Tíminn - 14.09.1929, Side 2

Tíminn - 14.09.1929, Side 2
198 TlMINN ekki að kynnast og meta þetta hneyksli. Nú setja þau upp hátíð- legan vandlætingarsvip út af því, að Ægir muni ekki standast mat útlendinga um strandgæslu okkar. Er þetta hræsni? Eða eru það sömu hvatimar og þær, sem forð- um stjórnuðu ópinu: „Gefið okk- ur Barrabas“? Innlend leirbrensla. Hinn ágæti listamaður, Guð- mundur Einarsson frá Miðdal, hefir meðal annars lagt stund á leirbrenslu. Lærði hann til þess listiðnaðar í Þýskalandi og hefir síðan gert nákvæmar athuganir um leh'brenslu hér á landi og lát- ið rannsaka gildi nokkurra teg- unda. Hefir sannast að enginn hörgull er hér á hæfum og jafn- vel ágætum leirtegundum. Guð- mundui' sótti fyrir nokkrum árum um lítilsháttar styrk til Alþingis til þess að gera hér verulega til- raun í þessari grein. En þingið mun ekki hafa skihð gildi þessa iðnaðar, þótt mikið sé flutt inn af erlendum skrautkerum og þess- konar gripum fyrir stórfé. Nú mun Guðmundur ekki af baki dottinn, heldur mun hann hafa í hyggju, að setja hér á stofn leir- brenslu og skrautkeragerð. Eigi er Tímanum kunnugt um, hvort þingsins. En meiri von er nú en áður, að sú málaleitun mætti skilningi og hðsinni þingsins. Guðm. Einarsson er mjög fjöl- hæfur og ágætur listamaður, óvenjumikið náttúrubarn og ram- íslenskur í hug og hattum. Magnús Jónsson „stórisannleikur“. Þess var nýlega getið hér í blaðinu, að núverandi kirkjumála- ráðherra mundi, samkvæmt að- stöðu og venju, hafa tahð sig til knúðan, að setja Magnús Jóns- son, fyrrum dósent, prófessor í guðfræði yið háskólann, við frá- fall Haralds Níelssonar og að setning hans mundi að líkindum leiða til skipunar. En til var þess getið, að sú ráðstöfun mundi bíða eftir undirskrift íhaldsráðherra, ef svo ólíklega kynni að fara, að flóttamönnum íhaldsins yrðu ein- hverntíma fengin völd í hendur. Var þessi ágiskun bygð á orðum ráðherrans sjálfs á eldhúsdaginn, þar sem hann lét svo um mælt: „------það má kannske segja, að það sé heldur mikið tómlæti í því, að hann lieiir aðeins verið settur, en ekki skipaður, en eg heíi nú haldið, að guð almátc.gur muudi varla tcija það stórsynd, þó að það væri látið biða, þangað til einhver íhaldsinaður getur skrifað undir þá ábyrgðarmiklu útnefningu“. Samkvæmt venjum um skipun embætta var ekki unt að skipa tvo mæta menn, þá Ásmund Guð- mundsson dósent og Jakob Krist- insson skólastjóra á Eiðum, í sín embætti, nema að breyta setningu Magnúsar Jónssonar í skipun. Og þar sem vænta mátti, úr því sem komið vai', að til slíks myndi draga, mun kirkjumálaráðherrann hafa litið svo á, að ástæða væri tii að skipa í embættin öh. Nú iáta Ihaldsblöðin svo, sem rit- stjóri Tímans hafi verið óvirtur og snoppungaður með þessari ráð- stöfun, alveg eins og hann hafi verið borinn ráðum og sviftur valdi til ráðstöfunar um þetta mál. Er það auðsæ fjarstæða. — Þótt riistjórar Ihaldsblaðanna þori aldrei að hafa aðra skoðun á neinu máli en Jón Þorláksson, er öðru máli að gegna um ritstjóra Tímans. Hann telur sig hafa heimild til þess að vera á öðru máli um einstök atriði en hærra settir samverkamemi hans, enda þótt slíkur skoðanamunur breyti í engu íullkominni og mjög ein- dreginni samvixmu í meginstefnu og höfuðmálum. Fyrir því getur ritstjóri Tímans endurtekið fyrri ummæli sín og látið með fullri ein- urð í ljósi megna, persónulega andúð sína gegn þeirri ráðstöfun, að skipa til að undirbúa presta- efni landsins einhvern strákleg- asta og óprúttnasta ósanninda- mann Ihaldsflokksins í stjórnmál- um. „Snöggklæddur í Grænlandsför“. Mbl. 