Tíminn - 01.02.1930, Side 2
18
TIMINN
áreiðanlega aldrei fyr komið fyrir
neinn stjórnmálaflokk í iheimin-
um. Á tæpu hálfu öðru misseri
lætur flokkurinn þetta þrent yfir
sig ganga:
að týna nafni flokksins,
að týna foringja flokksins, og
að týna blaði flokksins.
Hvað er það eiginlega, sem
enn getur komið yfir þá af stór-
slysum, hverju eiga þeir ótýnt,
sem, svo sem dæmin sýna úr
æfintýrinu, á að koma yfir þá, er
þeir af sjálfskapai'vítum hafa lát-
ið þrjú slys yfir sig dynja?
Því er fljótsvarað. Það fjórða,
sem nú mun vissulega koma fyrir
þá er að:
týna kjósendum flokksins.
Það getur ekki hjá því farið,
að sú verði útkoman. Flokkur,
sem hagar sér þannig frammi
fyrir allri þjóðinni að:
kasta fyrst nafninu,
kasta þvínæst foringjanum,
kasta þvínæst blaði sínu og
kasta sér í faðminn á öðrum
eins æfintýramönnum og Möller
og Eggerz annarsvegar og brösk-
urunum, sem eiga Morgunblaðið
hinsvegar, sá flokkur, sem sýnir
slíkt staðfestu- og stjórnleysi-
bragð á sér, hann hlýtur um leið
að kasta frá sér miklum hluta
þeirra kjósenda, sem bundu trún-
að við nafnið, foringjann og blað-
ið.
Styrbjörn.
----o----
Á víðavangi.
Kosningaleiðbeining!
Blaðið Vesturland á ísafirði
mun vera með óvandaðri „pappír-
um“, sem íhaldsflokkurinn gefur
út. Sem sýnishom af ráðvendni
þess blaðs skal nefnt eftirfarandi
dæmi úr kosningabaráttunni á
Isafirði: Rétt fyrir kjördag birti
blaðið leiðbeiningar um kosning-
araðferð og mynd af kjörseðlin-
um — með krossi framan við B-
listann, sem á Isafirði var listi í-
lialdsmanna. Neðan við myndina
stendur.: „Munið það, að seðillinn
verður ógildur*), ef krossinn er
annarsstaðar en framan við B“.
— Samvizkusamir fræðarar eru
þeir „forráðamenn" íhaldsflokks-
ins, þegar fákunnandi kjósendur
eiga í hlut!
*) Leturbreyting Venturlands.
Vinnubrögð Mbl.
Það er stundum býsna skrítið,
þegar Mbl. er að skrökva að í-
haldsmönnum í Reykjavík um
það, sem fram fer á Alþingi. I
gær var blaðið t. d. að fræða
fólk um það, sem gjörzt hefði í
umræðunum um fimtardóm í efri
deild daginn áður. Stendur í
blaðinu þessi frásögn m. a.:
„Þegar dómsmálaráðherrann stóð
upp til andsvars, tæmdust allir
stólar á svipstundu, og ráðherr-
ann talaði fyrir tómum sætun-
um“. Sannleikurinn er sá, að
fleiri lilýddu á ræður ráðherrans
um fimtardóminn en nokkuð ann-
að, sem rætt var þann dag. Skift-
ir missögn blaðsins að vísu litlu
máli nema sem eitt vitni af mörg-
um um ábyrgðartilfinningu rit-
stjóranna gagnvart þeim fjölda
fólks í Reykjavík, sem ekki geta
komizt inn í þingsalinn og á
ekki annars úrkostar en að taka
trúanlegar frásagnir bæjarblað-
blaðanna. En þegar svo óvönduð
er frásögnin um það, sem litlu
skiftir, hvað mun þá um hin
stærri málin, sem blaðinu er hag-
ur í að skýra rangt frá?
Málafærsla skammsýninnar.
