Tíminn - 20.10.1928, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.10.1928, Blaðsíða 3
TlMINN 185 Milliþinganefndin í landbúnaðarmálum skorar á þær sveitastjórnir, sem enn hafa ekki svarað iyrirspurnum frá nefndinni að hafa gert það fyrir næstu áramót, þar sem upplýsingar þær er svörin gefa varða miklu fyrir starf nefndarinnar. v. HLJOÐFÆRAVERSLUN KATRÍNAR VIÐAR 4$ 4$ 4$ +8 LÆKJARGÖTU 2 REYKJAVÍK. )H )3* )H 4^ 4^ 4$ ■hs 4^ 4$ w >í' PÍANO frá Bechstein, Bliithner, Hornung og Möller, August Roth. HARMONIUM frá Liebmann, Andresen, Hinkel, Hiierigel. GRAMMOFONARNIR heimsfrægu frá „His Masters Voice“. GRAMMOFONPLÖTUR með öllum þektustu listamönnum heimsins, svo sem fiðlusnillingnum Heifetz, Kreisler, Kubelik, Sarasate, Pablo Casal. Söngvarar: Caruso, Gigli, Cormack, Tito Ruffo, Scipa, Hislop, Melba, Fan-ar, Galli-Curci, Frieda Hempel, Alma Gliick. Pianistar: Lamond, Grief, Rachman- inow, Paderevvsky, Mark Hambourg. ------ALLIR ISLENSKU SÖNGVARARNIR.-------------- Orkestar, Kór, Dúettar, Kvartettar, Tríó. Taktmælar, Gitarar, Mandolin, Chitarar, Munnhörpur. Harmonikur, o. fl. Mikið úrval af klakkiskum nótum, bæði fyrir piano, harmonium og söng. öll hýjustu danslög á nótum og plötum. Yörur sendar um alt land gegn póstkröfu. 'aí-'T ' jj\. J^. Jþ. J^ J^s. Jþ. j\\. Jþ. J^. Jþ. J\\. j[* Jþ. J\\. j\\. Jþ. Jfr. jþ Jjþ J^ j\\. Jjþ Jjþ Jfr. J^. )H- , cj » m n ?|4 )H )34 »♦ )H )34 )34 (34 ?5)-> •ý sk og skuggamyndasýninga, leikfimissal- ur, náttúrufræðissalur, safnherbergi og skólaeldhús, ihúð skólastjóra og um- sjónarmanns. Bað verður í skólanum hæði heitt og kalt. þá verður og sér- stök heilbrigðisdeild með herbergjum fyrir skólalækni, hjúkrunarkonu og tannlækningar. Loks verður þar sund- laug, œtluð til sundkenslu harna. Skólinn verður hitaður með laugar- vatni og í gluggum verður sú tegund af gleri, er talin er mikilsverð fyrir heilbrigði manna, með þvi að það er auðveldari farvegur en venjulegt gler fyrir svonefnda „ultrá'-fjólubláa geisla. — Bæjarstjórnin hafði ris- gjöld skólans á Hótel ísland fyrra laugardagskvöld og bauð þangað öli- um þeim er unnið hafa að skólabygg- ingunni og ýmsum öðrum borgurum, þar á meðal nokkrum blaðamönnum. Settur borgarstjóri, Guðm. Ásbjöms- son sagði sögu barnafræðslunnar i Rvík og gaf lýsingu af skólanum. Ásg. Ásg. fræðslumálastjóri hélt þav og ræðu og kvað skólann myndu ekki standa á baki bestu skólum sömu teg- undar í nágrannalöndunum. — Gert er ráð fyrir að byggingu skólans verði lokið á næsta ári og að hann muni kosta fast að milljón króna. Dánardægur. Pétur Jóhannsson bók sali á Seyðisfirði andaðist 2. júlí sið- astl. ])ótt seint sé, vill Tímann minn- ast láts þessa ágæta styrktarmanns síns. Pétur var einn hinn árvökulasti og skilvísasti útsölumaður samvinnu- blaðanna. Pétur var kominn af góð- um ættum í Húnaþingi og Skagafirði. Kvæntur var hann Helgu Arnadóttur frá Svaðastöðum í Skagaf. Eitt barn eignuðsut þau, er dó ungt. Tóku þau síðan kjördóttur, Guðrúnu að nafni. Pétur nam bókbandsiðn bæði í Khöfn og Reykjavík og stundaði liana, ásamt bóksölu, um 33ja ára skeið á Seyðisfirði. Pétur var ótrauður fylgis maður réttra máia, íalslaus og dreng- skaparmikill. Jóhannes Kjarval iiefir gefið Laug- arvatnsskólanum ágætt listaverk. Er það mynd aí