Tíminn - 23.12.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1929, Blaðsíða 4
264 TlMINN £aMarát?ar:p. Okkar hjartans þakkir viljum við héi’með færa forstöðukonu málleysingjaskólans, frú Mai’gréti Bjarnadótur Rasmus fyrir alla ást- úð og umhyggju fyrir Jónatan litla, syni okkar, meðan hann dvaldi á skólanum og nú síðast fyrir að heiðra svo göfuglega og unaðslega minningu hans látins og senda lík hans svo elsku um- vafið og buðk alúðlegrar fórn- fýsi smurt úr garði vestur til okkar. Fyrir alt þetta biðjum við góð- an föðurinn á himnum að launa henni með ævarandi styrk til slíkra tignarverka kærleikans. Múla í Dýraf. 12. des. 1929. Ingibjörg Jónatansdóttir. Ólafur Magnússon. miðilsins Ejner Nielsens. 1 dag- bók hennar er nákvæm skýrsla um fund hjá þessum miðli. Þrettán manns voru á fundi. Alls birtust 19 manngervingar á fundinum, karlmenn, konur og Ixirn, oft fleiri verur en ein sam- tímis. Þarna líkamnaðist Harald- ur Níelsson mjög greinilega, svo að nokkrir viðstaddir þektu hann gerla, andlítsfall hans og málróm. Mælti hann á íslensku þessi orð: „Jesús minn, eg þakka þér“. Kom hann tvisvar fram á fundinum. 1 fyrra skiftið varð hann svo hrærður, að hann varð að hörfa og hverfa, en mælti um leið framangreind orð. í síðara skiftið var hann rólegri. Stóð hann þá nokkra stund hjá konu sinni og dóttur og sýndi þeim þögul ástúð- aratlot; lagði vanga sinn að kinn- um þeirra. Þótti þeim, sem hold líkamsgerfisins væri tæplega jafn- þétt sem okkar manna, en með eðlilegum líkamshita og ofurlítið rakt. Brestur rúm, til þess að greina nánar frá þessum atburðum. Þykist Tíminn styðjast við slík- ar heimildir í þessum frásögn- um, að ætla megi. að Haraldi Níelssyni hafi tekist að færa rík- ar sannanir fyrir áfraníhaldslífi ' sínu og, að hann sé enn ötull í liðsmaður á vettvangi þess mál- j eínis, sem hann helgaði svo mik- ið af starfi sínu og alhuga baráttu fyrir sálarheill þjóðar sinnar. ----------------o---- 3irá Ririijumál'atfefuötrmt Kirkjumálanefndin hefir setið að störfum hér í bænum um nokkurt skeið undanfarið. Hefir hún unnið að sumurn en fullgert önnur þeirra fnrmvarpa um kirkjuleg efni, sem hér eru talin: Frv. um kirkjuráð, — — véitingu prestakalla, — — kirkjur, — — kirkjugarða, — — höfuðkirknasjóð, — — höfuðkirkjur, — — bókasöfn prestakalla, — — utanfararstyrki presta, — — embættiskostnað presta-, — — húsbyggingar á prets- setrum. Nefndin hefir nú slitið fundum að þessu sinni vegna jólaanna þeirra presta, sem eiga þar sæti. C^a)- Iðrunöur Moderato. Steinþór Þorgrímsson. Q-4) i 1— J X —} — h :— '—1 v, - . ' " . . ] - r - :h 4 9-j ! r 1 n « .j . 4 _4 > 9 J* • J JL/ • j . zj— * -1. r j V47 V d. " f - - •. - • 7. *• » 1 ... . 9- J ^ ! U 1 hugs - aði’ uiri 1 / T i r T P r T | T 1 i T f' J ekk - erl, en horfði’ út á lá og hok - inn við sigl - un - a J J -*- J• é' •*- __ J _ J J_ hJ J ... hJ. T _ r ,tóð. Þá J V M. I) g. 0 • r f r—f 7T p ■ yf 4- -fSt t » - 0 z? ur\ r r - r | * | \j L p [ . : * i # - - : * k '~r=- -1>- --P- * * i— þ T-4- \- T —r þ 1 - % -d I mjög rækilegt orðasafn með til- vísunum í þýsk og latnesk orð. ' Hvorttveggja er gert svo ræki- lega sem æskilegt er og á sann- vísindalegan hátt. Sjaldnast er það, að maður hafi ekki eitthvað smávegis að athuga. Efalaust i| mun þessi bók fá mjög mikla þýðingu fvrir nám og stundan íslenskunnar í framtíðinni. Með þessum fáu línum vil eg mæla með því, að þeir sem fást við þessi fræði, lesi rækilega bók- ina. Þess mun engan iðra. Khöfn, 4. nóv. 1929. Finnur Jónsson. ----o---- (Dlafur Obals vatl sér úr æg - i mitt fann - hvít - a frón, ^ S; i h i J A * - f- 1 f =P ^ i p í; rj & meö fjöll - in sín blik - and . ra h þ i hrein, £ =r.