Tíminn - 08.02.1930, Side 4
24
TÍMIFW
Yélsmiðjan (xermania
Ohemnitz
Áður J. S. Schwalbe & Solm. Stofnsett 1811
Símnefni: Germania, Chemnitz
Smíðar:
Frysti- & kælivélar
fyrir
sláturhús, kæli- & frystigeymslur
GermaníaLoftkæla
fyrir kælingu, þurkun og hreinsun lofts í hverskonar
geymsluhúsum, kæli og frystiklefum.
Verksmiðjan hefir aí'greitt til Islands þessar vólar:
1927: 50.000 hitae. Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði
1928:50.000 — Sláturf. Austur-Húnvetninga, Blönduósi
— 50.000 — Kaupf. Norður-Þingeyinga, Kópaskeri
1929: 70.000 — Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki
— 1.500 — Verzlunin Kjöt & Fiskur, Reykjavík
Aðaiumboðsmeon:
Samband ísl. samvinnufél.
Reykjavík
NotaS
um alhui
habn.
Arið ÍKU var
f fyrnta tlau
þaklagt 1 Dac
mörku úr
it IOOPAL. ii
Beeta og ódýrasta efni í >ök. Tíu ára áb>rrgfð á þökunum.
Þurfa ekkert viðhald þann tíma.
Létt. ------ Þétt. ------ Hlýtt.
Betra en bárujám og málrnar. Endist eins vel og akífuþök.
Fæst alstaðar á Islandi.
Jens Vílladsens Fabriker.
Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V.
Biðjið mn veiðskrá vora og sýnishorn.
Jörðin
Staður í Grindavik er laus til ábúðar í næstu fardögum.
Jörðinni fylgja stór og grasgefin tún, stórir og góðir mat-
jurtagarðar ágæt vetrarbeit fyrir sauðfé, einnig er gott út-
ræði frá jörðinni.
Frekari upplýsingar viðvíkjandi jörðinni, gefur hrepp-
stjórinn í Grindavíkurhreppi og skulu umsóknir vera komn-
ar til lians fyrir 31. mars n. k.
Hreppstjórinn í Grindavíkurhreppi
Dalbæ 20. jan. 1930
Guðsteinn Einarsson
T.
uch
(Iiitasmidja Buch.s)
Tietgensgade 64. Köbenhavu B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantss.orti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og
allir litir, lallegir og sterkir.
Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og sílki.
TIL HEIMANO'I’KUNAR:
Gerduft „Fennanta", eggjaduft, ávaxtadropar, aoyn,
matarlitir, „Sun'i-skósvertan, „ökonom' ‘-skósvertan,
ajálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, ,,Ata“-skúriduftið, kryddvörur, bláin'
skilvinduolía o. fl.
Brúngpónn.
LITARVÖRUR:
Anllinlitir Catechu, bláatahm, brúnspónalitír.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Beata tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst alstaðar á, íslandi.
HAVNEM0LLEN
KAUPMANNAHOFN
nmUr msB sínu dMftsxfenda SÚGMJÖLI ag BTBITL
Meiri vörugœði öíáaníeg
S.I.S. slc;l±tLr oixAg-öxxg-uL xrið
Seljum og mörgum öðrum laknskum v«rskmum.
Nokkur orð
um Qirðingarstaura.
Á hverju ári er fjöldi girðinga-
staura fluttur inn í landið og útlit
er tii, að með aukinni ræktun vaxi
þessi innflutningur mikið. Um tölu
Jæssara staura er mér ekki vel kunn-
ugt, en síðastliðið ár inun láta nærri,
að hún hafi verið hálft annað hundr-
að þúsund. Flesta þessa staura fiytur
S. I. S. inn frá Svíþjóð. þar má fá
þá með haganlegustum kjörum og
ennfremur besta, því þar eru þeir
seldir afberktir. Til þess að fá staura
þessa þurfa bændur að panta þá með
töluverðum fyrirvara hjá kaupfélög-
unum. En það kemur oft fyrir, að
menn vita ekki hve margra staura
þeir þurfi með á komandi vori, svo
oft þarf að kaupa viðbót á síðustu
stundu. Ýmsir verzla líka við smá-
kaupmenn út um land.