þremur íslenskum bænd- um i samræðu. Er þetta ein af stærstu myndum, sem Kjai'val hefir máiað og aiveg einstök mynd í ís- lenskri list. „Finun stjórnmálaíundir“. Fram iiald þeirrar greinar biður næsta blaðs vegna þrengsla. ----O----- um mun reyndar hafa þótt þetta vera kynleg meðmæli. En þau hafa eflaust átt að sýna, að slík „andleg glæsimenni", sem hann mun hafa þóst vera á fundum þessum, væru stundum lítt fallin til náms og þá án efa jafnframt hitt, að treggáfaðir menn væru oft, vegna ástundunar, hinir mestu námshestar! En í sam- bandi við þessar röksemdir ólafs mun flestum hafa reynst auðvelt að skilja erfiðleika hans við, að ráða fram úr latínuskeyti Sigurð- ar! Hefir skeytið því ekki orðið þvílíkt einkamál, sem til mun hafa verið ætlast og hið nána samband Sigurðar og Ihalds- manna orðið berara, en hann myndi kjósa. Er þó þetta aðeins byrjun á raunum Sigurðar. Þegar Sigurður Eggerz kom upp í ræðustólinn dró hann upp úr vasa sínum nýjasta blað af Tím- anum, en lúið og gegndrepa úr svaðilförunum. I því var á fleiri stöðum en einum gert góðlátlegt gys að kænskubrögðum hans við að dylja hernaðarsamband sitt og íhaldsmanna. Gerði hann blaðinu þann greiða, að lesa skopið upp fyrir þingheimi. Jók það vitan- iega mjög á broslega aðstöðu hans. Inntakið úr pólitískum ræðum Sigurðar Eggerz getur orðið greint í fáum orðum. Leggur hann jafnan megináherslu á upp- sögn Sambandslagasamningsins, en þar næst á „persónulegt frelsi“ og þá sérstaklega „frjálsa verslun“. En persóna Sigurðar verður jafnan eftirtektarverðari, heldur en það, sem hann segir. Þegar hann tekur til máls um sjálfstæðismálið og „persónulegt Fyr off nú — Ihaldsmenn lögöu niður einu bréfhirðingu í landinu á síðastliðnu kjörtimnbili, af því tengdasonur póst- meistara var öfundarmaður bóndans, sem hlut átti að máli. Forsætisráð- lierra skipar nú nefnd valinna manna úr hverjum fjórðungi til að byggja upp nýtt skipulag í póstmálunum er nær til landsins alls. Verður þar tekið tillit til bættra samgangna á sjó, auk inna bifreiðaferða, og flugferða. Nefndin tekur til starfa í byrjun des. n. k. Vænta má að fyrstu umbœtur af starfi nefndarinnar komi að gagni nassta sumar. — Fyrverandi stjórn samdi um smíði á Oðni, og hafði sér við liönd Ólaf Tiiors og Jón Ólafsson. Fyrsta sumarið var skipið nærri sokkið í mynni Siglufjarðar. Síðan var skipið lengt um 13 fct, eftir ráðum Nielsens forstjóra, er fyrst var spurður ráða eftir að skipið hafði reynst ósjófært. Við þetta varð skrokkur Óðins sæmi- legur, en katlarnir reyndust svo stór gallaðir, að skipið hefir á liverju liausti orðið að vera alt að því tvo mánuði í nðgerð í Kaupmannahöfn. Nú i sumar voru ketilskemdirnar stórmiklar. Tryggingartíminn var fyr ir löngu útrunninn, var aldrei nema b mán. Auk þess var skipasmiðja sú er íhaldsmenn höfðu samið við, far- in á höfuðið, svo að íslenska ríkið var með öllu réttlaust í málinu. Samt I tóksi núverandi stjórn að liaga svo samningum að skipasmiðja sú er tóli \ ið rústunum af Flydedokken, gerir við ketilskemdir Óðins að þessu sinni, án endurgjalds. Sparast landssjóði þar um 30 þús. kr. En ekki verður gert við hinum skaðanum, er hlýst af því að skipið verður burtu ír.t iandhelgisvörnunum tvo mánuði aí árinu. — Hið nýja strandvarnaskip verður