Tíminn - 20.07.1929, Page 3

Tíminn - 20.07.1929, Page 3
TÍMINN 168 að fara með íhaldsmöimum á fundi norður og sumstaðar að halda smáræður. En alt af varð það Ihaldinu harmabrauð. Á Hvammstanga lýsti Haraldur Guðmundsson sem endranær því, að Jafnaðarmenn vildu fullan skilnað við Dani og koma á lýð- veldi. Helst er að sjá sem Valtýr hafi alls ekíki vitað að Jón Þorl. og Sig. Eggerz vilja alls ekki skilnað og vilja hafa Danakóng yfir sér og sínum niðjum, og hið sama vill flokkurinn yfirleitt að þeirra sögn. En Valtý þótti Har- aldur tala ærið frekjulega, og fer í slóð hans og svífur á kónginn, og heitir honum afsetningu og fullri andúð Mbl. — Fór þá held- ur að fara hrollur um íhaldsliðið á fundinum og var gaspri Valtýs tekið með kulda fyrirlitningarinn- ar. Eftir að Valtýr kom niður úr ræðustólnum, fekk hann þungar ávítur hjá M. G. og Öl. Th. fyrir heimsku sína og gapuxaskap. Bönnuðu þeir honum að minnast á kónginn í bolsalegum anda bæði á fundum og í blöðunum. Hefir hann ekki minst á íslenska lýðveldið síðan. 1 Skagafirði hélt Valtýr smá- ræðu mjög lítilfjörlega. Töluðu íhaldsbændur þar um að raun væri 'þeim að því að sjá son Stef- áns á Möðruvöllum þar í ræðustól eins og illa gerða skrípamynd af merkismanni. Af fundum eystra. Óvíða á landinu er fylgi Mbl. jafn vesælt og í Múlasýslum. Ber jafnt til þess þroski fólksins og eymd kaupmannanna, sem flestir eru gei’valdlega á kúpunni og búnir að eyða drjúgum sjóð- um bankanna. Er það skrifað að austan, að í Suður-Múlasýslu kom í ljós, að með Jóni Þorl. stóðr kaupmenniniir, gjaldþrota menn og útlendir leppar og persónulegt fylgilið þessara stétta. Með Jóni Baldvinssyni, sem mætti á flest- um fundunum, stóð töluvert af verkalýðnum, einkum á Norðfirði og á Eskifirði, En með Sveini og Ingvari var bændastéttin nálega óskift, bæði til sjós og sveita og mikið af vinnandi fólki í kaup- túnunum. Fór þar jafnt saman flokksfylgi og persónulegt traust. 1 Norður-Múlasýslu var fylgi Halldórs og Páls yfirgnæfar.di, og til að hylja fátækt sína létu þeir Ámi og Jón þá fáu bændur á Héraði, sem fylgja kaupmanna- boðið heim að Volaseli áður í rausnarlega veislu. En eg og tveir nemendur mínir fórum ríðandi austur yfir Jökulsá að Svínhóla- námu, sem er austast í lóninu, undir Lónsheiði. Kom þá Pálmi kennari Hannesson og frú hans vestan frá Höfn og slóst í förina. Fylgdi Jón bóndi í Volaseli okk- ur austur þangað. Riðum vér skamt frá garði á Bæ í Lóni, þar sem Úlfljótur bjó til foma, sá er lög flutti út hingað. Pálmi og frú hans gistu í Volaseli næstu nótt, en eg hélt áfram með félögum mínum að Firði. Var bóndi einn heima og náðum við honum vak- andi. Þágum við þar góðan beina, sem hann reiddi fram. Var þar stofan vermd af rafmagni, er vér komum. Skoðuðum við aflstöðina, sem er við læk er fellur úr dal- verpi í Klifatlndi km. frá bæn- um. Fóstursonur bónda kom heim meðan við stóðum við. Fyldi hann okkur með sjónum út fyrir Vestrahom, langt á leið að Homi. Við komum að rústum Papaós- kaupstaðar undir Brunnhorni, og rúst einni fornri, utar, sem köll- uð er Papakaupstaður og sagt er að séu leifar eftir Papana fornu. Veðrið var bjart og fagurt og blöstu jöklarnir við í