Tíminn - 26.05.1928, Blaðsíða 4
96
TIB19N
Kiæðaverksmiðjan Gefjun
AKUREYBI
hefir alt af fyiirliggjandi nægar birgðir af allskonar dúkum við
allra hæfi. — Ullareigendur fá að minsta kosti kr. 2.00 meira
fyrir kg. af ull sinni með því að láta vinna dúka úr henni í verk-
smiðjunni. Verksmiðjan leggur alla áherslu á það, að vinna úr ís-
lensku ullinni sem fallegasta og haldbesta dúka, þótt sú starfsemi
sé enn ekki fullkomnuð, hefir þó stórkostlega áunnist.
íslendingum verður að lærast að nota sem mest sitt eigið.
Klæðaverksmiðjan hefir umboðsmenn á hverri einustu höfn
kringum landið og víðar, og gefa þeir allar upplýsingar um verk-
smiðjuna sem óskað er eftir.
áugnlækningaferðalag 1928
um Norður- og Austurland (Helgi Skúlason).
Frá Akureyri með Nova til Austfjarða 28. júní og með Esju
til Hvammstanga 28. júlí. Landveg til baka báðar leiðir. Við-
stöður verða þessar: Á Seyðisfirði 30. júní — 1. júlí, Eskifirði
3.—4. júlí, Fáskrúðsfirði 6.—7. júlí, Egilsstöðum 9. júlí, Hjaltastað
11. júlí, Vopnafirði 13.—14. júlí, Þórshöfn 16.—17. júlí, Raufar-
höfn 19.—20. júlí, Kópaskeri 22—23. júlí, Húsavík 25.—26. júlí,
Hvammstanga 30. júlí — 1. ágúst, Blönduósi 8.—6. ágúst og
Sauðárkróki 7.—9. ágúst.
Kaupið þér
kuútgáfu
Alþýðublaðsíns?
Ef svo er ekki, þá verðið þér
að gerast áskrifendur undir eins.
Vikuútgáían kemur út hvem mið-
vikuúag. 11 ún íiytur hressandi
greimr um þjóðfélagsmál, fréttir
og fróðleik aJlskonar. Verö ár-
gangsins ei' ageins 5 kr.
Ritstjóri er
Haiaidur Guðmundsscm, aiþm.
Utanáaknlt: Alþýðublaðið
HverHsgötu 8. Reykjavik.
Suðurför norrænna kennara.
Eg heii áður skriíað 1 þessu Jblaöi
um suðuríerðir norrœnna kennara,
sem sœnski kennarinn Lundberg úeí-
ír gengist fyrir.
í sumar verður enn farin aamskon-
ar för og áður, meö þriggja vikna
dvöi í Konstanz við Bodenvatn, en
siðan íarið suður um Sviss og Ítalíu
til Rómar og Napoli. Lagt verður upp
irá Málmey 30. júni. Kostnaður líkt
og áður, 550 kr. sænskar frá Málm-
ey og norður aftur til Feneyja; þar
í ailur nauðsynlegur kostnaður.
Eí einhver íslendingur vildi hugsa
til ferðar þessarar, getur hann snúið
sér til min eöa Egils Hallgrímssonar
k.ennara, Hverfisgötu 16, sími 1804.
Helgi Hjörvar
AQalstræti 8, sími 808.
ÞÖKK.
Mínar innilegustu þakkir til
allra þeirra, er auðsýndu föður
mínum, Páli Jóakimssyni frá Ár-
bót, vinsemd og samúð við lát
hans og jarðarför 15. des. s. 1. og
þeim er hafa minst hans með
minningargjöfum. Sömul. þakka
eg þeim, er með hlýju og hlut-
tekningu stunduðu föður minn
hina síðustu tíma, og sem svo
oft áður, (ásamt fl.), hafa auð-
sýnt honum vinsemd. öllum þeim
kann eg hinar bestu þakkir.
Kaupm.höfn 29. apríl 1928.
