Tíminn - 07.12.1929, Síða 3

Tíminn - 07.12.1929, Síða 3
TlMINN 255 ir viðeigandi ofanígjöf jafnframt því, sem það mun hafa verið á- kveðið, að allar aðalræður yrðu mæltar á okkar eigin tungu, en skálaræður, eftir því sem við ætti, á öðrum tungum. Málaferli. Pálmi Hannesson rektor hefir gert ráðstafanir til að hefja mörg meiðyrðamál á hendur íhaldsrit- stjórunum fyrir frekleg meiðyrði, sem þeir hafa um hann haft. Þá segir Mbl., að Matth. Einars- son ætli að fara í meiðyrðamál við Jónas Jónsson dómsmálaráð- lierra út af þeirri umsögn hans, að á spítala sem M. E. stýrði, hafi landið þurft að borga 10 kr. á mann fyrir legudag berkla- sjúklinga. Nú hefir Guðm. Hann- esson játað og afsakað þennan dýrieika Matth. Mun því helst ávinningur fyrir Matth. að dreg- inn verði fram í dagsljósið kostn- aður við uppskurð á sveitarlimum sem hann hefir framkvæmt. Ósagt hvort hugmyndir manna um dýrtíðina í Rvík breytist við það. X. Frá læknaklíknnni- Forsprakkar uppreistarlækna hafa nú í Mbl. birt vörn sína. Þeir játa með þögn ánægju sína með læknaveitingar, sem stjórn- in hefir ein ráðið. En reiðin snýst öll móti í'ólki í 3 íhaldskjördæm- um, sem hefir beðið um ákveðna lækna og f'engið þá. 1 stuttu máli: Keiði pi'aktiserandi lækna í Rvík beinist gegn þeim sjálfsagða manndómi, sem kemur fram í því, að almenningi út um land er ekki sama þótt klíka í Reykja- vík sendi þeim slíka lækna, sem áður voru í Keílavík, Stykkis- hólmi og Seyðisfirði. — Alstaðar aí' landinu fréttist einhuga óbeit alls almennings á uppreistar- bröiti Dungals og Bjarna Snæ- bjömssonar. Öll aðferð þeirra er í'ordæmd: Upphlaupið sjálft, lög- brotin, f'rekjan og ofsinn. Þá finna borgarar landsins, að upp- hlaupið stefnir að því að gera almenning út mn land að vilja- lausum verkfærum um val á læknum, sem eiga að bæta mein þeirra. Af sama tæi er framkom- an gegn Kaldalóns og Helga lækni í Keflavík. Embættislausir læknar í Reykjavík og Hafnar- firði hafa sýnt þeim lítinn vinar- hug, lítið skeytt um þeirra gengi, mótsetningar, en vinna þó ágæt- lega hvor að sínu verki. Sir Drummond er hár maður, graim- vaxinn og magur, fáorður og gagnorður, brosir sjaldan, en býð- ur af sér góðan þokka, og það þykist hver maður vita er við hann skilur, að ekki muni efndir bregðast um það, er hann heit- ir. Albert Thomas er að sama skapi ímynd sinnar þjóðar. Hann er lágur vexti, þrekinn, nokkuð feitur, og alskeggjaður. I geðum hans brennur hin suðræna glóð. Hann er eldfj örugur, hraðmælsk- ur og heitur og hlýr í allri fram- komu. Mun mörgum koma til hugar er hann kynnist þessum mönnum, að ekki breytast þjóð- imar mikið á einni öld. Nú koma fram í forgöngumönnum friðar- ins í Geneve nákvæmlega sömu lundareinkennin og í Wellington og hershöfðingjum Napóleons í byrjun 19. aldar. En nú er mark- miðið nokkuð breytt, þó að skap- ferli þjóðanna haldist. Um þingtíma þjóðabandalagsins er Geneve yfirfylt borg af ferða- mönnum, úr öllum löndum og öllum kynþáttum. Er þar mikill kostur góðra gistihúsa. Sést nokk- uð hvaða fulltrúar búa í hverju einstöku gistihúsi, því að fánar þjóðanna blakta þar á stöngum. Hinar stærri þjóðir hafa fjöl- mennar sveitir á þessum þing- fundum og mikið um sig. Bíla- sýkin