1. þ. m. flytur svolátandi smágrein: „það mun vera einstakt dæmi, að maður leggi snöggkiæddur á stað til Norður-Grænlands, en svo var í leiö- angri Gottu. Einn skipverja — og ekki af lakari endanum — gleymdi að hafa með sér jakka. Hlýtt var og gott veð- ur, er Gotta fór á stað og voru skip- verjar fáklæddir við ferðabúnaðinn, en enginn gleymdi þó jakka sínum á landi annar en þessi“. Talsvert orð fór af því, að til Grænlandsfarar „Gotta“ hefði ver- hljóta að komast að þeirri niður- stöðu að svo er ekki. Hinum, sem telja nú ofgert við bændur, má benda á það, að víða um lönd eru nú jarðabætur og hverskonar búnaðarumbætur styrktar á ýmsan hátt, líkt og hér gerist, og talar enginn um ölmusulýð í því sambandi, enda réttlætast allar skynsamlegar ráðstafanir hins opinbera, land- búnaðinum til efhngar af því, að þar með er verið að stuðia að því, að auka varanlegt verðmæti jarðeignanna, með jarðabótum, húsabótum o. fl. og tryggja betri afkomu niðjanna, þeirra sem landbúnað stunda, langt fram í ókominn tíma, svo að kynslóðin, sem umbætumar gerir nýtur þeirra ekki nema stutta stund, og á þessvegna fuhan rétt á opin- berum stuðningi, og það vantar mikið á að hér sé enn farið yfir skynsamleg takmörk í þessu efni, þótt ólíkt sé meira aðgert nú en áður var, og segja megi að jarða- bótaménnimir í landinu sigh nú beggja skauta byr, miðað við baminginn, sem áður var. Og hér er ástæðan til ríflegs stuðnings til jarðræktarinnar þeim mun meiri en nokkursstaðar annars- staðar, sem við eigum hlutfalls- lega meiri ónotaðar auðsupp- sprettur í móðurmoldinni en nokk- ur önnur þjóð. Þótt byrinn dvíni örhtið, við það að „dagsverkið“ stækki smávægilega, þá mun siglingin ganga engu að síður, af því að bændur auka seglin, og læra betur að sigla, eftir því sem tímar hða, og sá er líka tilgang- ur hins opinbera styrks að kenna þeim þetta. 5. ágúst 1929. Metúsalem Stefánsson. ----o----- Dánardægur. Nýlega er látin á Vífilsstaðahæli frú þuríður þórarins- dóttir frá Valþjófsstað i Fljótsdal, kona Einars Sv. Magnússonar bónda á Valþjófsstað. Eiga þau hjón tvær dætur ungar. Frú þuríður var tæpra 38 ára gömul, og var e*st af börnum þeirra séra þórarins þórarinssonar á Valþjófsstað og konu hans Ragnheið- ar Jónsdótiur. Frú þuríður var góð kona og vinsæl. Hún tók örlögum sinum, sjúkdómi og dauða með mik- iili hugprýði og stöðuglyndi. Er við brotthvarf hennar stórt skarð fyrir skildi á Valþjófsstað. Framtíð íslenskra flugmála það eru nú liðin rúm þrjú ár sið- an, að mig heimsótti í Reykjavík sá maður, er við íslendingar eigum mest að þakka, að flugferðum hefir verið komið á hér á landi tvö síð- ustu sumur. þessi maður var Siegert ofursti í lofther þjóðverja og eftir- litsmaður með öllum lofthernum þýska. Hann kom hingað til að teyga að sér íslenskt andrúmsloft og hvíla þreyttar taugar. Hann ferðaðist vest- ur á Snæfellsnes til þess að sjá stað þann, er franska skáldið Jules Veme lýsir í æfintýrasögu sinni „Að mið- depli jarðar", en þessa sögu hafði Siegert lesið, er hann var 14 ára og hafði á henni hinar mestu mætur. Af þessu má sjá, að Siegert var ó- venjulegur maður, hann unni æfin- týrinu, hinu dásamlega í lífinu og þess vegna var eðlilegt, að hann sneri sér að flugmálum. Á ófriðarár- unum flaug hann um alla Evrópu, ýmist til vestur eða austurvígstöðva þjóðverja, stundum á Balkanskaga, altaf á fleygiferð til þess að gefa fyrirskipanir og sjá um allan loftút- búnað þjóðverja. Hann reit bók um flugmál að stríðinu loknu og spáði því í þeirri bók, að sá tími myndi 'koma, er hægt væri að fljúga