Tíminn - 21.07.1928, Qupperneq 1

Tíminn - 21.07.1928, Qupperneq 1
©faOtfett og afereit&íumaður (Eimans er Kijnnreig |? o r s t e i n s öó 11 i r, 5dfnfranöst)ústnu, Sryfjopif. j2^.fgcEi5©ía C i m a n s er í Sambanbs^úekm. ©ptn öaglega 9—f. I}. £ími $90. xn. ít. Reykjavík, 21. júlí 1928. 35. blað r Ihaldsmenn „pað eru venjulega hinir efnaðri borgarar í hverju þjóðfélagi, sem skipa íhalds- flokkinn. þeir eru ánægðir með sinn hag og finna þess vegna ekki, að þörf sé breyt- inga eða bóta á hag þjóð- arinnar. . . .“. (Jón þorláksson, Lögr. 1908). Jón Þorláksson er merkilegnr maður í sögu íslenskra stjóm- stjórnmála. Ekki af því, að hann hafi unnið nein þrekvirki í opin- berum málum, ekki af því að hann hafi frábæra stjómarhæfi- leika og ekki af því að hann sje hugsjónamaður. En ferill hans í opinberu lífi þjóðarinnar og staða hans nú í broddi fyrverandi and- stæðinga sinna er mikilsvert tím- anna tákn. Hið skýra og einstæða dæmi Jóns Þorlákssonar er ómet- anlegt til skilnings á því, hversu miklu hagsmunir og breytingar viðhorfs einstaklinganna til meg- instrauma þjóðlífsins valda um hina sjálfráðu afstöðu þeirra. Með hverri þjóð er ávalt nokk- ur hópur manna, sem svo vel hefir komið ár sinni fyrir borð, að hann hefir ekki ástæðu til að vænta persónulegs hagnaðar af nýmælum í löggjöf eða atvixmu- háttum. Venjulega em þetta þeir menn, sem tekist hefir að afla sér fjármuna til eignar eða um- ráða. Séu borin saman kjör slíkra manna víðsvegar um heim reyn- ast þau auðvitað mjög mismun- andi. Með fjölmennum og auðug- um þjóðum safnast miljónafjái’- magn á hendur einstökum möxm- um. 1 fámeimu og fátæku landi eins og Islandi, fleyta þær stétt- ir manna, sem best vegnar, að vísu minni rjóma en víða annars- staðar. En í eðli sínu er afstaða þeirra hin sama. íslenskur em- bættismaður með 25 þús. kr. laun hefir borið tiltölulega meira úr býtum í viðskiftum við þjóðfé- lagið heldur en t. d. starfsbróðir hans í Englandi eða Ameríku, sem hefir helmingi eða þrisvar sinnum hæxri upphæð. 1 okkar litla og fátæka þjóðfélagi er 1 miljón í vasa togaraútgerðar- maims eða heildsala tiltölulega miklu meira og áhrifaxíkara auð- safn en 100 miljónir hjá iðnrek- anda eða námukonungi í landi dollarans. 1 öllum löndum hefir orðið sú raunin á, að þeir menn, sem best eru settir, ganga saman og mynda íhaldsflokka. Stefna þeixra er bókstaflega mælt að „gæta feng- ins fjár“. Flokkar þessir eni stofnaðir til að vemda hagsmuni þeirra ánægðu. Þeir eru á móti lækkun á hæstu launum fyrir op- inbera þjónustu. Þeir eru á móti niðurlagningu embætta. Þeir em á móti þeim ríkisráðstöfunum, sem hindra auðsöfnun á fáar hendur. Og þeir em á móti þeim breytingum atviimuháttaxma, sem ætla má, að verði til þess að raska farvegum fjármagnsins og dreifa möguleikunum til efna- legrar hagsældar. Ihaldsflokkurinn íslenski sver sig svo greinilega í ætt við er- lenda íhaldsmenn, að ekki verður um vilst. Kjami hans em eins og Jón Þorláksson sagði „hinir efn- aðri borgarar" eða í lítið eitt víð- ari merkingu þeir einstaklingar, sem hag höfðu af ástandi lið- inna ára. Aðferð þeirra er hin sama og flokksbræðra . þeirra hvarvetna annarsstaðar í heimin- um. Friðurinn er bitrasta vopn þeirra. Tómlæti almennings um opinber mál er þeirra öruggasta vöm. En það liggur í augum uppi, að þeir, sem persónulegan ha? hafa af því að vera íhaldsmenn, eru ávalt í minna hluta í hverju þjóðfélagi. Áhrif þeirra á lög- gjöfina eru þess vegna undir því komin, að þeim takist að afla sér kjörfylgis meðal þeirra manna, sem samkvæmt eðlilegu lífsins