Tíminn - 07.12.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.12.1929, Blaðsíða 4
256 TÍMINN r r •Til þess að hægt verði að haga flutningi tilbúins áburð- ar til landsins næsta vor, á sem hagkvæmastan og ódýrast- an hátt, verðum vér ákveðið að mælast til þess að allar áburðarpantanir sáu komnar í vorar hendur fyrir janúarluk 1930. Eins og undanfarið tökum vér á móti pöntunum frá kaup- félögum, kaupmönnum, búnaðarfélögum og hreppsfélögum en alls ekki frá einstökum mðnnum. Sanöand ísl. saiviBnatélaia Reykjayík Sími 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt......11 kg. og 1/2 kg. dósum Kæfa .... - 1 - - 1/2 -• - Bayjarabjúgu 1 - - lh - Fiskabollur -1 - - '/2 — Lax.......- 1 - - 1/2 - hljóta almennlngslof Ef þér hafið ekki reynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörur fremur «n erlendar, með þvl atuðlið þér aö þvi, að íslendingar verði sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Höftun til: Steypuskóflur, sænskar, sterkar og ódýrar. Samband ísl. samvinnufél. Höfurn til: Fjárvigtir sem taka 150 kg. R e i s 1 u r sem taka 15 kg. Samband fsl. samvinnufél. Jarðir til sölu Þessar jarðir eru til sölu: Straumur, ásamt nokkrum smábýlum. íbúðarhús og öll úti- hús eru úr steinsteypu. Miðstöðvarhitun og vatnsleiðsla. Jörðin ber rúm 400 fjár, 2 kýr og hest. Túnin eru slétt og í ágætri rækt. Þorbjamarstaðir, húsalausir. Jörðin ber 200 fjár og 1 kú. Þýskabúð, vel hýst. Ber 80—100 fjár. Beitiland allra jarð- anna er girt sameiginlega, með mjög vandaðri girðingu úr gaddar- vír, 19 km. langri. Jarðimar verða seldar, hver fyrir sig, eða all- ar í einu lagi, ef þess verður óskað. Þessar jarðeignir liggja Sþó km. sunnan við Hafnarfjörð. Bílfær vegur heim á hlað. Allar upplýsingar gefur eigandi jarðanna, Bjarni Bjarnason skólastjóri, Laugarvatn (símstöð). sakar það ekki, þótt við höfum engan her, heldur aðeins lög- reglu á sjó og landi. Ekki sakar heldur þótt önnur þjóð fari nú sem stendur með utanríkismálin. Ekki er heldur fámenni þjóðar- innar til fyrirstöðu. En eins og sést af grein dr. B. Þ. í And- vara, er hlutleysisyfirlýsingin frá 4918 ekki að öllu samræmanieg inntökuskilyrðinu í þjóðabanda- lagið. En Sir Eric Drummond benti á að þar sem við hefðum undirskrifað Kelloggs-sáttmálann með öðrum menningarþjóðum, og þar með bannsungið öll árásar- stríð, þá væru ástæður nú mjög breyttar frá því sem var í stríðs- lokin og áður en þjóðbandalagið var stofnað. Frá mínu sjónarmiði er það með öllu óhjákvæmileg skylda fyrir Islendinga, ef þeir á annað borð ætla að verða alfrjáls þjóð, að ganga í bandalagið. Kostnað- ur við þátttöku í bandalaginu er með öllu hverfandi í samanburði við útgjöld af utanríkismálunum sem allir þingflokkar hafa lýst yfir, að tekin skuli í íslenskar hendur. Og smáþjóð, sem eyddi miklu fé til sendiherra í ýmsum löndum, en þættist ekki hafa ráð á að senda fulltrúa á þing þing- anna, væri beinlínis hlægileg. Sennilega er ómögulegt að aug- lýsa sjálfstæði íslands eins vel á nokkurn hátt eins og með varan- legri þátttöku í bandalaginu. Með þeim hætti væri ísland í augum heimsins sett á bekk með öðrum írjálsum þjóðum. Á hverju ári ættu 1—3 fulltrúar hins íslenska ríkis kost á að kynnast forgangs- mönnum stjórnmála úr öllum mentalöndum, mánaðartíma ár- lega undir jafningjaskilyrðum, en slíkt tækifæri hefir þjóðmála- menn okkar