Tíminn - 25.08.1928, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.08.1928, Blaðsíða 2
IBO TlMINN Á víðavangi. Ferfættur ræðismaður. Ámi frá Múla gefur í skyn, að núverandi dómsmálaráðherra hafi farið að dænai Caligulu, sem gerði hest sinn að ræðismanni. Dró Morgunblaðskálfur Sigurðar Egg- erz um tíma fram lífið á þessari hugmynd Árna. Eru þeir Ámi og Sigurður sýnilega gramir við J. J. fyrir að selja húðarbykkjumar, sem Jón Þorláksson og Magnús Guðmundsson létu eftir sig í stjómarráðinu. En eina íslenska dæmið um embættisfærslu á fjór- um fótum er einmitt ræðismenska Áma frá Múla. Á fundi í Borgar- nesi haustið 1924 réðu ráðherrar Ihaldsflokksins sér ekki af ánægju yfir sendiherra sínum er þeir höfðu þá nýlega gert út til Vest- urheims til að létta tolli af ís- lenskri ull. Ekki voru þeir J. M. og J. Þ. í minsta vafa um, að ræðismaður þeirra myndi koma öllu fram, er þeir vildu, hjá stjóm- inni í Washington, og vom drjúg- ir yfir giftu sinni í mannvali. Aldrei fréttist til ræðismanns þessa í Ameríku, en frá Khöfn kom sú saga, að þar væri íhalds- legáti á fjórum fótum, utan af íslandi. Þegar betur var að gætt sást, að þar var komin kempa sú, sem mest var rómuð í Borgarnesi. Aldrei komst ferfætlingur þessi til Ameríku. En dýr varð vera hans í Khöfn. Fóru þar í haga- toll fyrir „hest Caligulu“ um 11 þús. kr. á sjö vikum. * Stúdentagarðurinn. Mbl. gaf það í skyn um daginn, að ríkissjómin ætti fyrst og fremst sök á því, að ekki væri þegar byrjað á byggingu stú- dentagarðsins. Þetta er ranghermi hjá blaðinu eins og flest annað, sem það segir um „garðinn“. Byggingamefnd Rvíkur hefir enn eigi lagt samþykki sitt á upp- dráttinn að „garðinum" og fyr en það er fengið er ekki hægt að byrja á honum. Falskar tölur. Mbl. birti á sunnudaginn var lista yfir fjárupphæðir, sem það nefndi laun Tryggva Þórhallsson- ar forsætisráðherra. Mikið af því fé er alveg rangt að telja forsætis- ráðherranum til tekna, því að það er ætlað til greiðslu aukakostnað- ar, sem starf hans hefir 1 för með sér. Má þar nefna ferðakostn- að til útlanda og fé það, sem ætl- að er til að veita móttöku erlend- um gestum. Þetta veit Mbl. vel. Naumast eru ritstjórar þess held- ur svo fáfróðir, að eigi sé þeim firnritiútiiiin Á síðastliðnu ári voru hafin samtök í Rvík um, að stofna til nýrrar útgáfu af Islendingasög- um og öðmm merkustu fornrit- um íslenskum. Fjársöfnun var hafin og 5 menn kosnir í nefnd til að undirbúa málið. Þessir menn eru: Jón Ásbjömsson hæstarétt- armálaflutningsmaður, Matthías Þórðarson fomminjavörður, Ölaf- ur Lárusson prófessor, Pétur Hall- dórsson bóksah og Tryggvi Þór- hallsson forsætisráðherra. Hefir nefnd þessi annast fjársöfnun og annan nauðsynlegan undirbúning. Sótti hún um styrk til þingsins í vetur. Bar það þann árangur, að á fjárlögum 1929 vom veittar 5 þús. kr. til útgáfu fyrsta bindis- ins með því skilyrði að útgáfu- fyrirtætkið gæti lagt á móti 25 þús. kr. í handbæm fje. Það fje er nú þegar fengið og verkið haf- ið. Hefir Sigurður prófessor Nor- dal verið ráðinn til þess að hafa aðalumsjón með útgáfunni. Má óhætt fullyrða að hann sje til þess starfa manna færastur. kunnugt um, að forsætisráðherr- ann er með lögum skyldaður til að vera formaður í bankaráði Is- landsbanka og getur því ekki skorast undan að gegna því auka- starfi. — Næst má búast við, að Mbl. telji Jóhannesi bæjarfógeta til tekna laun allra fulltrúanna á bæjarfógetaskifstofunni og annan reksturskostnað við embætti