vestri, fagr- ir og tígulegir, er vér komum fyr- ir Litla-Hom, vestanvert við bæ- inn á Homi, skömmu eftir mið- nættið. Mun oss þrem lengi verða stefnunni, koma á marga fundi, til að sýnast eiga einhverja fylg- ismenn. Ámi var látinn tala eins og götustrákur, en Jón með slétt- málar blekkingar. Lýsti Sveinn í Firði því svo, að Áma væru ætluð ætluð fjósverkin, en Jóni hin þrifalegri störf. Einna mest von- brigði voru þeim Árna og Jóni að fundunum í Vopnafirði, því að þar vonaði Árni að hann hefði enn taugar, frá því hann var þar danskur selstöðukaupmaður, en öllum var ljóst, að íhaldið hafði þar nauðalítið fylgi. A. + B. Áburðarkaupin Nú er svo langt liðið, að hægt er að segja með nokkurnvegin ákveðnum tölum hve mikið verði notað af tilbúnum áburði á þe3su sumri, og hve mikið notkunin muni aukast frá síðustu árunum. Býst jeg við að lesendum Tímans þyki ekki ófróðlegt að kynnast þeim tölum. Af tilbúnum áburði hafa verið fluttar inn þessar teg.: Af köfnunarefnisáburði aðallega 15V2% Kalksaltpétur og auk þess ofurlítið af Chilesaltpétri og Kalk- ammonsaltpétri. Af fosfórsýruáburði eingöngu 18% Superfosfat, og af Kaliáburði eingöngu 37% Kali. Auk þess hefir verið flutt inn allmikið af hinum nýja algilda áburði Nitrophoska, sem í daglegu tali er oft nefndur „blandaður áburður", en hann inniheldur, eins og kunnugt er, 161/3% köfnunar- efni, I6V2 % fosforsýru og 20% kali. Löks hafa verið fluttir inn smáskamtar af ýmsum öðrum teg- undum til tilrauna. Eftir því sem næst verður komist hefir notkun tilbúins áburðar verið þessi: 1927 1928 1929 sk. sk. sk. Köfnunarefnisáburður 5670 6940 13560 FosforsýruáburÓur .. 1660 2055 2100 Kaliáburður........ 136 100 200 Algildur áburður*) .. 150 5150 Alls 7466 9245 21100 Hin aukna áburðamotkun 1929 nemur þó langtum meiru en sekkjatalan bendir til. Nitrop- *) þ. e. Nitrophoska. minnisstæð þessi fagra Sólhvarfa- nótt undir Vestrar-Homi. Heim í tjöldin ikomum vér kl. 3 um nótt- ina. Skömmu fyrir hádegi 21. júní, fengum vér þau boð að vér yrð- um að vera til taks að stíga á skip í Höfn kl. 5 síðdegis þá um daginn. Tókum vér föggur okkar saman í snatri og fórum með all- an farangur vorn í bíl út að Höfn. Þá um daginn höfðum vér ætlað sjóleiðis frá Skarði út Skarðs- fjörð að Höfn, og koma við í eyjunum í firðinum og athuga gróður þar og fugla, en því urð- um við að sleppa. Frá Höfn fórum vér á óðni í ágætu og björtu veðri, fórum nærri landi vestur eftir og sáum ágætlega héruðin og jöklana alla leið vestur fyrir Öræfajökul. Jafnast engar kenslustundir í skólastofum við slíkt landafræðis- nám. Tveim stundum fyrir hádegi 22. júní, komum vér til Vestmanna- eyja. Var þá rigning og þung- búið veður. Eigi að síður brugðum vér skjótt við, fórum í land, feng- um bíla til að aka okkur suður á Stórhöfða og gengum síðan upp á Helgafell. Skömmu eftir að vér stigum á land birti til og gerði blítt veður og glatt sólskin. Fanst oss sem eyjamar brostu móti okkur þegar sólskinið færðist yfir hoska er meira en tvöfaldur í roð- inu miðað við hinar tegundimar sem aðallega hafa verið notaðar. Er hin stóraukna notkun Nitrop- hoska mjög athyglisverð og óefað gleðileg. Ef Nitrophoska er ,,breytt“ í Saitpétur, Superfosfat og Kaliáburð, líta tölurnar þannig út 1928 og 1929: 1928 1929 sk. sk. Köfnunarefnisáburður .. .. 