frá Berlín kringum hnöttinn og til baka á 24 tímum, með 1000 km. hraða á klukkustund, en á norðurhveli jarðar er vegalengdin kringum hnöttinn um 24000 km., um miðbik jarðar rúmir 40000 km. þegar Siegert reit bók þessa, var venjulegur flughraði 130— 150 km. á klukkustund, en síðan haJa verið búnar til flugvélar, er hafa A viðavangi Ægir og Trausti. V'al skiphei'rans á varðskipið Ægi er eitt a±' því, sem íhalds- biöðin iiaía íundið dómsmálaráð- iierranum til foráttu. Finna þau sér það til sem ástæðu, að Einar Emai'sson skipstjóri hafi ekki íuotiö hósforingjamentun né tekiö sjonösiormgjapróí. En hér kem- ur margt tii greina, sem ihalds- uioöin ganga þegjandi framhjá. I lyrsta iagi er strandgæslan ekki nernaöur heidui' löggæsia og ríki, sem hefir lýst yfir ævarandi hiut- ieysi sinu, þarínast ekki slíkrar þeKkmgar. i öðru lagi munu Hanii' ekkt kreijast nema hálís undir- iormgjaprófs aí skipstjórum á vaioskipmu Jeyhu og er þó skipið herskip. i þriðja iagi er Einar Emarsson hum ágætasti sjómað- ur og heíir í iangri þjonustu a varðskipunum iært alt, sem nauð- syn krelur, til þess að rækja iög- gæsiustaríið af fullri þekkingu. I fjórða lagi eru það engin með- mæíi með skipstjórum varðskip- anna, er eigendur togaranna, sem síi'eit stelast í ianuhelgina, taka aö mæia íastlega með þeim. Mætti af siiku ráða ótta þeirra um, að nýir mexm myndu fremui' sjá við bakíerii þeirra við þjóðina, þegar þeir, samkvæmt vitnisburði sumra pingmanna Ihaldsflokksins, eru að stjóma ránsfei'ðum togax-axma í landhelgina! — Broslegastar verða þó aðfinslur Ihaldsmanna uin að Ægir muni ékki njóta trausts útlendinga sem löggæslu- skip við hliðina á öllu fjasi þeirra, illyrðum og gargi út af því, að „gögnin“ hans Trausta, löggæslu- skips M. Guðm., voru ekki af nú- verandi dómsmálastjóni álitin hæfur mæhkvarði á íslenskar strandvarnir, frammi fyrir erlend- um réttarfarsfræðingum. Annars- vegar er nýtískuskip með öllum fullkomnustu tækjum, ágætum skipstjóra, vel mentum til starfs- ins og dugandi skipshöfn. Hins- vegar var Trausti, undir lélegri stjórn, dagbókarlaus, pennalaus, pappírslaus, blýantslaus og hafði ekki öxmur athugunartæki en nagla, borðstokkinn og gamalt Morgunblað! íhaldsblöðin hafa rifist og skammast nálega í heilt ár út af því, að útlendingar fengu yfir 500 km. hraða á klukkustund. Spá Siegerts hefir ekki ræst enn, en hún á eftir að rætast. Hann spáði því, að framtíðar flugvélar milli heimsálfanna myndi ferðast í afskap- legri hæð, þar sem andrúmsloftið er svo þunt, að flugmenn og farþegar verða að anda að sér tilbúnum efna- samböndum hins venjulega and- rúmslofts. Sú hefir einnig reynsla orðið síðustu ára. Flugmenn þá, er komast upp i 8—10000 metra hæð, sækir svo mikill svefn og magnleysi að þeir missa stjórn á flugvélinni, og láta reka á reiðanum ef þeir anda ekki að sér tilbúnum efnasambönd- um. þjóðverji einn Neuenhofen setti nýlega hæðamet i flugi og komst upp i yfir 12000 metra hæð og varð vitan- lega að lifa á tilbúnu lofti í þessari hæð. Á siðustu árum hafa verið gerð- ar tilraunir með rakettu flugvélar eða eldflugur. Er þeim skotið upp í loftið með feikna hraða líkt og hleypt sé af fallbyssuskoti og hefir þýskur sérfræðingur einn nýlega fullyrt, að unt væri að búa til eldflugu er gæti komist í einu á milli Evrópu og Ameríku. Hann fullyrðir, að eldflug- ur þesar muni geta flutt póst milli F.vrópu og Ameríku á hálftíma og hugsar sér gerð eldflugunnar þann- ig: Hún er samsett af hylkjum, er liggja hvert ofan á öðru, þannig að þar sem fyrsta hylki endar tekur við nýtt hylki og