Tíminn - 12.05.1928, Page 4

Tíminn - 12.05.1928, Page 4
TÍMI9H Sláttu vélar Ef þér eruð í vafa um hvaSa sláttuvél þér eigið að kaupa, er best fyrir yður að kyrma yður gerð og gæði HEBKÚLES vélamuL Herkúles sláttuvélar fást viS allra hæfi, með löngum og stutt- um greiðum, þéttfingraðar og gisfingraðar, eftir vild. Vélarnar eru xneð ýmsum nýtísku endurbótum, sem ekki eru á öðrum vélum. Samband ísl. samvinnnfél. Gi r a s f r æ Sökum slsemrar nýtingar í fyrrasumar, viðast hvar um Norðurlönd, er óvenjulega örðugt að ná í gott grasfræ af norræn- um uppruna. Oss hefir samt tekist að tryggja oss þær tegundir af gras- fræi, að vér í vor getum selt góða grasfræblöndu. í blönduninni er fræ af þessum tegundum: Vallarfoxgrasi, ræktað í Noregi, 24,4%. Hávingli, ræktað í Svíþjóð, 14,6%. Língresi, ræktað í Noregi, 12%. Háliðagrasi, ræktað í Finnlandi, 32%. Vallarsveifgrasi, ræktað í Canada, 17%. (Noment fræ af Vallarsveifgrasi hefir því miður reynst ófá- anlegt). Þeim sem vilja tryggja sér gott fræ er áreiðanlega fyrir beetu að koma tafarlaust með pantanir sínar. Seijum einnig norska grænfóðurhafra. Samband ísl. samvinnufélaga Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Sínm.: Cooperage VALBY alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandains og margra kaupmanna. HAVNEM0LLEN KSUPMANNAHÖFN mesHr mað slnn aMSurkanda BÚGMJÖLI qg HTKIVL Meiri vörugæði ófáanleg S.X.S. slciítir öájn-g-özxg-u. "við olclcixr Seijum og mPrgam ðBram íatanakum «—»«««( Tófuyrðlinga kaupir htssta vntt JbL refamktarfj slagið'* tuf. Stefán—cm, Laugav. 10. 8bni 1221. Kanpið þ£r Vikuútgáfu Alþýðublaðsins? Ef svo er ekki, þá verðið þér að gerast áskrifendur undir eins. Vikuútgáfan kemur út hvem mið- vikudag. Hún flytur hressandi greinir um þjóðfélagsmál, fréttir og fróðleik allskonar. Verð ár- gangsins er aðeins 5 kr. r> ' B. P. KALMAN h«MUróttarmálaílutnlng8ina0u>. JÓN ÓLAFSSON cand. juils. Málflutningnr, ■knlilnjnnli»lniti»_ Hafnarstræti 16. Evík. Ritstjóri er Haraldur Guðmundsson, alþm. Utanáskrift: Alþýðublaðið Hverfisgötu 8. Reykjavík. Ritstjórl: Jónas Þorbergsson, Lokastíg 19. Slmi 2219. Munið hin skýru orð Vestur-íslendiugainB Ásmundar Jóh&nnasonar á síðasta aðalfundl Eimaklpafélagains: „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd i síðaeta sinn“. Kveðjið þór ekki yöar krónu í aíðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með. Vátryggið alt, á sjó og landi, hjá SJóvátrygging'artéiagi Islands. Æt - i iför itiÉlrii f#irn -rVrriÍlr-ÉÍfSr-! H.f. Jón Sigmundsson & Co. ^fyvwyr j, Trúlofunar- hringamir þjóðkunnu, úrval af steinhringum, skúfhólkum og svuntuspennum, ^X>OCö_S3tmargt fleira. Sent með póstkröfu út um land, ef ósk- að er. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383 — Laugaveg 8. V a Ef tennurnar vantar gljáa. Gerið þá þetta.' D EYNIÐ þessa athugaverðu nýju aðferð “■ eftir fyrirmælum helztu sérfræðinga. Híð ljúfasta bros verður ljött, ef tenn- urnar eru dökkar. Nú gera vísindi vorra' tíma blakkar tennur blikandi hvítar á ný. Það hefur sýnt sig, að blakkar tennur eru blátt áfram því að kenna, að á tönn- unum myndasthúð. Rennið tungunni um tennurnar og þér finniö þessa húð nú;það er eins konar hál himna. Hún hefur f för með sér skemdir í tönn- um, kvilla í tannholdi og pyorrhea, sökum þess að söttkveikjur þrffast f skjðli hennar. Nú hefur fundizt vísindaleg aðferð til þess að berjast gegn henni, nýtt tannpasta, sem nefnist Pepsodent. Reynið það. Sendið miðann f dag og þér munuð fá ókeypis sýnishorn til 10 daga. 2091 A UARK FlBSáEl TRADE ÓKEYPIS 10 daga túpa. A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. SendlO Pepsod«nt-sýnl«horn tll 10 dag« til Nafn.................................. Heimilf............................... Fjallkonu skósvertan gljáir skóna b«st. Mýkir og stvrkir leðriö. Ótal meðmæli fyrirliggjandí. Biðiið um Fjallkonu skósvertuna. Fæst alstaöar. H.f. Efnagerð Reykjavfkur, kemisk verksmiöja. Slmi 175S. Sportvöruhús Reykjvikur (Einar Björnsson) Sfmn. Sportvöruhúð Box 3Ö4 Sport-riflar Cal. 22 (6m/m): Belgiskir kr. 18 og 20. Simson kr. 25 j a f n g i 1 d i r útlendn pYottaefni Islendinsfar! notið innlenda framleiðsln. T, . Buch (Iiitasmidja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsortíi, Parísarsortí og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan. sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúridufti8, kryddvörur, blámi, akilvinduolía o. fl. Brlnspónn. LITARVÖRUR: AniUnUtir Catechu, blásteinn, brúnspónsUtír. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæfc tegond. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. | fslenska filið WW-M 1 IM|! X hefir hlotíð einróma ■igpi 5 lof allra neytenda. S faat i ollum verslun- 3 um og veitingahðsum oB ) ð Ölg’ös-Öin ^ 8 Effill SkaHaærímssoxi 1 * ! Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.