hans. Hækka þá drjúgum þær tekjur, sem Jóhannesi voru áætlaðar á þinginu í vetur. Árbæjarmálið. Miðstjórn íhaldsins hefir ekki þorað að svara spumingunum um Árbæjarmálið. Hvers vegna þorði íhaldið ekki að senda það til hæstaréttar, og af hverju stafaði óttinn? Til bráðabirgða er nóg að geta þess að hér var um að ræða stórfeldasta sauðaþjófnaðarmál, sem upp hefir komist í mörg ár. Maðurinn sem í óláninu lenti var nákominn skjólstæðingur Guxm- ars Öiaíssonar í Vestmannaeyjum. Við rannsóknina, þótt lítil væri, sannaöist að ólánsmaðurinn hafði stærsta kjötmarkað sixm hjá ein- um aðalútgefanda Varðar. Þangað ióru maigar tuimur af kjöti frá Arbæ ár eítir ár. Og aðalástæðan sem í játningunni íyrir rétti vax- geim a þessum stórielda þjóinaði var sú, aö kindakjöt hefði vantað tu að íyiia „stóra póntun". Fyrir siikt ódæði sem þetta hafa aðrir gæiulitlh mexm verið dæmdir í ílehi ára betrunarhúsvinnu. En hér var maðuiimi, sem játaði á sig sektina dæmdur í nokkurra uaga tangeisi upp á vatn og brauö! Aidrei var meiri ástæða ul að áírýja undirdónh heldur en þessmn. Aiiir vissu aö hæsth'éttur hiaut að heimta meiri rannsókn og dæma síðan langsamiega harðaii dóm. En þá hefðu iíka sunhr af helstu mörmum íhalds- ins orðiö að koma iyrh' rétt og skýra irá kjötverslun sinni við Árbæjarheimilið. Þess vegna læt- ui' miðstjórn íhaldsins M. Guðm. gera það dæmalausa hneyksli að áfrýja ekki undirdóminum. íhaldið hefir heimtað að til hæstaréttar hefði verið vísað mál- inu um löggæslu smyglunarbáts- ins með naglabókmentunum. íhaldinu er sama þótt ísland yrði af þeim málgögnum dæmt aum- asta skrælingjaland. — En þegar svívii'ðilegt sauðaþjófnaðarmál kemst upp, þar sem markaðurinn fyrir þýfið er hjá manni í mið- stjóm íhaldsins, þá er ekki verið að ómaka hæstarétt. — En þó að Ái'bæjarmálið kæmi ekki undir dóm hæstaréttar fær það væntan- lega fulla birtingu fyrir dómi al- menningsálitsins í landinu. * I bréfi, sem sent var til ýmsra manna úti um land, dags. 1. des. 1927, hefir útgáfunefndin gert grein fyrir fyrirkomulagi útgáf- unnar á þessa leið: „Fyrir hverju riti verður sam- inn inngangur, er skýri stöðu þess í bókmentunum, heimildargildi þess og listargildi og ýmislegt annað, sem lesendum má verða til leiðbeiningar. Einstök atriði verðá jafnóðum skýrð neðanmáls: vís- ur, torskilin orð og orðatiltæki, fornir siðir og menning; athuga- semdir verða gerðar um söguleg sannindi og tímatal, vísað í aðrar heimildir til samanburðar o. s. frv. Hverri sögu munu fylgja fleiri eða færri landabréf eftir þörfum, til skýringar helstu við- burðum, ennfremur ættartölutöfl- ur og myndir af sögustöðum, fomum gripum og húsum. Ritin verða gefin út 1 jafn- stórum bindum, h. u. b. 30 arkir hvert, í heldur stóru 8 blaða broti. Sérstök alúð verður lögð við að velja góðan pappír og svipfallegt letur. Svo er til ætlast, að 2 fyrstu bindin komi út vorið 1930 en síð- an 1—2 bindi árlega". Nú hefir verið gerð nákvæm áætlun um skiftingu ritanna í bindi. Verða bindin alls 32. Fer „Balkan“-ritstjóramir. Annað blað Vestur-Islendinga lýsti munnsöfnuði Ihaldsmanna hér heima um Framsóknanneim með þeim orðum að slík blaða- ! menska þektist á Balkan og hjá íslenska íhaldinu. Þetta er harður dómur, því að Balkanþjóðimar eru í stjómmálum aumastar, óþroskaðastar og siðspiltastar af öllum Evrópuþjóðum. Og þessi dómur um íhaldsritstjórana kem- ur frá algerlega óháðum aðila, Is- lendingi í annari heimsálfu, sem skilur hvílíkt skrælingjaframferði