Tíminn - 18.02.1928, Qupperneq 4

Tíminn - 18.02.1928, Qupperneq 4
80 TÍKiNN DELTA" *sláttuvélin \ er smíðuð af Deutsche Werke A. G. Spcmdau eftir fyrirsögn 'Landbúnaðarráðuneytisins þýska á endurbættri Mc. Coruiicks-gerð en það er sú sláttuvélagerð sem hefir reynst jafnhest allra sláttuvéla hér á landi. „DELTA“ fæst með þrennskonar mismun- andi löngum^greiðum 3V2, 4 og 4x/2 feta, með mismunandi gildum og þéttum uppbognum - fingrum (sjá myndina). Greiður þessar ganga allar að sömu vélinni og er því hægt að slá með “DELTA“ jafnt sendin tún sem starmýrar. Með „DELTA“ hefir verið slegið land, sem engin onnur vél hefir getað slegið. „DELTA“ heflr há ökuhjól og aðalásinn gengur í vönduðum keflislegum, sem gera hana mög létta í drætti. Aðalverkið er 'innilokað í rykþéttu húsi. Stilling á greiðu og lyfti- tæki eru þau fullkomnustu. — ,,DELTA“ höfum við undirritaðir selt um nokkurra ára skeið og hafa þær alstaðar þótt taka öllum vélum fram. — Sýnishorn af ummælum: „DELTA“-sláttuvélin sem eg félck hjá Sturlaugur Jónsson & Co. siOastliðið vor, reyndist mér mjög vel- Hún er sterkleg, stöðug, tiltölulega létt 1 drœtti og slær'"ágætlega. Þetta er mér sönn dnægja að votta. Húsafelli 4 febrúar 1927 - ÞÓRSTEINN ÞÓRSTEINSSON „DELTA“-sldttuvélin sem eg lceypti hjd ykkur síðastliðið sumar líkar mér ágætlega við. Hún er létt í drœtti, hefir dgætar lyftur og slœr harðvelli séistaklega vel Reykjavík‘5. okt. 1927 JÓHANN BJARNASON, Indriðakoti í nœrfelt 2 sumur hefi eg notað þýsku sldttuvélina „DELTA“ keypta lijd Sturlauyur Jónsson & Co. Eg hefi næga reynslu fyrir þvi, að þessa sláttuvél má nota á mjúka og harða jörð, og hefir hún því yfir- burði yfir aðrar sldttavélar sem komið hafa hér til Suðurlands. Auk þess er hún mjög veí vönduð að smiði og öllum frágangi- Vestri-Loftsstöðum 28. dgúst 1927 — JÓN JÓNSSON, bóndi Bændur, munið að framttð ykkár hvllir á aukinni vélanotkun og að góð sláttuvól er búmannsþing', sem borgast á fyrsta-ári. — Vegna þess hve ,,DELTA“-vélarnar eru vandaðar, auðveldar 1 meðferð og not~ hæ.far d margskonar land, hafa þær náð skjótari útbreiðslu viðsvegar um heim en nokkur önnur vél. Bændur. sendið okkur pantanir ykkar sem fyrst, bi'éfleg'a eða símleiðis, Séu pantanir komnar fyrir 1. mai næstkomandi eru vélarnar afgreiddar fritt á allar hafnir, sem hafa bein sambönd við útlönd. Verðið injög1 lágt. — Nanðsynlegir vnrnhlutar jafnan fyrlrliggjaudi hér á staðnum. Siuvlaugur Jónsson Co. Hafnarstræti 29. Sími 1680 Símnefni: Sturlaugur Kaupfélagsstjórar! Gætið þess yið innkaup á kaffibæti að kaupa SOLET Með því gerið þið hagfeld kaup og færið peninga- flutning úr landinu. — Kaffibrensla Reykjavíkur. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHÖFN míriSr me6 sínu alviðurkenda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meíri vörugæði ófáanleg S.I.S. sZkriftix- eixxg’öxxg'UL -við ols:!k:'U.r Seljum og mörgum ðCTum íslenskum verslunum. C'VS n C’$n C-$AC-$ Reykjavík *yAL Mjaltavélar Skilvindur S t r o k k a Smjörhnoðara og aðrar vélar til injólkurvinslu fyrir heimili og mjólkurbú, selja og útvega Sambandsfélögin. I heildsölu hjá Sambandí ísi. samvínnufélaga. Húsagerð Geri uppdrætti af húsum og sveitabæjum, ásamt útboðslýs- ingum og öllum útreikningum. Saxmgjarnt verð. Ág-úst Pálsson Suðurgötu 16. Venjulega heima kl. 6—7. Aburður oé sáðvörur Á komandi vori seljum vér tilbúinn áburð og sáðvömr s. : Þýskan saltpétur með 151/2% köfnunarefni. Superfosfat með 18% fosforgýru. Kalíáburð með 87% kalí. Nitrophoska með 16V^% fosforsýru, 161/2 köfnunarefni og 20% kalí. Sáðhafra, bestu grænfóðurtegund. Grasfræ af norrænum uppruna, bæði blandað og óblandað, eftir óskum. ATH. Grasfræblandanir verða sniðnar eftir óskum manna og þörf- um, og eftir því sem best hentar í samræmi við jarðveg og voðurfar. Áriðandi að pantanir komi sem fyrst. Samband ísl. samvinnufél. Með hinni gömlu, viðurkendu og ágætu gæðavöru. Hei’kules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá þvl 1896 — þ. e. 1 80 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og Islandi ca. 30 milj. fermetra þaka. H.f. Jón Sigmundsson & Co. Erma- hnappar og alt til upphluta mest úrval, altaf fyrirliggjandi. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 388 — Laugaveg 8. Elliðaey á Breiðafirði er til leigu í næstu fardögum. Semjið sem fyrst við mig. Elliðaey, 27. janúar 1928. ólafur Jónsson. Fæst alstaðar & fslandi. Hlatafélagið ]ens Itilladsens fiirittir Köbenhavn K íslenska ölii hefir hlotið einróma lof allra neytenda, fæst í öllum verslun- um og veitingahúsum ölgerðin Egill Skallagrímsson 0 >CXXXXXX7CX7 Tófuskinxi Erum kaupenduí- að fyrsta flokks töfuskinnum. Að eins bestu blá skinn koma til greina H.f. F. H. Kjartansson & Co Símar 1520 & 2013 — HaífiafSlrffili 19 — Símnefni: Sugar P.WJacobsen&Sön Timburvorslun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. —— .......: EIK OG EFNI t ÞILFAR TIL SKIPA. .....— Fjallkonu skósvertan gljáir skóna best. Mýkir og sivrkir leðrið. Ótal meðmæli fvrirliggjandí. Biðiið um Fjallkonu skósvertuna. Fæst alstaðar. H.f. Efnagerð Reykjavíkur, kemisk verhsmiðja. Sími 1755. Tóuskinn kaupir hæsta verði „Isl. rofaræktarfjelagið" h.f. K Stefánsson, Laugav. 10. Sími 1221. Ritstjórl: Jónas Þorbergsson, Lokastíg 19. Sími 2219. Pientamiðjan Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.