óhætt að
fullyrða, að G. Sv. muni mjög hafa
óskað eftir að sckt þeirra sannaðist,
og ímyndað sér að svo myndi verða.
En það fór á annan veg. Rithandar-
fræðingurinn taldi þessa menn alveg
saklausa. Eftir að dómur sérfræðings
þessa var genginn, og í öfuga átt við
það sem ofsóknarmenn Lárusar í .
Klaustri vildu vera láta, ákvað fyrver- |
andi stjórn og svo sem af líkum ma
ráða í félagi við G. Sv. að málið væri |
tromt. Jón Kj. getur skemt sér fram- j
vegis við að ásaka íhaldsstjómina |
fyrir ódugnað og sleifarlag í þessu
máli. Tíminn mun ekki blanda sér jj
i þær heimilisdeilur ihaldsins.
i
-.. . ' :|
----o----- ;|
s Fréttir,
Úr BorgarfirSl er skrlfað: Bænda-
námsskeið var haldið á Hvanneyri
vikuna 29. jan. til 5. febr. Sóttu það
um 50—60 fastir gestir, en fjölgaði er
á ieið, uns um 80 næturgestir voru á
Hvanneyri síðustu nætur námsskeiðs-
Auk þess allmargt manna er kom A
daginn af næstu bæjum. Og síðasta
daginn var talsvert á 4. hundrað
manns að meðtöldu heimafólki. All-
ur beini var hinn besti, og húsráð-
endur, Halldór skólastjóri méð sinni
iiressandi drengilegu framkomu og
hin ágæta húsfreyja hans, Svafa
þórhallsdóttir, kappkostuðu að gera
dvöl gestanna sem ánægjulegasta
Fyrirlestra fluttu allir kennarar skol-
ans og auk þess Ágúst Bjamason
prófesBor, Ragnar Ásgeirsson, Guðm.
Jónsson frá Torfalæk, Kristleifur á
Kroppi og Helgi Hannesson. Var
margt vel sagt í fyrirlestrunum, er
vekur, fræðir og skemtir í vetrar-
kyrðinni. Hafa fyrirlesararnir heila
þökk þeirra er á hlýddu. Vanalega
vom fluttir 5 fyrirlestrar á dag, en
á kvöldin vom málfundir, þar sem
rædd voru ýms mál. Langmesta at-
hygli vakti alþýðuskólamál héraðs-
búa. Eins og kunnugt er hefir all-
lengi verið haldið úppi alþýðuskóla
á Hvítárbakka. En þar eru hús
ófullnægjandi og staðurinn á ýmsan
hátt ekki talínn ákjósanlegur. Hreyf-
ing hefir nokkur orðið á síðustu tím-
um — einkanlega í Ungmennafélög-
unum — að heppilegast væri, úr því
að varla verði hægt að komast á
milli bæja í hásveitum eða að
minsta kosti nóg til hess að mjög
mikill hluti kjósenda geti ekki
notið atkvæðisréttar. Að vísu
getur farið fram lögleg kosning í
héraði, þó að tiltölulega mjög
lítill hluti af kjósendum sæki
kjörfund í sveitum þar sem
haustveðrið er venjulega verst.
En bændaþátttaka í landkjörinu
yrði tiltölulega mjög lítil. 1 Ár-
nessýslu, haustið 1919, var svo
slæmt veður, að Sigurður heitinn
Sigurðsson fullyrti um miðjan
dag að hann væri fallinn, sem og
líka var, af því að í upphreppun-
um var hríðarveður, svo fólk
komst ekki á kjörstað. Það er
auðséð, hver niðurstaða myndi
verða af slíkum kjördegi, það
myndi verða kosnir þrír íhalds-
menn, sem berðust fyrir hags-
munum bæjanna, tveir Alþýðu-
flokksmenn, sem líka berðust fyr-
ir hag bæjanna, þó að nokkuð sé
á annan hátt, og svo einn Fram-
sóknarflokksmaður. Upp úr þess-
ari kosningu hefði þá bæjaveldið
fimm menn, en bændur aðeins
einn, og þessu má altaf búast
við um landskjör 1 vetrarbyrjun.