íhaldið temur sér. Ihaldið og gáfumennirnir. J. J. dómsmálaráðherra hafði eitt sinn í blaðagrein lýst hve heimskulega aðferð oddborgarar Reykjavíkur hefðu haft, er þeir lokuðu mentaskólanum fyrir gáfu- mönnum, sem vegna fátæktar byrja seint nám, eins og t. d. sr. 1 Matthías. Nú segir Mbl. að J. J. | höggvi í þann knémnn, með því I að leyfa ekki mentaskólanum að ; hafa útibú út í bæ fyrir brodd- . borgarabörn Reykjavíkur. Lætur ' Mbl. sem J. J. vilji þar með úti- ! loka gáfaða sveitadrengi frá I mentaskólanámi. En Mbl. hefir , það sem fommenn með heppilegu I orði kallaði „svínsminni", ef það man ekki að núverandi dómsmála- ráðherra á mjög veruegan þátt í því að á næstu árum og væntan- lega um mjög langa framtíð munu útskrifast 15—20 gáfaðir sveita- piltar úr mentaskólanum á Akur- eyri eftir að hafa haft aðstöðu til að nema þar með helmingi minni kostnaði en í Rvík. Sést á þessum ásökunum hve falsaðar eru rök- semdir Balkanritstjóranna er þeir ásaka þann mann sem fremur öðr- um samtíðarmönnum hefir unnið að því að opna þroskuðum sveitar- piltum götu að mentaskólanámi — ásaka hann fyrir að loka ein- mitt þeirri leið, sem hann með ekki lítilli giftu hefir opnað. n. Laugavatnsskólinn. Skólahúsinu miðar vel áfram, og mun vissa fyrir því að skólinn geti tekið til starfa á settum tíma. Mun námfúsu fólki sunnanlands bregða við hvað kostnað snertir við að sækja þennan skóla, því alt bendir til að dvalarkostnaður þar verði áþekkur og á Laugaskóla þeirra Þingeyinga, en þar hefir fæði, húsnæði, ljós, hiti og þjón- usta vetrarlangt verið um 300 krónur fyrir karlmenn og 250 krónur fyrir stúlkur. Og þá vita þeir best sem reyna hver blessan er að því, að eiga kost daglegra sundiðkana í volgri yfirbygðri laug. Er það ekki lítilsvert að röð binda og lauslegt efnisyfirlit hér á eftir: 1. bindi. Islendingabók, Land- náma, Eiríks saga rauða, Þor- finns' saga karlsefnis og Græn- lendinga þáttur Flateyjarbókar. 2. bindi. Egils saga Skalla- grímssonar, Gunnlaugs saga orms- tungu, Gísls þáttur Dlugasonar, Hænsna-Þóris saga og Bjamar saga Hítdælakappa. 3. bindi. Eyrbyggja, Halldórs þáttur Snorrasonar, Laxdæla og Stúfs saga. 4. bindi. Þorskfirðinga saga, Gísla saga Súrssonar, Hávarðar saga Isfirðings, Fóstbræðra saga, Brands þáttur örva og Auðunar þáttur vestfirska. 5. bindi. Grettis saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttur halta og Hrafns þáttur Hrútfirðings. 6. bindi. Bandamanna saga, Odds þáttur ófeigssonar, Heiðar- víga saga, Vatnsdæla og Hallfreð- ar saga. 7. bindi. Svarfdæla, Þorleifs þáttur jarlsskálds, Valla-Ljóts saga, Sneglu-Halla þáttur, Glúma, ögmundar þáttur dytts, Þorvalds þáttur tasalda, Hreiðars þáttur heimska og Ljósvetninga saga. 8. bindi. Reykdæla, Þorsteins saga hvíta, Vopnfirðinga saga, saman fari hinn 'ytri og innri ylur í aðbúðinni að æskufólki því sem ætlað er að sækja slíkar stofn- anir sem þessar, og þeir sem gjörst þekkja hinn væntanlega skólastjóra, séra Jakob Ó. Lárus- son frá Holti, vita að vel muni séð fyrir hvorutveggja á hinum nýja skóla hans. Fréttir. Gestir í bænum: Jón ívarsson kaup- télagsstjóri í Homafirði, Sigtryggur Vilhjólmsson bóndi á Ytra-Álandi i pistilfirði. Hestamannafélag er stofnað vestur í Dölum og efndi það til kappreiða ný- lega. Hestamannafélagið „Fákur" í Rvík gaf verðlaun. Ætlar Fákur að stuðla að því að slík félög v.erði stofn- uð i sem flestum héröðum landsins. I Geíur stjórn Fóks leiðbeiningar og | svarar íyrirspurnum um