algerlega brostið. Það er með öllu ómögulegt að meta á hagsmunavísu, þá þýð- ingu, sem það hefir fyrir hina fámennu íslensku þjóð, að skapa sér slík kynningarsambönd, og um leið eiga vísa og samnings- trygða hjálp allra menningar- þjóða, er nálægt búa, ef einhver sterkari þjóð vildi granda frelsi landsins. Þátttaka í þjóðabandalaginu er þannig hin besta vörn fyrir var- anlegu sjálfstæði landsins út á við. En gagnvart hinni innri hættu, þeiri’i hættu sem á 13. öldinni lagði lýðveldið í rústir, ætti þátttaka í þjóðabandalaginu að hafa nokkur áhrif. Ef Gissur Þoi-valdsson og Sturlungar hefðu átt kost á að kynnast árlega mestu skörungum samtíðar sinn- ar, er með öllu óvíst að þeir hefðu búið hver að öðrum og frelsi landsins, eins og raun varð á. J. J. ----o----- JOrðin Eystri-Hóll í Vestur-Landeyjahreppi er til sölu, ásamt húsum og mannvirkjum, og til ábúðar í næstu faidögum. Semja ber við eiganda og ábú- anda jarðarinnar. Þórð Tómaaaon PFAFF - saumavélar 70 ára reynsla hefir sannað að v ^. \ \ „PFAFFU ( ^ Jké'-'h ) saumavélarnar y þola allan sam- jDéfm anburð hvað endingu og gæði snerta. 3 Handsnúnu vélarnar eru hentugar þar aem lítil eru húsakynni. Stígnu vélarnar með „pólereðu11 borðun- um eru hreinasta stofuprýði. Ilerðið sanngjarnt. Sendar pegn póstkrölu hvert á land, sem er (Útfyllið þennan seðil ef þér óskið frekari upplýsinga uin „PFAFFU). „PFAFFU umboðið fyrir ísland: Magnús Þorgeirsson Bergstaðastræti 7, Pósth. 714 Reykjavík Talsími2136 Gjörið svo vel að senda mór undirrituðum, myndaverðlista yflr PFAFF saumavélar. Nafn Heknili LITLA TÍMARITIÐ flytnr nðalleg-a stnttar sögnr Utgefandi: Jón H. Guðmundss Annað hefti þess ev nú komið Vit. T þvi eru úrvals smásög- ur eftir heimsfræga snil]inga“'i skáld- sagnager bJDosto- jevski Maupússant Samatov, Martin Andersen Nexö. - Fyrsta heftið fékk'ágætar viðtökur. 1 þvi voru meðal annars, sögur eftir Maxim Gorki, Karoly Kisfaludi, Maupassant, Edmond Privat. - -■ Besta dægrastytt- ingin er lestur góði-a smásagna. ,Kaupið því Litla’tímaritið frá hyrjun. Þótt brot þess sé ekki stórt, er letrið svo þunnt og þétt, að 'mikið'lesmál er i ritinu. Og fyr- nefndir rithöfundar eru trygging þess, að vandað er til efnisins. — Sendið 2 kr. og þér munuð fá þessi tvö hefti eins fljótt og unnt er.’- Nokkrir blaðadómar: M4 tclja það (Litla tímaritið)’nýjung i islensk- um bókmentum. . . . Flytur aðallega smá- sögur og eru sumar þeirra eftir bestu og kunnustu rithöfunda erlenda" (Alþýðubl.) „Sögurnar. er það birtir, 'eru vel valdar og vel þýddar Er enginn vafi 4, að ritið verður vinsælt af öllum almenningi“ (Island). — „Allar er sögurnar ’góðar. . . . Má ætla af^byrjuninni, að timarit þetta verði vinsælt og mikið keypt. Þvi auk góðs innihalds, er~'ritið (hið snotrasta að öllum ytri frágangi11 (Brúin, Hafnarfirði). (Klippið þennan pöntunarseðil úr og sendið hann sem fyrst). Óska að gerast áskrifandi Lilta tímarits■ ins frá byrjun. Nafn Ileimili ............................... Póstafgr. (Sendist til afgreiðslumannsins: Jóhannesar M. Zoéga Ingólfsstræti 7 B, Reykjavik Umsóknir til Búnaðarfélags Islands um styrk til náms eða fræðsluferða erlendis árið 1930 og til garðyrkj ukenslu næsta sumar svo og um þátttöku í garðyrkjunámsskeiði í gróðrarstöðinni í Reykjavík, 1. maí til 15. júní n. k., skal senda félaginu fyrir 1. mars n. k. Umsóknum um