Tíminn - 26.01.1929, Qupperneq 4

Tíminn - 26.01.1929, Qupperneq 4
20 TÍMINN 1 heildsölu hjá: Tábaksverslun Islands h, f. Hér með þakka eg af alhug sveitungum Fáskrúðsfjarðar- i hrepps og Reyðfirðingum fyrir þá miklu samúð og stórgjafir méj- | veittar út af því slysi, sem eg I varð fyrir í fyrravetur, er eg í hrapaði og lærbrotnaði og gekk I úr liði um öxl. — Bið eg algóðan guð að launa þeim öllum á hvera þann hátt er hann sér þeim best henta og þegar mest liggur við. Kláus. Jarðabæturoar «1928 Samkvæmt skýrslum frá 201 búnaðarfélagi (vantar líklega skýrslur frá 2 félögum) eru jarðabætur þær sem mældar voru síðastliðið sumar um, 486000 dagsverk. Ríkissjóðsstyrkur til fé- laganna er 10 aurar fyrir hvert dagsverk eða 48600 krónur. Þar við bætist aukaframlag úr ríkis- sjóði kr. 20000. Styrkur alls kr. 68600. Þessi upphæð skiftist milli bún- aðarfélaganna eftir tölu starfandi félaga — jarðabótamanna — í félögunum (en ekki eftir dags- verkafjölda). Er hlutur hvers fé- lags styrkur sá er félagið má vænta að fá til verkfærakaupa á komandi vori. Jarðabætumar eru framkvæmd- ar af 3890 jarðabótamönnum. Koma því um 18 krónur að með- betri eða verrí en hversdagslega gerist um slíka menn. En vilji i hann vera trúr orðum sínum, ! fremur en verkum, ætti hann ; fyrir vorið að draga sig í hlé úr stjórn Síldareinkasölunnar og i gefa sig eingöngu að fræðiiðkun- j um sínum. Vafalaust yrði hægt ; að fylla sæti hans í sölufélaginu. j Síldarmálið hefir nú verið rak- j ið í fáum megindráttum. Þar sést j glögglega vanmáttur íhaldsstefn- j unnar, og rústir þær, sem atvinna j þessi var komin í 1928. Þá sést, ' næst hvernig samvinnumenn á j þingi í fyrra sköpuðu nýtt úrræði j á nokkrum vdkum, út frá atvinnu- j reynslu sinni og komu því þá þegar í framkvæmd, og hversu þá brá við, svo að eigi mátti betur um spá. Að lokum hefir verið • sýnt, hversu sumir hávaðamenn , kauptúnanna una illa hinni sterku og friðsamlegu samvinnu sem Framsóknarflokkurinn hefir hér skapað, og þessvegna koma sárar samkepnisstunur við og við frá brjóstum Ásgeirs Péturssonar og Líndals, en byltingarhljóð frá Einari Olgeirssyni. Við slíku mátti búast. Einmitt þess vegna voru fulltrúar bændavaldsins al- veg ómissandi sem oddamaður í hinni lögþvinguðu samvinnu, sem er að reisa síldarútveginn úr þeirrí eymd og ómenning, sem hann var sokkinn niður í, meðan menn eins og Björn Líndal og Einar Olgeirsson áttust þar við, án þess að njóta vemdar og stuðnings sér þroskaðrí og fram- sýnni manna. En deilur kauptúnabúanna um GERPÚLVIR með þessu merkí tryggir ySur fjTsta flokks vöru. Kaupið aðeins það besta. H.f. EfnagerS Reykjavfkur. altali í hlut hvers jarðabótar- manns innan búnaðarfélaganna. Búnaðarfélag sem hefir 10 starf- andi meðlimi fær um 180 krónur, félag sem hefir 20 starfandi með- limi fær um 360 krónur o. s. frv. Þetta ættu búnaðarfélögin að athuga, þegar þau senda beiðnir sínar um styrk til verkfærakaupa til Búnaðarfélags Islands, og var- ast að mæla með langtum fleiri styi-kbeiðnum en hægt verður að sinna. Það er ólíkt hægra fyrir formenn og stjórnir búnaðarfé- laganna að ákveða hvaða jarða- bótamenn skuli sitja fyrir um styrk til verkfærakaupa á þessu ári, en fyrir stjórn Búnaðarfélags Islands. Búnaðarfélög sem ef til vill eru búin að senda óþarflega margar beiðnir, sökum þess að þau höfðu enga hugmynd um hve styrkur- inn næmi miklu, geta sennilega ennþá bætt úr því með því að gera Búnaðaríélagi Islands taf'ar- laust viðvart hvaða styrkbeiðn- um beri fyrst og fremst að sinna. Styrkur sá, sem hér hefir verið nefndur, hefir engrn áhrif á styrk þann sem veittur er samkvæmt Jarðræktarlögunum, til einstakl- inga, fyrir áburðarbyggingar, túnrækt og garðyrkju. 