ýmislegt, sem að starfsemi slikra félaga lýtur. Einnig inun hún hafa í huga að ieggja íram fé til verðlauna að ein- iiverju ieyti, málefninu tif styrktar. Kimskipaiólag Vesturlands var stofn- aö i). þ. m. Heíir það keypt gufuskip- ið „Nordiaud", sem nú nefnist „Vestri" Heimiii félagsins er á Fiateyri við Onundarfjörð. Gistihúsið á Ásólísstöðum er nú full- gert. Er þar rúm fyrir 24 gesti. Bil- hsrt er upp að Ásólfsstöðum. iáeleor, þýskt rannsóknaskip, hefir dvaiiö hér við iand undanfarið, aðai- iega tii atliugana á loftslagi og veður- iari. Nú er það íarið til Greeniands. X>andakotskirkjan verður sennilega iuiibygð um nœstu áramót V.erður hún iiin veglegasta og sönn byjar- prýði. Brautin heitir nýtt biað, sem kem- ur út i Rvík. Ritstjórar: Sigurbjörg poriáksdóttir og Marta Einarsdóttir. i'regn barst hingað fyrir nokkru um það að maður einn i Vopnafirði hefði seit tóiuiivolpa i vor iyrir 1700 ki'. Nú heíir Timinn frétt að hóndi í Skeggjastaðahreppi i N.-Múlasýslu iiaíi seit tóíuhvoipa fyrir 1600 kr. Er það drjúgur fengur. Pourqois pas, íranskt rannsóknaskip sem tekið hefir þátt i leitinni að Amundsen i sumar, kom til Akureyr- ar iaust iyrir miðjan þennan mánuð. Leitaði það hafnar til að taka vatn en liélt siðan til Grænlands. Prestskosning fór fram í Vatnsfirði 13. þ. m. Umsækjendur voru sr. þor- steinn Jóhannesson á Stað i Stein- grimsfirði og Sigurður Haukdal cand. tiieol. Atkvæði eru enn ótalin. Prestvígðir voru i dómkirkjunni hér síðastl. sunnudag guðfræðingam- ir Knútur Arngrímsson, skipaður prest ur i Húsavik og pormóður Sigurðsson, settur prestur að þóroddsstað í Kinn. Skólahúsið á Laugavatni er nú komið vel á veg. Er steypunni lokið og búið að reisa. Tvœr álmumar em bygðar i sumar og kjallari hinnar þriðju, en í honum verður sundlaug fyrst um sinn. Formanni skólanefnd- ar, Böðvari bónda á Laugavatni, hafa þegar borist allmargar umsóknir um skólann. — þegar húsið var reist safn- aðist fólk úr nágrenninu saman Gunnars þáttur Þiðrandabana, Þorsteins þáttur stangarhöggs, öl- kofra þáttur, Hrafnkels saga, Droplaugarsona saga, Brand- krossa þáttur, Þorsteins þáttur Austfirðings, Gull-Ásu-Þórðar þáttur, Þorsteins saga Síðu-Halls- sonar, Egils þáttur Síðu-Hallsson- ar, Flóamanna saga og Þorsteins þáttur tjaldstæðings. 9. bindi. Njála. 10. bindi. Kjalnesinga saga, Jök- uls þáttur Búasonar, Harðar saga og Hólmverja, Bárðar saga Snæ- fellsáss, Víglundar saga, Króka- refs saga og Draumavitranir. 11. bindi. Þórðar saga hreðu, Finnboga saga, Þorsteins þáttur uxafótar, Fljótsdæla, Gunnars þáttur Keldugnúpsfífls, Orms þáttur Stórólfssonar og Þorsteins þáttur forvitna. 12. —14. bindi. Sturlunga. 15.—17. bindi. Biskupasögur (== Biskupasögur Bókmf. I. bindi, að viðbættum Stefnis þætti Þor- gilssonar, Svaða þætti og Amórs kerlingamefs, Þórhalls þætti knapps, Þiðranda þætti) og Ann- álar (úrval). 18. bindi. Lög (Úrval úr Grá- gás, Kristinrétti Árna biskups, Jónsbók og Réttarbótum). 19. bindi. Sæmundar-Edda. til gleðskapar. Úr Reykjavfk voru m. a. viðstaddir mannfagnað þennan Guðjón Samúelsson húsameistari rík- isins, Guðm. Hannesson prófessor og dóttir hans. Luku allir einum munni um að Laugavatn væri frábært skóla- setur. Enskur togari strandaði i vetur hjá I.eiihöfn á Melrakkasléttu. Var skipið talið ónýtt og selt á uppboði fvrir lítið verð. En með aðstoð varðskipanna, Óðins og þórs, hefir nú tekist að ná því af grunni. Var farið með það til Akureyrar og er búist við að hægt verði að