þ: þaö JL ::b. ö: :zz!l -*•- þólti’ hon - mn ]ör - und * • }\ j: t £ r * ? í - C 0 4- * 1- svip ■ mih - il sjón, mf N _ rit. -----O—T—0-------0-----*#--0 :b: *• ö* -trfc. þ E* þ i * ± T“ v~ u því --#- —þ- r sól u á jöld ZMZ. ~0~ U an ÍII1=LÉ -i?“ þ ' - j i r a skein. Þorst. Erlingsson. þ Préttir I '________ I Leiðrétting. í greininui „Fulltrúi j Krists i Hornafirði" i síðasta hlaði Tímans slæddust inn slæmar ártals- villur. Á fjórða neðantnálsdálki síðu, þar sem talað er um heyafla . jirostsins, stendur: „Siðan athuga úttektarmenn hcyjaframtal prests frá 1814 o. s frv.“, en á að xera 1918. — \ öðrum neðanmálsdálki 4. síð.u stendur að Sigríður á Brekku hafi andast 1917 en á að \era 1927. Dánardægur. pann 5. þ. m. and- aðist að heitnili sinu, Firði i Mjóa- firði, frú Anna porsteinsdóttir, kona Sveins alþrn. Olafssonar i Firði. Frú Anna var fædd i Berufirði 6. maí 1869, döttir þorsteins prófasts í Ey- (iölum þórarinssonar prófasts samu- slað. Erlendssonar, Árnasonar bónda i Hellisfirði. Hún giftist eftirlifandi manni sínum, Sveini alþm., 1889. Börn þeirra cru, Sigríður, er dó í æsku og Sesselja í föðurgarði. — Anna. var mikil atgerfiskona og vel að sér ger urn vnarga liluti, sérstak- iega prúð t framgöngu og yfirlætis- laus, söngelsk í mesta lagi, lærði ung orgelspil og stýrði söng í Ey- dalakirkju, meðan hún dvaldi þar. Ung gekk hún í Ytri-Eyjárskóla, nam }>ar liannyrðir og aðrar mentir, enda var um margt á undan sínum tima. Á síðastliðnu hausti andaðist porgerður Einarsdóttir húsfreyja að Fjarðarkoti í Mjóafirði, kona Jóns hónda í Fjarðarkoti Ólafssonar, hróð- ur Sveins í Firði. F’rú þorgerður \ar ástsæl kona tunfram það sem alment gerist, sérstaklega kunn að góðlýsi. hjálpsemi og hjartamildi gagnvart öllum þeim, er bágt áttu og hún mátti hjálp veita. — þann 29. nóv. síðastl. andaðist i Hafnar- firði eflir uppskurð Oísli Jónsson hfínidi frá Galtarvík í Skilamanníi- hreppi í Borgarfjarðarsýslu. Gísli var sonur Jóns Óla.fssonar í Galtar- vík, bróðir Ólafs J. Hvanndals myndmótasmiðs og þeirra systkina. Gisli var ramur að afli, liamhleypa til verka, húmaður ágætur, drengur góðui' og ástsæll af hverjum manni. Hann var kvæntur Guðborgu Ingi- mundardóttúr frá Staðarhóli í Daiasýslu. Lifir liún mann : n á- . o.mt 6 hörnum þeirra hjónti. lillum i ómegð. — Látin er hér í hænum ih. f. m. frú Elinborg Theódórs, kona Guðmundar Theódórs, lireppstjóra í Stórholti i Dalasýslu. Frú Elinborg var dóttir síru Páls sál. Ólafssonar í Vatnsfirði og kontt hans, Arndísar I’étursdóttur (Eggerz), mikil atgeifis- kona, eins og hún átti kvn til. þau Stórholtshjón eigmtðust 9 börn, en að eins þrjú þeirra, hin yngstu, eru á lifi. Frú Elinborg var tæpra 4-8 ára að aklri, er hún létst, en hafði átt við þunga vanheilsu að striða um nokkurt skeið. ----0---- Jfot?ceðt flutt við vígslu heimavistarskóla Kjalnesinga á Klébergi 