Tíminn - 19.10.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.10.1929, Blaðsíða 4
224 TlMINN í árinu eru 8760 tímar notið af þeim 60 tíma til tungumálanáms með „Iiinguaplion" og þér talið, skiljið og skrifið nýtt tungumála. — Fullkomin námskeið fást í ensku, frönsku, þýsku, spönsku, ítölsku, rú- mensku, hollensku, esperantó, persnesku og kínversku. Hvert námskeið er 15 plötur og fylgir textabók og orðabók, og kostar 145.00 (sama verð alstaðar í heiminum). Ailar upplýsingar, munnlegar og skriflegar. Hljódfæraliúsið Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir „Linguaphon“. Lítill égódi. Fullkomnasta glervöru- og vefnaðarvöruverslun landsins. Fljót skil. Vörur sendar um land alt gegn póstkröfu. Stofnsett 1895 Vefnaðarvörudeildin. Kjólasllki margir litir 5.70. - Silki i peysuföt 19.50-23.00. Alklæði 7.70—20.90. - Svuntusilki 14.00- 26.00. Svuntusilki rósótt og röndótt 13.00 i svuntuna. Köflótt frá 10.75. Slifsi mikið úrval. Ullartau i svuntur 5.75. — Ullartau i kjóla einlit og köflótt 3.30. Morgunkjólatau 1.50. - Tvisttau 0.75. Káputau 3.60. - Kápukantar 2.00. Léreft 0.?5. - Gardínutau 1.10. Stórkostlegt úrval af silkinærfatnaði. Léreftsnáttkjólar 6.00. - Káttföt 8.75. Allskonar fatnaður á smábörn. Golftreyjur á börn og fullorðna. Skinnhanskar fóðraðir 8.75, án fóðurs 6.50. Hvitir borðdúkar og serviettur (samstæðar). Borðdúkadregill 2.35. — Sótthreinsað fiður og hálfdúnn. Allskonar fiðurheld efni m. m. fl. Sýnishorn send ef óskað er. Ef þér heimsækið höfuðstaðinn liggur leiðin um Hafnarstræti í Hafnarstræti 10 og 12 — Reykjavík. Laugaveg 49. Vesturgötu 3. Baldursg. 11. Erma- hnappar og alt til upphíuta Sent út um land gegn iióstkröfu. Jón Sigmundnon, guiismiOnr Sími 888 — Laugaveg 8. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Asvallagötu 11. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta. Hvers vegna eru Wect-niðursuðuglðsin betri en önnur? Um það spyr enginn, sem borið hefir Weck saman við önnur glös, og því síður, hafi hann reynt hvorutveggju. Weck-glösin eru úr sterku, bólulausu gleri. Weck-glösin eru því ekki brothætt og springa aldrei við suðu. Weck-glösin eru með breiðum slípuðum börmum. Weck-giösin eru lág en víð, sjerstaklega vel löguð fyrir kjöt, svið, kæfu, blómkál o. fl. Weck-glösunum fylgir sterkur, þykkur gúmmíhringur, sem endisí lengi. Weck-glösunum fylgir sterkur, ábyggilegur lokari. Weck-gúmmíhringai’ fást altaf sjerstakir. í lélegum niðursuðuglösum getur maturinn skemst. Weck-glösin bregðast aldrei og geta enst æfilangt. Weck-glösin kosta þó lítið meir en önnur glös. Weck-glös J/a kgr. með hring og lokara kostar 1,50. ---- 1 — — — — — — 1,75. ---- li/2 _ _ _ _ _ _ 2,00. ---- 2 — — — — — — 2,25. 10.000 Weck-glös eru nú í notkun hér á landi. Weck-glösin fást altaf hjá umboðsmanni Weck og nú eru allar stærðir fyrirliggjandi. ESixika.um.ibod fyrir Xslaxid á CITROEN bifreíðum heíír verið falíð Sambandi ísl. samvinnufél., Heyklavík. Notið tækifæríð til að sjá hinar undurfögru, nýju CITROÉN bílagerðir & & eiTROEH Automobiles Citroeu A. S. Köbenhavn. Bygpngarvörur og eldfæri. ðT ^ Juno-eldavélar hvítemailleraðar vel þektar um alt land (margar stærðir) altaf fyrirliggjandi. Oranier-ofnar, græn-emailleraðir. Ofnrör úr smíðajárni og úr potti. Linoleum, mikið úrval. Ennfremur Filtpappi, Látúnsbryddingar, Linoleumlím, G-ólffLisar, svartar, hvítar rauðar og gular. Veggflisar, Marmarasement. Þvottapottar emailleraðir og svartir. Korkplötur, Þakpappi, Saumur, Heraklith-plötur, Virnet, Miðstöðvertæki (katlar og radiatorar) miklar birgðir. Vatnsleiðslurör, galv. og svört. Fittings Handdælur, Eldhúsvaskar, Fayancevaskar, Baðker, Skolprör, Vatnssalerni hurðarhúnar, skrár og lamir, gummíslöngur og margt fleira. Altaf miklar birgðir fyrirliggjandi. Fljót afgreiðsla. Vörur sendar út um land gegn eftirkröfu. Á. Einarsson & Funk Reykjavík Símnefn'i Omega Talsími 992 Pósthólf 261 Ein af allrabestu vefnað arvöru og fataverslunum í Reykjavík er hjá S. Jóhannesdóttur Soffíuhúð Austurstræti 14 beint á móti LandBbankanum. Búð á ágætum stað í Reykjavík, með tilheyrandi skrifstofuherbergi ásamt 6 herbergjum í kjallara, er til ieigu nú þegar. Eitt stórt kjallaraherbergi og búðin sjálf er flísalagt og þrjú kjallaraher- bergin vandlega einangruð með korki. — Staður þessi er kjörinn fyrir matarverslun með kælirúmi, vélarúmi, vinnustofu og geymslu í kjallara. Afgr. v. á. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.