Tíminn - 10.03.1928, Blaðsíða 4
00
TlMINN
Tilbúinu áburður
Eftirfarandi næringarefni þurfa jurtimar til lífsviðurhalds:
Köfnunarefni, Fosforsýru og Kali..
Notkun tilbúins áburðar er leiðin til að auka uppskeruna.
Til notkunar á næsta vori mælum við sérstaklega með:
Nitrophoska I. G., sem inniheldur öll þrjú næringarefnin: 16V2% köfn-
unarefni, 16!/2% fosforsýru og 20% kali. — 15'/2% þýskur Kalksaltpétur,
sem inniheldur 15/2% köfnunarefni í saltpéturssamböndum. — 18%
Superfosfat, sem inniheldur 18% fosforsýru uppleysanlega í vatni. —
37% kaliáburður, sem inniheldur 37% kali uppleysanlegt í vatni.-
Einnig seljum við aðrar teg-
undir svo sem:
Brennisteinssúra stækju.
Hlandáburð (Urinstof).
Chilesaltpétur o. fl.
Det
Danske
Gödnings-
kompagni.
Tilbúiun áburður
Við ráðleggjum öllum þeim, sem ekki hafa nægan húsdýraáburð,
að kaupa:
15/2% þýskan kalksaltpétur, 18% Superfosfat og 37% Kaliáburð,
og ennfremur ráðleggjum við mönnum eindregið að gera tilraunir með
„NITROPHOSKA“ áburðinn, sem að öllum líkum, vegna styrkleika, er
heppilegur áburður hér á landi, þar sem flutningsgjöldin eru hinn stóri
liður í verðinu.
Allar þessar áburðartegundir afgreiðum við beint frá
Det Danske Gödningskompagni og frá vörubirgðahúsum okkar í Rvík.
Pantanir óskast sendar sem allra fyrst.
Mtólkurfélag' Reykjavíkur
Kornmylla okkar framleiðir 1. fl.'
vörur: Rúgmjöl, Maísmjöl, Banka-
byggsmjöl og Hveiti, sem malað er
með hýði og kjarna, eins og rúg-
mjölið, og þess vegna mjög bæti-
efnaríkt. Isl. rúgmjölið er svo
mikið betra en útlent mjöl, að þeir
sem hafa borðað brauð úr því nota
ekki annað mjöl í brauðin sín. —
;VÓRUÍ
lMCRXI g
3
Munið að biðja um ísL rúgmjölið,
hjá kaupm. yðar eða kaupfél. Ef
það fæst ekki þar, skuluð þið
skrifa eftir því beint frá okkur.
Notið íslenskar vörur.
ALTAF FYRIRLIGGJANDI
í heilsölu og emásölu:
Rúgmjöl. Haframjöl, Hrísgrjón,
Bankabyggsmjöl, Hveiti, Mat-
baunir, Melis, Kandis, Kaffi,
Kaffibætir (Lúðvig Davíð og Sól-
ey), Kringlur, ísl. Smjörlíki og
Plöntufeiti, Sætsaft, Rúslnur,
Sveskjur, Súkkulaði, Kakaó,
Ávaxtasulta, Riklingur, Allskonar
þvottaefni, Vagnáburður í dósum
1—-21/j., Nautabönd, Kálfabönd,
Mjólkurbrúsar, Mjólkurfötur,
Mjólkursigti o. fl.
Kernelands-plógar; allar tegundir
af Herfum, Sláttuvélar, „Ny Her-
kule«“, Forardælur og allskonai‘
Jarðvinslutæki.
Við höfum altaf fyrirliggjandi
Lacta og Milka heimsfrægu skil-
vindur, strokka og smjörhnoðara.
LACTA skilvindan hefir aldrei
verið sigi-uð í hinni hörðu sam-
kepni um gervallan heim, og bev
því nafn sitt með rentu:
„Konungur allra skilvindna“.
Þrátt fyrir sín framúrskarandi
gæði eru þessar skilvindur altaf
samkepnisfærar hvað verð snertir.
Þær eru finskar og veldur þar
miklu um lággengi finskra pen-
inga.
Mjólkurbrúsar með patent-
lokum og venjulegir 1 1, til
50 lítra. — Mjólkurfötur og
mjólkursigti með vattþynn-
Sendið pantanir sem fyrst.
3
um.
1
Nautabönd, einföld og tvöföld,
kálfabönd og tjáðurbönd. Verðið
óvenjulega lágt.
Mi'ÚLKURFJELAGI REVKJAViKUR
Hænananet og Refanet.
Vímet, gaddavír, lykkjur og staurar ,hefir alt stórlækkað í
verði. Sendið pantanir strax, eða skrifið eftir verðlista.
Á fjórum árum höfðum við selt yfir 1100 kílómetra af fjár-
heldri girðingu (vímetum eða fimmföldum gaddavír). — Hvaða
sönnun er til betri fyrir því að við séum altaf samkepnisfærir,
bæði hvað verð 0g vörugæði snertir.
Allir ættu því að kaupa girðingarefni sitt hjá okkur. Við
sendum þá á allar hafnir landsins gegn eftirkröfu.
Aliar ofantaldar vörur og margar fleiri seljum við og sendum hvert á land sem er gegn eftir-
kröfu, í heildsölu og smásölu. I stæm kaupum getum við afgreitt þær beint frá verksmiðjum erlendis.
Verslunarregta okkar er, að selja góðar en þó sem ódýrastar vövur. Við gerum það ekkert síður vegna
sokkar jálfra, heldur vegna kaupendanna. Máltækið segir: „Reynslan er ólýgnust“, og við viljum láta
vörur okkar reynast það vel, að sá sem einu sinni kaupir hjá okkur, komi aftur. Við seljum ódýrt, líka
okkar vegna, því þá verður umsetningin meiri, við getum selt ódýrt með hæfilegum hagnaði, sökum þess
að við kaupum allar okkar vörur beint frá fyrstu hendi án nokkurra milliliða. Við höfum okkar við-
skiftasambönd í þessum löndum : Englandi, Þýslalandi, Ameríku, Fmkklandi, Tékoslovakíu, Danmörku,
Noregi, SvíþjÓð og Finnlandi. Það eru áraskifti að því, frá hvaða landi er best að kaupa, en við höfum
vakandi auga með heimsmarkaðinum og kaupum því altaf þar sem hagkvæmast er. — Frekari upplýs-
ingar um einstök atriði í verslun okkar gefum við bréflega þeim er þess óska; við sendum einnig verð-
lista yfir hvem vöruflokk fyrir sig ef þess er óskað.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Símar: 517, 1517 og 20U.
Reykjavlk.
Simnefni: „Mjólk“
Pósthólf 717,