20. október 1929. í dag er hún Esja svo hjört yfir brún og brosir við árdegiskulið. Ilún fagnar því atli, sem ræðurþárún er i'eýnslan að haki hefir dulið. það er sem hún hendi til bamaruw sinna á brattari leiðir, á stórt til að vt na. það fögnuð minn eykur að sjá hér í sveit, að sóknin er hafin til dáða í mcnning, sem heimtar hvern liðsmann í leit að ljósi og markinu þráða. Enn æskan og bemskan á aflitnt að valda til óhornra niðja og komandi alda. það brestur svo einfalda þekking í þrau' og því hefir oft tekist miður að kenna þau öfl sem að kljúfa’ okkur braitt og kveða hana fávisku niður. því inngróinn vani rneð afturhaldsbandi, er óvimir þungur á framtíðarlandi. þítð vita þeir reyndu, að saklausri sál oft sýnist þær hætturnar smáar. þá hregst ekki, vinur, að hrautinerhál og brekkurirar margar og háar. En viskun er ljós, sem að lýsir þá vegi, er liggja til sigurs á komandi degi. })uð vorar í arrda þó hrímbrýnt sé haust, því hér á hún menning að lifa; sú hygging, sem reist er á bergimt traust, hún liregst ekki vonum til þrifa. Hún fæðir og þroskar þann vísir til vista á vegferðunr nýjum til komandi lista. Hér eflist sá þróttur við einhuga fök á aflrauna björgunum þungu. því vélta þeim frá, svo þau verði ekki að sök, er verk þeirra hraústu og ungu. ])á hlýnar af geisla okkar helgustu vona, með hamingju vaxandi dœtra og sona. Hjálmar porsteinsson Hofi. ----0----- ■glitfregmr Jón Helgason: Málið á nýja testamenti Odds Gottskálks- sonar. Gefið út af hinu is- ienska Fræðafélagi 1929. 416 bls. Þetta er nýstárleg bók í bók- fræði Islendinga. Eins og oft hefir verið getið um — jafnvel stundum til ófrægingar — hafa íslenskir málfræðingar jafnan stundað foraíslensku, þ. e. ís- lenskt mál eldra en segjum 1300. Auðvitað varð að byrja á því, sem elst var. En nú er svo komið að áframhaldinu, málinu á hin- um íslensku miðöldum. Tvö kver hafa komið út um það, og er það ekki nema bláber byrjunin. Rím- umar frá 15. öld hafa verið gefn- ar út að nokkrum mun og orða- bók með þrðaforða þeirra, og svo eru öll fombréfin; því miður bíð- ur margt þess að prentað verði (t. d. helgikvæðin). Alveg ein- stætt rit er þýðing Odds á nýja testamentinu, sem kom út 1540, prentað í Ilróarskeldu. Þetta er elsta prentaða bókin með íslensku máli, sem nú er kunn, og hefir því meiri mállega þýðingu en nokkurt annað rit og í mesta máta þess vert, að rannsakað væri vel og rækilega. Það er þetta, sem prófessor Jón Ilelgason hefir gert með mestn nákvæmni og vandvirkni. Oddur var kallaður oft „norski“, því að hann var alinn upp hjá ; frændum sínum í Noregi. Þá var norskan farin að blandast og ruglast, og kennir þess hjá Oddi, þó ekki nema lítið eitt. Annars er mál hans furðu gott, og mætti vel nefnast „klassiskt“ frá þeim tímum. Oddur þýddi mest testa- mentið eftir Lúthers þýðingu, en hafði hliðsjón líka af hinni al- kunnu latnesku þýðingu. Oddur þræddi mikið orð og orðasetning- ingar Lúters og þýddi þau mjög oft bókstaflega. Enginn vafi er á því, að aragnúi af orðum og orðasamböndum i nútíðarmáli stafa frá Oddi, vegna þess, hvað þýðingin var mikið notuð, og Guðbrandur tók hana svo að segja óbreytta upp í sína biblíu. Bók Jóns er aðallega tveir aðal- þættir: greinargerð fyrir orð- myndum og setningum, og avo Undanfama