smiðað í vetur í Kaupmannahöfn. það hefir diesilvéi, fyrst íslenskra skipa. Getur það verið tvo mánuði á ferð samfleytt án þess að leita lands til að taka eldsneyti. Jafnframt hefir skiinð fullkomnustu tæki til björg- unar. Einn hinn merkasti íslending- ur í Kaupmannahöfn sagði, er lokið var sainningum um skipabygginguna, að þao gleddi sig að ísland eignaðist þar fullkomnasta strandvarnaskipið, sem til væri á Norðurlöndum. Nielsen frelsi“, er fas hans og látbragð þvílíkt, eins og upp sé runnin stórhátíð í lífi þjóðarinnar! Jaín- framt því sem áheyrendum verð- ur ljóst, að Sigurður er nú stirðn- aður í hugsanaformum, verða þeir snortnir þægilegri kend góð- látlegrar kýmni gagnvart þessum manni, sem orðinn er að bami fyrir aldur fram! En Sigurður Eggerz er hverj- um manni vinsælli. Viku margir hlýlega að fyrverandi yfirvaldi sínu. Auk ferðalanganna úr Reykja- vík tóku til máls á Víkurfundin- um: Láms Helgason alþm., séra Jakob Ó. Lárusson í IJolti, Gísli Sveinsson sýslumaður, Þorlákur Bjömsson bóndi í Eyjarhólum og Stefán Hannesson kennari í Litla-Hvammi. Þrír hinir síðast- töldu fylgja íhaldsmönnum. Gísli Sveinsson sýslumaður hef- ir, eins og kunnugt er, látið mjög til sín taka stjórnmál. Hefir hann jafnan þótt vera ákaflega svæs- inn í umræðum. Fer orð af því, að harðleikin hafi verið og óvægi- leg viðskifti þeirra. Jónasar Jóns- sonar ráðherra og hans, er fund- um þeirra hefir borið saman áð- ur fyrri. Nú var sýslumaður, að dómi margra, venju fremur hóf- legur. Þó tók hann manna mest framm í fyrir ræðumönnum og jafnvel svo, að til ópi’ýði var hon- um sjálfum og ekki ámælislaust fundarstjórninni, að láta það af- skiftalaust. Á Víkurfundinum kom fyrir eitt atvik, sem ástæða er til að greina frá. Jón Þorláksson reyndi eins og á Múlakotsfundinum, að slá á viðkvæma strengi í brjóst- um bænda, með því að sýna þeim forstjóri hefir verið trúnaðarmaður landsstjórnarinnar um alt er lýtur að smíði skipsins. —r. -----0----- Prá útiöDdum. — Samkvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið um notkun bifreiða í heiminum, eru flestar bifreiðar í Bandarikjunum að tiltölu við fólks- fjöida eða 1 bifreið á hverja 5 ibúa, en fæstir í Kína eða 1 bifreið á hverja 20.000 íbúa. Næst Bandaríkjunum eru bifreiðir flestar i nýlendum Breta og Bretlandi. íslands er ekki getið í þeirri upptalningu. Mun það þó vera ofarlega á blaði. — Ut af hruni nýbygðra húsa i Prag og mannskaða af völdum þeirra, hefir húsameistarinn verið handtek- inn og sakaður um notkun á lélegu byggingarefni. — Stjórnin í Frakklandi frestaði að framkvæma brottrekstur ameríska blaðamannsins Horans. En er til skyldi taka var Horan flúinn til Belgíu. — Byrd pólfari er nýlagður af stað í Suðurpólsför. í Nýja Sjálandi hittir hann þátttakendur í pólförinni ásamt skipinu „City of New York”. þaðan for Byrd í næsta mánuði til póllandanna og ætlar að hafa bæki- stöð sína um 800 mílur enskar frá pólnum. Hraðlestin sem fer á milli Leeds og Bristol rakst á vöruflutninslest nálægt Charfield. Eigi færri en þrett- án manns fórust og um fjörutiu slös- uðust. — Eldur kom upp í vélbátnum Levo úti fyrir Öndverðarnesi. Varð eldur- inn óviðráðanlegur og björguðust skipverjar til lands í bátskænu, en vélbáturinn ónýttist. Atvinnuieysi er talið