7090 18800 Fosfórsýruáburður .. ..- .. 2205 7250 KaliáburÖur............. 175 2775 Alls 9470 28825 Áburðamotkunin hefir því meii-a en þrefaldast á þessu vori frá því í fyrra. Ekki er laust við að raddir heyrist um það, að þessi auknu áburðarkaup séu bændum fjár- hagslega um megn. Eg held að það séu hverfandi litlar ástæður til þess að óttast það. Áburðurinn kostar bændur nær y% miljón króna. Ef ti) vill brenna einstöku menn sig á áburðarkaupunum, hjá því verður ekki komist, en þessi V2 miljón — eða hvað það nú er — verður enginn þyngsla- baggi á búnaðinum. Bændur hafa verið að því komnir að kikna undir útsköfuheyskapnum, og hinni afardýru tímafreku öflun ó- hollra lieyja. Þeir eru að vakna til átaka — átaka sem nálgast fjör- brota átök, til þess að losna und- an þessu oiki. Áburðarkaupin á- samt bættri áburðarhirðingu, eru einn merkasti liðurinn í þeim á- tökum. Fyrir fjölda bænda horf- ir málið þannig við, að áburður- inn sem þeir kaupa í vor fæst greiddur að fullu fyrir haustið annað tveggja með aukinni og bættri eftirtekju eða með spöruðu fólkshaldi við heyannirnar. Sem dæmi má nefna, að ef á 6000 býl- um er hægt að spara sér kaupa- mann og kaupakonu tæpa viku vegna áburðarkaupa og bættrar ræktunar, vegur sá sparnaður fyllilega á móti kostnaðinum við áburðarkaupin. Áburðarkaupin eru spor í áttina til þess að vanda ræktunina, en það er óvandvirkn- in í jarðrætktarmálunum sem er hættulegasta fyrirbæri þessara ára. Því miður ber alt of mikið á einhliða eggjunum um að rækta í stórum stíl og hröðum skrefum, án þess að um leið sé unnið dyggilega að því að leiðbeina um hollustu tökin á ræktunarfram- kvæmdum. Yfirleitt mun óhætt þær eftir dimmviðrið, enda stóð- um vér þá á Helgafelli. Á leiðinni frá Vestmannaeyjum sáum vér vel til sveitanna á Suð- urlandi, var þá orðið bálhvast norðan og moldrok yfir Rangár- völlum. Til ReykjavíkUr komum vér kl. tæplega 9 um kvöldið. Er- um vér mjög þakklátir skipstjór- anum á Óðni og allri skipshöfn- inpi fyrir alúð og góða aðhlynn- ingu á skipinu. Allir í förinni rómuðu mjög gestrisni og velvild Hornfirðinga í okkar garð, því undantekningar- laust gerðu allir þeir, sem vér leituðum til, sér far um að gi’eiða götu okkar í hvívetna. Þorleifur alþingismaður í Hól- um bjó undir komu okkar, útveg- aði okkur hesta undir fai’angur og ágætan fylgdarmaim og var oss í hvívetna hollur í’áðanautur með ýmislegt er viðkom förinni, og Jón kaupfélagsstjóri ívarsson lánaði okkur bíla til flutnings og greiddi fyrir okkur á margan hátt. Þökkum vér þeim kærlega alla þá hjálp. Auk, þess biðjum vér Tímann að bera kæra kveðju og þakklæti frá okkur til Guð- mundar bónda á Hoffelli, prófasts- ins í Bjamamesi, Hákonar bónda á Borgum, Jóns bónda í Volaseli, og fylgdannanns okkar Gunnars í Þinganesi, fyrir gestrisni og vel- vild í okkar garð. Ein ungfrúin meiddi sig í fæti meðan vér að treysta því að bændur viti vel hvað þeir gera þegar þeir leggja hart að sér að kaupa sem mestan áburð, þeir vita meðal aimai's full- vel að ræktaða fóðrið verður raun- best til þess að fyrra