Tíminn - 15.02.1930, Blaðsíða 2
26
TlMINN
eftir samkomulagi við banka-
stjórnina. Nú hefir það sannast,
að bankaráð Islandsbanka hefir
samþykt þessa þýðingarlitlu
skyndirannsókn, sem stóð yfir í
tæpan sólarhring. Forsætisráð-
herrann framkvæmdi aðeins á-
lyktun bankaráðsins, af því, að
hann, samkvæmt lögum, er for-
maður þess, og ber bankaráðið
en ekki hann, ábyrgð á þeinn
ályktun. Ríkisstjórnin átti þar
engan hlut að máli.
VII.
Bankastjóramir segja ennfrem-
ur: „Hefir nú upp á síðkastið
borið á hræðslu hjá innstæðu-
eigendum í bankanum, en hann
ekki fær um að standast óeðli-
legar úttektir af innlánum og
öðrum innstæðum".
Nú er það komið í ljós, að ein-
hverjir af bankastjórum Islands-
bánka hafa, rétt áður en bank-
anum var lokað, svarað fyrir-
spurn frá Hambro’s Bank. Ham-
bro’s Bank spurðist fyrii um
það, hvernig stæði á verðfalli
hlutabréfanna. Bankastjórar Is-
landsbanka svöruðu á þá leið, að
þeim væru ekki kunnar neinar
orsakir til verðfallsins. Hér er
ekki allt með felldu um fram-
komu bankastjóranna. Hambro’s
Bank er gefið í skyn, að allt sé
með kyrrum kjörum, en fjármála-
ráðherrann fær tilkynningu um
það, að „borið hafi á hræðslu hjá
innstæðueigendum". Þessar ósam-
hljóða frásagnir koma báðar frá
sömu bankastjóm og á sama
tíma.
VIII.
Með því, sem nefnt er hér að
framan, en það sannað, að banka-
stjórar íslandsbanka hafa gefið
skýrslu, sem er röng í mjög þýð-
ingarmiklum atriðum. Fyrir þá
skýrslugjörð verða þeir vitanlega
að svara á sínum tíma. En við
lestur þessarar miður áreiðanlegu
skýrslu, liggur nærri að spyrja,
hvort ekki muni vera fleiri rann-
sóknarefni, en hingað til hefir
verið vakið máls á, í sambandi
við ráðsmennsku bankastjóranna
í íslandsbanka. Myndi ekki vera
eitthvað athugavert við sumar
þær ráðstafanir, sem gjörðar
voru síðustu mánuðina áður en
bankanum var lokað. Sigurður
Eggerz sagði í þingræðu 10. þ.
m„ að oft hefði verið svo ástatt
í bankanum, þegar bankastjóram-
ir mættu þar að morgni, að þeir
hefðu ekki vitað, hvort þeir gætu
haldið bankanum opnum allan
daginn. Þrátt fyrir þetta taka
bankastjóramir við innlánsfé
fram á síðasta dag. Og þeir gjöra
annað enn verra: Þeir bjóða óeðli-
lega háa vexti af innlánsfé. Hefir
það m. a. sannast um innstæðu
Reykjavíkurbæjai' í bankanum.
Vitandi um hag bankans beita
bankastjórarnir öllum ráðum,
jafnvel vaxtahækkun, til þess að
fá fólk til þess að fela honum
fé til geymslu. Af þessu er það
augljóst, að það er þögnin ein,
sem verndað hefir starfsemi Is-
landsbanka fram til 3. febr. s. 1.
Hefði Sigurður Eggerz, jafnskjótt
sem tilefni gafst, rofið þá þögn
með samskonar yfirlýsingu og
hann gaf í nefndri ræðu á Al-
þingi, væri bankinn fyrir löngu
hruninn.
IX.
