Tíminn - 25.08.1928, Side 4

Tíminn - 25.08.1928, Side 4
162 TlMINN — í Englandi haía staðið yíir kaupsamningar milli jámbrautarfé- laganna og starísmanna við jám- brautimar. Samkomulag er nú fengið um nokkra kauplækkun. En það þyk- ir tíðindum sæta, að verkamennim- ir féllust á niðurfærslu kaups síns með því skilyrði, að laun fram- kvæmdastjóranna yrðu líka lækkuð. Gengu félögin að því. — Síðastliðið ár neytti breska þjóð- in áíengra drykkja íyrir 300 milj. sterlingspunda (1 pund sterlings = kr. 22,15). Jafnframt varði hún 117 milj. punda til hers og flota. Á sama tíma nam mjólkumeysla þjóð- arinnar einungis 80 milj. og framlög ríkisins til opinberra mentastofnana 93 milj. Áfengiseyðslan er að meðal- tali hálft annað hundrað kr. á ári fyrir hvert mannsbarn. Svo almenn er hún, að talið er, að fjöldi breskra verkamanna eyði 18 pundum til áfengiskaupa árlega. Laun hvers ein- staks er oft ekki nema 3 pund á viku. Er hann því 6 vikur að vinna fyrir því áfengi, sem hann neytir um árið. — í Jugo-Slavíu eru harðar stjóm- máladeilur milli Serba og Kroata. Tveir þingmonn voru myrtir í þing- salnum. Raditsch foringi kroatiska bændaflokksins lést nýlega. Jarðar- íör lians fór fram í króatíu í viðurvist 100.000 manna. Að lokinni athöfninni 1 kirkjunni talaði hinn nýi foringi króatiskra bænda. Kvað hann Rad- itch hafa verið hinn ókrýnda konung Kroatíu. „Valdhafarnir í Belgrad reyndu að stytta honum aldur, en andi hans lifir áfram á meðal vor og mun leiða Króata fram til sigurs", sagði ræðumaður. — Notkun flugvéla til farþega- og vöruflutninga eykst stöðugt. Fyrir nokkru síðan lentu 21 flugvélar í flugstöðinni Le Bourget við Parisar- borg. þær komu með 112 farþega og 6 tonn af varningi á einum degi. Sama daginn fóru þaðan 20 flugvélar með 170 farþega og 5 tonn af varn- ingi. Reglubundnum farþegaflutningi loftleiðis hefir nú verið komið á á milli Parísar og Biarritz, suður við landamæri Spánar. Frá London til Biarritz komast farþegar á átta ki.st. — Sendiherrar Bretlands og Frakk- lands í Sofia hafa krafist þess, að stjórnin í Búlgaríu geri öflugar ráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir, að búlgarskir óaldarfiokkar vaði uppi eins og verið hefir undanfarið í þeim hluta Makedoníu, sem til- heyrir Jugoslafiu. Stjórnin i Búlgaríu hefir svarað og segir að nauðsynleg- ar ráðstafanir hafi þegar verið gerð- ar til þess að útrýma óaldarseggjun- um. Húsrannsóknir hafa farið fram lijá nokkrum stjórnmálamöimum i Makedoniu qg voru sumir þeirra iiandteknir. — Innan ensku stjómarinnar er risinn ágreiningur um, hvort iögbjóða skuii tolivernd iyrir járn- og stáhðn- aðarvörur. Joynson Hichs innanrikis- ráðherra heidur því fram að toll- vernd muni draga úr atvinnuleysinu en Churchiii fjármáiaráðherra er ákveðinn andstæðingur verndartoila Baldwin forsætisráðherra er sagður hans megin i deilunni. Sjálfsagt verður þessi deila íhaldsmönnum tii ógagns i kosningunum. — Fram á þetta ár heíir sú svi- virða viðgengist í rikinu Aiabama í Bandarikjunum, að fangar hafa verið leigðir til vinnu í kolanámur, sem eru einstakra manna eign, og hafa þeir oít og tíðum sætt slíkri meðferð þar, að fá munu dærni til, að svo illa hafi verið farið með skynlausar skepnur. Loks hefir nú tekist að ieggja iögbann við þessari fanga- leigu. Er sagt, að fangarnir hafi sætt svo grimdariegri og hörkulegri með- ierö i námunum, að leita þyrfti aftur i miðaldir til þess að finna dæmi til slíks. þ. 1. júlí þessa árs gengu nýju lögin i gildi og þá iosnuðu 700 fang- ar úr neðanjarðaxgrenjunum og voru settir að verki á búgörðum rikisins. Sumir þeirra höíðu ekki árum sam- an unnið í sólskini og góðu loíti. Launin, seuj greidd voru fyrir vinnu fanganna i námunum, voru lág. Auð- ugir iðnrekendur, sem höfðu góð pólitisk sambönd, fengu þarna ódýr- an vinnukraft. Ekki voru launin lát- in renna i sjóð, til endurgreiðslu föngunum, er þeir fengi frelsið aftur eða fjölskyldum þeirra, heldur í fé- hirslu rikisins. Mikla og liarða bar- áttu þurfti að heyja til þess að fá þessi iög samþykt, enda hefir málið v.erið eitt