Ihaldsblaðið Vörður sagði á
síðastliðnu hausti: „Hlutverk
stjórnmálamannanna er ekki að
koma auga á þörfina“. Tíminn
birti ummælin af því að þau eru
góð skýring á afstöðu íhalds-
manna í þjóðmálum. Árni frá
Múla verður fár við og segir, að
ummælin séu slitin út úr sam-
hengi. Vitanlega eru flestar til-
vitnanir slitnar út úr samhengi,
en setningin í Verði var ekki
lengri en hún var tilfærð í Tím-
anum. Ætti Árni síst að rýra
gildi þessara merkilegu orða, þvi
að í þeim felst sú afsökun fyrir
íhaldsmenn, að þeir hafi í hjart-
ans einlægni og af eintómum
góðvilja varizt aðsókn nýrra hug-
mynda þann tíma sem þeir fóru
með völdin. Sýnist áðurnefnt
spakmæli vel við hæfi Áma.
Jónssonar og annara þeirra, sem
gjörzt hafa málafærslumenn
skammsýninnar hér á landi.
Áttatíu bifreiðar
hafði íhaldsflokkurinn í þjón-
ustu sinni við bæjarstjórnarkosn-
inguna á laugardaginn var, eftir
því sem Tímanum er tjáð. Enn-
fremur hafði flokkurinn sjö
kosningaskrifstofur, víðsvegar
um bæinn. Blað nokkurt, sem
ekki nýtur virðinga, en flutti ó-
hróðursgrein um Hermann lög-
reglustjóra rétt fyrir kosningarn-
ar, var borið ókeypis í flest hús
í bænum. Auk þessa hafði flokk-
urinn fólk svo að hundruðum
skifti í þjónustu sinni við undir-
búning kosninganna og galt þvi
flestu kaup, að því er hermt er.
Dýr er meirihlutinn í bæjarstjórr
Reykjavíkur!
---o--
Fimmtardómurinn
íhaldsmenn hafa eytt. tíma Ed. í
tvo daga með málþófi gegn því að
aðaldómstóll landsins skuli vera
endurbættur og kaliaður þjóðlegu
nafni.
Dómsmálaráðherra flutti málið.
Sannaði hann að nafnið „Hæstirétt-
ur“ væri i einu léleg dönskusletta og
málfræðilega rangt, þar sem dóm-
stigin væru aðeins tvö. Undirbúning
ur hæstaréttarlaganna 1919 hefði ver-
ið mjög ófullkominn. Jón Magnússon
hefði fengið Einar Arnórsson til að
bræða saman lögin um landsyfirrétt
og þýðingu af gömlum og sumpart
úréltum ákvæðum danska hæst.arétt-
ar. Hvergi hefði verið litið til reynglu
stærri þjóða en Dana.
Afleiðingar þessa flausturs hefðu
komið í ljós, stöðug óánægja ,hjá
þingi og þjóð um fyrirkomulag rétt-
arins. Einn af dómurum réttarins
skrifaði itailega grein um nauðsyn
umbóta. Ritari réttarins krafðist hins
sama. Jón Magnússon flutti frv. um
endurbót á réttinum 1924 og kom því
i gegn með stuðningi Framsóknar-
manna.
Breytingarnar í þessu frv. eru
margar. Fyrst að taka upp heiti hins
gamla aðaldómstóls lýðveldistímans,
fimmtardómsnafnið og t.engja þannig
saman þá frækiöld, sem núverandi
kynslóð starfar á við gullöld þjóð-
veldistímans. ]Já eiga tveir af laga-
kennurum háskólans að vera með-
dómendur i vandasömum málum.
Styrkir það dóminn, en er þó ódýrt.
Laun föstu dómaranna eru hækkuð
upp í 12 þús. kr. til að gera þá fjár-
lmgslega óháða. Gort er ráð fvrir, áð
þeir fái til skiptis styrk til utan-
ferða, iil að kynnast þróun dóms-
mála í öðrum löndum. Málfærslu-
mönnum fimmtardóms er skylt að
hafa með sér félag, og ber félagið
aukna siðferðislega ahvrgð á gerðum
einstakra félagsmanna. Að lokum er
eft.ir kröfum samtíðarinnar í hinum
fremstu umhótalöndum gert. ráð fyr-
ir, að atkvæðagreiðsla dómaranna í
fimmtardómi verði opin hér og hver
dómari verði að gera þjóð sinni
ið þær jarðabætur á skýrslur,
sem þá voru orðnar fullg’jörðar,
ef þær t. d. voru frá síðasta vori
á undan. óánægja þessi lýsir
sér m. a. í því að Þorsteinn Stef-
ánsson bóndi á Þverhamri skrif-
ar atvinnumálaráðuneytinu 9.
júní 1926 bréf um þetta, þar sem
hann segir:
„Eg vil hér með leyfa mér að
spyrja hið háa atvinnumálaráðu-
neyti hvort eg við úttekt jarða-
bóta í sumar má taka út jarða-
bætur sem leiguliðar hafa unnið
í vor, eru fullgerðar og vel af
hendi leystar, og ætlast til að
komi í stað eftirgjalds af leigu-
jörðinni fardagaárið 1926—1927,
en gjalddagi þeirra eftirgjaldíi
mun ekki vera fyr en 31. des.
