Tíminn - 11.02.1928, Page 4

Tíminn - 11.02.1928, Page 4
26 TIMTKN „Kelvin-Sleeve44 STEINOLlTIMÓTOKINN „K E L VI N“ hljóðdeyfir bland- ar gaman kælivatn 'og púst. js £ a 3 3 ccfi i Strokklok og vatnslok. — B CO oi >7 e s- p*r P £ o* ^ <5 3 g. CD P s: » fo ?r P’ p- cr. p r* i-í Stór sveifarhúslok, bullur má taka Vatnsdælur, fyrir neðan vatns- út An þe8s að hreyfa strokklok. linu, engar ventilfjaðrlr. - í stað venjulegra ventla er eínfaldur Vatnsþétt magneta með áfðstum straum- hólkventill, sem er og veröur. þögull. auka og innilokuðum gangráö. Tfir 30 þús. hestöfl í umferð. Síðasta árs framleiðsla 13‘/s þús. hestöfl 6 stærðir frá 6—60 hestöfl. Snnúingshraði stærri yélanna er 410—450 snún. á mín. í fullum hraða. Ólafur Einarsson Sími 1340 Símnefni ATLAS Notað tun aiian heim. Ário 1904 var 1 íyista sinn þaklagt 1 Dan mörku úr :: ICOPAL. :: Beita og ðdýrasta efni í þök. Tíu ára ábjrrgð á þökunui Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt. ----- Þétt. ----- Hlýtt. Betra en bárujám og málmar. Endist eins vel og gkífuþöK Fæst alstaðar á Islandi. |ens Villadsens Fabriker. Köbenhavn K Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. ódýra mótora hafa menn keypt; en hvemig er reynslan? „Kelvin“. segja sannleikann hiklaust og án þess að draga af. það hefi eg gert, án þess að sveigja að nokkrum manni sérstaklega. Eigi að siður gat það ekki orðið öllum sviðalaust. Næst hnýtur hr. G. J. um þessi orð mín: „Aldarfjórðung hefir óeðli-' legt og meinvitlaust búnaðarfræðslu- fyrirkomulag- víxlkeyrt og ganglamað ræktunaríramfarirnar". í penna hans fær þetta ýmsar myndir. Hann telur mig hafa sagt að bændaskólamir*) haíi víxlkeyrt og ganglamað o. s. frv.; að bændaskólamir’) hafi verið til stórkostlegrar niðurlægingar og lömunar. Eg hélt að „búnaðar-. fræðsluíyrirkomulag" væri æði mikið víðtækara en „bændaskólar", enda greinilegt að eg með orðinu „búnað- arfræðslufyrirkomúlag" meina fleira en bændaskólana, til dæmis háskóla- nám búfræðinga. Auk þess virð- ist hann ekki skilja orðin „víxlkeyrt og ganglamað", að sönnu eru orðin, og setningin, ekki með öllu hvers- dagsleg, en ættu þó að vera hverjum þeim auðskilin, er l,es hana í sam- bandi við önnur ummæli greinarinn- ar. því segi eg að fyrirkomulagið hafí víxlkeyrt framfarimar, að eg tel það á ýmsan hátt hafa sveigt íramfarim- ar inn ú miður heppilegar brautir, og auk þess oft vanrækt að leiða rétta leið. Handleiðsla búnaðar- fræðslunnar hefði yfirleitt orðið bún- aöinum til meiri hagsældar og happa ef að fyrirkomulagið hefði veriö *) Leturbreyting min. Á. G. E. betra undanfarin ár. Oftrú manna á yfirburði vélyrkjunnar hefði t. d. aldrei gert jafnmikinn skaða, eins og raun er á orðin, ef að búnaðar- fræðslufyrirkomulagið hefði verið þannig, að það hefði rúmað bænda- skóla, er árlega hefðu sent frá sér s. s. 40—50 búfræðinga, er vel hefðu kunnað til allrar hestavinnu við jarðrækt, og kunnað nokkum veginn full tök á haganlegri séðrækt. þetta er eitt dæmi af mörgum. því segi eg að fyrirkomulaglð hafi „ganglamað" ræktunarframfarimar, að eg tel alveg áreiðanlegt að fram- farirnar hefðu orðið miklu meiri síðustu 15—20 árin, ef að það hefði ekki staðið í stað í ca. aldarfjórðung, en breyst eftir kröfum tímans og um leið fætt af sér breytta og bætta bændaskóla. Fyr má „ganglama", bæði lífverur og málefni, en að miði aftur á bak. Búnaðarfræðslufyrirkomulagiö hefi r verið þannig að bændaskólamir hafa staðið í stað síðan 1902 og 1907. það er engin móðgun við þá menn er þá stóðu að breytingunni, þó að tal- ið sé með öllu ósennilegt, aö þeir þá hafi fundið íyrirkomulag er gæti, og mætti, að skaðlausu, standa óhaggað öll þessi ár. það þyrfti meira en litla hlindni til þess t. d. að slé því fram, að það væri rétt og eðlilegt að fyrirkomulag Hólaskóla hefði hald- ist óbreytt í 25 ár, og það ár, sem A ýmsum sviðum rúma jafnmiklar og gertækar breytingar eins bg síðast- liðin 25 ár gera. Breytingartillögurnar sem hvað eftir annað hafa komið frá kennur um bændaskólanna sanna fyllilega mál mitt, sanna, aö kyrstaðan er orðin hættuleg, og að hún er farin að hafa lamandi áhrif, miðað við það sem eðlilegt er og fært. Grein mín: Bændaskólamir og jarð- Munið hin skýru orð Vestur-íslendingsins Ásmundar Jóhannssonar & aiðasta aðalfundi Eimskipafólagsins: „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd í síðasta sinn“. Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með. Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingariélagi Islands. ► N Aburður og sáðvörur Á komandi vori seljum vér tilbúinn áburð og sáðvörur s. s.: . Þýskan saltpétur með 15V2 % köfnunarefni. Superfosfat með 18% fosforsýru. Kalíáburð með 37% kalí. Nitrophoska með 16^2% fosforsýru, I6V2 köfnunarefni og 20% kalí. Sáðhafra, bestu grænfóðurtegund. Grasfræ af norrænum uppruna, bæði blandað og óblandað, eftir óskum. ATH. Grasfræblandanir verða sniðnar eftir óskum manna og þörf- um, og eftir því sem best hentar í samræmi við jarðveg og veðurfar. Áríðandi að pantanir komi sem fyrst. Samband ísl. samvinnufél. .íslenska ölið hefir hiotið einróma lof allra neytenda, fæst í öllum verslun- um og veitingahúsum ölgerðin Egill Skallagrímsson | ICXXXXTOCXX7 T. W. Bnch (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísanortí og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía 0. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Tófuskinu Erum kaupendur að fvrsta flokks tófuskinnum. Að eins bestu blá skinn koma til greina H.f. F. H. Kjartansson & Go Símar- 1520 & 2013 — HflfnðrStfSti 19 — Símnefni; Sugar é ..................■!■■■■■ II % B. P. KALMAN hæstaréttarmálaflutningsmaður. JÓN ÓLAFSSON cand. jurls. Málflutningur, skuldainnheimta. Hafnarstræti 15. Rvík. Hef ávalt fyrirliggjandi: BárujAm galv. 24 og 26. 5—10 f. Slétt jám galv. 24 og 26, 8 f. Þaksaumur 21/2 galv. Þakpappi nr. 1 og 2 og pappa- saumur. Ofnar, svartir og emaill. Eldavélar, svartar og emaill. Ofnrör, eldf. steinn og leir, Þvottapottar, svartir og emaill. Skipsofnar. C. Bekrens Sími 21. Reykjavík. Pósth. 457. Pantanir afgreiddar gegn póstkröfu. Elliðaey á Breiðafirði «r til leigu í næitu fardögum. Semjið sem fyrit við mig. Elliðaey, 27. janúar 1928. ólafur Jónsson. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383 — Laugaveg 8. ræktin, er tilraun til þess að ýta við málinu, og þó að hún sé aðeins eggjunargrein, hripuð í flýti, eru góð- ar horfur á því, að hún komi að not- um. þekking vor á búnaöarframförum annara landa og ræktunarmöguleik- um okkar eigin lands hefir aukist svo mikið að breyting bændaskólanna var sjálfsögð og eðlileg fyrir ca. 10— 12 árum síðan, eða jafnvel fyr. Eg vil nefna eitt dæmi til athugunar. 1916 gerist þorleifur heitinn Guðmúnds- son, frá Hrafnhóli, bústjóri á Vííil- stöðum. Bráðlega byrjar hann kerfis- bundnar ræktunarframkvæmdir, með þeim hætti að stórum meira var af þeim að læra en títt var hjer á landi, og meira en uf þeim framkvæmd- um er hann hafði séð fyrir sér á meðan hann ólst upp, á Hrafnhóli, i nágrenni staðarins. Er ekki eðlilegt og sanngjamt að ætla, að fært hafi verið að byrja jafngóðar og lærdóms- ríkar framkvæmdir á Hólum eins snemma, eða fyr, en á Vífilstöðum? Og að rétt hefði verið að binda nem- endur skólans svo mikið við þær framkvæmdir, að þeir hefðu verið vel færir jarðyrkjumenn er þeir luku náminu? En skólamir hafa staðiö í stað, og miðað við framfaraþörfína hafa þeir um sumt gert ver en að standa í stað. Búfræðingarnir frá gömlu vinnuskólunum kunnu vel til þeirra jarðabóta starfa er þá voru mest metin, þúfnasléttanna með ofanaf- ristu-aðferðinni. Til þess að nú væri jafn vel, þyrftu allir búfræðingar er útskrifast að kunna vel til plógslétt- unar og sáðræktar. þvl fer fjarri að þeir geri það. Búnaðarfræðslu-fyrir- komulagið hefir „ganglamað1" rækt- unar-framfarirnar. Tilvitnanir hr. G. J. í hagskýrslumar, hvað gert haíi verið að umbótum, fyr og nú, sanna alls ekki hið gagnstæða. Að bændaskólamir hafi eigi að síð- ur gert gagn á ýmsan hátt, vakið og hvatt, því hefi eg ekki neitað og mun aldrei neita. Nl. Áml Gr. Eylands. Ritstjóri: Jónas Þorbeirgsson, Lokastíg 19. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.