aðaldeilumálið i kosning- um í Alabama oftar en einu sinni. Hrylliiegur glæpur, sem framinn var í einni kolanámunni, opnaði augu al- mennings fyrir hinni svivirðilegu meðferð á fönguunm. Árið 1925 var fangi nokkur leigður til vinnu í einstaklingshámu nálægt Birming- ham í Alabama. Dag nokkurn neitaði hann að fara til vinnu. Honum var refsað þannig fyrir óhlýðnina, að honum var dýft ofan í kerald með sjóðandi vatni í, en fanginn skað- brendist allur og lét lifið við hin Þeim, sem eru organistar við kirkjur eða ráðnir til að verða það, enda hafi yfirlýsingu viðkomandi sóknamefndar um það, veiti jeg ókeypis kenslu — meðan rúm leyfir — í orgelspili og öðru því er að kirkjusöng lýtur. Nemendur geta valið um að koma þegar kenslan byrjar 1. október næstk. eða 1. febr. næsta ár og sjá þeir sér sjálfir fyrir verustað o. s. frv., svo og hljóð- færi til æfinga. Nauðsynlegt er að væntanlegir þátttakendur láti mig vita sem fyrst nær þeir koma; mun eg þá geta bent þeim sem fyrstir gefa sig fram á nokkur hljóðfæri til æfinga. Reykjavík 19. ágúst. Fáll ísólfsson Unglingaskólinn á Djúpavogi verður settur 1. nóv. Námstími er til 1. apríl. Námsgreinar: Islenska, saga, stærðfræði, landafræði, náttúrufræði, danska og enska. — Kenslugjald 20 krónur á mánuði. — Skólinn verður þvi aðeins haldinn, að nægileg þátt- taka fáist. — Umsóknir sendist öðrum hvorum undirritaðra í síðasta lagi fyrir 1. október næstkomandi. Jakob Jónsson. ' Jón Finnsson. verstu harmkvæli. Umsjónarmaður fanganna i námunni var þá kærður fyrir morð. Hann bar það fyrir sig, að hann liefði haldið, að maðurinn myndi iifa þessa meðferð af. þetta tók kviðdómurinn til greina og sýkn- aði fangagæslumanninn. En þá var almenningi nóg boðið. — Rússneski ísbrjóturinn Ku-assin, sem best reyndist í leitinni að No- bile og félögum hans kom til Stav- anger í Noregi 11. þ. m. og fékk hin- ar hátíðlegustu viðtökur þar. Pró- fessor Samolovitch, sem er foringi Krassinleiðangucsins, sagði í viðtali við blaðamenn, að hann væri sann- færður um, að Amundsen væri enn á lifi. Er nú fyrirætlunin, að Krassin fari beint til Norður-Spitzbergen og ieiti með aðstoð flugvéia á svæðinu frá Hiniopensundi austur með Norð- austurlandinu til Franz Jósefs lands. Leitinni verður sennilega haidið áíram þangað tii i október. — Á ráðsteínu alþjóðasamhands J aínaðarmanna i Brussel í þessum niánuði iýsti fulltrúi frakkneskra J aliiaðarmanna því yfir, að enginn óvilhailur dómari telji hernám Rínar- landanna tryggingu fyrir öryggi Frakklands og greiðslu hernaðar- skaðabóta. Taldi hann æskiiegt, að í staðinn kæmi alþjóða eftirlit með afvopnun þýskalands, svo að almenn- ingur í Frakklandi aðhyllist upp- lausn hernámsins. Fulltrúi þýskra jafnaðarmanna þakkaði fyrir ræðuna, sagði hann, að upplausn hernámsins mundi slá hættulegustu vopnin úr höndum þjóðernissinna i þýskalandi. því næst félst ráðstefnan á fundar- samþykt þess efnis, að verkamenn í öllum löndum vinni að fullkominni afvopnun og gangist fyrir löggjöí, sem útiloki hervæðing. I Votneyseiírun. 1 31. blaði Timans þ. -á. er grein með þessari yfirskrift eftir Hannes Jónsson dýraiækni. Getur hann þar um stórtjón, sem hlotist hafa af því aO gefa sauðfé skemt vothey, og skorar á menn, sem þekkja lik dæmi að gefa sér sem nákvæmasta skýrslu um þau. Tek eg þessari áskorun læknisins með þökkum því eg hefi sjáifur orðið fyrir taisverðum skaða á skepnum minum af sömu orsök. Vil jeg ekki láta dragast að geta þess sem eg hefi að segja uin þetta ef ske j kynni að þessi orð mín kæmust i tima fyrir aimennings sjóuir og gætu strax í sumar orðið einhverjum til aðvörun- ar. þvi hér er um þýðingarmikið mál að ræða. í 20—30 ár samfleytt hefi eg verkað vothey i opinni tóft en jafnan birgt yfir með vatnsheldu þaki sem fyrst eftir að hætt \’ar að láta í hana. Sumarið 1920 var hún fylt að venju en ekki skeytt um að koma þakinu á svo vikum skifti. Hafði jeg því miður rekist á þá kenningu að ekk- ert sakaði þó mikið rigndi í votheyið. þó rnjer þætti hún ótrúieg dró hún sairit úr framkvæmdum minum með að verja lieyið fyrir rigningarvatninu. þennan