Það hefir komið ótvírætt fram
hjá þingmönnum íhaldsflokksins
og í blöðum þeirra, að þeir telji
stöðvun á starfsemi íslaiidsbanka
Dansk-íslensk
stjórnmálaviðskífti
Danir og Islendingar hafa lot-
ið sama konungi í margar aldir,
og á þeim langa tíma átt að sjálf-
sögðu margskonar stjórnmála-
viðskifti. Stærðar- og orkumun-
ur þjóðanna var mikill, og lengst
af þessum sambúðartíma varð
smáþjóðin í flestum efnum að
sætta sig við sjálfdæmi hinnar
stærri frændþjóðar, þegar hags-
munir landanna rákust á. Þegar
konungur sleppti einveldi sínu yfir
ir Dönum og þingstjóm komst á
þar í landi 1849, tókst ekki að
fá danska stjórnmálamenn til að
láta af hendi samskonar frelsi til
handa íslenzku þjóðinni. Nú-
tímaframfarir Noregs hefjast um
1814, með þjóðfrelsi landsins.
Framfarir Dana hefjast eftir
1850, en umbótaöld Islendinga
byrjar ekki fyr en 1874, að Al-
þingi fékk að talsvert miklu
leyti undirtökin um stjóm lands-
ins. Jón Sigurðsson var þá orð-
inn gamall maður og andaðist
litlu síðar. Hann hafði neyðst til
að eyða mestallri æfi sinni í
baráttuna- um það frelsi landinu
til handa, sem átti að koma
1849, en fékkst fyrst að nokkru
leyti 1874, og að ýmsu leyti
ekki fyr en 1904. Ef Jón Sigurðs-
son hefði mátt nota mátt sinn
til að beitast fyrir hinni inn-
lendu viðreisn, myndi þjóðin nú
vera fjölmennari en hún er og
framfarir og umbætur í landinu
standa fastari fótum.
Með réttu má segja að fram
að 1918 sleptu danskir stjóm-
málamenn ógjaman nokkru af
valdi því, er þeir töldu Dani hafa
yfir Islandi frá einveldistímun-
um. En um leið og Danir endur-
heimtu Suður-Jótland, að því
leyti, sem það var danskt land,
breyttist mjög viðhorf danskra
stjómmálamanna til Islands. Á
sama ári og Danir fengu aftur
lönd þau með dönskum íbúum, er
Þjóðverjar höfðu af þeim tekið
1864, gerðu þeir samning við Is-
lendinga, þar sem viðurkennt var
að löndin væru jafn réttháir að-
ilar. Island var þá viðurkennt
sjálfstætt ríki, en með samningi
var Dönum falið um aldarfjórð-
ung að fara með nokkur mál fyr-
ir íslands hönd. I samningnum
var beint gert ráð fyrir, að eft-
ir 25 ár gætu Danir og íslending-
ar tekið samninginn millí land-
anna til meðferðar að nýju. Og
það var samningslega tryggt, að
ef íslenzka þjóðin óskaði þá að
taka í sínar hendur þau mál, er
um stund höfðu verið falin dönsk-
um stjórnarvöldum, þá væri til
þess fullnaðarréttur. Til þess að
ísland yrði fullkomlega sjálfstætt
ríki, þurfti eftir samningnum frá
1918 ekki annað, en að íslenzka
þjóðin vildi slíka heimastjórn og
væri sökum manngildis og
menntunar fær um að stjóma
sínum eigin málum.
Sambúðin milli íslendinga og
Dana hafði yfirleitt verið slæm
frá 1830, að frelsishugur þjóðar-
innar vaknaði og fram að 1918, er
fullveldi landsins var viðurkennt.
Danir höfðu yfirleitt kunnað illa
sjáifstæðiskröfum Islendinga.
