Tíminn - 23.12.1929, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.12.1929, Blaðsíða 3
TlMINN 268 frambúðar. Ank þess lá skólinn illa við samgöngum, þótt hann væri í miðju héraði. Neysluvatn var lélegrt, engin skilyrði til raf- magns og enn síður hveraorka. Borgfirðingum og Mýramönnum var ljóst, að skólann þurfti að endurbvggja. Síðastliðinn vetur ákváðu sýslunefndir beggja sýslna að leggja 30 þús. kr. hvor í nýjan héraðsskóla, ef hann yrði reistur í Reykholti, hinum fræga sögustað. Ungmennafélögin lof- uðu 20 þús. kr. Með væntanlegu framlagi úr ríkissjóði hefir skólanefnd þá yfir að ráða 160 þús. kr. Á síðasta kjörtímabili (1923— 27) hafði landsstjórnin viljað pvýða sögustaðinn Reykholt, og byrjað á endurbótum útihúsa, fióss og hlöðu. Voru hús þessi reist á einkar fallegum hól, sunnan við bæinn í Iteykholti, og við hliðina á hinni frægu Snorra- laug. Var bygging þessi fullger litlu fyrir stjórnarskiftin haust- ið 1927, og birtist hér mynd af húsum þessum, tekin eftir Mbl. En þegar kom til að reisa hinn nýja og vænlega skóla í Reyk- holti, komst byggingamefndin og iandsstjóm að þeirri niðurstöðu, að langfegurst hússtæði væri á hól þeim sem hin umræddu pen- ingshús höfðu verið reist á. Var það því hægara, þar sem með lagi mátti nota alla múrveggi úr peningshúsunum í nýju bygging- menn væm fjötraðir af hleypi- dómum, að það væri betra að hafa aðeins tvo eða þrjá sem skildu, hvað um væri að vera og létu það sjást í lífi sínu. Ræða sú er Krishnamurti hélt er hann uppleysti félagið, er nú komin út á íslensku, er hún eftirfektarverð mjög. Krishnamurti heldur þó áfram fræðslustarfi sínu, þó Stjömufélagið sé ekki lengur til; hann. ferðast árlega á milli Asíu, Ameríku og Evrópu og heldur al- heimsfundi, þar sem menn safn- ast að hvaðanæfa til þess að hlusta á hann. Hér í Evrópu verður næsti fundur í ágúst í sumar og verður hann haldinn í Ommen á Hollandi. Ennfremur eru bækur og rit Krishnamm’tis gefin út af sérstöku útgáfufélagi. Hefir það útibu í flestum löndum, sem annast um þýðingar og út- gáfur á ritum hans. En hver er þá sú aðalkrafa, sem Krishnamurti, að því er séð verður af kenningu hans, sýnist gera til mannanna, ef þeir vilja hlíta leiðsögn hans og ráðum. Ilún er sú, að þeir „leysi líf af öllum vana viðjum“ og séu „sjálf- ir ljós og lampi eigin fóta“, í stað þess að lúta sífeldlega göml- um erfðavenjum og tískufyrir- skipunum í andlegum og verald- legum efnum. Það hefir verið sagt, að aðal- erindi Knsts í heiminn hafi verið að kenna mönnunum að meta gildi einstaklingsins; haan lrafi itna. með þeirri breytingu einni að setja á noklcra glugga, og hækka veggina. Var þá samið við prestinn á staðnum, að kaupa af honum við eftir matsverði, stein- hús, er hann hafði fyrir nokkru reist bak við bæinn, en sem fyrv. landsstjórn þótti ekki nógu prýði- legt fyrir búpeninginn í Revk- holti. Var nú í sumar gert úr þessu húsi áburðarhús og fjós, en hlaða gerð við hliðina jafnstór hinni og þakið af eldri hlöðunni sett þar á. Er svo ítarlega frá þessu sagt hér af því að frá viss- um aðila hefir verið, nokkuð vill- andi sagt frá þessu byggingar- máli. Mun það