hefir náð þangað, því að hver sveit hafði eina eða fleiri bannað Helga að leyfa vinum sín- um að senda meðmæli með hon- um, en látið safna meðmælum fyrir „sullalækninn" á Sauðár- króki. — Þá hafa ungu læknamir lítið að þakka klíkunni. Almenn- ingur vill fá þá, og stjórnin hefir ekki dregið úr þeirra hlut. En klíkan vill halda þeim niðri eins lengi og hægt er. X. Vextimir. Ekkert heyrist enn frá bönk- unum um lækkun vaxta í sam- svörun við vaxtalækkunina er- lendis. Vitanlega eru bankarnir afarilla staddir eftir allar fjár- gjafirnar til Ihaldsmaima og töpin af völdum kaupbrasksmanna og áhættuspilara í atvinnuvegum landsins. En þar sem bankamir notuðu almenna vaxtahækkun er- lendis sem átyllu fyrir hækkun- inni verður þess alment vænst og krafist, að þeir lækki vextina nú ráðamanna í þessum efnum, að gjalda þögn eina við réttmætum kröfum manna í þessa átt. Mútubrigslin og Sigv. Kaldalóns. Mbl. í gær gefur það í skyn, að dómsmálaráðherrann hafi mút- að Sigv. Kaldalóns með fé úr ríkissjóði, til þess að taka Kefla- víkurhérað. Slík góðgirni í garð ráðherrans er ekki nýlunda og ekki umtalsverð. Og hún er sömu- leiðis í samsvörun við framkomu Ihaldslækna og blaðs þeirra gagn- vart læknunum í Keflavík. Þeir hafa beitt Helga lækni ósæmi- legu ofríki og bakferli. Nú smána þeir Sigv. Kaldalóns með getsök- um um mútuþágu úr ríkissjóði. Fjarstæðari getsakir væri ekki unt að bera þeim manni á brýn. ----o---- Stórviðri geisaði um land alt síð- astliðinn mánud'ag, stormur og stói'- rigning á Suðurlandi og snjókoma nokkur um Norðurland. Mjög víða urðu símslit, en auk þess fuku þök af húsum allvíða. í Austur-Skafta- fellssýslu hrakti fé í sjó. þrumur og eldingar fylgdu óveðrinu sumstaðar sunnanlands. Strandferðaskipið Esja var liœtt komin við Austfjörðu og tafðist um eitt dægur vegna veðurs- ins. Sömuleiðis lá fiskflutningsskipi einu nærri strandi við Siglufjörð. Kér í bænum urðu dálitlar skemdir á húsum, aðallega þökuin og reyk- háfum. bifreiðar til umráða. Svíar komu í ríkisbíi að heiman, en Danir leigðu sér vagn eða vagna og mun það tíðara. Stóðu bílar þess- ir við gistihúsin, með fána sinn- ar þjóðar, tilbúnir að flytja full- trúana til og frá nefndar- eða þingfundum, eða annað sem með þurfti. Sú er venja í Geneve, að fyrstu vikuna af september er einskonar eldhúsdagur, en þó með nokkuð Öðrum hætti, heldur en gerist i þjóðþingunum sjálfum. I Geneve byrjar þinghaldið með því að skörungar landanna, aðallega þó hinna stærri, halda stefnumála- ræður sínar. Um langt skeið hef- ir Biiand þótt bera ægishjálm yfir aðra menn á þessum fundum, en nú í haust þótti MacDonald mestur skörungur. Átti hann það þó fremur því að þakka, að Snowden fjármálaráðherra hans hafði hrundið til baka í Haag yfirgangstilraunum Fralika og ítala. Þá þótti og mikið koma til Stresemanns, og ugði þá fáa, að hann ætti ekki nema fáa daga eftir óli'faða. Af norrænum mönn- um hefir tæplega gætt svo að um munaði nema tveggja manna, Brantings hins sænska og Frið- þjófs Nansen. Nú er Branting fallinn frá, en Nansen starfar enn í fullu fjöri. Tungumálin eru í Geneve líkt og- í Babel forðum, helst til mörg. Þjóðabandalagið viðurkennir tvö mál jafnrétthá: frönsku