1926“.
Bréf þetta sendir svo atvinnu-
málaráðuneytið Bf. ísl. til um-
sagnar.
Umsögn sína sendir Bf. Isl. at-
vinnumálaráðuneytinu skömmu
síðar og lætur stjórn Bf. Isl. þar
„það álit i ljósi, að hún teldi ekk-
ert á móti því að allar jarðabæí-
ur, sem að áliti trúnaðannanns
Búnaðarfélagsins væru fullgjörð-
ar og hæfar til landsskuldar-
greiðslu, þegar hann væri á ferð
til mælinga, yrðu þá metnar,
hvort sem unnar væru á því ári
eða næsta ár á undan“.*
En atvinnumálaráðuneytið tek-
ur tillögur Bf. Isl. alls ekki til
greina, heldur tilkynnir félaginu
grein fyrir atkvaiði sinu. Ef slílct
fornr hcfði verið í Híestarétti, hefði
t. d. hvcr af liinum þrem dómendrun
i Hæztarétti rökstutt þá skoðun, að
maður sem í 5 ár hafði verið að-
stoðarmaður hjá Jóhannesi bæjarfó-
geta, væri ekki fró mannlegu sjónar-
rniði afsakanlegur, jró að liann vildi
ekki yfirheyra gamla liúsbóndann út
al' vaxtatökunni. A sama hátt liefði
almenningi orðið kunnug rök liinna
einstöku dómara fyrir því, að það
varöaði einmitt 100 lcr. sekt fyrir
Pétur i Bolungarvík að draga sarnan
meiri lilutann af fullorðnum karl-
mönnum i þorpinu og koma jneð
ógnanir og hótanir til dómara,
sem þjóðfélagsins vegna var að rann-
saka stórfellt glæpamál þar á staðn-
um.
Jón porláksson hafð,i aðallega orð
fyrir íhaldsmönnum. pótti honum
nóg um umbætur núverandi stjórnar
i réttarfarsmálum, umbót fangels-
anna, umbótina á vaxtatöku í dánar-
búum, umbótina á lögreglunni í
Eeykjavík, embættiseftirliti o. fl. —•
Var lielst að sjá sem .Tón fengi of-
birtu í augun, ef laga ætti hið úrelta
og ójullkomna fyrirkomulag á aðal-
dóinstóli landsins. B.
----o----
Myndir
í alþingismannatal.
Skrifstofu Alþingis vantar enn
myndir af nokkrum alþingis-
mönnum, sem þó er líklegt eða
hugsanlegt, að mynd geti verið
til af. Þessir menn eru:
Björn Jónsson ritstjóri Norð-
anfara,
Björn Pétursson á Ilallfreðar-
stöðum, þm. Sunnmýlinga, d. í
Winnipeg 1893.
Guðmundur Brandsson í Landa-
koti á Vatnsleysustr,, d. 1861,
Indriði Gíslason á Hvoli í
Saurbæ,
Jakob Pétursson á Breiðamýri,
Jón Bjarnason á Óspakseyri,
Jón Hávarðsson prestur í Hey-
dölum,
Jón Jónsson bóndi á Græna-
vatni og síðar á Lundarbrekku,
d. 1866,
Jón Sigurðsson í Tandraseli,
Jón Þórðarson í Eyvindarmúla
í Fljótshlíð,
Kolbeinn Árnason á Hofstöð-
um í Hálsasveit, d. 1862,
Magnús Gíslason, amt- og sýslu-
skrifari, síðast á Hrafnabjörg-
um í Hörðudal, d. 1867,
Sigurður Brjmjólfsson, bóndi í
Múla í Álftafirði, d. 1872,
að það hafi svarað Þ. St. á þann
hátt, að „ætlast sé til þess í 38.
gr. reglugjörðar um stjórn rækt-
unarmála og styrk úr ríkissjóði
til jarðyrkju, frá 7. júní 1924,
að jarðabætur séu ekki teknar út
sama ár og þær eru unnar, held-
ur næsta ár og ber yður því að
hegða yður eftir því“. — Undir
þetta skrifar Vigfús Einarsson
f. h. r. (M. G.).