lögmáli ættu að vera þeim and- stæðir. Aðferð íhaldsmanna til | þess að ná því takmarki er sú að villa á sér heimildir. Hefir þeirri aðferð hvergi verið betur j lýst en í hinni ágætu grein Jóns , Þorlákssonar í Lögréttu 1908. j íhaldi allra landa eru sömu örlög sköpuð og kirkjusmiðnum í þjóð- sögunni. Líf þess og velgengni er öll undir því komin, að því takist að dylja uppruna sinn. Alt frá upphafi þingræðisins hefir ávalt nokkur hluti — stundum meiri hluti — kjósenda trúað fortölum íhaldsmanna, haldið að þeir væru bjargvættir og verðir þjóðfélags- ins gegn ófyrirleitnum ofstækis- mönnum. Enn er ótalinn nokkur hluti, og hann eigi óverulegur, af stuðn- ingsmönnum íhaldsins. Það er málaliðið, sem svo mætti nefna. Það ræðst jafnan í þjónustu í- haldsmanna meðan þeir eru við völd og hafa umráð ríkisfjár. Umbótaflokkamir eiga jafnan fult í fangi með að losna við það þegar stjómartaumamir komast aftur í þeirra hendur. Þessi hðs- auki eru oftast óhlutvandir menn og sannfæringarlausir eða aðrir, sem beygðir em af fjárskorti nægilega djúpt til þess að láta falan manndóm sinn. Reynast slíkir menn að vísu oft andlegir sláttuskussar í rýrasta lagi, eins og t. d. Valtýr Stefánsson, en fá þó nokkm áorkað meðal sinna jafningja. Menn eins og sr. Jó- hannes frá Kvennabrekku em stundum á blómatímum íhaldsins settir í opinberar launastöður, þó að ekki verði þeim önnur afrek talin en blaðaníð um einhverja þá, sem helst hafa hug á að koma því fram, sem til almennra hagsbóta má verða. Það er að vísu í samræmi við hina hörðu lífsbaráttu í heimin- um, að íhaldsmenn reyni að verja þá aðstöðu, sem rás við- burðanna hefir gefið þeim innan þjóðfélagsins. En almenningur verður að gera sér það ljóst, að sú vörn fer í bága við hagsmuni mikils meira hluta þjóðarinnar. Kaupmanninum Jóni Þorlákssyni, sem sjálfur verslar með sement og annað byggingarefni hér í höf- uðstaðnum, er vorkunnarmál, frá sjónarmiði hversdagslegrar eigin- girni, þó að h ann láti sér hægt um að hindra flutning sveita- fólksins í nýju steinhúsin á möl- inni. Hjá ólafi Thors og öðrum stórútgerðarmönnum kemur ekki fram nema mannlegur veikleiki, þó að þeir láti verkamennina af- skiftalausa, er þeir flykkjast til Reykjavíkur og bjóða niður kaup- ið hver fyrir öðrum. Og það er skiljanlegur andlegur ófullkom- leiki, sem kemur fram hjá búðar- holueigendum í kauptúnunum, er þeir breiða út ósannar fregnir um kaupfélögin til að draga frá þeim viðskiftamenn. En alt þetta er gagnstætt hagsmunum alls þorra þjóðarinnar. Jón Þorláksson var ógætinn, þegar hann reit hin frægu um- mæli sín um íhaldsmenn 1908. Þá trúði hann á stjórnmálagengi sitt og forystuhæfileika. Sú trú reyndist oftrú. Og Jón Þor- láksson brast þá framsýni til að sjá sjálfan sig fimtán ár- um síðar, þegar baráttan stóð um freistinguna til að ganga í hóp íhaldsmanna annarsvegar og hins- vegar að halda trygð við fyrri skoðanir. Það er ekki hægt að heimta það af neinum, að hann sé mikil- menni. Og Jón Þorláksson reyndist heldur ekkert mikilmenni. Hann reyndist ekkert annað en venju- legur miðlungsmaður. Hann gerði blátt áfram það hversdagslegasta af öllu hversdagslegu: Beygði sig fyrir hagsmunahvötinni og gerð- ist sjálfur íhaldsmaður. Honum reyndist það ofraun, að fylgja fram kenningum, sem rákust á fjárhagslega aðstöðu hans. Til þess að losna við þá raun vann Jón Þorláksson það, að fella á sig þann dóm, sem hann hafði sjálf- ur upp kveðið, þyngstan og rétt- látastan. En íslenska þjóðin stendur í þakkarskuld við Jón Þorláksson fyrir það sem hann hefir gert til að kenna henni að