gera við það. Danski sendiherran, Fontenay, og frú hans, tóku sér far til út- landa með Botniu 22. þ. m. og dvelja erlendis fram á vetur. Skrifstofustjóri í utanríkisrðuneytinu danska, Holler að nafni, gegnir sendiherrastörfunum á meðan. Kappleikum Vikings og Knattspymu félags Akureyrar lauk meö sigri Vík- ings. Vom tveir kappleikar háðir og sigraði Víkingur í hvorum um sig með 4 :2. Slys. Maður úr Rvík, Matthías fs- leifsson að nafni beið bana af skoti 20. þ. m. Var hann staddur á bæ uppi á Kjalarnesi og hafði byssu mefi- ferðis. Var hann staddur einn í her- bergi, er slysið vildi til. Heyrðu menn er skotið reið af og hafði það hlaup- ið í brjóst honum. Lést hann skömmu siðar. Jarðboruninni við Laugarnar hér er haldið áfram. Eykst heita vatnið, eft- ir því sem lengra kemur niður. Sigurðar Nordal prófessor lagði af stað héðan til Englands 21. þ. m. Dvelur hann ytra fram í nóvember. í Arnarfirði vestra kviknaði nýlega i sinu og varð af eldur mikill. Tókst ekki að slökkva hann fyr en eftir tvo daga. Orsökin er talin sú að drengir nokkurir hafi í gáleysi kveykt í þurrum við. Sæsíminn hefir verið bilaður und- anfarna daga og skeyti öll til útlanda send loftleiðis. Samvinnufélag ísfirðinga hefir sam- ið um smiði á 5 mótorskipum við verksmiðju eina í Svíþjóð. Skipin verða 40 smál. að stærð hvert með 00 hesta vélum. Kostar hvert þeirra 50 þús. kr. hingað komið. Vélar þær, sem notaðar verða í skipin eyða mjög lítilli olíu. pau eiga að verða tilbúin í siðasta lagi fyrir nóvemberlok n. k. Jón Leifs kemur hingað til lands í lok þessa mánaðar til þess að taka íslensk þjóðlög á hljóðrita fyrir „Phonogram“-safn ríkisins, í Berlín. pýska vísindasambandið „Notge- meinschaft der Deutschen Wissen- schaft" styrkir hann til ferðarinnar, en Mentamálaráð íslands veitir Jóni ókeypis skipsfar og kaupir afste.ypur af þjóðlögunum. í september gerir Jón ráð fyrir að ferðast um Norður- land i þessum erindum, á-skipi um Vestfirði, en landveg um Húnavatns-, Skagafjarðar- og þingeyjarsýslur, eft- ir því sem ástæður leyfa. peir menn á þessum slóðum, sem kunna þjóðlög, eða þekkja söngmenn þjófilaga, sér- staklega tvísöngsmenn, eru beðnir að veita Jóni Leifs liðveitslu og til- kynna honum, helst bréflega, til Reykjavíkur, (box 495), þær upplýs- ingar, sem að gagni gætu orfiið. Síldareinkasalan hefir ráðifi Matt- hías pórðarson fyrv. útgerðarmann i Keflavik til þess að leitast fyrir um 20. bindi. Snorra-Edda með nafnaþulum og viðbótum úr ýms- um Eddu-handritum. 21. —22. bindi. Fomaldar sögur 1.—II. með Yngvars sögu, Helga pætti Þórissonar, Þorsteins þætti bæjarmagns og Tóka þætti. 23. bindi. Heimskringla I. bindi með ýmsum viðbótum og þáttum, svo sem: köflum úr Ágripi og Fagurskinnu, ólafs sögum Odds Snorrasonar og Gunnlaugs Leifs- sonar, formála og upphafi hinnar sjálfstæðu (eldri) ólafs sögu Snorra, Sigurðar þætti slefu, Ind- riða þætti ilbreiðs, Þorsteins þætti skelks og Finns þætti Sveins- sonar. 24. bindi. Heimskringla II. bindi með viðbótum og þáttum: köflum úr helgisögunni um ólaf, ólafs sögu Styrmis fróða, jarteinabók- um, Indriða þætti og Erlings, ól- afs þætti Geirstaðaálfs, Rauðúlfs þætti, Völsa þætti. 25. bindi. Heimskringla III. bindi með viðbótum og þáttum: köflum úr Morkinskinnu, Flateyjarbók og Fagurskinnu, Hemings þætti Ás- lákssonar og Hákonar þætti ívars- sonar. 26. bindi. Sverris saga og Bögl- unga sögur. 27. bindi. Hákonar saga gamla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.