Þegar bændur landsins fara að
athuga það, hversu kaldrifjaður
hv. 8. landsk. (J. Þ.) hefir verið
í þeirra garð með þessu, þótt
það lcomi sér vel fyrir hans flokk,
með höfuðvald sitt í kauptúnun-
um, þá þykir mjer akki ósenní-
Kelvin fæst nú með afar hag-
kvæmum kjörum. Fyrsta greiðsla
aðeins 10%.
þyrfti að endurreisa skólann, aö
flytja hann þá þangað, sem hægt
væri að nota jarðhita. Kom þaö í
ljós við umræður að það var í fullu
samræmi við vilja námsskeiðsgesta.
Má ráða af verkunum að hér fylgdi
hugur máli, því seinasta námsskeiðs-
kvöldið var hafin fjársöfnun til styrkt-
ar því að reisa skólann „á heitum
stað“. Halldór skólastjóri byrjaði með
því að gefa 1000 kr. og alls safnaðist
um kvöldið, peningar eða loforð um
þá, á 5 þús. krónur og auk þess lof-
orð um yfir 300 dagsverk, þegar að
bvggingu skólans kæmi. Auk þátt-
takenda þarna voru allmargir er
tjáðu sig hlynta málinu og hétu því
stuðningi sínum, þótt þeir ákvæðu
enga sérstaka upphœð þá á stund-
inni. Er búist við að sumir af þeim
verði rausnarlegir í þessu máli.
Sjómannafélag er nýstofnað á Ak-
ureyri og nefnist Sjómannafélag
Norðurlands.
Lungnabólga í sauSfé hefir gjört
mjög vart við sig í Húnavatnssýslu.
Að tilhlutun rikisstjómarinnar fór
dýralæknirinn á Akureyri vestur
þangað til þess að athuga veikina.
Sýslumannsembættlð i Barðastrand-
arsýslu hefir verið auglýst laust til
umsóknar.
Réttarpróf standa nú yfir í bruna-
málunum á Stokkseyri.
Nýlega eru famir norður til Akur-
eyrar Stefán Jóh. Stefánsson lðgfr. og
Björn Steffensen endurskoðandi, til
þess að framkvæma endurskoðun hjá
bæjarfógetanum þar. Björn er sonur
Valdemars Steffensens læknis á Akur-
eyri, en fóstursonur Bjöms Krist-
jánssonar alþm. og hefir numið end-
urskoðun í Englandi. Hafa þeir Ste.f-
án og hann fyrir skömmu endur-
skoðað hjá bæjarfógetanum í Hafn-
arfirði, og er þeirra síðar von til
fleiri sýslumanna í sömu erindum.
----O-----
Bréf út Dalaaýsln.
... það sem okkur hér í Dölum van-
hagar mest um, er að fá greiðar
samgöngur við Reykjavík um Borgar-
nes, þ. e. veg sem tengir saman Dala-
sýslu og Mýrasýslu. Gætum við þá
látið slátra fje okkar i Borgamesi
og boðið Reykvikingum okkar góða
kjöt, en eins og nú er, er þetta
ómögulegt, því að engin ieið er að
flytja slátur, og annan innmat úr
fé frá Borgarnesi hingað vestur, svo
langa leið, nema með bíl, til þess að
það geti verið óskemt. Okkur virðist
því að miklu meiri þörf sé að koma
veginum vestur yfir Bröttubrettu, eða
hvar hann nú verður lagður á milli
sýslnanna, heldur en norður yfir
Holtavörðuheiði, því vegurinn vest-
ur yfir í Dalina er fyrst og fremst
nauðsynlegur til vömflutninga. Af-
koma héraðsins veltur algerlega á
Jörð tll ábúðar
PHILIP’S hleðslufæki.
í Stokkseyrarhreppi. Áveituland '
fylgir. Semja má viö Pál Bjama- |
son kennara í Vestmannaeyjum. :
Sími 40.
Jör ðin
Stóra-Hof í Gnúpverjahreppi fle»t
til ábúðar í næstu fardögum, og
kaups ef um semur.
Upplýsingar gefur bankastjór-
inn á Selfossi.
Af 17 fiskibátum sem bygðir
voru síðastliðið ár á Skotlandi
voru 14 með Kelvin mótor.
því hvort þessi vegur kemur í bráð
eða ekki, hvort heldur við höldum
áfram að framleiða sláturafurðir, * 1
eða breytum til og förum að fram-
leiða mjólkurafurðir. Hið síðartalda,
sem okkur væri líklega fyrir bestu,
er með öllu ómögulegt, nema að
samgöngur batni til stórra muna frá
því sem nú er.
