Tíminn - 15.06.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.06.1929, Blaðsíða 4
140 TlMINN Neíndarálit Vér seljum hínar viðurkendu nm dóm i vinnudeilum. [Hér fer á» eítir nefndarálit frá öörum minnahluta allsherjarnefndar neðri deildar Alþingis um frumvarp það um dóm í vinnudeilum, er fram kom á síðasta þingi. Hefir formaður nefndarinnar, Gunnar Sigurðsson alþm. beðið Timann að birta álit þetta, vegna aðkasts þess, er nefndin hefir orðið fyrir í Mbl., út af aðstöðu sinni til frv. Eins og þingtíðindin bera með sér, gátu þeir Gupnar Sig- urðsson og Magnús Torfason eigi fall- ist á að lögleiða þvingaðan dómstó!, en báru í þess stað fram frv. urn breytingar á lögunum um sáttatil- raunir í vinnudeilum, og er til þess visað í nefndarálitinu]. „Þar sem ítarleg greinargerS fylgdi ekki frv. til laga um breyt- ing á lögum um sáttatilraunir í vinnudeilum, nr. 55, 27. júní 1925, sem 2. þm. Ámesinga og eg fluttum, þykir mér réttara að gera nokkra grein fyrir sérstöðu minni í þessu máli. Þegar við komum oltkur saman um að flytja sérstakt frv., var tilætlun mín sú, að reyna sam- komulagsleið þá, er báðir aðiljar gætu unað við í þessu viðkvæma máli. Eins og kunnugt er, hafa lögin um sáttatilraunir í vinnu- deilum orðið að allverulegu gagni þann stutta tíma, er þau hafa staðið, og má gera ráð fyrir, að í framtíðinni muni einnig oft tak- ast að ráða kaupdeilum til lykta með þessu fyrirkomulagi. En fari svo, eins og kom fram í síðustu kaupdeilu, að sáttasemjara takist ekki að miðla málum, er í frv. gert ráð fyrir gerðardómi með samkomulagi beggja aðilja. Gerð- ardómur þessi hefir raunar þann ágalla, að hann 'getur því aðeins starfað, að báðir aðiljar samþykki hann, en hefir hinsvegar þann kost, að sá aðili, sem hafnar gerð- ardómnum, hlýtur að fara á mis við þann stuðning almenningsá- litsins, sem nauðsynlegur er til að leiða hverja kaupdeiiu farsællega til lykta. Eg hefi þá trú á nátt- úrugreind og heilbrigðum hugs- unarhæti íslensku þjóðarinnar, að eg vænti þess, að frjálsir gerðar- dómar í kaupdeilumálum mundu verða að gegni hér á landi. Eins .og kunnugt er, hafa fáar menningarþjóðir reynt að leysa vinnudeilumál með þvinguðum vinnudómi, enda gefist misjafn- lega hjá þeim, sem reynt hafa, þótt þær hafi getað notið stuðn- ings bæði heivalds og lögreglu- valds. Hér á landi vantar í raun og veru bæði hervald og lögreglu- vald, og ræður því af líkum, hverjir örðugleikar yrðu á fram- kvæmd þvingaðra gerðardóma. Vort víðfræga, forna lýðveldi leið undir lok aðallega af því, að það skorti vald til framkvæmdar dómum. Vér Islendingar ættum því að hafa lært af því að setja ekki dóma, sem við höfum ekki framkvæmdarvald til að fram- fylgja. i Þótt eg því af framanskráðum ■ orsökum muni að þessu sinni greiða atkvæði á móti vinnudóirá þeim, sem nú liggur fyrir Alþingi, þá er engan veginn sagt, að eg muni greiða atkvæði gegn hcnum síðar, ef kaupkröfur verkalýðsins aukast alment og verkföllin magn- • ast. Mér er það Ijóst, að ríkið þolir það ekki til lengdar, að greitt sé hærra kaup hér en hjá nágránna- þjóðunum, og eg tel réttara að bæta kjör íslensks verkalýðs, sem alls góðs er maklegur, á annan hátt, svo sem t. d. meö lækkun á húsáleigu og lækkun á tollum á nauðsynjavörum. Fari nú svo, að aðiljar vilji ekki hlíta frjálsum gerðardómi, mun eg leggja til, að borið verði undir þjóðaratkvæði, hvort komið siculi , á þvinguðum