daga hefur málarinn Olafur Túbals haft múlverkasýningu hér í .bænum. Sýningin hefir verið ágæflega sött, eftir því, sem gerist um sýningar hér, því nokkuð vant- ar enn á, að almenningur sé farinn að hagnýta sér slrkur sýningar, sem skyldi. þær eru ekki fyrir þá eina, sem í'áð liafa :i að kaupa málverk, C'g ekki heldur skemtun í venjuleg- < m skilningi. þær eru til þes's að ala upp smekkvísi manna og feg- urðarvit og voita þeim göfuga irautn, ríkum jafnt senr fáiækum. Fliótshliðin hefir ekki komið á legg iieiri listamönnum en það, að öllum hefur þeim orðið hin fagra, fjöl- hreytta náttúra hennar liugstæð og áhrifadrjúg. þegar eg gekk' um sýn- ingu þessa Fljótshliðings, þá gat eg ekki varist þess að gera ósjálfrátt samanburð á lionum og öðrum lista- manni, sem sleit harnsskóm sinum ú sömu slóðum. Skvldleiki viðfangs- efnanna fær ekki dulist, þótt annar sé Ijóðskáld, og hinn listmálari. Ó)- afur hefir málað „bláa hamra yfir sléttri grund“, þá sómu sem þor- steinn Erlingsson kvað um. Gljúfra- myndir Ólafs, t. d. Bleiksárgljúfur sýna það, hyernig „dularhámur leið af bjarga blóð“ fyrir skygnu skáld- nuga. Bleiksárgljúfur er að mínu áliti stórfenglegt iistaverk, voldugt í dráttnm og litum og aödáanlegt liversu listamanninum hefir tekist að láta sjálfa náttúruna koma fram, þögnina, dýptina og styrkleik forms- ins sjálfs. Sama máli gegnir um fleiri mvnd- ir Ólafs t. d. „Valahnúkur í þórs- mörk“ nr. 19 og „Tindafjöll" og raun- ar margar fleiri. þær eru ákaflega stílfastar og traustar, mikill djarf- leikur í litum, án þess þó, að það verði á kostnað mýktar eða samræm- is. Ólafur er raunsæismaður í bestu merkingu. Hatrn „stiliserar“ sjaldan. Takmark hans virðist vera að grípa út úr náttúrunni sjálfri svo auðug viðfangsefni, að ekki þurfi þar um að bæta. „því hún fékk við fossa þína, fyrstu hljóð i strengi sína“ kvað þorsteinn um fossana í F'ijóts- hlíðinni. Ólafur hefir lieldur ekki gl.eymt fossunum. Hann sýnir nokkr- ar Ijómandi fallegar fossamyndir, Barnafoss, Marðarfoss, Merkjárfoss, og er sú síðasttalda einkurn fögur. í myndinni „Bunmfoss" verður hrvnjandi vatnsins einkar lifandi og eölilegui'. það væri undarlégt um listamann úr Fljótshlíðinni, ef lrann hefði okkert liafl að segju um þórs- mörk „urn óbygðar heiðar og vlð- sýnið fríða". Margar af myndum Ól- áfs' bera nafnið „Landslag á þórs- mörk“. Shk nöfn segja í rauninni afarlítið út af fyrir sig, og mig hrestur kunnáttu lil þess að gera þeirra grein i stuttu máli, svo sem vert væri. En óh.ætt er mér að segja, tið á meðal þessara mynda voru nokkrar skínand't fagrar, t. d. nr. 7, nr. 19 og nr. 35 og 36 á sýningunni allai' prýðisvel gerjðnr myndir. Yfirleitt vai' sýning Ólafs hin prýði- iegasta. Hann er mikillátur og ötull listamaður, sem hefir sýnt það ótví- rætt, að hann er maður til stórra af- knsta í list sinni, og sem þrátt fyrii' örðugan hag, hefir beitt sig þeirri liörku og tamið svo hæfileika sina, að honum hefir alt.af verið að fára l'ram. Og honum á eflaust cftir að fara fram ennþá. það er full ástæða til þess að árna honum alls góðs á þeirri braut, og hafi hann þökk fyrir komuna. Reykjavík, 18. des. Slgurður Elnarsson. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Frentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.