svo koli af kolli. þeg- ar kveikt er í fyrsta hylki þýtur eld- flugan af stað og þegar sþrengiefni fyrsta hylkis er útbrunnið, kviknar á þvi næsta og eykst þá hraði eldflug- unnar um þann hraða, sem hin nýja íkveikja veldur og bætist við þann hraða, sem eldflugan er búin að fá og margfaldast því hraðinn við hverja nýja íkveikju. pessi sami mað- ur fullyrðir, að það sé fjárhagsatriði eitt að koma þessu í framkvæmd. Allar mentaþjóðir heims keppa nú að því að auka hraða viðskiftalífs- ins með loftsamgöngum. í 10—20 ár hefir nú verið haldið uppi reglu- bundnum loftferðum í Evrópu og víða um heim og á hverju fyr\ er bætt við nýjum loftleiðum og endur- bætur gerðar á farartækjum loftsins. Flogið er nú bæði á nóttu og degi og hafa sérstakir loftvitar verið reist- ir fyrir næturflugvélar, sumstaðar með 10—15 km. millibili. í Ameriku svífa daglega í lofti yfir 10000 flug- vélar, sem flytja póst og farþega milli tjarlægra staða, i þýskalandi eru yt'ir 500 flugvélar í notkun, í Frakklandi mörg hundruð og svipað í öðrum löndum álfunnar. Nú er kept að því að koma á föstum flug- ferðum milli Evrópu og Ameríku. Loftskipið „Zeppelin greifi" hefir tví- vegis farið á milli og nýlega hefir það flogið kringum hnöttinn á 21 sól- arhring til þess að sýna og sanna, að sá tími er nálægur, cr ferðast verður í lofti hvar sem er á hnettinum. Hið mikla félag Lufthansa í þýskalandi, stærsta flugfélag í heimi, er ræður yfir 150 flugvélum, keppir að því að koma á loftsambandi milli hins gamla og nýja heims. þeir vinna i kyrþey, safna öllum gögnum, er að lialdi mega koma, kynnast veðurskil- yrðum víða um heim, m. a. hér á íslandi, hafa komið á tilraunaflug- ferðum, m. a. yfir þvert Rússland og Síberíu, vinna að endurbótum véla og þegar þessum undirbúningi er lokið, sem væntanlega verður bráð- lega, er áformað að koma á föstum ferðum, annaðhvort yfir ísland og Labrador eða yfir Azoreyjar, eftir þvi hvemig viðrar í það og það skifti. í loftinu er vegur undir og vegur yfir og vegur á alla vega og vehður það því eingöngu komið undir veður- fregnum, hvort farþegavél milli Ev- rópu og Ameríku í eitt eða annað skifti verður beint yfir ísland eða Azoreyjar. Flogið hefir verið í sumar milli þýskalands og íslands á 15—16 tímum og er óhætt að fullyrða, að nú er hægt að koma á föstum flugferð- um milli íslands og meginlandsins hvenær sem er; það er aðeins fjár- hagsatriði, hvenær á þessu verður byrjað. Nú eru smíðaðar risa flug- vélar, er taka 100 manns og eru vit- anlega gerðar með það fyrir augum að koma á flugferðum milli heims- álfanna. Hin nýja flugvél þjóðverja „Do X“, er nýlega er fullgerð, kostar 2i/2 niilj. marka. Sama dag, og hún hóf sig til flugs í fyrsta sinn, pant- uði alræðismaður ítala, Mussolini, tvær slíkar flugvélar handa ítölum. Honum er svo mikið _ kappsmál að ítalir kynnist hraðanum, að hann læt- ur fljúga með ítali ókeypis til þess að þeir venjist loftferðum. Við sjáum af þessu hinar miklu framfarir i flugmálum í heiminum. Nú er hægt að ferðast um alla Ev- rópu í loftinu á afarstuttum tíma og þegar atliugað er hve flugferðir eru dýrar, má furðu sæta, að flestar Ev- rópuþjóðir, sem eru fátækar eftir stríðið mikla og rísa vart undir sköttum og skyldum, hafa á síðustu árum varið tugum miljóna króna til flugferða. í þessum löndum hagar þó svo til, að allsstaðar er hægt að ferð- ast með hraðlestum, sem þjóta um löndin með 80—100 km. hraða á klukkustund, og tímasparnaður sá, sem vinst við það að fljúga, nemur sjaldnast meira en örfáum klukku- stundum í hvert sinn. það er þessi