25. jan. 1929. Árni G. Eylands. ----o----- brauðið og völdin koma víðar seinheppilega niður en í síldar- málunum. Hér í Reykjavíkurhöfn safnast nú saman þessa dagana dýrustu veiðiskip og siglingafloti landsins, alt iðjulaust, af því að útvegsmenn og verkamenn kunna ekki að vinna saman, og skifta bróðurlega með sér ávöxtum vinnunnar. Ef þessir aðilar eigast við einir, þá fer eins og í síldar- inálunum: tJtvegurinn legst í auðn fyrir þroskaleysi þeirra sem stýra eiga eða vinna að málum hans. Eimskipafélag Islands bindur nú skipin við bryggjurnar um óákveðinn tíma. Og tilefnið er tal- ið vera deila um kaup, sem þó snýst ekki um stærri upphæð fyrir háseta og kyndara á öllum skipunum árlangt, heldur en það sem formaður félagsins, Eggert Claessen hefir undanfarin ár tek- ið fyrir 3 mánaða starf við að innheimta gamlar skuldir Islands- banka. Bersýnilega hlýtur atvinnulíf landsins- í siglingum og útgerð að stranda með slíkri forustu, á sam- kepnisvísu, alveg eins og sam- kepnissala með síld fór í hundana undir leiðsögn Líndals, Mortens Ottesen og Ásgeirs Péturssonar. Ráðið út úr ógöngunum er hvorki byltingarvaðall, né ofstopi samkepnismanna. Leiðin út úv vandkvæðum Eimskipafélagsins og" togaranna er skipulagsbundin samvinna, alveg eins og í aíldar- málunum. Vafalaust verða Fi-amsóloiar- menn að koma hér til bj argai’ at- vinnulífi bæjanna, þegar eyxndin Áburður Nú er búið að ákveða verð á til- búnum áburði, eftir því sem næst verður komist, að minsta kosti á þeim teg., sem mest eru notaðar. Verðið er áætlað: Nitrophoaka kr. 81,00 hver 100 kg. þýskur saltpétur — 21,00 — 100 — Superfosfat — 6,00 — 100 — Kali — 14,00 — 100 — frítt á þær hafnir sem skip Eím- skipafélagsins og Esja kom við 6, og ef til vill á fleiri hafnir. Það er allálitleg lækkun frá því í fyrra. Þá var verðið á hafnar- bakkanum í Reykjavík: Nitrophoska kr. 80,75 hver 100 kg. þýskur saltpétur — 27,00 — 100 — Superfosfat — 10,25 — 100 — Kali — 20,25 — 100 — Verðhlutföllin milli hinna ein- stöku tegunda hefir raskast nokk- uð frá því í fyrra, þá mátti heita að það væri jafndýrt að kaupa 1 sekk af Nitrophoska eins og 2 sekki — sinn af hvoru — af salt- pjetri og Superfosfat. Nú verður - Nitrophoska um 4 kr. dýrari en tveir sekkir af hinum tegundun- um. Er það eðlileg afleiðing þess að ríkissjóður borgar fiutnings- gjaldið á áburðinum. Væri það ekki yrðu verðhlutföllin svipuð og í fyrra. Fyrir þá, sem vilja velja milli hins algilda áburðar Nitrophoska annarsvegai’, og einstakra áburð- artegunda hinsvegar, horfir valið þannig við: Þeir sem geta komist af með köfnunarefnisáburð- eingöngu, og telja sig ekki hafa þörf fyrir fos- forsýru nje kalí, káupa eingöngu þýskan saltpétur hvort sam þeir búa nærri höfn eða fjarri. Við það er ekkert