En Þ. St. er ekki sá eini, sem
kvartar undan þessu opinberlega.
Þann 10. júlí 1926 skrifar Einar
Bogason í Hringsdal, tránaðar-
maður Bf. Isl., félaglnu bréf, þar
sem hann m. a. segir:
„Ennfremur virðist ákvæði það
í bréfi til mín frá búnaðarmála-
stj. dags. 15. maí sl„ þar sem
mér er uppálagt að taka ekki
nýrri jarðabætur á skýrslu í sum-
ar en þær sem unnar hafa verið
1925 og sem banna því að taka
þær jarðabætur sem unnar hafa
verið nú í vor eða í sumar, nú á
þessa árs skýrslu, ætla að gjöra
hið mesta ógagn. Eins og þér
hljótið að sjá, hr. búnaðarmála-
stjóri, veltur það á miklu fyrir
fátækan mann, sem vill byggja
haughús eða safnþró, en vantar
peninga til að geta keypt sement
sem óumflýjanlegt er, að geta
fengið verkið strax metið og fært
á skýrslu, þegar því er lokið, og
síðan að geta fengið styrkinn
óskertan greiddan fyrir næsta
nýjár o. s. frv.“.
Skúli Þoi*varðsson bóndi á
Berghyl og í Austurey,
Sveinn Sveinsson bóndi í Vest-
dal í Seyðisfirði, d. 1867,
Vilhjálmur Oddsson á Ilellis-
fjörubökkum í Vopnafirði,
Þórarinn Kristjánsson prestur
í Vatnsfirði,
Þórður Magnússon í Hattardal,
Þorsteinn Gunnarsson bóndi á
Hreinsstöðum í Hjaltastaða
þinghá, d. 1859.
Hver sá, sem kynni að geta
útvegað eða bent á, hvar til sé
mynd af einhverjum þessara
manna, er vinsamlega beðinn að
gera skrifstofu Alþingis viðvart
um það sem allra fyrst.
-----0----
Yerð á tilbúniun áburði
Til fróðleiks og gamans set ég
hér samanburð á vorverði 1930
á tilbúnum áburði frá Áburðar-
einkasölu ríkisins og Felleskjöpet
í Stavangri.
Fellekjöpet í Stavangri er ein-
hver hin öflugasta samvinnu-
verzlun í Noregi. Vörusala þess
1928 rúmár 7 milj. kr. Af því
kjarnfóður tæpar 5 milj. kr. og
áburður rúml. 1 milj. kr.
(Fremri talan sýnir verð í
Reykjavík með uppskipun. Síðari
talan sýnir vei'ð í Stavangri í
ísk krónum — gengi 122/100):
kr. kr.
Kalksaltpétur I.G. 21,00 21,28
Nitrophoska I.G. 32,00 34,77
Superfosfat 18% 9,00 7,98
Kalí 40% 16,85 16,71
Óneitanlega er verðið hér hág-
stætt samanborið við verðið í Nor-
egi. Þótt jarðræktin á Jaðrinum,
suður fiá Stavangri, sé sennilega
rekin með meiri festu og dugnaði
en víðast annarsstaðar í Noregi,
eiga bændur samt í vök að verj-
ast. Sum mjólkurbúin í þessum
sveitum greiða um þessar mundir
ekki nema rúma 13 aura ísl. fyrir
nýmjólkurpottinn. Samt sem áður
draga bændurnir ekki úr áburðar-
kaupunum. Hirðing búfjáráburð-
arins er yfirleitt mjög góð á
Jaðri. Það er engin tilviljun að
þetta tvennt fer saman, góð
áburðarhirðing og mikil áburðar-
kaup. Á. G. E.
-----p----
Þetta bréf E. B. sendi svo Bf.
I atvinnumálaráðuneytinu. En það
endursendir það 9. ágúst 1926
með svarbréfi, þar segir m. a.
