Tíminn - 05.10.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.10.1929, Blaðsíða 4
214 TlMINN Til yðar! — Ný fegurð — nýr yndisþoklcL Fáið hvftari, fegurri tennur — tennur, sem engin húð er A. TANNHIRÐINOAR hafa tekið stðrura fratnförum. Tannleknavlsindin rekja nú fjðlda tann- krflla til húðar (lags), sem myndast á tðnnunum. Rennið tungunni yfir tenn- urnar; þá finnlð þér sllmkent lag. Nfi hafa viaindln gert tannpastað Pep- sodent og þar meö fundið ráð til að eyða að fullu þessari hfið. Það losar húðina og nær henni af. Það inniheldur hvorid kísil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernlg tenn- umar hvltna jafnúðum og húðlagið hverf- or. Párra daga notkun fœrir yður heim sanninn um mátt þess. Skriflð eftlr ðkeypis 10 daga sÝnisbomi til: A. H- Riise, Afd. 1560 30 Bredgsde 25, BX, Kaupmannahðfn, K. fáið túfu - Ntn BgpsAtiiKt Vðruin«rkl WMMMBfiMHBBgMBBIil'MBBBBBBBMMi AfburÓM^tannpMaia nútímans. Hefur meðmjell heivtn ttnnlekoa í ðUum helml. fBOO Góðar bækur fyrir lágt verð. Fyrst um sinn verða margar bestu bækur ýmsra helstu rit- höfunda landsins seldar með nál. 50% afslætti frá núverandi verði í Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar, Lækjargötu 2, Reykja- vík, og fást þær bækur upp frá þessu ekki annarstaðar. Skrá yfir bækumar og verð þeirra geta meim fengið í Bóka- versluninni. Nukkur dæmi um verðið: Sögur Rannveigar I—II, eftir E. H. Kvaran, verða seldar fyrir kr. 3,00, ib. kr. 5.00, upphafl. verð var kr. 10,50, ib. kr. 14,00, Einsöngslög, eftir Áma Thorsteinsson, I—IV, fyrir kr. 3.00, upphafl. verð kr. 9.00, Samtiningur, eftir Jón Trausta, fyrir kr. 3,00, upphafl. verð kr. 10,00, Sælir eru einfaldir, eftir Gunnar Gunnarsson, fyrir kr. 3,50 ib. kr. 4,50, uphafl. verð kr. 10,00, ib. ki-* 13,50, Segðu mér að sunnan, kvæöi eftir Huldu, fyrir kr. 1,25, ib. 2,50, upphafl. verð kr. 5,50, ib. 8,50, Dansinn í Hruna, eftir Indr. Einarsson, á kr. 3,75, upphafl. verð kr. 10,00, Ógróin jörð, smásögur eftir Jón Björnsson, íyrir kr. 1,50, ib. 2,50, upphafl. verð kr. 8,50, ib. 11,50, Mannasiðir, eftir Jón Jacobson, fyrir kr. 1,50, ib. 2,50, upphafl. verð kr. 5,00, ib. kr. 7,50, Sógukaflar, eftir Matth. Jachumsson, fyrir kr. 5,00, ib. kr. 7,50, uppliafl. verð kr. 15,00, ib. kr. 20,00, íslensk endur- reisn, eftir Vilhj. þ. Gíslason, fyrir kr. 4,50, ib. kr. 6,00 og kr. 7,50, upp- hafl. verð kr. 12,00, ib. kr. 15,00 og kr. 18,00, Ljóðmæli þorsteins Gísla- sonar 'í skrautbandi fyrir kr. 5,00, upphafl. verð kr. 18,00, Heimsstyrjöld- ín, eftir þorst. Gíslason, fyrir kr. 12,50, ib. kr. 16,00, upphafl. verð kr. 30,00, ib. kr. 36,00, o. s. frv. o. s. frv. Pöntunum utan af landi fylgi borgun og burðargjald, 10% af verði bókanna. En sé keypt fyrir minst 30 kr. er burðargjaldið aðeins 5% og bækumar þá sendar með skipum til hafnarstaða. Bókamenn! Þetta er einstakt tækifæri til þess að eignast góðar bækur fyrir litla peninga. Reykjavík, 2. okt. 1929. Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar Lækjargötu 2, Reykjavík. Tilkynningf Allar umsóknir um styrk úr Verkfærakaupasjóði, til verkfæra- kaupa vorið 1930, verða að vera komnar til Búnaðarfélags Is- lands fyrir 1. jan. 1930. Styrkur veitist til kaupa á eftirtöldum verkfærum, alt að helmingi verðs: Plógum, herfum (diskaherfi, hankmóherfi, fjaðraherfí, tinda- herfi, rótherfi og saxherfi) hestarekum. Ef ekki eru beiðnir um styrk til kaupa á framangreindum verkfærum, má styxkja kaup á steingálgum, áburðardreifurum og sáðvélum. Ef einstaklingar innan búnaðarfélaga nota ekki þann styrk sem þeir geta orðið aðnjótandi, geta búnaðarfélög einnig fengið styrk til kaupa á steypumótum fyrir valtara fyrir alt að Vi verðs og til dráttarvéla með nauðsynlegum verkfærum, alt að V4, verðs. Búnaðarfélag Islands ræður gerð og vali þeirra verkfæra sem styrkur er veittur til, en umsækjendur eru beðnir að tilgreina sem skýrast hvers þeir óska, hvort verkfærin eigi að vera fyrir 2 eða 3 hesta 0. s. frv. Umsóknir séu stýlaðar til Búnaðarfélags lslands, en sendist stjórn þess búnaðarfélags sem hlutaðeigandi er félagi í. Reykjavík, 1. okt. 1929. Búnaðarfélag' Islands Peysufatakápur frá 43 kr., Sjöl, Slifsi, Svuntuefni úr silki og