að athuga néma þetta sem oft hefir verið drepið á, að fara varlega í þáð að nota eingöngu saltpjetur 6r. eftir ár á sama blettinn. Þeir sem ætla að kaupa bæði köfnunarefnis-áburð og fosfor- sýru-áburð, og búa svo nærri höfn að flutningurinn nemur litlu heim til þeirra, þeim verður ódýrast að kaupa saltpétur og superfosfat. En ef þeir búa svo fjarri höfn að heimfærsla áburðarins verði þeim tilfinnanleg, er betra fyrir þá að kaupa Nitrophoska. og vesalmenskan hefir riáð svip- aðri hæð, eins og þegar Líndal og Ölafur Thors báðu 1926 um aðstoð þjóðfélagsins til þess að þeir gætu selt síld með sæmileg- um árangri. Ritstjóri þessa blaðs hefir fyr- ir skömmu rætt björgunarmál útvegsins rækilega í Tímanum. Sr. Magnús Jónsson í Vallamesi hefir tekið í sama streng í ítarlegri gr’ein í Vísi. ALveg eins og hin lögbundna samvinna í síldannálunum er háð fyrir opnum tjöldum, og tryggir öllum sem að framleiðslunni vinna sannvirði, ef þeir hafa vit á að misnota ekki kosti skipulagsins, þannig ætti að vera auðvelt að haga svo rekstri siglinga- og veiðiskipa, að eigendur fengu arð af fé sínu, og útvegsmenn og há- setar arð af vinnu sinni, eftir því sem atvinnan hefir borið sig ár hvert. Á hörðu áriinum minkaði arður af hlutabréfum og kaup yfir og undirmanna, alveg eins og arður af búi bónda minkar í gras- leysisári eða þegar sýki drepur af fé hans. Núbúar Fiamsóknar til hægri og vinstri geta vel haldið því fram að úrræði miðflokksins hæfi þeim ekki. Annar vill ' meiri i breytingar, hinn meiri kyrstöðu En saga síldarmálsins ætti að geta vakið hina þroskaðri menn í báð- um þessum flokkum til athugun- ar um það, að þegar á herðir er raunin venjulega sú, að meðalveg- urinn eg bestur. J. J, 'O' ■■■ ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja heimavistabarnaskóla í Hrunamanna- hreppi á næsta sumri. Tilboðin séu komin fyrir febrúailck til undir- ritaðs, sem gefur ailar nánari upplýsiugar, Syðraseli 14. janúar 1929 tíelgi Agústaðon Svuntuspennur og svuntuhnappar Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 883 — Ijiugaveg 8. Jörðín Bær í Andkílshreppi fæst til kaups og ábúðai’ í fardögum 1929. Væntan- legir kaupendur gefi sig fram fyrir lok mai’smánaðar n. k. GUÐMUNDUR JÓNSSON Bæ. Fyrir þá sem þurfa að* kaupa öll þrjú áburðarefnin: Köfnunar- efnisáburð, fosforsýruáburð og kalíáburð, verður altaf töluvert ódýrara að kaupa Nitrophoska en hinar aðgreindu áburðarteg- undir. Það sem hér iiefir verið sagt er miðað við það að áburðurinn sé notaður á gróin tún. En ef menn rækta svo mikið að heimafengni áburðurinn hrokkvi ekki til í flögin, eða ef nýræktin liggur þannig við að ekki sje fært að koma þeim áburði í þau, hvað á þá að nota? Ef ekki er reynt og sannað að jarðvegurinn sé svo óvenjulega sérstæður að komist verði af með einHliða áburð, geri jeg hiklaust rá'ð fyrir að bést henti að kaupa Nitrophoska í flögin, og nota 3—400 kg. af hon- um á ha. Einnig getur komið til greina að nota t. d. 300 kg. af Nitrophoska snemma að vorinu, þegar gengið er frá flögunum og bæta svo upp með saltpétri þegar farið er að gróa. En notið fyrst og fremst hinn heimafengna áburð í flögin ef því verður við komið. Búfjáráburður- inn er altof verðmætur til þess að hreita honum