Tíminn - 07.04.1928, Síða 4

Tíminn - 07.04.1928, Síða 4
68 TÍMINN GEF JTJN' Ba.ix3ca.eti*set± *7 Rey!k:ja.'vllk: útbú frá Klv. Gefjun, Akureyri). Mikið úrval af allskonar dúkum, nú t. d. yfir 90 teg'undir. — Band einfalt, tvinnað og þrinnað, margir litir. — Lopi fleiri litir. — Teppi. Athygli bænda og þeirra sem ull eiga, skal vakin á því, að framvegis afgreiðir útsalan í Bankastræti 7, dúka, band og lopa gegn uU og greiðslu vinnulauna. Bændur! Munið að „bóndi er bústólpi og bú landstólpi“, og best er að búa sem mest að sínu. Komið því með ullina ykkar til Gefjunai-, því þai- fáið þið mest fyrir hana. Gefjunarvörur eru landsþektar fyrir fagra áferð, haldgæði og lágt verð. Komið og skoðið, það kostar ekkert. C3- IEj U1 J" U 2ST, Ba-ixIkieLstreeti 7 ÞAR EÐ eg hefi í hyggju að ferðast út um land í sumar, til þess að gera við og stilla hljóðfæri, vil eg mælast til þess við þá, er kynnu að vilja hafa not af ferðum mínum, að gera mér aðvart sem fyrst, annaðhvort í símtali eða brjeflega, mun eg svara um hæl og hagá svo ferðum sem heppilegast má verða. Sími 214. PÁLMAR ÍSÓLFSSON. Box 3T6. Frakkastíg 25. Reykjavík. Mysuostnr Mér var það sönn ánægja að sjá að hr. Jón Á Guðmundsson tekur undir með mér í 13. tbl. Tímans þ. á„ og álasar fyrverandi Flóanefnd fyrir að hafa ekki athugað hvert verðmæti felst í allri þeirri mvsu, sem fæst á slíkum fyrirhuguðum mjólkurbúum. Reyndar lítur út fyrir í byrjun greinarinnar að hann sé að veitast að mér fyrir að fara með „meinlegar villur“ í grein í 54. tbl. Tímans f. á„ en síðar i grein sinni er hann mér alveg sammála. Eg finn ástæðu til að skýra þetta nokkru nánar. f fyrsta lagi á eg að gera stofn- kostnaðinn of lágan. Fyrir þessu eru þó engin rök. Eg reikna ekki með kolasuðu. En þó stofnkostnaður yrði meiri en eg reikna hann, vegna „ó- bilgjamra klappa“, þá á fyrirtækið samt rétt á sér. f öðru lagi, að reksturskdstnaður- inn sé of lítill, „ekki einu sinni fyrir kolaeyðslunni", svo mun rétt vera, ef á að nota kol, en til þess er ekki ætlast, en eg gef upp fast verð fyrir rafmagnið. í þriðja lagi telur hann að lakast gangi með sölu ostanna. Hér má þó taka fram, að Jón bendir sjálfur á leiðina, sem fara má, sem sé að nota mysuna til brauðgerðar. Eg hefi fengið svar gegn fyrirspurnum frá ' sérfræðingum i Noregi, og telja þeir 5 kg. af mysuosti ekki mikla neyslu á mann á ári. Eftir því getur Reykja- vík tekið á móti þeim 100 tonnum, sem um er að ræða. Eg er sammála Jóni um það, að „ekkert vit“ er að ætla sér að flytja ostinn út og hefi eg heldur aldrei haldið slíku fram. Mér er vel kunnugt um mysuosts- sölu og verð, bæði í Noregi og í Reykjavík. En hve lengi eiga mysu- ostsneytendur í Reylcjavík að búa við þau skilyrði, að kaupa mysuost, sem í Noregi hefir meðalverð 56 aura kg. fyrir 1,60 kr. hér? þessu fyrirkomu- lagi vill Jón víst ekki breyta. þó útlendi osturinn hyrfi af mark- aðinum i Reykjavik, „þá er þetta fyrirhugaða Flóabú ekki eitt um þann markað". þar er víst átt við mysuostagerðina í Reykjavik. En ekki þarf hið fyrirhugaða mjólkurbú að óttast lágt verð fyrir mysuostinn, ef hægt er að keppa við það með þvi, að kaupa