og sannast, að veldur hver á heldur, því að all- mikill útlitsmunur mun verða á Reykholti við það að penings- húsin hverfa af hæðinni við Snorralaug, en þangað kemur aftur skóli fyrir 60—80 menn. Er þetta því merkilegra, þar sem gömlu veggirnir verða að fullum notum í hinni nýju byggingu, að eins brotin nokkur skörð í suma veggina fyrir glugga. Byggingamefnd og landsstjórn munu vera sammála um aðalatrið- in í hinu ytra útliti tilvonandi skólahúss í Reykholti, eins og það er hér sýnt, frá þeirri hlið sem veit niður í dalinn, þó að margt sé enn eftir að ákveða í hinu innra skipulagi. Allir þessir skólar, sem hér eru gerðir að umtalsefni eru nýjung í þjóðlífi íslendinga. Allir eni þeir sprotnir af þörf þjóðarinnar, og bornir uppi af áhuga unga íólksins í landinu. Allir nota þeir náttúrugæði, heitt vatn og gufu, sem verið hefir ónotað í þúsund ár. Á öllum stöðunum hafa byggingarmeistararnir leit- ast við að láta húsin vera í sam- ræmi við meginlínur í útliti hér- lagt aðaláhersluna á verðmæti hverrar einustu mannssálar, áður var það aðeins heildin, ættir og þjóðir, sem nokkru máli skiftu. Ef Krishnamurti ílytur hugsjón- ir nýrrar óborinnar menningar, þá sýnist svo sem kjörorð þeirrar menningar muni verða: „fullkom- ið frelsi í fullkominni sjálfs- stjórn". Sumir ætla að kenningar Krishnamurtis muni í framkvæmd leiða til óstjórnar, en þeim láist þá að gæta að því, að Krishnamurti setur allstaðar innri stjóm í stað ytri laga og fyrirskipana. Þá sjálfstjórn segir hann að menn muni eignast með því að festa augun á eilífðartakmarkinu og gera það að marlcmiði sínu, sem alt annað í lífinu lýtur. Eg set hjer að endingu nokkr- ar hendingar úr nýútkomnu kvæði eftir Krishnamurti. Setur hann þar sjálfur fram aðalatriði kenninga sinna. „Varpaðu af þér öllum guðaflækjum og átrúnaði allra trúarbragða. Feldu ekki á þig fjötra helgisiða, og láttu þig ei letja værðarþrá. Ver sjálfur ljós. og lampi eigin fóta svo varpir þú ei skugga aðra á. I.ífinu öngvir óttafjötrar halda, ver frjáls, og undur andans færðu að sjá. Elskaðu lifið, þá ertu aldrei einn“. Aðalbjörg Sigui-ðardóttir. aðsins, þar sem þeir standa. Og í öllum þessum skólum hefir verið gerð uppeldismálanýj ung, sem hefir mikla þýðingu fyrir þjóðina. Á Laugum hefir verið í fyrsta sinni i ungmennaskóla hér á landi komið á tryggu skipu- lagi um alment fræðanám, og byrjun á sérnámi. Á Laugarvatni er nú þegar veitt fullkomnari íþróttamentun en áður hefir jækst hér í nokkrum skóla. Og á Ilvítárbakka hefir verið lagður grundvöllur að heimilisiðju og heimilismenningu, sem síðar mun þykja stórmerkileg. Samtímis þessum þrem skóla- hreyfingum, sem hér hefir verið lýst, hafa Austfirðingar og Vest- firðingar þokað áfram skólunum á Eiðum og Ntipi. En með því að á þeim tveim stöðum vantar þau sérstöku náttúruskilyrði, sem valda því að skólar hafa verið eða verða reistir á Laugum, Laugar- vatni og Reykholti, verður þróun þeirra ekki lýst hér að þessu sinni. J. J. £)amlbur Tlíébson og sáiarrannsófntrnar Skömmu eftir aldamótin síð- ustu barst hingað til lands hreyf- ing sú, sem a.f ýmsum er talið ,,mikilvægasta málið í heimi“. En það