Jafnvel tiltölulega frjálslyndur
maður eins og Georg Brandes
hafði verið þröngsýnn, ókurteis
og ósanngjarn í garð íslendinga,
af því hann þoldi ekki frelsis-
kröfur þjóðarinnar. Að sama
skapi var djúptæk óvild til Dana,
og alls þess er danskt var í hug-
um margra hinna þjóðræknustu
manna á lslandi. Danir beittu á
þessum tíma venjulega vopnum
hins sterkara, en Islendingar
sóttu á með úrræðum hins veika.
Skorti ekki af hálfu íslendinga
stóryrði og sífelda tortryggni í
garð Dana, sem venjulega reynd-
ist þó þróttlítil, er til verulegra
átaka kom.
En eins og áður er sag-t ger-
breyttist viðhorf Dana til Islend-
inga 1918, og má segja að sú
breyting hafi orðið í allri hinni
dönsku þjóð, frá hinum hæst-
settu tl hinna umkomuminnstu.
Danir höfðu viðurkennt þjóð-
frelsi Islendinga og þeír vildu
þjóðarógæfu og álíta að traust
landsins út á við bíði við hana
varanlegan hnekki. Nú væri
ástæða til að ætla, að þessir sömu
menn vildu ekki auka á þau
traustsspjöll, sem ástæður Is-
landsbanka valda að þeirra dómi.
Ætla mætti, að þeir gættu þess
að minnsta kosti að láta þjóð-
bankann og starfsemi hans í friði
og vöruðust að blanda honum inn
í deilur, sem eiga sér stað í sam-
bandi við útlendan hlutabanka.
En þetta hefir orðið á annan veg.
Annar aðalforingi íhaldsmanna,
Sigurður Eggerz, hefir í þinginu
staðið fyrir þrotlausum árásum
flokks síns á hendur Landsbank-
anum. I stað þess að gjöra til-
raun til að afsaka framkomu
sjálfs sín, flokks síns og með-
stjórnenda við Islandsbanka hefir
hann haldið hverja ræðuna eftir
aðra til þess að ásaka Landsbank-
ann. Ilann hefir hvað eftir annað
með berum orðum leyft sér að
skella á Landsbankann skuldinni
fyrir lokun íslandsbanka, þó að
hann hljóti að vita sjálfur, að sú
staðhæfing er algjörlega rakalaus.
Þvert á móti á Islandsbanki það
beinlínis Landsbankanum að
þakka, að. stöðvunin kom ekki
fyr en raun varð á, þar sem
Landsbankinn hefir veitt honum
miklu meiri fjárhagslegan styrk
en skylt var eftir lögum. Morgun-
blaðið hefir jafnvel gengið svo
langt að benda sparifjáreigend-
um á að flytja fé sitt úr Lands-
bankanum til útlanda. Jafnframt
hafa verið breiddar út kviksögur
um það, að sparifé sé tekið út úr
bankanum í stórum stíl og jafn-
vel, að bankinn væri að því kom-
inn að loka. Óhróður þessi hefir
jafnvel verið breiddur út um
lands símleiðis. Vegna opinberrar
standa við samninginn. Fyrir
mjög mörgum hinna beztu manna
í landinu mun hafa vakað sú
hugsun, að þessar tvær frænd-
þjóðir myndu geta lifað um
langa stund við það jafnrétti,
sem fengið var með þeim breyt-
ingum, sem reynslan sýndi að við
ættu.