og Fátíður glæpur Fátíð og . hörmuleg' tíðindi gerðust hér aðfaramótt fyrra laugardags. Þegar verkamenn komu árla á laugardagsmorgun- inn til vinnu siimar á vinnustofu þeirra Sveins Egilssonar bif- reiðasala og Jóns bróður hans, Laugaveg 99 hér í bænum, fundu þeir Jón Egilsson myrtan á gólf- inu í svefnherbergi hans. Hafði Jón, er vart varð innbrots og til- raunai' til þjófnaðar á skrifstof- um þeirra bræðra síðastliðið sum- ar, tekið sér svefnstofu í húsinu og sofið þar síðan. — Verksummerki á staðnum sýndu, að sviftingar höfðu orðið í hei’berginu milli Jóns og bana- manns hans. Hafði morðinginn haft að vopni koparás og lost- ið Jón í höfuðið mörg högg og urlega skaddað og lá hann þar í heila sínum og blóði. Lögreglu bæjarins var strax gert aðvart og brá lögreglustjóri þegar við og hóf rannsókn á staðnum, Á gólfinu fundust bíl- stjóragleraugu, sem ætla mátti að aðkomuniaðurinn hefði mist af sér I viðureigninni. Merki sá- ust þess á veggjum og húsgögn- um að geigað höfðu sum högg- in og að þau höfðu ekki verið létt. Þá kom það í ljós, að brot- inn hafði verið upp peningaskáp- ur, peningakassinn í skápnum skorinn sundur og úr honum stolið nokkuð á þriðja þúsund krónur. Eftir að rannsókn hafði farið fram á staðnum, myndir teknar af fingraförum og aðrar athug- anir gerðar, hófust réttarhöld og stóðu allan þann dag fram í vökulok. Voru þá margir yfir- heyrðir og meðal þeirra Egill Hjálmarsson, 19 ára gamall pilt- ur. Var hann til heimilis í Tún- götu 18 og bjó þar með unnustu sinni. Við ítrekaðar yfirheyrslur og eftirgrenslanir reyndust frásagnir hans um verustaði sína umrædda nótt tortryggilegar. Var hann þá hneptur í varðhald. Og við rann- sóknir bárust að honum böndin um að hann hefði framið verkn- að þennan. Meðal annars fanst blóðblettur á nærbuxnaskálm hans. Og í vinnustofunni fundust ensku. Eru ræður jafnaðarlega fluttar á öðru hvoru því ináh, og síðan jafnharðan þýddar og lesn- ar upp á hinu málinu. Ef Þjóð- verjar hefðu ekki tapað í styrj- öldinni miklu myndi þýskan vera þriðja málið, og það kemur vænt- anlega fyr en varir, að hún fær jafnrétti við ensku og frönsku. Ekki flýtir það störfum, að mál- um fjölgi, því að þá gengur meiri tími til þýðinga. Stresemann hélt ræðu sína á þýsku, en þá varð að þýða hana á tvö mál. Eftir að lokið er hinum al- mennu umræðum skifta þing- menn sér í nefndir og vinna þar fjölmargir samhliða. Eru allir þeir fundir opnir og oftast fjöldi áheyi’enda. Blaðamenn úr öllum löndum vaka yfir hverri nýjung og sírna og skrifa til átthaganna. Nú sem stendur eru að heita má ekki nema þrjú menningarríki utan við þjóðabandalagið. Það eru Bandaríkin, Rússland og Is- land. Má segja þar að sitt er að hverjum sonanna minna. Banda- ríkin gerðu Wilson hinn mikla forseta sinn, ómerkan að gerð- um hans, af því að auðmenn landsins hugðu sér fjáiwænlegra að standa ekki beint í ábyrgð fyr- ir víxlum hinnar skuldugu Ev- rópu, meðan stríðssárin væru að gróa. Rússar þykjast trúa vestur- þjóðunum. illa, og Vesturþjóðirn- ar gruna þá, með miklum rök- um um óvild og byltingarhug. Að lokum hefir fámenni, fátækt utanhafnarföt, er aðkomumaður- inn hafði sýnilega klætt sig úr eftir morðið og reyndust þær