þeir staurar, sem keyptir eru á síð-
ustu stundu og þeir, sem smákaup-
menn útvega, eru venjulega fengnir
fi'á Danmörku, því þaðan er iiægast
að afla þeirra með stuttum fyrir-
vara. Við þetta er tvennt að athuga.
Farmgjöld írá Kaupmannahöfn eru
dýrari heldur en með flutningaskipi
beint frá Sviþjóð og svo eru þessir
dönsku staurar ekki afberktir.
Afleiðingin ,er því sú, að þegar
staurunum er kastað hélfblautum of-
an í lestarrúmin, heldur börkurinn
vætu að trénu og feykskir það. Sé
kaupandinn ekki nógu liirðusamur
eru staurarnir settir niður með berki
á, en þá endast þeir ekki hálft á við
það, sem þeir annars gætu. Og jafn-
vel þótt þeir séu afberktir þegar við
móttökuna, hefir rakinn milli bark-
arins og trésins haft eyðileggjandi
áhrif á þá og ending þeirra verður
styttri en ella.
Samkvæmt þeim upplýsingum, sem
ég liefi fengið eru líkindi til að um
:í0 þúsund staurar liafi verið íluttir
írá Danmörku til íslands á síðasta
ári. Voru þeir allir með berki á. Er
auðséð að ]?arna fer talsvert fé í súg-
inn og því tilgangurinn með þessum
hnum, að brýna fyrir bændum og
öðrum, sein kaupa girðingastaura, að
krefjast þess, að þeir séu afberktir á
framleiðslustaðnum. Kostnaðarauki
við að afberkja staurana mun tæp-
ast verða neinn, því það, sem afbörk-
unin kostar, mun sparaat é farm-
gjaldinu.
Ennfremur myndi það vel svara
kostnaði, að b.era eitthvað á staur-
ana, er Jirinti raka burt (t. d. kar-
bolinium eða tjöru). Líka mætti
leggja blikkplötu ofan á þá eða saga
skáhalt ofan af þeim svo regnvatnið
rynni af en þaö er undir hagsýni
mánna komið hvort þeir geri það.
það er ekkert smáræði, sem fer á
ári hverju í girðingastaurakaup því
verðið inun vera rúmlega 1 króna á
staur. Verður þess ekki langt að bíða,
að það verði 200 þúsund árlega, sem
fari út úr landinu á þennan liátt,
eða jafnmikið og ríkissjóður ieggur
Búnaðarfélaginu til. pess vegna ligg-
ur sú spurning nærr.i Getum við
ekki ræktað þessa staura sjálfir?
pessu munu flestir svara neitandi,
án þess að hugsa málið frekar. Við
nánari athugun virðist þetta þó ekki
ósennilegt.
Fæstum þeirra, er koma að Grund
í Eyjafirði verður reikað upp í trjá-
ræktarstöðina, sem liggur fvrir ofan
bæinn. En þeir, sem koma þangað,
munu undrast hinn góða vöxt læ-
virkjatrjánna er þar standa. pau eru
ekki mörg en eru flest ágætis girð-
ingarstólpar, væru þau feld. Stöðin
er frá árunum 1900—1905 og eru læ-
virkjatrén því innan við þrítugt.
.Törðin var óunnin, er þau voru sett
niður og hefir lítið eða ekkert verið
ReyfejaTÍk 8ími 249
Niðursuðuvörur vorar:
KJiit......i 1 kg. og >/i kg. dóeuni
Kiefa . ...- 1 - - i/i — -
Bayjarsbjígn 1 - - >/i -
Fiikakollar -1 - - J/i —
Lax........- 1 - - i/i -
hljóta almenuinffilof
Ef þér hafið okki rcynt vörur
þessar, þá gjörið það nú. Notið
innlendar vörnr froraur an orlendar,
með þvi ituðliö þér að þvi, að
íslendingar verði ijálfum sér nógrir
Pantanír afgreiddar fljótt og'
vel hvert d land sem er.
Jón Sigmundsaon, gullsmiður
Sími 383. — Laugaveg 8.
Engum peningum
er betur varið en peim
sem keypt er fyrir
lífsábyrgð í
A N D V Ö K U
Sími 1250
gert til bóta síðan, að undanskildri
litilsháttar framræslu fyrstu árin.
