Tíminn - 19.05.1928, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.05.1928, Blaðsíða 4
92 TÍMÍNN Alþýðuskólinn á Eiðum starfar frá 20. október til 10. mai Inntökuskilyrði eru þessi: 1. Að umsækjandi sé fullra 16 ára að aldri við byrjun skóla- ársins. 2. Að hann sé ekki haldinn af neinum sjúkdómi eða öðrum lík- amskvilla, sem geti orðið hinum nemendunum skaðvænn. 3. Að siðferði hans sé óspilt. 4. Að hann hafi hlotið mentun þá, sem krafist er í lögum 22. nóv. 1907, um fræðslu bama tii fullnaðarprófs. 5. Að hann hafi lesið að minsta kosti 5 íslendingasögur og geti gert grein fyrir efni þeirra. Vottorð um þessi atriði skulu fylgja inntökubeiðnum: sið- ferðis- og kunnáttuvottorð frá presti og heilbrigðisvottorð frá lækni, og ennfremur yfirlýsing frá manni, sem tekinn er gildur um það, að ganga í ábyrgð fyrir öllum skuldbindingum umsækj- anda við skólann. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Sökum þess, að undirritaður dvelur erlendis mikinn hluta sumars, eru menn beðnir að senda umsóknir sínar til Guðgeirs kennara Jóhannssonar á Eiðum, og lætur hann í té frekari upp- lýsingar um skólann, ef óskað er. Reykjavík, 15. maí 1928. Jakob Kristinsson settur skólastjóri. Qteymið ekici að kaupa Jnnlenda framleiðsiu sé það, að samin sé fróðleg og skemti- leg kenslubók um skaðsemi áfengis- nautnar og tóbaks, sem hverju ein- asta bami sé skylt að læra og læra vel. Sumum finst að vísu nóg komið af kenslubókum handa börnum að læra, en slík bók mundi áreiðanlega verða hin nauðsynlegasta af þeim öllum. Væri nokkurt gagn að því, að þau lærðu hana utan að, þá væri eflaust sanngjamara að krefjast þess heldur en að heimta, að þau læri utanbókar trúíræðikerfi, sem hinir eldri gera ekki annað en að rífast um, jafnvel þótt það heiti „evangeliskt lúterskt". Ef slik kenslubók kæmi í staðinn fyrir kverið, þá væm það miklar íramfarir. Ef hægt væri að koma í veg fyrir það á einhvem hátt, að hin uppvax- andi kynslóð venji sig á þessar nautnir, þá yrði mannkynið komið á hærra stig eftir nokkra áratugi en það er nú, bæði efnalega, líkamlega og andlega. Hvað mætti gera fyrir alt það fé, sem eytt er á þennan hátt? það yæri eflaust mikið og margt. Hér á landi er mikið kveinað og kvartað yfir þvi, að ekkert sé hægt að gera fyrir féleysi og það er að vissu leyti satt. Vér höfum ekki efni á að reisa skóla handa æskulýðn- um, og þó að skólar væru nógir, þá kefðum vér ekki efni á að láta börn vor og unglinga sækja þá. Við höf- um ekki eíni á að rækta jörðina til þess að hún gefi hundraðfaldan á- vöxt, jafnvel þótt kostnaðurinn feng- ist borgaður tiu sinnum ’á fáum ár- um. Vér höfum ekki efni á að ferð- ast eftir, góðum. vegum, né heldur að hafa góð íarartæki, eða með öðrum örðum:' vér höfúm ekki efni á að verá fljótir 1 ferðum, enda þótt tím- irm'isé dýrmætur fjársjóður, sem ilt er að sóa. Vér höfum ekki einu simii efni á að_ koma afurðum vor- um á markað, þangað sem hægt er að fá helmingi meira fyrir þær. En það lítur út fyrir, að menn hafi yf- irleitt efni á aö neyta tóbaks og á- fengis í rikum mæli, einungis til að stytta Ufið og spiUa heilsunni. En það, sem vér i rauninni höf- um ekki efni á, er að eyða slíkum ógrynnum fjár ver en til einskis og spilla svo dýrmætri guðs gjöf, sem er heilbrigð sál í heilbrigðum lík- ama. Ef vér iifðum ekki eins og dýr, þá hefðum vér sennilega efni á að lifa eiiis og menn. það er skylda vor að ala þá kyn- slóð, sem nú er að byrja að leggja leið.sína út í lífið, svo vel upp, að hún standi okkur feti framar. Flestir vilja á einhvern hátt styðja fram- farir, þótt menn greini á, hvað helst séu framfárir, og hvaða leiðir beri að halda, tii þess að mest vinnist. En engar aðrar framfarir eru á við það, að mannkyninu sjálfu fari fram, hver einstaklingur verði meiri maður, því að í rauninni eiga allar aðrar fram- farir að miða að því. Hvemig er nú hægt að búast við, að íslenska þjóðin í heild nái mikl-. I M®8 hixmi görnlo, viðurkeadn og ágstu fasðavtJro. Herkules þakpappa esm framleidd er á verksmiðj u vorri „DorthetamÍDde“ frá þvi 1896 — p. e. í 80 ár — hafft [ nú verið þaktir í Danmðrkn of íslandi ca. 30 mBj. fermetra fmlta. Pæst alstaðar ft IsMnðL Hlutalólagið }m IIsébi fslriÉr Köbenhavn K. um þroska, eða hefji sig upp úr þeim vesaldómi, sem hún er nú í, eí allir einstaklingár innan hennar eru nautnasjúk vesalmenni, bæði andleg og likamleg. P<er-8il ríma Sunnan roðin Rínarfjöll rennur móðan stranga. Þar í hömrum hafa tröll hella víða’ og langa. Þar í jörðu fólgið finst flest sem heiminn prýðir. Niður í jarðar iður inst eru þar gangar víðír. Grafa úr jörðu jötnar tveir jarðarundrið dýra, duftið fræga léttara’ en leir, ljósara’ en silfrið skíra. Þess er eðli, að hlutur hver, hreinsast óðar lætur, þegar snertur af því er; eru það meina bætur. Ull og hör og silkiseim Sifjar handar mjalla ! þvo nú út um allan heim úr þeim kynjasalla. | Nánar gera skal nú skil, skrifast jötnar báðir: Annar Per og annar Sil, eða Persil báðir. Hér um íslands breiða bygð bundið hafa við það trygð allir þeir, sem ljóst og leynt lifa við að gera hreint. Bóndinn fer í ferð af stað, fylgir konan út á hlað. ! Kyssir hún þar karlinn sinn: — „Kauptu Persil, góði minn?“ Kominn aftur heim í hlað, hittast þau á sama stað. Konan leiðir karlinn inn. — „Keyptirðu Persil, góði minn?“ Gott er alt að hafa heimt, hefir bóndinn engu gleymt, hvorki Persil-pökkunum i né pinklum handa krökkunum. Hér í landsins höfuðborg, með hundrað götur,stræti’og torg. Persil reynist þarfaþing og þykir lagleg uppfynding. Persil kaupa konumar, kurteisar og ráðsettar, sem hafa mikið hýjalín og hugsa vel um bömin sín. Þvottakonur æða’ um alt, ef ekki reynist Persil falt, út á Nes og inn að Skell, eins og rjúki stroka’ um svell. Það hafa líka í þvottinn sinn þær sem bera rós á kinn, með litlu, kliptu lokkunum, í ljósu, bleiku sokkunum. Allir þeir, sem eitthvað þvo, oft og tíðum mæla svo: „Persil vil eg prísa mest, PersU hefir reynst mér best“. Augl. Sá sem vill spara geninga sína lítur irm á Pornsöl- una áður en hann festir kaup annarstaðar. Ýmsir liúsmunir, fatnaður og m. fl. altaf fyrirliggandi. . Fornsalan Vatnsstig 3 Sími 1738 Nei, reynum að koma í veg fyrir að börnin lendi í sömu fordæming- unni og foreldrar þeirra, og helsta ráðið er að veita þeim fræðslu, sem þeim dugar, til að íorðast háskann. Betra veganesti getum vér ekki gefið þeim, áður en þau Jeggja út í Iífið. Eg vil því skora á þá, sem einkum ráða fræðslumálum í landinu, að beita sér fyrir því, að slík kenslubók. sem eg mintist á, verði samin, og að hún verði notuð eins og vert er. Stnlán SigurSsson. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage VALBT alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. P.W.Jacobsen&Sön Tímburverslun. Slmnefni: Granfaru. Garí louMhgad* Stofnað 1824. Köbenhavn Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litiar ag heila skipsfarma frá Svíþjóð. Síi og umboðssalar mmt pantanÍT. EIK OG EFNI 1 MLPAR TIL SKIPA. Kaupið þér Vikuútgáfu Alþýðublaðslas? Ef svo er ekki, þá verðið þér að gerast áskrifendur undir eins. Vikuútgáfan kemur út hvem mið- vikudag. Hún flytur hressandi greinir um þjóðfélagsmál, fréttir og fróðleik allskonar. Verð ár- gangsins er aðeins 5 kr. Ritstjóri er Haraldur Guðmundsson, alþm. Utanáskrift: AlþýðUblaðið Hverfisgötu 8. Reykjavík. H.f. Jón Sigmundsson & Co. Millur og alt til upphluts sérlega ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkr. út um land ef óskað er. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. 70 ára reynsla og vislngaleg ar rannsóknir tryggja gæði & skaffib etis i enda er hann heimsfnegur og hefir 9 s i u n n m lilotiö gull- og'silfurmedalíur veg'na framúi'skarandi gæöa sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er mlklu botri og drýgri en nokkur annar kaffibætir. Notið að eins VERO, það marg borgar sig. í heildsöiu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22 - Reykjavik Ritstjóri: Jónas Þorbergsson, Lokastíg 19. Sími 2219. Prentsm. Acta. Laugaveg 16 — Reykjavfk Fólki til hægðarauka af- greiðum við og sendum gegn póstkröfu út um alt land, allar tegundir af lyfjum, hvort heldur er eftir recepti eða án recepts, einnig gler- augu og hjúkrunargögn. Sendið okkur pantanir yðn ar, þær verða afgreiddar með fyrstu ferð. AAAA jafngildir útlendn þ yo 11 a e f ni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.