blóðugar á sama stað og- nærbux- ur Egils. Eftir stöðugar yfir- heyrslur játaði hann glæp sinn fyrir lögreglustjóra í fangelsinu síðdegis næsta dag. kvaðst hann hafa komist inn í húsið á þann hátt og plokka smárúðu úr úti- dyrahurð og opna lásinn að inn- an. Síðan hefði hann farið gegn- um svefnherbergi Jóns, að Jóni sofandi, náð lyklum hans og tek- ið peningana. En er hann hefði leitað útgöngu, hefði hann felt niður stól í næsta herbergi við svefnherbergi Jóns heitins. Hefði Jón þá vaknað og hlaupið í dyrnar, til þess að varna aðkomu- manni útgöngu. Úr því hefði haf- ist viðureign þeirra, sem endaði með þeim hætti, sem áður er lýst. Vísaði hann lögreglunni á stað- inn, þar sem hann hafði fólgið peningana og fundust þeir þar. Fer orð af því, hversu sköru- lega og viturlega Hermanni lög- reglustjóra tókst rannsókn í máli þessu og liversu ósleitilega lög- reglan vann að málinu. Fagna flestir því, hversu skjótur endir var bundinn á umtal manna og ágiskanir um þennan hörmulega atbui'ð. Mun það og vera ósk flestra að þess verði langt að bíða, að slík hrösun hendi þá menn, sem af íslensku bergi eru brotnir. ----o--- Fréttir, Fuliveldlsdagsins, 1. des.- síðastl. var minst hér í bænum á venju- legan hátt, með i'agnaði er stúdentar beittust fyrir. Framboðslisti. rullráðið mun það vera, að Framsóknarmenn hafi lista í kjöri við næstu bæjarstjórnarkosn- ingar hér í Reykjavík. Er hann. vel skipaður mönnum. Sigv. Kaldalóns læknir hefir nú tekið við Keflavíkurhéraði og flyst. þangað bráðlega. „Litla tímaritið" er auglýst á öðr- um stað hér í blaðinu. Tímanum hafa borist tvö hefti af þessu tíma- riti og er skemst af því að segja, að það er hið mesta hnossgæti; — úrvalssögur stuttar eftir merkustu skáldsnillinga erlenda og það sem meira er: þýddar mjög sæmilega og er það sjaldgæft. Of mikið af erlend- um skáldsögum eru hörmulega illa þýddar. Er það svívirðing mikil að og einskonar feimni hindrað Is- lendinga frá því að gánga í bandalagið. íslenska þjóðin er svo nýorðin frjáls, að hún man varla eftir öllum þeini skyldum og rétt- indum, sem frelsinu fylgja. Ef Island gengur í þjóðabanda- lagið hefir það á þingfundum eitt atkvæði, eins og stóru ríkin. Er sá siður eins og í þjóðfélögunum sjálfum, þar sem öreiginn hefir atkvæði við kosningar eins og auðmaðurinn. Þetta eru mikils- veið réttindi, það sem þau ná. En af þeim leiðir að vísu ekki, að smáþjóðirnar ráði í raun og veru jaímniklu í Geneve eins og stóru þjóðirnar. Þegar til úrslit- anna kemur, ræður mestu hinn raunverulegi afli hvers lands, eins og sást á því, þegar Eng- lendingar settust nú í haust í hinn æðsta sess, af því að þeir höfðu orðið Frökkum yfirsterk- ari í innbyrðisátökum. Eg notaði tækifærið til að ræða afstöðu og um upptöku Is- lendinga, í einkasamtölum við fulltrúa frá ýmsum löndum, og varð hvarvetna var samúðar og góðvilja. Náði það fyrst og íremst til frænda okkar, Norð- manna, Svía og Dana. Er það al- rangt, sem sagt hefir verið í blaði einu hér á landi, að Danir legðu hindranir í veg okkar. Þvert á móti gerðu fulltrúar Dana í Geneve og þá ekki síst utanríkisráðherrann dr. Munch, alt sem unt var að gera á því Ráð tannlækna hljóðar nú: »Náið húðinni a£ tönnnnmn, svo