tímaspamaður, þessi aukni hraði, sem stjómir landanna meta svo mik- ils, að þær vilja fóma miijónum á ið stofnað af lítilli fyrirhyggju og jafnvel beinni fífldirfsku. Ofan- birt smágrein virðist benda á, að þær sagnir hafi síst verið orðum auknar, enda er það á hvers manns vitorði, að skipið var alls ekki út- búið til íshafsferða og að meira réði hepni en hyggindi, að förin tókst svo giftusamlega. — Þegar sjómenn okkar farast, kveða við miklir kveinstafir og mun fátt ganga þjóðinni nær hjarta en hörmulegar og stórfeldar slysfarir þeirra manna, sem eiga í baráttu við hafið. — En þegar telja má, að beinlínis sé stofnað til þess að þessháttar slys geti orðið, syngur í heimskutálknum Mbl. Væri sannarlega meiri ástæða til að átelja heimskulega ofdirfsku og óvarkámi sjómanna í þesskonar heimanbúnaði heldur en að skýra frá slíku eins og skrumfregnum í auðheyrilegum hi’eyknitón. ----o---- Kostnaðurinn við utanríkismálin. Margir gera sér ekki fyllilega ljóst, hvað það í raun og veru kostar rikið, að hafa ekki utan- ríkismálin algjörlega í sínum höndum. Allmargir erlendir um- boðssalar hafa, í skjóli þess, að sú skoðun er enn allútbreidd meðal annara þjóða, að ísland sé dönsk nýlenda, sölsað undir sig einka- umboð fyrir lsland, fyrir þýskar, enskar og amerískar verksmiðjur og framleiðendur, sem hafa mikil viðskifti hér á landi. Hve miklu skattur þessi nemur árlega, er erfitt að segja, en óhætt er að fullyrða, að hjer er um veru- legar fjárhæðir að ræða. Áþreifanlegt dæmi, þessu máli til sönnunar, er hin stórfelda verð- lækkun á köfnunarefnisáburði, sem orðið hefir síðan Tryggva Þórhallssyni forsætisráðh. tókst að útiloka erlendan millilið (Det danske Gödningskompagni), frá því, að geta gert sér áburðarsöl- una hingað til landsins að tekju- grein. Det danske Gödningskompagni, var búið að sölsa undir sig einka- umboð á þýskum köfnunarefnis- áburði fyrir ísland og hélt svo miljónir ofan til þess að öðlast hann. það er þessi tímasparnaður um örfáar klukkustundir í hvert skifti, sem þýska þjóðin, þrautpind eftir 4 ára blóðsútheDingar og skattgreiðslur svo þungar til sigurvegaranna, að þær eru um það bil að sliga þjóðina, metur svo mikils, að hvert manns- barn í landinu geldur sem svarar einni 'krónu á ári til flugmálanna, eða sem næst 60 miljónum króna á ári um alt þýskaland. En hér norð- ur á hala býr þjóð, sem hefir haft ráð á því i 30 ár að hugsa um það að leggja járnbrautarspotta um 80 I kílómetra svæði og loks gefist upp á því, að því ei' virðist. Hér norður i hala veraldar býr þjóð, sem hefir ráð á þvi að eyða stundum heilli viku til þess að komast á milli staða, sem flugvél fer um á 2—3 tímum. Hér norður á hala veraldar býr þjóð, sem raunar er farin að sjá og heyra það, sem gerist i heiminum, en ennþá á of marga sérvitripga, sem raunar rumska við, þegar þeir heyra fótatak hins komandi tíma, og glápa upp í loftið, þegar þeir heyra þytinn af vængjataki tímans, en í þœgilegri sjálfsþóknun hrista höfuðin yfir skýjaglópum hinnar vaxandi kyn- slóðar og þakka sinni eigin visku, að þeir leggja ekki líf sitt í hættu i loftferðum, þótt allur heimurinn viti nú að færri slys hljótast af loftferð- um heldur en af járnbrautum, gufu- skipum, bifreiðum og öðrum farar- tækjum. En þjóðin er að rumska og h(n vaxandi kynsjóö mun ferðast frjáls eins og fuglinn um loftið. Eg hverf aftur til vinar míns Sie- gerts ofursta og viðtals okkar ■ 1926. Eg hafði þá sjálfur hreyft fíugmál- um í íslenskum blöðum og var mér það sérstök ánægja, að hann hafði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.