Hér í Dölum fylgjast menn mjög
vel með í landsmálum og munu al-
þingistíöindin alment lesin. Mikið
umtal hafa vakið orð sem Jónas
Kristjénsson hinn landkjömi hefir
látið sér um munn fara í þingræðu
á síðasta þingj. Orðin eru þau, að
Jónas Jónsson frá Hriflu, nú dóms-
málaráðherra, hafi „sleftungur í
hverjum einasta hreppi á landinu".
Minna má nú ekki vera en að ætlast
megi til, að þingmaðurinn sé svo
gáfaður, að hann viti hvaða mein-
ing felst í orðum þeim, sem hann
leyfir sér að tala innan þinghelg-
innar. þessi tilfærðu orð eru Jónasi
ráðherrn óviðkomandi, en þau eru
versti rógur til einhvers eða ein-
hverra ákveðinna manna í hverjum
einasta hreppi á landinu. þetta leyfir
þá þingmaðurinn sér, að niða svona
óviðkomandi fjarstadda menn, ofan á
það níð, sem hann leyíðl sér að
ausa á nemendur Samvinnuskólans í
þessai-i sömu ræðu, án þess að hægt
sé að sjá að þetta geti á nokkum
hátt komið við því þingmáli, sem þá
var til umræðu. Eg vil nú leyfa mér
að nota hér tækifærið og skora é
þingmanninn Jónas Kristjánsson, að
nefna þá menn hér í Dalasýslu, sem
hann kallar sleftungur Jónasar fré
Hriflu. Tilgreini hann aö minsta
kosti einn mann í hverjum hreppi
sýslunnar, sem hann kallar svo. Geri
hann það ekki, vona eg að hann
telji ekki óeölilegt þótt hann hér eftir
verði alment nefndur mesti rógberi
landsins.
Dala-Freyx.
Dönsku herskipin nota Kelvin.
Ensku herskipin nota Kelvin.
Hingað til haía útvarpsnotendur orðið að vera öðrum háðir,
með hleðslu rafgeyma sinna, og kemur það’ sér oft illa. Það er
með það eins og alt annað, að best er að vera engum háður,
heldur sem mest sjálfstæður.
Til þess að fá rafgeyma sína hlaðna, hafa menn orðið að senda
þá til hinna svonefndu hleðslustöðva, sem annast hleðsluna. Þessu .
fylgja ýmsir ókostir, og verður töluvert kostnaðarsamt, þegar til
lengdar lætur. Einnig getur sýTan á rafgeyminum helst niður, á
gólfteppi og annað, sem hún þá eyðileggur.
PHILIPS hafa komið með hleðslutæki, sem eru sérstaklega
gerð fyrir útvarpsnotendur, til notkunar í heimahúsum. Geta menn
þannig hlaðið rafgeyma sína sjálfir, án þess að þurfa að vera öðr-
um háðir.
PHILIPS hleðslutæki spara mönnum óþægindi sem stafa af
flutningi rafgeymisins, og rafmagnseyðsla tækisins er lítil, aðeins
30 watt. Hleðslutækin eru ákaflega einföld í meðferð, og hlaða al-
gerlega sjálfkrafa og þurfa ekkert eftirlit. Af þeim stafar engin
eldhætta, svo óhætt er að hlaða að nóttu til, sé þess óskað.
Útvarpsnotendur, hlaðið rafgeyma yðar sjálfir, heima hjá ykk-
ur, með PHILIPS hleðslutækjum, og þægindin sem þau veita yður
eru mjög mikil. Þeir, sem einu sinni hafa notað þau, vilja ekki án
þeirra vera. Biðjið vun verðskrá og aðrar upplýsingar viðvíkjandi
hleðslutækj unum.
Fyrtr eyrað: — PHILIPS radio-lampinn.
Fyrir augað: — PHILIPS gló-Iampinn.
Umboðsmenn fyrir PHILIPS RADIO A/S.
Snorri P. B. Arnar Júlíus BJðrnsson
Box 854, Raftækjaverslun. Rafvirkjtm.
Reykjavík. Reykjavík. — Sími 837.
Fjallkonu-
n skó;
svertan
!T best.