Kristín Pálsdóttir.
alls engin leyfi til þess að kom-
ast inn í landið og ná tökum á ís-
lenskum auðlindum og atvinnu-
vegum. Það eru lög, að útlending-
ar mega ekki eiga hér fasteignir
nema með leyfi stjómarinnar.
Shell-félagið hefir eignast fast-
eignir um alt landið án nokkurs
leyfis. Utlendingar mega heldur
ekki eiga skip sem siglir undir ís-
lenska fánanum, nema með leyfi.
Shell-félagið á skip, sem siglir
undir íslenska fánanum án leyfis.
Með stofnun Shell-félagsins er
það því sýnt, að það er leikur
einn að fara í kringum lögin.
Aðrir útlendir auðmangarar geta
náð undir sig íslenskum auðlind-
um alveg á sama hátt. Þeir hafa
fyrir sér fordæmið, sem fyrver-
andi dómsmálaráðherra Islands,
M. G., hefir gefið þeim. Þeir geta
gert héðan út skip undir íslensku
flaggi, sem stundar fiskveiðar,
síldveiðar, hvalveiðar o. s. frv., án
allra leyfa landsstjómarinnar.
Aðferðin er að stofna félag hlið-
stætt Shell-félaginu: Islenskir
menn taka sig til og stofna félag
með hálfa miljón hlutafé, einn
eða tveir fá sér málamyndarlán
hjá ensku eða þýsku útgerðarfé-
lagi. Síðan kaupa þeir sér hér að
nafninu til stór lönd undir fiski-
stöðvar og 10 eða 20 enska eða
þýska togara. Hið erlenda útgerð-
arfélag lánar þeim auðvitað tog-
Veðdeiidarbrjef
Bankavaxtabrjef (veðdeildar-
brjef) 7. flokke veðdeildar
Landabankane fást keypt 1
Landsbankanum og útbúum
hans.
Vextir af bankavaxtabrjefum
þessa flokks eru B°|o, er greið-
ast { tvennu lagi, 2. janúar og
1. júli ár hvert.
Söluverð brjefanna er 80
krónur fýrlr 100 króna brjef
að nafnverði.
Brjefin hijóða á 100 kr.,
600 kr„ 1000 kr. og 5000 kr.
Landsbanki Íslands
J
arana gegn veði í þeim og öðrum
eignum félagsins, og svo rekur
þetta félag útgerð hér og segist
vera íslenskt eins og Sheli-félag-
ið. Því skyldu ekki íslenskir
braskarar gera þetta. En hvað
skyldu útgerðarmenn segja, ef
svona félag yrði stofnað. Á sama
hátt geta útlendingar náð undir
sig ailskonar íslenskum auðlind-
um. Allir sjá, hvílíkur voði vofir
yfir landinu, ef braskaramir taka
sér Shell-félagið til fyrirmyndar
og það verður talið löglegt. Alt
i stendur hér opið fyrir útlendum
auðmöngurum.
Það er því ekkert smámál, sem
hér er á ferðinni. Það er ekki út
í bláinn, að landsstjómin hefir
látið táka M. G. og Shell-félagið
undir sakamálsrannsókn. Ef að-
standendur Shell-félagsins hafa
framið lögbrot, þá er skylt að
refsa þeim. Telji dómstólarnir
lögin, sem M. G. átti þátt í að
semja, þannig úr garði gerð, að
leyfilegt sé að fara þannig í kring
um þau, þá verður að breyta
þeim. Velferð og sjálfstæði ís-
lensku þjóðarinnar er undir því
komið, að það verði þegar fyrir-
bygt, að íslenskir braskarar geti
leikið eftir það athæfi, sem M. G.
og félagar hans hafa drýgt við
Skerjafjörð. a+b.
■——o—■—
Mnnlð hin skyru orð Veatnr-íatoadingefaifi Áanmndar Jóhannssonar á slðaata aðalfnndi ffiimnlrlpafálMgainw
„Sú króna, aem fer út úr landinn, er kvðdd í sidaeta sinn“.
Kveðjið þór ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með.