vera ineira nu í Englandi en nokkru sinni áður. Voru atvinnulausir menn taldir vera þar nú fyrir skömmu mikið á aðru milljón manna og er þó talið vafa- laust að þeim mönnum fari mjög ljölgandi, er vetur gengur i garð. Hnignun i kolanámurekstri Breta mun eiga drjúgan þátt i þessu ástandi. Á síðastliðnu hausti var íjöldi breskra verkanmnna sendur vestur um liaf til Kanada, til þess aó taka þátt í uppskeruvinnunni þar i landi. þótti mörgum þeirra kaupið of lágt en vinnufrekja mikil. Mun og óviða í heiminum vera unnið ósleiti- legar en um uppskerutímann í Kan- ada, þar sem unnið er kappsamlega 16—18 tínm í sólarhring. Eru það mik- il umskifti frá- 8 stunda reglubund inni vinnu. En líf bændanna er kom- fram á, að með ákvæðum 9. greinar laga um Byggingar- og landnámssjóð væri gengið á fom- an rétt þeirra um full eignarum- ráð yfir jörðum sínum. Voru horfur á að Jóni myndu nýtast vel hæfileikar sínir, að gera blekkingar áferðarsléttar. Kallaði þá fram í fyrir honum Gísli bóndi á Ketilsstöðum og sagði: „Það má bara ekki b r a s k a með jarð- irnar“. Frá þessu atviki er greint, vegna þess að þetta innskot á réttri stundu og réttum stað, hafði megináhrif. Rök Jóns Þorl. hrundu saman með einni svipan og kjarni málsins lá ljós fyrir: Þjóðfélagið má ekki leyfa, að styrkur, veittur til aukins land- náms og varanlegra húsabóta, sé notaður til gróðabragða við kaup og sölu, með þeim afleiðingum að jarðimar verði óbyggilegar vegna dýrleika. Vík í Mýrdal. Daginn eftir fundinn var enn bjart og hið blíðasta veður. Var þá nálega brimlaust fyrir strönd- inni. Skaftfellingur lá úti fyrir og skipaði upp vörum. Var nýstár- legt fyrir , gestsaugað, að athuga uppskipunhætti á þessari hafn- lausu strönd; hversu vasklega og kunnáttulega mennimir gengu að verki. Er og eigi vandi að geta sér til um, hvílíkum erfiðleikum hún er bundin, þegar misjafnlega fellur og sjó tekur að brima. Vík er eins og fyrr var greint, lítið þorp í þröngum hæðafaðmi. Hafnlaus brimströndin varpar yfir hana einskonar útskagablæ. En sólríkt er þar og skjólsamt, enda gróðrarsælt, þar sem grasvörð festir á móbergsfjöllunum. Kar- ÞEIR, sem ætla að panta hjá mér nýja rokka, eru beðnir að senda pantanir sínar eigi seihna en fyrir nóvembermánaðarlok. Runólfur Eiríksson, Berghyl, Hrunamannahreppi, Ámessýslu. ið undir því að kominu sé bjargað frá haustskemdum. Margir hinna bresku verkamanna dugðu vel, en aðrir illa, neituðu algerlega að vinna og voru fluttir vandræðaflutningi aft ur heim til Englands. — Hárold Horan, fréttaritari blaðu Williams Randolphs Hearst ame- riska blaðakongsins, var handtekinn á götu í Paris 9. þ. m. Var honum gefið uð sök að hann hefði birt leynileg ríkisskjöl viðkomandi flota- samningi Bretá og Frakka. Var hann gerður landrækur úr Frakklandi. Reis í amerískum blöðum megn gremja gegn þessari ráðstöfun og var því haldið fram að sökin væri ekki hjá blaðamanninum lieldur hjá utun- ríkismálaráðuneytinu franska, sem töflur rækta Víkurbúar með góð- um árangri og virðist þó vera ægissandur einn í görðunum. Tún eru allmikil í Vík. En þau eru öll og nálega hver ferhymingsþuml- ungur af landi þar í eigu og undir umráðum erfingja þeirra Víkur- bænda Þorsteins hreppstjóra og kaupmanns í Norður-Vík og Hall- dórs kaupm. Jónssonar; þeirra