M
Hlf. EfiuujenJ Reyhj.ivíkuv.
Bændaskólarnir og
Jarðræktin
Með þessari fyrirsögn reit eg grein-
arkom í Timann 21. des. síðastliöinn.
Síðan hefir blaðið flutt tvær greinir
cr eiga að teijast andmæli gegn
nefndri grein. Eg óskaði eftir umræð-
um um þetta efni en greinar þeirra
tvímenninga, hr. Guðmundar Jóns-
eonar op hr. Vigfúsar Helgasonar,
hafa valdið mér vonbrigðum.
Hr. G. J. byrjar með þvi að telja
grein mina; „að mestu leyti þung-
ar ádeilur og stór orð", og telur það
einkenna hana; „að þar em ongin
rðk að finna". þess vegna verði grein
Jörðln Mjóidalur
í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húna-
vatnssýslu er til sölu.
Á jörðinni er gott íbúðarhús úr
timbri. Stærð 12X14 álnir. 350 til
400 hesta tún og 1000 hesta út-
heysslægjur.
Peningshús eru í góðu lagi og
heyhlaða fyrir 200 hesta.
Frekari upplýsingar gefur eig-
andi og ábúandi jarðarinnar Björn
Geirmundsson.
min „ekki annað en sleggjudómur".
pá er vel ef að ádeila mín er
þung, ekki mun af veita. pað var
ekki meining mín að hafa neinn
hálfvelgju svefnblæ á greininni. Og
ekki mun það rýra gildi greinarinn-
ar þó að hún sé ekki þmngin af
rökum. Hún rekur nokkur atriði
máls, sem er svo alkunnugt, og auð-
sætt öllum, sem um það hafa hugs-
aö, að það þurfa engin rök til þess
að minna á málið, — minna á að
það þurfi að ganga feti framar en að
viðurkenna það sem aflaga fer. pað
þurfi að Iaga og bæta búnaðarfræðsl-
una, og þær umbætur þoli enga bið.
pessi atriði verða ekki rakin betur
og áhrifaríkar á annan hátt, en að
legt, að þessi útreikningur hans
verði honum til lítillar ánægju,
þegar hann fer að tala við sveita-
menn um það, hve vel hann unni
þeim alls góðs af stjómmálavaldi
þeirra í landinu.
Hér hefir verið samþykt í
deildinni í dag annað frv., sem
búið er að fella fjórum sinnum í
þessari hv. deild. Það hefir ávalt
verið samþykt í Nd., en felt hér,
og við vitum, að það er fyrir
meting og kapp tveggja manna
hér í bæ, sem standa að fyrver-
andi meiri hl. í þessari hv. deild.
Við skulum nú hugsa okkur það,
að hér væri kominn í Ed. varan-
legur stöðvunarher, eins og sá,
sem beitt var á móti hinu svo-
nefnda rakarafrv. íhaldsflokkur-
inn gæti ef breyting þessi nær
fram að ganga, fengið stöðvunar-
vald í Ed., þótt hann værl í
minni hl. í landinu og þinginu.
Þess verður nefnilega að gæta,
að fái sá flokkur, sem vill beita
sér fyrir kyrstöðu í Ed., þrjá full-
trúa við landskjör, getur hann
fengið jafntefli þar, þótt hann
kunni aðveraí minni hlí Nd.,þ.e.
haft nóg afl til þess að fá fjóra
menn kosna upp í Ed. að nýaf-
stöðnum kosningum, þá er svo
komið, að búið er að skapa sjö
manna vald í Ed., sem getur
stöðvað alla framfaralöggjöf I
landinu um óákveðinn tíma. Það
eina, sem getur brotið slíkan
flokk á bak aftur, «r að«iiui jftfn
gagngerður ósigur íhaldsins og
var í vor, og grunur minn er sá,
að hv. 8. landsk. (J. Þ.), með
sinni laglegu tölvísi, hafi fundið
það, að íhaldsflokkurinn gæti
líklega aidrei fengið meiri hl. í
Ed., en með þessari breytingu
gæti hann e. t. v. gert sér von
um að f á neitunarvald hér og
þar með því að skapa líkt ástand
og það, sem eyðilagði alt fram-
kvæmdavald í Danmörku fyrir
aldamótin. Eg hygg, að þeir
menn, sem þekkja vinnubrögðin
íhaldsins hér í deildinni á undan-
fömum árum, myndu trúa þeim
mönnum til að stöðva hin stærstu
og bestu mál, og það með því
meiri ánægju, sem þau væri
stærri Eg býst þess vegna við,
að almenningur muni mjög undr-
ast, þegar honum er ljós orðin
sú undarlega léttúð, sem jafnan
hefir komið fram hjá fylgismönn-
um hv. 3. landsk. (J. Þ.) í stjóm-
arskrármálinu, hvemig reynt hef-
ir verið að láta afturhaldskenda
fleyga loða við hverja verulega
breytingu og þegar svo hefir til
komið, og flokkurinn hefir getað
fengið liðveislu annara til að
koma frv. i gegnum þingið, þá
hefir verið ómögulegt að fá hann
til þess að fella úr fleygana. 1
fyrra bauð eg og hv. 2. þm. S.-M.