skilja eðli og uppruna íhaldsstefnunnar. Hann kvað upp úr með það, að íhaldsstefnan væri stefna efna- mannanna í þjóðfélaginu og að hún væri stefna eigin hagsmuna. Hann sannaði að hún er það, með því að ganga sjálfur í íhalds- flokk, jafnskjótt, sem hann hafði hag af því. Hann sannaði það ósjálfrátt, af því að hann var aðeins miðlungs- maður og ekki fær um að ganga aðrar leiðir en þær, sem óbreyttir aílamenn fara með feng sinn. Þess vegna er líka stefnubreyt- ing hans talandi vottur þess, hvernig íhaldsflokkar verða til á eðlilegan hátt. Þeir eru hagsmunasamtök fárra stétta eða einstaklinga — gegn meginþorra þjóðfélagsins. Að styðja þá er þjóðarháski. Utanúr heirai. M. G. undir okið. Á fundinum á Sauðárkróki 1. þ. m. baðst Magnús Guðmunds- son afsökunar á hrakyrðum „Varðar“ um fulltrúana á Sam- bandsfundi, og viðurkendi, að þau hefðu verið „klaufalega orðuð“. Það er ekki í fyrsta sinn, sem hann gengur undir okið, maður sá. Það skal ekki dregið í efa, að M. G. geti beygt sig dýpra en j nokkur annar stjórnmálamaður | íslenskur. En of seint er nú fyrir I hann að loka munni þess manns, I sem af „klaufaskap“ opinberaði I hinn illa hug íhaldsmanna til bændastéttarinnar og samvinnu- stefnunnar. „Níunda greinin“. I Jóni Þorlákssyni er meinilla við | 9. greinina í lögunum um Bygg- ingar- og landnámssjóð. Það er | af því að hún bannar að veita ríkisaðstoð til að græða á bygg- ! ingum. Jón Þorláksson hefði gott ' af að rifja upp fyrir sér 9. grein ; í öðrum lögum, boðorðið gamla: | „Þú skalt ekki gimast hús ná- unga þíns“. Völdin yfir höfunum. Síðan heimsstyrjöldinni lauk hefir eitt merkasta atriðið í heims- póhtíkinni verið kapp stórþjóð- anna um að ná yfirráðum yfir höfum og siglingaleiðum heims- ins. En þessari baráttu má skifta í tvent. Stórskipapólitík og smá- skipa- eða beitiskipapólitik. Á Washingtonráðstefnunni voru settar fastar skorður fyrir stór- skipasmíð þjóðanna fyrir næstu 10 ár. Eftir þeirri samþykt, er þar var gerð, er England efst með 20 vígskip og vígdreka*), svo Banda- ríkin með 18, þá koma Frakkland, Italía, Japan, Spánn, Argentína, Brasilía og Chile. Aðrar þjóðir koma ekki til greina sem sjóveldi nú sem stendur. Nú sem stendur er ekkert stórt herskip í smíðum 1 heiminum og lítil líkindi til að nokkurt verði smíðað á næstu árum, enda er það dýrt spaug. Allur áhuginn bein- ist að beitiskipunum. Á Washingtonráðstefnunni tókst samkomulag um að bæði Englend- ingar og Bandaríkjamenn mættu hafa beitiskip, sem bæru alt að Yst milj. smál. alls, en lengra náði samkomulagið ekki. Englendingar vildu smíða mörg skip og smá, en Bandaríkjamenn vildu hafa alger- lega frjálsar hendur um stærð og ! vígbúnað skipanna, aðeins máttu I þau ekki vera stærri en 10 þús. smálestir og ekki hafa stærri fall- byssur en 20 centimetra. Þjóðunum leist ekki á nýja samkepni í herskipasmíðum og því var haldin ráðstefnan í Genf í fyiTa til þess að reyna að miðla málum milli þessara tveggja stór- þjóða, en alt strandaði á þrjósku Bandaríkjamanna. Þeir höfðu í hótunum að smíða eintóm 10 þús. smál. skip, en það þýðir að ná- lega allur beitiskipafloti Englend- inga og annara þjóða yrði einskis- virði. Þau skip eru flest 4—6 þús. | smál. og miklu léttvopnaðri. Hér 1 var því ekki annað að gera, en að byrja kapphlaupið aftur, þó þjóðirnar væru tregar til. Englendingai’ urðu langfyrstir til af Evrópuþjóðum eins og ! vænta mátti. Svo koma Frakkar 1 og þá Italir. Aðrar þjóðir hafa : setið hjá að mestu. Japanar hafa reynt að fylgjast með eftir mætti, en framkoma Bandai’íkjamanna 1 réði hér mestu og hún varð all- I einkennileg. | Jafnskjótt og Genfarráðstefnan reyndist árangurslaus tók þingið í Washington flotamáhn til með- : ferðar. Coolidge forseti boðaði frumvarp um smíði 75 nýrra her- ! skipa, og þar af 25 10 þús. smál. I beitiskipa og Ameríkublöðin : ræddu um það, að Bandaríkin | ættu og yrðu að vera fyrsta sjó- veldi heimsins, en á skammri stund skipaðist veður í lofti. , Flotafrumvarpið fékk kaldar við- t tökur hjá neðri deild þingsins. ; Beitiskipunum var fækkað ofan í ! 