Tíminn - 05.05.1928, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.05.1928, Blaðsíða 4
TlmiNW 84 ALFA'lAVAL 1878 —1928. í 50 ár hafa Alfa-Laval skilvindur verið bestu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum. A;FA-IAVA7 verksmiðjurnar hafa altaf verið á undan öðrum verksmiðjum með nýungar og endurbætur, enda hafa Alfa-Laval skilvindurnar hlotið yflr 1300 heiðursverðlaun og fyrstu verðlaun auk annara verðlauna. Keynslan sem fengin er við smíði á yflr 8,500,000 Alfa-Laval skilvindum tryggir það að Alfa-Lwal verði framvegis öllum öðrum skilvindnm fremrl að gerð og gæðum. Mjólkurbú og bændur, sem vilja eignast vandaðar vélar til mjólk- urmeðferðhr og mjólkurvinslu kaupa hiklaust Alfa-Laval mjaltavélar, skiivindur, strokka, smjðrhnoðara og aðrar Alfa-Laval vélar. Samband ísl, samvinnufél. fslenska ölið hcflr hlotlS dnrtma lof aHra nay tcnda, fsat i öllum vcrslun- um og veitíngahfisxzm Öigerðin Egill Skallag-rímsson | DCXXXXXXXXXXX?< skiftin, þá ætti núverandi stjóm líka að geta grafið upp gamlar vanrækslusyndir Ihaldsins, sem blaðið telur vera og leyst úr þ'eim. Vitaskuld er þetta mikið traust frá hálfu andófsblaðs, svo mikið að það verður tæplega uppfylt. Fyrverandi og undangengnar stjómir hafa sjálfsagt, eins og Mbl. ábeinlínis gefur í skyn, oft- lega sýnt vanrækslu og ódugnað. En núverandi stjóm telur sig ekki hafa mátt til að taka nema lítið af þeim gömlu yfirsjónum til að bæta úr þeim. Mbl. finst að núverandi stjórn ætti að halda áfram ofsóknum gegn tiltekinni bréfhirðingu í Skaftafellssýslu. Sigurður Briem lagði hana niður til mikils baga fyrir alla sem hlut áttu að máli. Póststjórnin hefir nú bætt úr þessu. Ofbeldi Jóns Kjartansson- ar og félaga hans spiltu ekki lengur póstgöngum Skaftfellinga. En verulegur hluti af þessu bréf- hirðingarmáli var uppsögn eins af j fylgiblöðum Mbl. úr fyrverandi , kjördæmi J. Kj. Ihaldið hafði í j þrjú ár beitti allri orku til að leysa þetta vandamál. Sýslumaður Skaftfellinga sem tæplega verður grunaður um af mikið Fram- sóknarfylgi gerði sitt ítrasta, en vann ekkert á. Árin liðu og Ihaldsstjórnin tók að búast við bana sínum. Þá sendir hún bréfin, sem áttu að sanna réttmæti þessa málareksturs til sérfræðings í Danmörku. Hann rannsakar málið og sendir þá skýrslu heim. Magn- ús Guðmundsson og Gísli Sveins- son fá þau gögn, og eftir það er málið lagt til hliðar í stjómar- ráðinu auðvitað af því það var óleysanlegt. Skrifstofustjórinn í dómsmálaráðuneytinu hefir lýst- yfir opinberlega í Mbl. að málið hafi verið lagt til hliðar fyrir stjómarskiftin. Engu að síður áfellir Jón Kjartansson núverandi ■ stjóm fyrir, að halda ekki máli | þessu nú til streitu með áfram- j haldandi málaferlum. • Framkoma J. Kjartanssonar verður ekki skýrð nema með einu móti, að hann vilji hjálpa til að grafa undan áliti Gísla Sv. og M. Guðm. Ef hér hefir verið um mikið sakamál að ræða þá er með- ferð þess í þrjú ár í höndum sýslumanns og stjómarráðs þess eðlis að mjög sennilegt er að dóm- ari sá er hlut á að máh, yrði að hverfa frá starfi, þar sem hann hefði sýnt svo mikinn ódugnað, svo að ekki sé meira sagt. Ef það er meining Mbl. að ófrægja Gísla Sv. sem dómara, þá er aðferð þess prýðileg. En