vinnudómi, og sýni atkvæðagreiðsla þessi, að veruleg- ur meiri hluti þjóðarinnar fylgi „Ix&tex>xia>tiox&a<lfiC dráttarvélar, Verðið á Þessum ágætu vélum er ótrúlega lágt. - Talið við oss ef yður ieikur hugur á að eignast góða dráttarvéi. Samhand ísl. samvinnnfél, Höfum til: til þess að slá ntieð grasbletti í görðum. Sambaud ísl. samvinnufél. ttÓD EiITF Til þess að gefa hinum ótal slciftavinum vorum um land alt, 8em ekki geta komið til Reykjavíkur, hugmynd um hið afar fjölbreytta. úrval af alskonat Skófatnaðí sem vór ávalt höfum á boðstólum, höfum vér látið prenta Verðskrá með myndum, er vér sendum öllum, sem um biðja, að kostnaðarlausu. Skrifið eftír verðskránni í dag. Sendum gegu póstkröfu um alt iand. Áreiðanleg viðskifti. Iiárus G. Láðvígsson Skóverslun Reykjavik Pósthólf 968 Hljódfæri ORGEL, PIANO, FIÐLUR, MUNNHÖRPUR o. fl. o. fl. GRAMMOFÓNPLÖTUR, þar á meðal allar íslenskar plötur. NÓTUR fyrir öll hljóðfæri. Verð á Grammofónum er frá kr. 35.—, Grammofónplötum frá kr. 1.75, á Orgelum frá kr. 300.—. Einungis góð hljóðfæri. Fallegar innrammaðar myndir af tónskáldum o. fl. Góðir greiðsluskilmálar á hljóðfærum. Biðjið um verðskrá. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Hljóðfæraverslun Helga Hallgrlmssonar Bankastræti. (Áður verslun L. G. Lúðvígsson). Sími 811. Jón Sigmundsson, gullsmiður Simi 383. — Laugaveg 8 honum, verður ríkið að koma á fót svo öflugu lögreglulið,‘, að það geti framfylgt dómum þeim, ev vinnudómur kveður upp, að minsta kosti að því leyti, að veita þeim vemd, er vilja vinna. Alþingi, 30. apríl 1929. Gmvnar Sigurðsson form.“. I heildsölu hjá: Tóbaksverslun íslands hX T. W. Buch (Iiitasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demants&vrti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, i'allegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Feimenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. LITARVÖRUR: Brúnspónn. Anilinlitir Catechu, bl.ásteinn, bmnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslaudi. hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öUum verslun- um og veitingahúsum Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Sinm.: Cooperage VAIBY alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beyklsAmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. ••" ‘...-'...X;.' Efnalaug Reykjavíkur Kemisk fatahreinsun og litun. Laugaveg 32B. Reykjavík. Símnefni; „Efnalaug“. Hin eina kemiska fatahreinsun á landinu með nýtísku áhöldum. — Hreinsar allskonar óhreinan fatnað og dúka úr hvaða efni sem er. — Litar einnig éftir óskum í flesta aðal- liti, allskonar fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. — Press- ar og lósker íslenakt vaðmál. Afgrriðir pantanir utan af landi fljótt og vel gegn póst- kröfu. Biðjið um verðlista. « Iiýðháskóliim i Voss Iiýðháskólinn í Voss byrjar 7. október næstkomandi og stendur yfir lil páska. llndirritaður gefur skýringar um skólann og tekur á móti umsóknum. Yfir 60 íslendingar hafa stundað nám í Lýðháskólanum í Voss. Öystein Eskeland, Voss, Noregi. B. S. B. hefir fastar ferðir í sumar til Blönduóss og Hvammstanga altaf þegar e/s. „Suðurland" kemur til Borgarness. Afgreiðsla norðan- lands verður á Hvammstanga, sími 5 A, kaupfélaginu. I ferðirnar verða notaðir aðeins fyrsta flokks bílar. Virðingarfylst. Bifreiðarstöð Borg-arness Sími 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.