15 og hætt við smíði hinna. Þann- ig breytt komst flotafrumvarpið í gegnum fulltrúadeildina og ; bjuggust menn nú við að það mundi ganga greiðlega í gegnum öldungadeildina, því þar ræður stjórnin mestu, en nú kom annað ' til greina. Stjórnin virtist skyndi- lega missa allan áhuga fyrir mál- inu og mun það hafa komið til af því, að í haust eiga að fara fram forsetakosningar í Bandaríkjun- um, og þá er það mjög nauðsyn- legt, að fjárhagurinn sé í góðu lagi og kjósendum ekki íþyngt með sköttum. Stjómin þorði því ekki að berja málið í gegn, af ótta við þau áhrif sem það mundi hafa á forsetakosningamar og öldungadeildin sleit svo fundum sínum í sumar, að málið var ekki útrætt. Þetta þykja hin mestu tíðindi og má búast við miklum afleiðingum, því ef Bandaríkja- menn draga úr herskipasmíðum sínum, þá gera allar aðrar stór- þjóðir það líka. Að vísu getur skeð að flotafrumvarpið komist í gegnum þingið næsta vetur, í einhverri mynd, en það má telja líklegt að Bandaríkjamenn séu liættir við áform sitt um að verða fremsta sjóveldi heimsins. I Norðurálfunni þykir frammi- staða Ameríkumanna alt annað en glæsileg. Fyrst koma þeir á stað hinu trylta kapphlaupi um aukningu herflotanna, en þegar þeim finst það koma of mikið við pyngjuna di’aga þeir sig til baka. En hvernig sem þetta hann að fara, þá er nú svo komið, að Englendingar eru komnir svo langt á undan í herskipasmíðun- um, að þeir eru að endurreisa vald sitt yfir höfunum, er þeir í raun og veru höfðu afsalað sér á Washingtonráðstefnunni, og utan Bandaríkjanna eiga þeir engan keppinaut, sem hættulegur getur talist. H. H. A vióavangi. Frá milliliðunum. Kaupmenn í Rvík stofnuðu tvö félög síðastl. vetur. Standa heild- salar að öðru en smásalar að hinu. I stefnuskrám félaganna voru fyrirheit um það að þau myndu vinna að því að samræma og lækka vöruverð! Þótti mörg- um bregða undarlega við, er það heyrðist, að kaupmönnum væri verðlækkun áhugamál. En með því að trúin á kraftaverk er ekki með öllu útdauð, var málið látið hlut- laust og biðið átekta, En lítið hef- ir heyrst af gerðum þessara fé- laga og enn minna orðið vart við þær. Alveg nýlega hefir þó borist út fregn um það, að smásalafé- lagið hafi gert samþykt um að hætta viðskiftum við hvern þann heildsala, sem gerðist svo djarf- ur að selja vörur öðrum en þeim, sem verslunarleyfi hafa, þ. e. smá- kaupmönnum. Eftir þessari byrj- un ætti næsta sporið til þess að J samræma og lækka vöruverðið! að | verða það, að heildsalamir gerðu 1 samtök um að koma í veg fyrir, 1 að smásölum sé mögulegt, að fá vörur beint frá útlöndum. — En furðuleg er sú ráðspeki, sem hyggur á lækkun vöruverðs með því að fjölga munnunum, sem i seðja þarf á leiðinni frá framleið- *) Vígskip = Battleship, vígdreki = Battle-Cruiser. andanum til neytandans. — Þeim, sem vantrúaðir eru á mátt „kær- leikslögmálsins“ innan milliliða- stéttarinnar þykir sennilegra, að | tilgangur nefndra félaga sé sá, j að tryggja kaupmönnum ríflegan I gróða en alþýðu manna sann- gjamt verð. R...

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.