voru sálarrannsóknirnar og tilraunir til sambands við vitsmunaverur á öðrum tilveru- stigum. Frumherjar þessa málefnis hér á landi voru þeir Einar H. Kvar- an skáld og Haraldur heitinn Ní- elsson prófessor. Einars Kvarans hefir nú nýlega, á sjötugsafmæli hans, verið minst lofsamlega í öllum blöðum landsins og yfirlit gefið um skáldverk hans og önn- ur störf, meðal annars í þágu sálarrannsóknanna. Þykir Tíman- um viðeigandi að minnast sam- herja Kvarans í þessu máli lítils- háttar og eigi síður fyrir þá sök, að síðan hann fór af þessum heimi, er talið að svo merkilegir .atburðir hafi gerst í sambandi við hann, að Tíminn veit eigi að henna önnur tíðindi merkari, ef með sannindum eru hermd. Tilraunir þessar hófust hér á landi haustið 1904. Var þá stofn- að félag hér í Reykjavík, sem nefndist „Tilraunafélag". Til- raunirnar voru upphaflega af miklurn vanefnum, aðeins borð- hreyfiögar og var harla lítið á þeim að græða, svo að til þess horfði, að þær myndu falla með öllu niður. En um sömu mundir fóru að berast fregnir af því, að í návist manns eins hér í Reykja- vík gerðust furðulegar hreyfing- ar. Maðurinn var Indriði Indriða- son frá Skarði í Dalasýslu. Tóku félagsmenn nú að rannsaka þessi fyrirbæri. Eftir ársæfingar tóku að gerast stórkostleg fyrirbrigði og var tilraununum haldið áfram með þennan miðil með fjöl- breytilegum og vaxandi árangri til ársins 1910. En því miður varð þessum merkilega manni ekki langra lífdaga auðið. Telja þeir, er gagnfróðir eru um þessi efni, að tæplega hafi orðið kunn- ugt um annan mann í veröldinni, sem ha'fi verið gæddur fjölbreyti- legri og furðulegri hæfileikum í þessa átt, en Indriði Indriðason. Um árangur þessara tilrauna má lesa í fyrirlestri E. H. Kv. „Dul- arfull fyrirbrigði", er hann flutti í Rvík 5. maí 1906 og sem var prentaður sama ár. Haraldur Níelsson tók allan þennan tíma þátt í tilraununum með frábærri kostgæfni og al- uð. Ilann var og jafnan síðan annar af fremstu mönnum hreyf- ingarinnar hér á landi. Flutti hann fjölda marga fyrirlestra um málið hér heima og erlendis #á þingum spiritista. Og eftir að liann hóf predikunarstarfsemi í fríkirkjunni, varð það þáttur í liinu frábæra kennimannsstarfi hans, að blása auknu lífi í kirkju- kénningarnar við eld hinnar nýju reynslu og þekkingar. Gat hann alls ekki liugsað sér, að kirkjan ætti sér von viðreisnar, ef hún þverskallaðist eða daufheyrðist við þessari nýju hreyfingu. Eins og mönnum er minnis- stætt féll Haraldur Níelsson frá með nokkuð sviplegum hætti, eftir uppskurð á Hafnarfjarðar- sjúkrahúsi. Margsinnis hafði hann látið það í ljós í lifanda- lífi, að sér myndi leika hugur á, að gera rækilega vart við sig' eft- ir dauðann og sanna áframhalds- líf sitt, eí’Tiess yrði kostur. Þykja nú hafa gerst margir atburðir, sem bendi á, að honum hafi nú þegar Iiepnast þessi fyrirætlun sín. Eigi verður unt, vegna rúm- levsis, að greina hér öðru vísi en lauslega frá nokkrum helstu dráttum þessara frásagna. Er þar fyrst til að taka, að dóttir Haralds Níelssonar, Soffía, og eiginmáður hennar, Sveinn Sveinsson framkvæmdastjóri í Völundi, voru á ferð í Englandi sumarið 