hitt er ofraun að bú- ast við því, að núverandi stjóm geti tekið upp til rannsóknar öll mál sem Ihaldsstjómin hafði haft til meðferðar og talið sig ljúka við. Þessi hneykslislega framkoma Mbl. gagnvart samherjum sínum, Gísla Sv. og M. Guðm., sýnir frammistöðu Ihaldsmanna í allar áttir. Hvort heldur sem litið er á fjármálaframkomu flokksins með- an hann var við völd, andóf hans á þingi og blöðum, eða samstarf hinna einstöku Ihaldsleiðtoga inn- byrðis, þá ber -alt vott um maxm- legan ófullkomleika á miklu hærra stigi en venjulega þekkist meðal sæmilegra þjóða. J. J. ----o---- Mcð himil gOmlo, vtSoriscBðtt og ágætu gaðavflro. Herkules þakpappa aem framleidd er & verksmiðjo vorri „Dorthetsminde" íiA þvl 1896 — þ. e. í 80 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörko of Islandi ca. 80 mflj. fcrmctra peJOu Fæst elstaðar & Isbndi. HlatalélaglB }m llillÉis FÉrier Köbenhavn K. JEI.f. Jón Sigmundsson & Co. MILLUR og alt til upphluts sér- lega ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út um land, ef óskað er. G r a s f r æ Sökum slæmrar nýtíngar í fyrrasumar, víðast hvar um Norðurlönd, er óvenjulega örðugt að ná í gott grasfræ af norræn- um uppruna. Oss hefir samt tekist að tryggja oss þær tegundir af gras- fræi, að vér í vor getum selt góða grasfræblöndu. I blöndunni verður fræ af þessum tegundum: Vallarfoxgrasi, ræktað I Noregi. Hávingli, ræktað í Svíþjóð. Língresi, ræktað f Noregi. Háliðagrasi, ræktað í Finnlanði, og Vallax-sveifgrasi, ræktað í Canada. (Norwent fr« af Vallarsveifgrasi hefír því miður reynst ðfá- anlegt). Þeim sem vilja tryggja sér gott fræ er áreiðanlega fyrir bectu að koma tafarlaust. með pantanir sínar. Seljum einnig norska grænfóðurhafra. Samband íls. samvinnufólaga tJtvarpstæki er hlutur, sem gæta skal allrar nákvæmni við. Séu lampamir eigi nógu góðir, sem notaðir eru, gefa tækin ekki hálft afkast. Gætið þess því vandlega að nota rétta lampa. — Telefunken býr til lampa í allar gerðir viðtækja, og Telefunken- lampar eru þeir bestu sem hægt er að fá. Útvarpstæki frá Tele- funken eru af fagmönnum talin þau bestu og heppilegustu, sem hingað hafa flust. Einkasalar á Islandi: ZEijalti ZBjörzxssoix &C Co. Reykjavík, Sími 720. Radioverslun íslands. Pósthólf 233 Símar 1317 og 1957. • Reykjavík. Radiotæki frá bestu verksmiðjum í Amerfku, Englandi, Belgiu, Þýakalandi og Czeckoslovakiu. Ódýrari en þekst hefir áður. — Leitið tilboða hjá okkur, áður en þér kaupið annarsstaðar. — Verðskrá gegn 20 aura frímerki. — siiAnn SniORLÍKÍ IECa.-u.pféla.gsstj órar I Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383 — Laugaveg 8. Fjallkonu- Hif. Efnagerd Reyhjávíhur. j af ngildir útiendu þ yo 11 a e f ui Munið eftir því að haldbest og smjörí líkast er „Smára“ - smjörlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.t. Smj örlík isgerðín, Reykjavík. .WJacobsen&Sön Timburverslun. Símnefni: Granfum. Gari Lundagaðe Stofnað 1824. Köbenhavu Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðcsalar annast pantanir. .... EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. ________________ Ritstjóri: Jónas Þorbergsson, Lokastíg 19. Síml 2219. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.