erlent hráefni (prim) og ef lftt æfðar hendur eiga að vinna úr því. Mysuna í Flóanum má nota til brauðgerðar, það spillir ekki fyrir mysuostsmarkaðinum í Reykjavík. Svo mikið vex Jóni í augum, ef á að framleiða mysuost við mjólkurbú- ið, að þó bændur noti V3 af mys- unni heima, þá verður samt „að reyna að íá markað fyrir 900 tonn á ári“. Áætlun mín með mysuostssuðuna er á þessa leið: Mjólkurbúið fram- leiðir það mikið og hægt er að selja innanlands, og lækki ve.rðið frá þvi sem nú er um helming, efa eg ekki að neyslan eykst mikið. þegar ekki selst meira með góðu verði, verður það sem umfram er af mysunni sumpart selt bændum og sumpart brauðgerðarhúsum. Við Jón erum því alveg á sama máli, að nauðsyn er að koma mys- unni í verð. Og einkum erum við sammála um, að fyryerandi Flóa- nefnd hefir leyst verk sitt illa af hendi, og hefði henni verið nær, að benda á þær innlendu tilraunir, sem Fjallkonu- 'llpstó M svertan Hlf. Efnagerd ReyUjavikur. gerðar hafa verið með mysuostssuðu í stað þess að mæla með að útlendir sérfræðingar séu fengnir til að veita hinu fyrirhugaða mjólkurbúi for- stöðu. Gunnar Árnason, búfræðiskandidat. Aths. Hér með er umræðum þess- um lokið hér í blaðinu. Ritstj. ----o---- Bréfkafli Úr Austur-Húnavatnssýslu skrifav Kr. Sig. (í des. 1927): „Við sem erum eldri getum sjálf- sagt nokkuð unað fábreytileik sveita- lífsins, en við eigum á hættu að tapa æskunni í veður og vind og að ung- lmgamir verði meira og minna rót- slitnir, flöktandi umrenningar. Nokk- urt spor i þá átt, að slá' á fábrqytn- ina, teldi jeg það, ef góðir fyrirles- orar færu meira en nú er um sveitir landsins -og flyttu • erindi, ennfremur, að sönglistarmenn ljetu sveitafólkinu ljós sitt skína, íþróttamenn o. s. frv. Hefir dálítið verið á þetta minst í blöðunum. — — Hin markverðasta héðan úr sýslu má óefað telja sterka hreyfingu og almenna um byggingu frystihúss á Blönduósi á næsta ári. Hafði stjórn S. A. H. forgöngu í málinu. Var það rætt í öllum deildum sláturfélagsins og þangað hoðaðir allir fjáreigendur héraðsins. Kaupmenn og verslunarstjórar á Blönduósi, þeir, e.r taka fé á haustin, sendu hréf á fundina og reyndu, væg- ast sagt, að vekja ugg með bændum og tvístra hugum þeirra, með því að benda á hvern burðarás þeir reistu sér um öxl fjárhagslega með húsi þessu. þeir ráðgerðu að byggja sjálfir frystihús innan við Blöndu, ef S. A. H. bygði, en gerði hinsvegar ekki ráð fyrir þvi, ef ekkert yrði að fram- kvæmd hjá félaginu. Má nú hver og einn sjá hvert hug- arfar hefir ráðið hjá kaupmönnum. Bréf þetta hafði engin áhrif á bændur að heitið gæti. Stóðu þeir mjög fast með frystihúsi utan Blöndu og hefir fulltrúafundur S. A. H. tek- ið ákvarðanir að byggja svipað hús og á Reyðarfirði, að öðru leyti var málið íalið 7 manna nefnd. Eg hefi nú lesið blöðin frá síðasta pósti. Fanst mjer grein Hákonar Finnssonar á Borgum í 49. tölubl. Timans, um Alþing á þingvelli 1930, bera þar mjög af öðru. Eg er þess fullvís, að hún er sem töluð út úr hjarta þúsunda manna á íslandi. — Hákon Finnsson mælir með al- mennum samskotum til þinghús- byggingar, og er eg svo bjartsýnn að telja það mundi