„Að því er hitt atriðið snertir
hvenær jarðabætur eigi að vera
unnar, sem teknar eru á skýrslu
um jarðabætur það og það árið,
getur ráðuneytið ekki séð að
ástæða sé til að breyta frá því
sem þegar er tekið fram um það
atriði í bréfi til Búnaðarfélagsins
dags. 23.*) júlí þ. á. útaf sama
efni, enda mun það álit, sem þar
er látið uppi vera í samræmi við
álit Bf. I. þegar það atriði kom
fyrst til greina og að ýmsu leyti
heppilegt að taka ekki á skýrslu
þegar á sama ári unnar jarðabæt-
ur, en skiftir hinsvegar litlu máli
venjulega fyrir ábúanda“.
Bréf þetta er undirritað af
Magnúsi Guðmundssyni þáverandi
ráðherra.
Ég býst nú við að þetta, sem
ég hefi hér tilfært nægi til að
færa þeim, sem ekki hafa vitað
það áður, heim sanninn um það,
að samkvæmt reglugjörðinni frá
1924 mátti eklti taka á skýrslu
neinar jaiðabætur yngri en árs-
gamlar og sömuleiðis um hitt, að
fyrverandi stjórn setti sig ein-
dregið á móti því, að sú breyt-
ing yrði hér á gjörð að þetta vær!
leyft, þrátt fyrir tillögur Bf. I.
*) Á að vera 19. júlí. B. Á.
og stjórnarandstæðingar.
V.
Áður hafa verið leidd nokkur
rök að því að hin síðasta stækk-
un „dagsverksins" til skýrslu-
gjörðar hafi á engan hátt verið
um of, miðað við hið raunveru-
lega dagsverk eins og það er nú.
Sný eg mér þá að öðru atrið-
inu í áðurnefndri reglugjörðar-
breytingu: ákvæðinu um það
hvenær taka skuli jarðabætur á
skýrslu.
Eftir ákvörðuninni frá. síðast-
liðnu vori má taka á skýrslu all-
ar þær jarðabætur sem fullgjörð-
ar teljast þegar mæling fer fram.
Sáðsléttur mátti þó ekki taka
yngri en ársgamlar. Leit meiri
hluti stjórnar Búnaðarfél. þannig
á, að sáðsléttur gætu yfirleitt
ekki talist fullgjörðar fyr en
sýnt væri að grasið lifði af
fyrsta veturinn. Nú í vetur hefir
þessu verið breytt þannig, að
leyft er að taka sáðsléttur á
skýrslur á fyrsta sumri með all-
ströngum skilyrðum um vinnslu
og frágang.
En hvernig hefir þetta verið
áður?
Styrkurinn hefir venjulega ver-
ið útborgaður alllöngu eftir að
skýrslurnar voru komnar til
stjórnarráðsins. Frá 1901—1911
átti hún að vera komin þangað
fyrir 1. ágúst. Þá urðu oftast
aðeins ársgamlar jarðabætur á
skýrslunni. Frá 1911—1925 átti
skýrslan að vera komin fyrir 1.
sept. og þá mátti ekki taka nema
ársgamlar jarðabætur. Þær urðu
því næstum tveggja ára er styrk-
urinn kom.
I reglugjörð jarðræktarlaganna
sem Magnús Guðmundsson gaf út
1924, er í 38. greininni ákvæði
til bráðabirgða og þar er þetta
m. a.: „Mælingar og mat jarða-
bóta eftir reglugjörð þessari fer
fram árlega að vorinu, í fyrsta
sinn vorið 1925. Skulu þá mældar
allar jarðabætur sem gjörðar
hafa verið árið 1924“ o. s. frv.
M. ö. o. aðeins ársgamlar jarða-
bætur.
Nú halda máske sumir að á-
kvæði þetta (þ. e. um ársgamlar
jarðabætur) hafi aðeins átt að
vera „til bráðabirgða“. En að svo
var ekki, er ljóst af því sem á
eítii' kemur.
Það leið sem sé ekki á löngu,
| þegar að farið var að fram-
1 kvæma reglugjörðina, að megn
óánægja kom fram viðvíkjandi
þessu atriði. Það varð víða svo í
reyndinni, að mæling jarðabóta
drógst fram eftir sumrinu og
jafnvel fram á hausið. Þótti
jarðabótamönnum þá hart og
enda óeðlilegt, að geta ekki feng-