búfjáreign- ina skakkaföllum af þeim kvill- um sem nú rýra svo tilfinnanlega tekjur bændastéttarinnar. Tún- ræktin vei’ður afkastamesti dýra- læknirinn og besti menningarskóli sveitanna. Um framkvæmd áburðaraölunn- ar og áburðarkaupanna get eg vei’ið fáorður, en vil þó mirma á tvö eða þrjú atriði. Hinn afar harði vetur víða um noi'ðanverða Evrópu olli miklum samgönguvandræðum. Afgreiðsla áburðarins frá vei’ksmiðjum til ýmsra landshluta .byrjaði þess vegna seinna en venjulega, og leit allilla út með að afgreiðslu og flutningum yrði lokið í tæka tið. Or þessu rættist þó vonum frem- ur, Þrátt fvrir seinar pantanir fekst afgreiddur hingað til lands allur sá ábui’ður sem um var beðið, og nær allur á þeim tíma sem óskað var og skipsrúm leyfði. En þess er full þörf að minnast á hinar seinu pantanir. Ef áburð- notkunin vex til muna frá því sem nú er, horfir til alvarlegra vand- ræða sökum algerðs hii’ðuleysis og tómlætis bænda og bænda- verslana um að panta áburðinn í tæka tíð. I vor var ekki hægt að flytja nema, tiltölulega lítið af áburði beint á hafnir utan Reykjavíkur, því áburðax*pantanir komu svo seint og dræmt og langt- um minni en þörfin var eftir því sem síðai’ reynist. Er auðsær aukakostnaðurinn og óþægtndin við óþarfa umhleðslu í Reykjavík þegar nóg er um beinar ferðir beirit til margra hafna út um land. Hverjum vandi’æðum þetta get- ur ollað, rneðan „Esja“ er svo að segja ein um að annast strand- ferðii’nar, sést best af því, að ef t. d. 1000 tonn af ábui’ði, sem þarf að fara til ýmsra hafna út um landi, eru lögð á land í Reykja- vík, vegna þess að pantanir eru ókomnar, vei’ður það fullfermi í ,,Esju“ 5 ferðir þótt hún taki engar aðrar vörur. Með öðrum orðum, „Esja“ getur alls ekki annað því að koma nema litlum hluta af áburðinum til skila á réttum tíma, verður því að dvöldum á Hoffelli. Hinrik Er- lendsson læknir í Höfn kom inn að Hoffelli og batt um sárið, var hún síðan flutt út að Hðfn og komið fyi’ir hjá Þórhalli útgerðar- manni Daníelssyni. Lág hún þar rúmföst í viku og vitjaði læknir- inn hennar daglega. Hvorugur þeirx-a vildi eyrir táka fyrir þessa rniklu fyrirhöfn. Þökkum vér þeim báðum innilega fyiir þessa miklu velvild hinnar sjúku félags- systur okkar. Allir leiðangursmermimir voru hinir ánægðustu yfir förinni, þótti hún bæði lærdómsrfk og skemtileg og þeir skildu við Hornafjörð með þakklátum huga til dómsmálaráðherrans fyrir að hafa, gefið þeim tækifæri til að kynnast þessu fagra og merkilega héraði. Mörgu var safnað í förinni, bæði jurtum, sikordýrum og stein- um, og margar ljósmyndir teknar, sem nemendur munu geyma til minja. — Fæðiskostnaður nem- enda í förinni varð um 15 kr. á mann. — Eg vil ekki hér fara nánar út í að lýsa förinni, þvi að nemendum er ætlað að vinsa sjálfum úr ferðaminningunum næsta vetur. — Að lokum kær kveðja og þakklæti til ferðafélaga vorra og vina frá Akurejrri. Rvík 14. júlí 1929. Guðm. G. Bárðarson. ----------- treysta á skip E. í. sem venju- lega eru meira en fullhlaðin af öðrum vörum um þetta leyti árs. Ekki þurfum við heldur að gera ráð fyrir því, að verksmiðjan hafi það meira við okkur en bændur annara landa að vér fáum altaf áburð eftir þörfum