út í veður og vind og framleiða úr honum afrak. Komið honum í flögin, og fljótt og vel ofan í moldina. Verð á tilbúnum áburði er nú ekki hærra en svo að skynsamleg notkun hans á að vera vel tiltæki- leg. Áburðarkaup eru langtum ráðlegri en sveltii’æktun sú er víða gerir vart við sig, og virðist því miður ágerast sökum þess að bændur leggja alt kapp á að sljetta, en ekki jafnmikið kapp á að í ækta, eða gera ekki nægilegan greinarmun á þessu tvennu þótt það sje langt frá því að vera eitt og hið sama. Til samanburðar við áburöar- verðið hjer á landi er rjett að benda á það verð sem norskir bændur verða að greiða fyi’ir áburð þar. 1 sekkur af Nitrophoska kostar nú hér um 31,75 þegar uppskipun á móttökuhöfn er reiknuð með. I Noregi kostar 1 sekkur af Nitro- phoska ísl. ki’. 34,97. Kílóið af köfnunarefni í þýsk- um saltpjetri kostar hjer kr. 1,40. en í Noregi kostar kíló af köfn- unarefni í Noregssaltpétri ísl. kr. 1,50. 1 sekkur af 18% Superfosfat kostar hér kr. 6.75, en í Noi’egi ísl. kr. 7,24 o. s. fi'V. Verð á til- búnum ábuiði er þannig orðið mun lægi’a en í Noregi þótt þar sé að miklu leyti um innlenda framleiðslu að í’æða. 17. jan. 1928. Á. G. E. Hvers vegna M e n d e? Vegna þesa, að það eru sterk- ustu, ódýrustu, hljómfeg- urstu og bestu radio-við- tækin, Hr. veitingam. Jón Bjarna- son, Vestrn-eyjum, skrifar okkur: „5-lampa radio-viðtæk- ið, frá H. Mende & Co. sem ég keypti af yður í haust, reynist allra tækja best, hér í Vest- mannaeyjum, þótt það sé ca. 270,00 kr. ódýr- ara en önnur tæki. — Allar helstu útvarps- stöðvar í Evrópu, og einnig stöðvar í Ame- ríku, heyrast á hátalar- ann, sterkar og skýrar en á önnur tæki, sem ég þekki. Heyrist alla daga, og fram til mið- nætti8: söngur, hljó- færasláttur, fyrirlestrar fróttir o. fl. eftir vild.u Hr. símastjóri Þórh. Gunn- laugsson, Vestmannaeyjum segir:. „Ég get vottað, að radio- móttökutæki þau, frá H. Mende & Co., sem nú eru notuð á „Bio- Cafóenu i Vestm-eyjum eru þau bestu, hvað styrkleik og hljómfeg- urð snertir, sem ég hing- að til hefl reynt.“ Nánari upplýsingar hjá Jóni Gunnarssyni, á skrif- stofu Eggerts Kristjánsson- ar & Co. Reykjavik. EinkaumboO: Radioverslun íslands Reykjavík Jörðin Kross í Mjóafirði eysti’a, fæst til kaups eða ábúðar i/2 eða öll í næstkom- andi fardögum (1929). Tún mjög grasgefið í góði’i rækt og mikil skilyrði til aukinnar ræktunar. Mikið sléttað og alt vel girt. Gef- ur af sér 8—400 hesta. Jörðinni fylgja góð og nýleg hús. íbúðarhús 15X13 járnklætt með steinlímdum kjallara undir. Fjós fyrir 7 nautgripi, steyptir básar, steinlímdir veggir. Safn- þró og safnhús alt undir sama þaki. Heyhlöður fyrir 8—400 hesta, Fjárhús og fleiri hús, öll með járnþökum. Vatn í hús og f jós og frárensli. Góð sjávarbeit. Gott og stutt út- ræði yfir sumartímann. Skelja- taka töluveið. Jörð og hús hentug til tvíbýlis. Engjar töluverðar. Heyfall gott. Símastöð er á jörðinni. Umsækjendur snúi sér til undir- ritaðs ábúanda jarðarinnar, sem semja ber við. Herra Benedikt Blöndal, Mjóanesi, gefur frekari upplýsingai'. Vigl. Þorgrímsson. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson Laugaveg 44. Sími 2219. Prentsnaiðj an Acta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.