tíma sem gryfjan stóð opin rigndi mikið, svo rneira en litið vatns- magn hefir komist í heyið svona al- veg berskjaldað. Um hátíðaleytið var byrjað að taka á heyinu. Kom þá í ijós að það var öðruvísi en vant var. Forin ofan á ekki öllu meiri, en vond lykt af því sem óskemt sýndist langt niður eftir, 1—-2 fet. Svartir blettir voru til og frá, sem náðu enn lengra niður, rétt eins og á þurru heyi, sem vatn hefir komist í. þetta lyktarvonda, en þó sæmilega fallega hey var byrjað að gefa ánum um 150 að tölu. 70 ára reynsla og* ví8ingalegar rannsóknir tryg'gja gæði kaffibætisins \VE RO/ eÍ5> enda er hann heimsfrœgnr og hefir 9 s i n n n m hlotið gulí- og silfurmedallur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokkur annar k’affibætir. Notið að eins Y E R 0, það marg borgar sig. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22 - Reykjavik H.f. Jón Sigmundsson & Co. f SYuntnspen nnr Skúfhólkar Upphlutsmillur og og alt til upphluts. Trúlofunarhringarnir þjóðkunnu. Mikið af steinhring- um. — Sent með póstkröfu út um land ef óskað er. Jón Sigmnndsson, gullsmiður Sími 383 — Laugaveg 8. það væri óþörf endurtekning að lýsa afdrifunum, því þau urðu ná- lega hin sömu sem Hannes getur um, nema hvað tjónið varð þó tiltölulega minna hjá mér. Mig minnir að 13 dræpust, en margt af ánum varð iamblaust. — Jieim var svo ekki sýnt þetta hey framar um veturinn, en kúnum var gefið það í háifa gjöf og salcaði þær ekki. Eg fyrir mitt leyti tel nú fullsann- að að alls ekki megi rigna í vothey oftir að það er búið að gera sig. Má teija gott að fá þá vissu áður en meira tjón hlaust af. Við þetta tæki- færi vil jeg taka það fram að til þess að komast hjá svo að segja öllum skomdum ofan á votheyi, hefir mjer roynst best að þekja undir fargið imeð nýristu rennblautu mýrartorfi. Og lielst að hafa þakið tvöfalt. Svo vil eg líka lýsa yfir því, að votheysgerðin hefir reynst mjer ómet- anleg lijálp í búskap mínum. þrátt íyrir það að jeg sem fleiri he.fi af og til mist nokkrar kindur úr flogaveiki, sem og kalla svo og eitt sinn til muna, 30—40. Mér -finst vert að geta þess að eg hef í nokkur ár gefið votheyið ein- tótnt í garðann og hreinsað hann vandlega fyrir og eftir svo ekki hlandist saman við þurheyið. þau árin hefi eg aðeins mist fáar kindur úr flogaveikinni. Eklcert gæti sakað þó fleiri reyndu þetta gjafarlag. Vona að þeir gallar, sem ennþá eru á votheysgerðinni verði lagfærðir sem fyfst. Vænti mikiis af henni í fram- tíðinni. Hún er ung og stendur til bóta. Danfel Jónsson. Íslenska ölið hefír hkrtíð dnrónw lof AHra nayttada, fœsrt í öllum vcrahm* am og voitlngahúsrain ölgerdin Egill Skallag'rímsson A A. A A A. A, I heildsölu hjá: TóbaksYersl. Islands h.f. ¥¥¥¥¥¥ w P.WJacobsen&Sðn Timbunrerslun. Símnefni: Granfura. Stofnað 1824. Carl Lundagade Kðbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahðfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá SvíþjóO. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKJPA. :: :: :: Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage VAIBT alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stœratu beykiscmiöj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsina og margra kaupmanna. Verðfall Gef 10°/o afslátt, frá verði því. sem skráð er í verðskrá minni frá 1927. Athugið verð- skrána. Biðjið um verðskrá. Vönduð vinna fljót afgreiðsla Binar O. Kristjánsson gullsmiður ísafirði. j a f n g i 1 d i r útlendn þvottaefni 1200 krónur í verðlaun. Kftupið Fjallkonu»kóavort- una, sem er tvímælalaust besta skósvertan sem fæst hér á landi og reynið jafnhliða aO hreppa hin háu verölaun. það er tvennakonar hagnað- ur, sem þér verðiO aðnjótandi, — í fyrsta lagi, fáiO þér beotu skósvertuna og í ööru lagi gefst y8ur tækifæri til a8 vinna stóra þeningaupphæö í verðiaun. I.esiö verölaunareglumar, sem eru til sýnio i sérhvorri verslun. H.f. Kfnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiöja. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Sími 2219. Laugaveg 44. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.