Vátryggid alt, á sjó og landi, hjá SJóvátryggingariélagi Islands.
- --------------------------------------------^ ---------------------------^ -
Hver' er munurinn á Perail og
öðrum þvottaefnum?
Pei-sii er hvorki sápa né venju-
legt sápuduft, það er sjáifvinn-
andi þvottaefni framleitt á vís-
inualegan hátt.
Fersii sótthreinsar þvottinn,
enda þótt hann sé ekki soðiim,
heidur að eins þveginn úr volg-
um Persil-iegi, svo sem gert er
við ullarföt. Persil er því ómiss-
andi í barnar og sjúkraþvott, og
frá heilbrigðissjónarmiði ætti
hver húsmóðir að telja það skyidu
sína að þvo úr PersiL
Persil er algerlega laust við
„kiór“ og hefir efnarannsóknar-
stofa ríkisins vottað að svo sé.
Persil slítur því ekki þvottinum
og gerir haim ekki blæljótan.
Persil er notað um heim allan
og hvarvetna þariasti þjónn hús-
móðurinnar í að viðhalda þrifnaði
og heilbrigði og draga úr erfiði
þvottadaganna.
Það heldur velli, sem hæfast
er! Hundruð eftirlíkinga hafa
risið upp, en allar farið sömu
ieiðina: Horfið gersamlega eða
hjarað um stund. Þó hefir þetta
víðasthvar verið innlend fram-
leiðsla, en Persil erlend. Sá tími
er liðinn er „alt var nógu gott
handa Islendingum". Látið ekki
blekkjast. Notið eingöngu Persil,
það besta verður jafnan ódýrasL
Augl.
H.f. Jón Sigmundsson & Co.
KLUKKUH
af
ýmsum gerðum.
1 dags, 8 daga,
14 daga og 400
daga verk.
Ödýrast í bænum.
Jón Sigmundsson, gullsmiSur
Sími 883 — Laugaveg 8.
*ö
Islenska ölið
hefir hlotíð einróma
iof allra naytenda,
faaat f öllnm versltm-
um og veiting'ahAsmn
Ölgerðin
Egill Skallagrimsson
T,
u c i&
(X.itasmiðja Bucks)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastoraorti, Parlsarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælum með Nuralin-iit, á ull, baðmull og silki.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, aoya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, , ,ökonom“-skósvertan,
sjálfvinnandi þvottaefnið „Persir, „Henko“-bl«s6diim,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftiö, kryddvörur, blámi,
akilvinduolía o. fl.
Brúnspónn.
LITARVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónaiitír.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar veL Ágaet tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta tegund, hreint kaffibragð og iinrnr.
Fæst alstaðar á íslandl.
Ariö 1904 var
i fyrata sinu
þaklagt i Dan
mðrku úr
:: IOOPAL.
Fólki til hægðarauka af-
greiðum við og sendum gegn
póstkröfu út um alt land,
allar tegundir af lyfjum,
hvort heldur er eftir recepti
eða án recepts, einnig gler-
augu og hjúkrunargögn.
Sendið okkur pantanir y5-
ar, þær verða afgreiddar með
fyrstu ferð.
Ritstjóri: Jónas ÞorbergBSon,
j ^jmi 2219. Laugaveg 44.
Prentsm. Acfca.
Beeta og ódýmsta efni I þök. TIu ára ábyrgö á þökmnu i.
Þurfa ekkert viðhald þann tlma.
Létt. ------ Þétt. ---- Hlýtt.
Betra en bárujárn og máimar. Endist eins vel og skífuþö'
Fæst alstaðar á IdandL
jens Vílladsens Fabriker.
Köbenhavn K.
Biðjið um verðskrá vora og sýnishorn.
HAVNEM0LLEN
KAUPMANNAHÖFN
raæilr msö sínu aJviBurtarada rGGMJOLI m HVBITL
Meirí vörugæði ófáanleg
S.X.S. slszifti.r ©ixxg-örrg-CL -váð olkikrLLX
Seljum og mörgum flOrnm íslenskum rershumm.