Skilyrðin eru kanske lieldur ekki
sem hest, því stöðinni hallar mót
aust.ri, svo hætt eF við of skjótum
breytingum hita og kulda á morgn-
ana, sem geta verið mjög skáðlegar,
einkum í gróandanum á vorin.
En þessi lævirkjatré, sem standa
við Grund, eru sönnun þess, að við
getum sjálfir raíktað girðingastaura
okkar í veðursælli sveitum landsins.
Auk þess er lævirkjaviður alt að
helmingi en'dingarbetri en greni og
fura, scm nú eru mest notuð i girð-
ingar.
Hvort þessi ræktun geti borgað sig
er órannsakað mál. En samkvæmt
upplýsingum mun kostnaður til þess
að stofna til svokallaðra bæjarskóga
vera 5000—6000 krónur með því verð-
lagi er var 1917. Stofnkostnaðurinn
mun tæplega vera meiri nú. Bæjar-
skógamir áttu að vera 100 vallar-
dágsláttur að stærð.
Geri menn ráð fyrir líkum vexti
og verið hefir við Gi'und, geta að
"0 Arum liðnum st.aðið 100.000 staur-
ar á þessu svæði. Sé staurinn roikn-
aður á 1 kr. er gróðinn töluverður,
Gaman væri nð athuga hvort þetta
gæti ekki láirast.
Hákon B)arnason.
----O------
Póstgöngur á Alftanes.
Mjög er látið yfir því i Morgun-
blaðinu nýlega, að af rausn og visku
sé stjórnað póstmúlum á landi hér
og því haldið fram að það sem á
bresti um fljóta afgreiðslu sé að
lcenna fjárslcorti. Hér skal nefnt citt
dæmi um póstflutning í nágrenni
Iieykjavíkur. Bessastaðahreppur á
Álftanesi er í ca. 3 stunda göngu
fjarlægð frá Reykjavik, en frá Ilafn-
arfirði má ganga þangað á rúmum
klukkutima. petta lítur út fyrir að
póststjórnin viti, því hún lætur all-
an Alítanospóst ganga um pósthús-
ið í Hafnarfirði og sækir hann gang-
andi maður þangað einu sinni í
viku. Hinu virðist forsjón póstmál-
anna ekki ennþá hafa át.tað sig á,
að frá Reykjavík eru fastar bílferð-
ir einu sinni og tvisvar hvern ein-
asta dag, en engar áreiðanlegar
ferðir frá Hafnarfirði. pað þarf lík-
lega sérfncðing til að skilja livers-
vegna Alftanespósturinn er ekki
sendur daglega með áætlunarbifreið-
unum. pað má ef til vill segja að
Álftnesingum sé eklii vandar um en
t. d. Öræfingum og þar sem þeir
liafi daglegar bílaferðir og skotspóna-
fréttir, þá sé það frckja í meira lagi
að beimta einnig bréf og blöð. Enn-
fleiri rök eru sjálfsagt til i máli
póststjórnarinnar. A hinn bóginn er
auðvelt að tilgreina dæmi sem sýna
að 18. aldar íyrirkomulagið getur
komið óþægilega þeim, sem við það
eiga að húa. Sá, sem þetta skrifar
fékk t. d. í sumar áríðandi bréf frá
París, sem þurfti að svara mjög
íljótt. Bréfið var viku á leið til
Reykjavíkur og 8 daga þaðan á
Alftanes. Annað bréf fékk sami mað-
ur með Esju austan af landi með
tilmælum um að útvega fjárlán og
þurfti að senda svar til baka meö
Esju. Bréfið kom í Álftanes 3 dög-
um eftir að Esja fór aftur frá Rvík.
Auðvitað mætti nefna margt þessu
líkt.
Spurt var einu sinni í sumar á
póstafgreiðslunni syðra hvort eigi
myndi vera hœgt að fá þessu fyrir-
komulagi breytt. Kona póstafgreiðslu-
mannsins, sem haít hefir starfið á
hendi í 15 ár, svaraði: „petta hcllr
mi veriB svo lengi svona, að þeir
iara sjállsagt ekki að breyia því
héðan af“l
S. Thorlaclus.
-----0-----
rlilstjóri: Gísli Guðmundason.
Hólatergi 2. Sími 1246.
Prentsmiðjaii Acta.