(I. P.) þrásinnis stuðning til þess
að samþykkja frv., ef flokkurinn
vildi fella úr þessa fleyga. Hv.
þm. Seyðf. (Jóh. Jóh.) neitaðí
þessu boði mjög eindregið, og al-
veg sanm átti sér stað árið 1924
á milli mín og Jóns heitins Magn-
ússonar, sem þá var í stjóm-
arskrámefnd. Nei, það var ekki
við það komandi, aitaf skyldu
fleygamir vera með. Og svo vildi
það til að á því sama þingi, árlð
1924, þegar íhaldsflokkurlnn var
nýtekinn við stjóm, þá drepur
flokkurinn frv. fyrir sinum eigin
foringja, Jóni heitnum Magnús-
syni. Það var þó síður en svo að
þeir hefðu nokkra ástæðu til að
drepa stjómarskrá með fyrirmæl-
um um þinghald annaðhvert ár
þá, því að þeir voru í meiri hluta
í báðum deildum, og sérstaklega
í sterkum meiri hl. hér 1 Ed., og
gátu gert hvað sem þeir vildu.
Niðurstaðan af þessum langa
leik, síðan 1922, er þá sú, að
| aldrei hefir ihaldsflokkurinn eða
! spamaðarbandalagið fengist til að
1 fást við breytingu á þinghaldi,
svo að það yrði aðeins aimað-
hvort ár, nema einhverjir bak-
þankar hafi jafnan verið með,
' og einu sinni hafa þeir drepið
| frv. fyrir sínum eigin fórkólfi. 1
! fyrra neituðu þeir allri samvinnu
1 og spottuðu þá, sem vildu fylgja
aðalhugmyndinni án fleyga, með
| því að breyta frv. þannig að gera
það sem óaðgengilegast fyrir
frjálslynda menn í landinu. í
í fyrra var laudskjörsbreytingin sú
lævísa hagsmunabreyting íhaldinu
í vil, sem var látin fylgja aðalat-
riðinu, þingafækkun.
Eg býst þess vegna við, að hv.
8. landsk. (J. Þ.) geti ekki tekið
það illa upp fyrir þeim, sem hann
er að reyna að leika í þessu máll,
þótt þeir leggi sig ekki alveg und-
ir öxina.
Eg hefi skilið óheilindi íhalds-
manna í þessu máli frá því eg
kom á þing 1923, og að jafnaði
orðið að taka þátt í meðferð
málsins hér í deiidinni. Eg verð
að segja, að enda þótt eg með
mikilli þolinmæði hafi biðið þar
til nú með að fletta ofan af hinu
innra samhengi málsins, þá er
það ekki of mikill greiði við í-
haldið, þegar litið er á þá fyrir-
greiðslu, sem fyrverandi stjóm
gerði framsóknarflokknum, með
því að leysa þingið upp í fyrra-
vor og hafa kosningar þá. Það
var að vísu fyrst hugsað sem heiv
kænskubragð, átti að gagna kyr-
stöðunni í landinu, þótt leikslok
yrðu önnur.
Vertíðln er nú byrjuð sunnanlands.
Ilefir verið góður aíli á Suðurnesj-
um og á Akranesi, en tregur í Vest-
mannaeyjum.
Úr biéfi: „Vélin hefir altaf
gengið eins og klukka og ekki
slegið eitt einasta „feilpúst“.“
Kelvín.