að þær verði heilbrigðari og betrív. npANNHIRÐINOAR hafs teklð etðrran * framförum. TannlæknavIslRdin rekje nfl flðlda tann- kvilla til húðar (lags), sem myndast 6 tðnnunum. Rennlð tungunnl yflr tenn- urnar; þá flnnlð þfir sllmkent lag. Nú hafa vísindin gert tannpastað Pep- aodent og þar með fundlð ráð tll að eyða að fullu þessari húð. Það losar búðlna og nær hennl af. Það inniheldur hvorkl • klsil né vlkur. Reynið Pepsodent. Sjálð, hvernlg tenn- umar hvítna jafnððum og húðlagiö hverf- ur. Fárra daga notkun færlr yður helm sanninn um mátt þess. Skrifið eftir ökeypis 10 daga sínlshoml tU: A. H. Rllse, Afd. 168*80 Bradgede 28, 8X, Kauptnannahðfn, X. FAœ TÚFU 1 DAGI BgpsAtiiKí Vttrumtrkl Afburða*tannpasta núttmana. Hefur meOmœll helxtn tannlekni f SUnm helmt. 1683 Láta menn„ tæplega sendilnéfsfæra, spilla verkum snillinga og flekka smekk íslenskra lesenda með hrogna- máli sínu. En Tíminn leyfir sér að mæla eindregið með „Litla tímarit- inu“. Slys \ ildi til nýlega við Búlands- höfða á Snæfellsnesi. Voru þrír menn á ferð í mótorbát frá Sandi til Stvkkishólms. Skail á þá hroða stormur, en leki kom að bátnum og urðu mennirnir að hleypa iionum á iand. En svo ógæfulega vildi til að liátinn tók út aftur í lendingunni á- samt einum manninum. Varð það bani hans. Sá, sem druknaði, var Sveinbjörn Bjarnason skipstjóri í Stykkishólmi, kvæntur maður og Ijögra barna faðir. Mjólkurbú Flóamanna hóf starf- semi sína síðastl. fimtudag. Dansk- ur sérfræðingur veitir búinu forstöðu. Danir standa svo sem kunnugt er, ailra þjóða fremst í meðferð mjólk- ur og framleiðslu mjólkurafurða, og er vel að við tökum þá til fyrir- myndar i því efni. Jarðarlör Gísla bónda Jónssonar frá Galtarvík fer fram hér í Reykjavík á mánudaginn næstk. og hefst kl. 1 e. h. frá Bjarkargötu 10. stig’i málsins til þess að íslenska bjóðin gæti sem fyrst gengiÖ inn í bandalag þjóðanna. Þykir i'rændþjóðum okkar, sem fyr voru nefndar, fremur aukast sinn vegur við það að fjórða norræna þjóðin bætist við meé sjálfstæð- um atkvæðisrétti. Verður það oft um mörg menmngarmál að kyn- þættirnir halda saman, og styrkj- ast hin norrænu áhrif til mtma við tilkomu íslendinga í banda- lagið. Þá er hið sania að segja um íulltrúa Þjóðverja, að þeir veittu greið svör og góð um lið- veislu ef á þarf að halda. Var það mikils virði, því að 2/3 at- kvæða þarf til að ný þjóð sé tek- in inn í bandalagið. Sir Eric Drummond var einnig góðviljaður og sanngjarn í sín- um tillögum. Hann viðurkendi að skattur Islendinga, um 20 þús- und kr., væri tiltölulega heldur hár, eftir fólksfjölda. Það er lægsta eining nú. Taldi hann hugsanlegt, að minka skattinn, en mér þótti vafasamt, að Is- lendingai- óskuðu þess, ef þeir annars óskuðu inntöku. Mundi það því síður koma til, ef úr yrði þeirri nýbreytni, sem. Hombro forseti norska þingsins lagði til, að þjóðabandalagið kostaði för Jn’iggja fulltrúa úr hverju landi á þingfund. Aðrar ástæður, sem fyr hafa þótt þröskuldur í vegi íslendinga í þjóðabandalaginu, koma nú ekki lengur til greina. Þaxmig þegar slík ástæða er horfin. Verð- j þung, svo að höfuð hans var óg- ur að átelja harðlega tómlæti for-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.