takast, ef ekki skort- ir forgönguna. Við vígslu Kristneshælisins í haust var fómfýsi Norðlendinga borin lofs- yrðum sem verðugt var og þykir það ganga kraftav.erki næst, hversu Með hinni gömia, vi&arkcndK og ágætu gaOAvCru. Herkules þakpappa sem framleidd er á verkemiöju vorri „Dorthetsminde“ frá þvl 1896 — þ. e. í 80 ár — hafá nú verið þaktir í Danmörku og íslandi ca. 30 milj. fermetra þaka. Fæet alstaðar á íslandL HlutaíélaylS )m llilsn FÉrikker Köbenhavn K. H.f. Jón Sigmundsson & Co. llllllf og alt til upphluts sérl. ódýrt Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út um land, ef óskað er. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383 — Laugaveg 8. .... 1 Tóuskinn kaupir hæsta verðí „1*L refaræktarfjelagið“ h.f. K. Stefánsson, Laugav. 10. Simi 1221. ^................ f þeir hafa orkað að safna miklu fé til hælisins. En við byggingu þinghússins myndu allir íslendingar leggja „stein í grunninn". Finst mér þessi hliö málsins þurfi ekki að verða kvíðvænleg. Aðrar hliðar þessa máls um færslu þingins geri eg ekki að umtali í bréfi þessu. En mál þetta verður hér eftir ekki svæft í þögn, og sú er spá mín að Alþingi verði fært til þing- valla, þótt svo illa takist að vér ís- lendingar berum ekki gæfu til þess að svo verði 1930. Eg hygg að brátt verði „iðandi og vöknuðum mönn- um“ um útver og sveit kvað snertir mál þetta. „og fyrst er angi, síðan kemur kjarr svo kemur eikin, stofninn hár og fríður". sraxrarJX:' (txuaxax 7elefunken- útvarpstæki hafa reynst betur en nokkur önn- ur móttökuáhöld. Telefunken býr til viðtæki af mörgum stærðum og gerðum og allar nýjar endur- bætur á útvarpstækjum koma fyrst frá Telefunken. Bændur og aðrir, sem hafa hug á að eignast viðtæki, ættu að leita tilboða hjá osg 4 lampa viðtæki Tf. 4. 2E3Ija.lti Björnsson &c Co. Reykjavík Sími 720. Radíoverslun íslands. Pósthólf 233 Símar 1317 og 1957. Reykjavík. Radiotæki frá bestu verksmiðjum í Ameríku, Englandi, Belgiu, Þýskalandi og Czeckoslovakiu. Ódýrari en þekst hefir áður. — Leitið tilboða hjá okkur, áður en þér kaupið annarsstaðar. — Verðskrá gegn 20 aura frímerki. — snnnn SniBRLÍKÍ lECa/LipfélsLgsstj óra.r I Munið eftir því að haldbest og smjöri líkast ér „Smára“ - smjörlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlíkiséerðin, Reykjavík. OQÍIOOOOOO Islenska ölið hefir hlotíð eínróma Iof allra neytenda, fæst í öllum veralun- um og veitlngahúsmn DOCXXXXXXXXXX? Ölgerðin Egill Skallagríansson ; Notað um allan heim. Arið 1904 var 1 fyr»ta sinu þaklagt 1 Dan- mörku úr :: ICOPAL. :: Besta og ódýrasta «fni 1 þök. Tíu ára ábyrgð á þðkunm >. Þurfa ekkert viðhald þann tlma. Létt. ------ Þétt. ----- Hlýtt. Betra en bárujám og málmar. Endist ein* v«l og Éktfaþeiv Fæat alstaðar á lalandL jens Vllladsens Fabrikei*. Köbenhavn K Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn. Um Kristneshælið var svo mælt af dómsmálaráðherra, að það væri sem íagurt kvæði. En flutningur Alþingis til þingvalla er efni í eitt fegursta kvæðið sem enn er óorkt. Nl. Ritstjóri: Jónas Þorbergason, Lokastíg 19. Sími 2219. Prentemiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.