Jóns Þorsteinssonar í Norður-Vík og Jóns og Ólafs Halldórssona í Suður-Vík. Um landsafnot verður því hver að sitja og standa eins og þeir vilja vera láta. Sækja Víkurbúar heyskap upp í Mýrdal og flytja heyið á bifreið heim t þoipið. Mega og vegir teljast vera orðnir góðir þar innan sveitai-. „Á Sólheimasand“. I Vík kvöddum við Lárus bónda Helgason. Áttum við mikið að þakka. Hann hafði komið þar til móts við okkur, reitt okkur fram og til baka, veitt okkur bestu fylgd og leiðsögn, sem á verður kosið og veitt okkur stórmann- lega á heimili sínu. Ferðamenn munu eiga fátíðri gestrisni að fagna hjá Skaftfellingum yfirleitt eins og víðar í afskektum bygðum landsins. Ihaldsmennh’nir munu þvi efalaust hafa átt góðu atlæti að fagna. En brestur vai' það á smekk þeirra, að ríða fram hjá Kirkjubæjarklaustri og eigi síður vegna þess, að för þeirra mun hafa verið gerð, til þess að fá hnelct, ef unt væri, kjörfylgi Lárusar alþingismanns. Frá Vík og vestur að Teigi i Fljótshlíð gerðist fylgdarmaður okkar Magnús bóndi Finnbogason í Reynisdal, Lögðum við leið okk- ar yfir Reynisfjall, beint upp frá VIÐ UNDIRRITAÐIR bönnum hér með rjúpnaveiðar í löndum ábýlisjarða okkar. Brjóti nokkur bann þetta, munum við tafar- laust leita réttar okkar. Sig. Þórðarson, Þorst. Jónsson, Árdal, Neðra-Hrepp, Andakíl, Skorradal, Bor garf j arðarsýslu. Foreldrarl StyðjiB við bak ung- barnsins, þegar þér farið að halda á því og berið það ekki altaí á sama bandleggnum, því það getur hæglega valdið hryggskekkju. Kaupið Mæðra- bókina eftir próf. Monrad. Kostar kr. 4.50. (Augl.). hlyti aö hafa látið honum i té um- rædd skjöl. — þjóðverjar hafa nýlega bygl geisistórt loítfar, Graf Zeppelin að nafni. Fór skipið margar reynslu- ferðir um þýskaland og síðan áleiðis Vík. Þaðan er fögur útsýn austur yfir sanda, norður á Mýrdalsjökul og út til hafs. Vestan við Reynis- fjall rís Dyrhólaey úr sandinum. Suður úr henni gengur höfði í sjó fram. En brimið hefir rofið gat í höfðann. Þar eru Dyrhólar. Á höfðanum gnæfir viti. Ekki vanst okkur tími til þess að ríða fram á höfðann og njóta útsýnis þaðan. Áðum við stutta stund i Reynisdal og drukkum kaffi hjá Magnúsi bónda. Síðan héldum við út á Sóheimasand. Var nú mjög skift um veður frá því sem var á austurleið og hin fegursta út- sýn til hafs og lands. I Reynis- hverfi, austanmegin sandsins er við Deildá mjólkurbú. Þar i*æður fyrir Páll bóndi í Skammadal, bróðir húsfreyjunnar í Klaustri. Skoðuðum við mjólkurbú þetta. Hefir það, að þessu, starfað að- 1 eins á sumrum. En eftir ósk | bænda austur þar mun Sigurður ' búnaðaraiálastjóri takast þangað ferð á hendur, til að athuga skil- yrði, til þess að búið geti orðið rekið sumar og vetur. Ferðin vestur yfir sanda gekk að öllu leyti ákjósanlega. Varð okkur samferða séra Jakob ö. Lái’usson í Holti. Við Framsóknar- mennimir héldum með honum heim að Holti og þáðum þar gist- ingu. En Jafnaðarmennimir Jón og Haraldur héldu að Hvammi og gistu þar. Mun þeim eigi, fremur en okkur, hafa þótt ástæða til að skifta um gistingarstað. • (Meira). ----o—-- ÞJóöleikhúsinu vœntanlega hefir verið kosinn staður við Hverlisgötu | austan við Landsbókasafnið. Er byrj að að grafa fyrir grunni hússins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.