þótt vér pöntum síðastir allra. Annarsstað- ar á Norðurlöndum verða bænd- ur að panta áburðinn í febrúar- mánuði til þess að eiga víst að fá hann á vorin, oss er engin vorkun að gera hið sama allflestum. Ef ekki er hægt að venja menn á ár- vekni á þessu sviði með öðrum ráðum verður að grípa til þess úr- ræðis að hækka verðið mánaðar- lega síðustu vetrarmánuðina og frameftir vorinu. Það gera verk- smiðjui-nar og aðalsalar þeirra nota víða þá söluaðferð. Bændur og jarðræktaimenn, pantið áburð- inn tímanlega næsta vetur, komið ykkur saman um það að láta verslanir þær sem þið skiftið við — hvort sem það eru kaupfélög eða kaupmenn — annast kaupin fyrir ykkur, blandið hreppabún- aðarfélögunum og hreppsfélögun- um sem minst inn í það, þau hafa nóg önnur verkefni enn að reka verslun, þótt með nytjavöru sé. Nú þegar er hægt að segja þær góðu fréttir að verksmiðjuverðið á dýrasta áburðinum — köfnunar- efnisáburðinum — lækkar eitt- hvað næsta ár, svo ekki þarf það að aftra neinum frá því að ákveða sig á réttum tíma. 9. júli 1929. Ámi G. Eylands. ---o--- Flugafrek Miðvikudaginn 17. þ. m. kl. 8.20 síðd. settist þýakur Dornier Wahl- ílUgbátur á höfnina hér. Ilafði hann lagt á stað frá eyju við norðurströnd þýskalands kl. 1 aðfaranótt miðviku- dags, en lcomu til Færeyja kl. 8.45 um morgunmn. Viðdvöl höfðu þeir þar í 0 tíma. Leiðina frá Færeyjum til Reykjavikur flugu þeir á 5% kl.st. Foringi fararinnar er di;. Gronau forstöðumaður flugskóla þjóðverja, en alls voru 4 menn í vélinni. Mikill mannfjöldi tók á móti flug- görpunum og „Veiðibjallan" flaug á inóti þýsku vélinni til að visa henni leið ef með þyrfti, og fagna henni. Svifu þær báðar saman yfir bænum, og lentu á ytri höfninni. Flug- báturinn, ei' miklu stærri en Súlan og Veiðilijallan, og er hinn sami, sem Roald Amundsen flaug með á leið til norðurpólsins árið 1925, og sem hann bjargaðist á til baka ásamt félögum sinum. Atti enginn von á flugbát þessum nú. Er dr. Gronau kveðst hafa farið þessa fór til þess að æfa nemendur sína í langflugi í og í notkun þeirra tækja, sem til þess þarf að nota. þeir búast við að dvelja hér í nokkra daga og fljúga síðan heim- leiðis um Skotland. Flugfélag íslands hélt þeim veislu um kvöldið. Einar Arnason fjármála- ráðherra, þýski aðalræðismaðurinn von Ungelte og dr. Alexander Jó- hannesson héldu ræður. þykir flug þeirra liið mesta afrek og ber vitni um þrek og snilli þjóð- verja. -----o----- Hjúskapur. Siðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Reyniskirkju í Mýrdal ungfrú Ágústa Vigfúsdóttii- fré Flögu i Skaftártungu og Ólafur Halldórsson kaupmaður i Suður-Vík. Eggert Stefánsson er kominn hing- að til landsins. Mentamálaráð tslands hefir úthlut-s að ríkissjóðsstyrk þeim, sem veittur er íslenskum stúdentum er stunda vilja nám við erlenda háskóla. — Hlutu liann að þessu sinni: Ögmundur Jóns- son til verkfræðináms, Jón Gíslason (Latina aðalnámsgrein), Sigurður H. Pétursson (Teknisk gerlafræði), Ing- ólfur Davíðsson (Náttúrufræði). Látinn er nýlega þórarinn Árnason bóndi á Miðhúsum i Reykhólasveit. Var dugnaðurmaður og mikilsmetinn i sinni sveiL ----O-----

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.