1928. Heimsóttu þau þá miðil einn eða fleiri i London og þóttust fá órækar sannanir fyrir því að Haraldur hefði þar kom- ist í samband við þau. Meða.1 annars sagði hann þeim frá at- burði, sem gerðist um þær mund- ir á heimili einu hér í grend við Reykjavík, þar sem böm hjón- anna voru í sumardvöl. Lá nærri slysi, sem ætla mátti að hefði getað orðið barni þeima að grandi. Þegar þau komu heim, var þeim tjáð frá atburði þess- um og stóð alt heima sem Har- aldur sagði þeim um atburðinn. I Crewe á Englandi er ljós- myndasmiður, Hope að nafni, sem er gæddur þeirn hæfileikum, að á myndaplötur hjá honum koma myndir af verum, sem ó- skygnir menn sjá ekki, en mynda- vélin nemur. Hefir oft við tölcu slíkra mynda verið beitt þeirri varkárni að menn hafa sjálfir lagt til plöturnar, merkt þær eig- in hendi og sjálfir komið þeim fyrir í myndavélinni. Þykir með því girt fyrir, að prettum verði komið við af hálfu myndasmiðs- ins. Annars gætu þessi fyrirbæri tæplega orðið skýrð með neinum þeim prettaflækjum, sem unt er að hugsa sér, með því að á ljós- myndaplöturnar koma þekkjan- legar myndir manna, kvenna og barna, sem hafa í lifanda lífi tæplega farið út fyi’ir sveit sína, hvað þá land og sem hafa jafn- vel aldrei látið taka af sér mynd. Til þess að vera ávalt viðbúinn að beita prcttum með árangri, þyrfti ljósmyndasmiðurinn' að þekkja alla menn, sem koma að- vífandi hvaðanæva úr fjarlægum löndum og ekki nóg með það: — hann þyríti að eiga alveg þrotlaust safn af myndum ætt- ingja allra manna, sem til hans kynnu að leita, hvaðan úr ver- öldinni sem væri. Slíkar svika- skýringar leiða út í miklu meiri hugsanaógöngur en samboðnar séu heilbrigðri skynsemi. Þau hjónin Sveinn Sveinsson og Soffía Ilaraldsdóttir sátu fyr- ir hjá ljósmyndaranum í Cirewe og birtist hér myndin. Á síðastl. sumri fór frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, ekkja Haralds, til Ommen á Iíollandi. í þeirri för fór hún um Eng- land og Danmörk og sótti fundi miðla í báðum londum. — Hafði hún lofað manni sínum því, áð- ur enn hann andað- ist, að gefa honum slíkt færi á að kom- ast í miðilssamband og sanna nærveru sína og framhalds- líf, ef þess yrði kostur. Frú Aðalbjörg fékk alls 7 einkafundi hjá 5 miðlum í London síðastl. sumar. Hefir hún leyft ritstjóra Tímans að blaða | í dagbókinni. A óllum fundunum I verður Haraldur aðalpersónan, sem gerir vaif við sig og kem- ur með uirnul af endunninninga- sönnunum, á öllum fundunum. Hefir frú Aðalbjörg leyft Tíman- um að hafa það eftir sér, að þessar margháttuðu sannanir hafi ekki einungis fjallað um þá hluti, sem þeim hjónum var kunnugt um, heldur einnig um hluti, sem henni var ókunnugt um, þegar sannanirnar voru gefnar, og ennfremur um hluti, sem ekki voru komnir fram og enginn gat hafa haft vitneskju um. Gæti þvi tkki verið til að dreifa hugsana- flutningi frá sér um þau atriði. Frú Aðalbjörg kom til Crewe og sat fyrir hjá Hope ljósmynda- smið og birtist sú mynd á næstu síðu. Loks skal þess getið, sem merkast hefir gerst í þessu efni. Fru Aðalbjörg kom til Kaup- mannahafnar á fund líkamninga-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.