nám erlendis skal fylgja skólavottorð og með- mæli kennara, svo og vottorð um námsdvöl þar, sem styrkinn á að nota. Umsóknum um styrk til garðyrkjukenslu skulu fylgja upplýsingar um kennara. Búnaðarfélag Islands Höftiðbólið Narfeyri í Skógarstrandarhreppi í Snæfellsnessýslu fæst til kaups og ábúð- ar frá næstkomandi fardögum. Á jörðinni eru steinsteypt íbúðar- hús, að stærð 15XH áln., ásamt útbyggingu 4X6 áln., hey- hlöðu yfir 5—600 hesta, og peningshús fyrir 250—300 fjár, 20 hross og 8 nautgi’ipi. Túnið gefur af sjer 350—400 hesta, út- heysslægjur eftir þörfum. Afargóð skilyrði tií túnaukningar. Mótak er mikið og mjög gott, ennfremur nokkurt æðarvarp. Mjög gott sumarland fyrir stórgripi og ágæt vetrarbeit fyr- ir sauðfé og hross. Jörðin liggui stutt frá Stykkishólmi og eru aðdrættir mjög hægir á sjó. Væntanlegir kaupendur snúi sér til undirritaðs eiganda jarð- arinnar sem allra fyrst. Narfeyri, 14. nóv. 1929. Jón Guðmundsson. r r verður háð á Iþróttavelli Reykjavíkur 17. júní 1930. Umsóknar- frestur auglýstur síðar. Kept verður í þessum íþróttagreinum: I. íslensk glíma í tveim þyngdarflokkum (und- ir og yfir 70 kg.). II. Hlaup: 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10000 m.; boðhlaup: 4X100 m. og 1500 m. (800+ 400+200+100); — grinda- h 1 a u p 110 m. V. Köst: a. Spjótkast, beggja handa. b. Kringlukast, beggja handa. c. Kúluvarp, beggja handa. VI. Reipdráttur (8 manna sveitir). VII. Kven-íþróttir: a. 80 m. hlaup. b. Hástökk nteð atrennu. c. Spjótkast. III. Kappganga 5000 m. IV. Stökk: a. Hástökk með atrennu. b. Langstökk með atrennu. c. Stangarstökk. d. Þrístökk. VIII. Sund (karla): a. 100 m. frjáls aðferð. b. 100 m. baksund. c. 200 m. bringusund. d. 4+50 m. boðsund (frjáls aðferð). (Sundið verður háð við sund- skálann í örfirisey). Þátttaka er heimil öllum íþrótta- og ungrnennafélögum innan vébanda I. S. I., og er þess fastlega vænst, að þau sendi sem flesta og best að sér gerva íþróttamenn á leikmótið, — nú frem- ur en nokkru sinni áður. Mótið er um leið meistaramót, þ. e. a. s. sigurvegarar á mót- inu í íþróttagreinum þeim sem taldar eru upp í ákvæðum I. S. 1. um meistaramót, teljast meistarar fyrir árið 1930. Allan undirbúning og framkvæmd mótsins hefir I. S. I. falið Glímufél. Ármann, íþróttafél. Rvíkur og Knattspyrnufél. Rvíkur, en umsóknir og fyrirspumir viðvíkjandi mótinu stílist til Hátíð- armótsnefndar I. S. I., Pósthólf 394, Reykjavík. Hátíðarmótsnefndin F.B. sendir fréttafélögum yfirlitsfréttir af þinginu, eins og undanfarin ár. Þókn- un fyrir skeytasendingarnar er íi kr. á mánuði eða lð kr. yfir þingtimann. Frétta- félögum má senda fréttaskeyti fyrir blaða- skeytataxta (2>/2 eyrir orðið).' - Frétta- fólög, sem ætla að fá þingfréttir frá F.B. að þessú sinni, eru beðin að gera for- stöðumanninum víðvart hið fyrsta og til- taka á hvaða dögum skeytin óskast og orðafjölda Forstöðumaðurinn verður til viðtals i talsima F.B. þessum málum viðvikjandi kl. 9-11 f.h. daglega i janúar Skeytafé og þókunu greiðist fyrirfram. Fréttastofa Blaðam.f. IslaMs Rvík. Talsimi: 1558 Simskeyti: F.B. Gúmmístígvél fyrir karlmenn, há og lág; sér- staklega sterk og ódýr. Sendum gegn póstkröfu um (alt land. Skóbúð Vesturbæjar. Vesturgötu 16. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Asvallagötu 11. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.