ull, Morgunkjólatau, Tvisttau, Bom- esi, Sængurveratau, Lakatau, Lér- eft, Alklæði 3 tegundir, frá 9 kr.,, Silkiflauel, Fóður og alt til peysu- fata, Vetrarkápur og Vetrarkápu- tau, Nærfatnaður, Sokkar, Ferða- pokar, Vetrarfrakkar, Karlmanna- föt, blá og mislit. Sveitafólki sem kemur til Reyk- javíkur og þarf að kaupa álna- vöru eða fatnað, er bent á að líta inn til okkar, því úrvalið er geysi- mikið, en verð sérlega lágt. S. Jóhannesdóttir Soffíubúð, Austurstræti 14, (beint á móti Landsbankanum). MMmæ. heflr hlotið dnrðoas krf allra neytenda Fæst í öllum verslun- um og vedtingaháswn Grammófónar í afarmiklu úrvali. Verð frá 45 kr. Grammófónsplötur Islenskar plötur, fiðlu- söng- piano- orkester og dansplötur, altaf nýj- ar í hverjum mánuði. Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt. Biðjið um plötulista! Katrín Viðar Hljóðfæraverslun Lækjarg. 2. • Sími 1815. Reykjavík Sími 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt.......i 1 kg. og 1/2 kg. dósum Kæfa 1 - - 1/2 — - Bayjarabjúgu 1 - - ‘/2 - Fiskabollnr - 1 - - ty2 — Lax......... 1 _ - 1/2 - hljóta almenningslof Ef þér hafið ekki reynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörur fremur en erlendar, með þvi stuðlið þér að þvi, að Islendingar verðl sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og. vel hvert á land sem er. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Nokkrar vörutegundir, sem hver verlsun ætti stöðugt að hafa á boðstólum: Ki-emkex í trékössum, ýmsar teg., í pökkum og lausri vigt. Matarkex í trékössum, kringlóttar og ferkantaðar kökur. Van Hell’s dósamjólk. V ero-kaf f ibætir. Gloria-súkkulaði. Regel suðusúkkulaði. DOLLAR — sjálfvinnandi þvottaefni, sem er langbesta þvottaefnið og algerlega óskaðlegt. Dollar-stangasápa. Swing-rakvélablöð. Palm oil — handsápa. Perfection-gólfáburður. De-Lux — sltóáburður svartur og brúnn. Britester-f ægilögur. Master Mariner Virginia-Cigerettur, ný tegund, framúrskarandi að gæðum. Ennfremur venjulega fyrirliggj andi: Brent og malað kaffi í 5kg. bréfpokum. Hveiti, Kandís, Kakao, Kex í blikkdósum ýmsar teg., Ostur ýmsar teg., Lifrarkæfa, Sardínur, þurk. ávextir, Sultutau í dúnkum og glösum, Átsúkkulaði ýmsar teg. Vindlar, Reyktóbak í dós- um og pökkum, Spil o. m. fleira. HalldÓP Eiríksson Reykjavík. — Sími: 175. — Símnefni: „Vero“. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Simn.: Cooperage VAIBI alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu bsykiaamiSj- um í Danmörku. Höfum í mðrg ár selt tunnur tíi Samhandsins og margra kaupmanna. Hús og jörð til sölu Hálf jörðin Bakkagerði í Borgarfirði eystra, fæst til kaups og ábúðar í fardögum 1930, ásamt timburhúsi járnklæddu, stærð 15X11 álnir með tveimur skúrum áföstum. Kjallari steinsteyptur er undir öllu húsinu. Jörðinni fylgja talsverð hlunnindi, s. s. lóðargjöld uppsátur, rekí, fjörubeit, svarðartekja 0. fl. Ágæt skilyrði fyrir nýrækt eru á landi jarðarinnar. Borgunarskilmálar ágætir. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs eða Kaupfélags Borgarfjarð- ar, sem gefa allar frekari upplýsingar. Bakkagerði 15. september 1929. Þórólíur Richardsson Grammóf ónar Allar nýjnngar á því sviði altaf fyrirliggjandi. Verð kr. 22.50, 40.00, 55.00, 65.00, 85.00. — Tvær síðast- taldar tegundir með rafhljóðdós. Sérlega vandaðar tegundir í eikarkassa, með loki, tvöföldu verki fyrir aðeins kr. 125.00 Mjög smekklegir fónar í mahógní-kassa, með loki seldir á kr. 125.00 meðan birgðir endast (kostuðu áður kr. 150.00.) Allskonar grammófónplötur stærstu birgðir hér á landi: Allt sem út hefir komið af íslenskum plötum. Fjöldi af nýjum Skagfield-plötum. Biðjið um skrá yflr þessar plötur og gjörið pöntun yðar á þessum nýju plötum strax. Hljóðfærahúsið Símnefni: Reykjavík Sími Hljóðfærahús v 656 T. W. Buch (Xjitasmiðja Bucbs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantsairti, hrafnsvart, kaetoraorti, Parísarsortá og allir litir, iallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fei’menta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-ekósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blém; skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágœt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.