Leið svo að ekki bar fcil tíðinda
í þessu máii, þar til Mbl. og ein-
staka stjórmnálamenn nátengdir
því, hófu að því er virtist til-
efnislaust einskonar herferð á
móti Dönum, og var tilefnið tal-
ið það, að Danir sætu á svikráð-
um við frelsi landsins, og vildu
í verki innlima íslenzku þjóðina
í danska ríkið. Menn eins og Sig-
urður Eggerz, sem þegar hann
átti sæti í landstjórninni hafði
umyrðalaust fyrir landsins hönd
haft yfirumsjón landhelgisgæzl-
unnar, er dönsk skip fram-
kvæmdu, ritaði nú hverja ádeilu-
greinina af annari út af hinu
samningsbundna starfi dönsku
varðskipanna hér við land. Vinna
dönsku varðskipanna hér við land
var alveg hin sama 1922—24,
eins og 1927—29. En á síðara
tímabilinu var S. Eggerz farinn
að nota íslenzkt utanríkismál
sem kosningabeitu, og af því
stafaði hið breytta viðhorf. Af
íhaldsmönnum var hinn dansk-
íslenzki blendingur, ólafur Thors,
sá sem næstur stóð Sigurði Egg-
erz um það að nota viðhorfið til
dönsku þjóðariiínar, sem æsinga-
mál innanlands. Blað það, sem
Sig. Eggerz gaf út ól á stöðugri
óvild til Dana, hræðslu við svo-
kallaða danska innlimun, og tor-
tryggni í garð Dana. Blaðið var
nauðaómerkilegt, hafði eiginlega
enga kaupendur, en var sent
gefins á flest eða öll heimili í
kjördæmi því, sem ÍS. E. er nú
þingmaður fyrir. Svo lítið mark
var tekið á S. E. og blaði hans að
bví mun nálega aldrei hafa verið
svarað, eða nokkurt mai’k tekið á
orðum þess. Hinsvegar spillti
blaðið fyrir Islandi erlendis, með
því að erlendir menn, sem fengu
einhverja vitneskju um það, sem
var skrífað, töldu að maður, sem
framkomu íhaldsflokksins verður
ekki hjá því komizt að krefja
hann til ábyrgðar á þessu atferli.
Slík er umhyggja íhaldsmanna
fyrir f jármálaheiðri íslenzku þjóð-
arinnar, lánstrausti ríkisins í út-
löndum og hagsmunum þeirrar
peningastofnunar, sem er lands-
ins eigin eign.
En þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem íhaldsflokkurinn sýnir hug
sinn í garð Landsbankans. Þegar
bankinn var tekinn út í hendur
bankaráðsins, voru til þess valdir
íhaldsmenn einir og meðal þeirra
sá maður, sem bankanum hefir
reynst allra núlifandi íslendinga
óþarfastur, Björn Kristjánsson
kaupmaður. En nú heimta ólafur
Thors og samherjar hans, að
rannsókn íslandsbanka sé falin
þeim mönnum einum, sem ekki
hafi komið nærri stjórnmálum.
Sú viðkvæmni var ekki til stað-
ar, þegar banki þjóðarinnar átti
í hlut.
Væri hagur Landsbankans ekki
svo góður og traust hans svo
öi'Uggt, sem raun er á, gætu
slíkar árásir verið honum mjög
hættulegar. Ef bankinn ætti ekki
8 milj. kr. innstæður erlendis og
auk þess ríkisábyrgð að baki sér,
gæti ábyrgðarleysi andstæðinga
hans haft alvarlegri afleiðingar
út á við en nokkurn mann grun-
ar, En bankinn stendur föstum
fótum. Hér á landi hafa árásirn-
ar á hann sem betur fer ekki haft
meiri áhrif en svo, að innlög í
bankann hafa stórum aukizt, síð-
an íslandsbanka var lokað.
Nú má alþjóð vera það ljóst,
að meira hermdarverk yrði ekki
unnið en ef tækizt að skerða
traust Landsbankans á þeim al-
varlegu tímum, sem nú standa
yfir. Og lítil hannabót væri það
gegnt hefði þrívegis störfum í
landsstjórn íslands gæti ekki
með öllu verið utan við líf þjóð-
arinnar.
Næsta sporið í sömu átt var
það, er þeir Sig. Eggerz og Ól-
afur Thors sameinuðu fiokka sína.
íhaldsflokkurinn vildi allt til
vinna að komast í meirihluta á
þingi, og fá stjóniaistöðu í land-
inu. Lið Sig. Eggerz var að vísu
lítið, en þó taldi íhaldið að með
sameiningu mætti vinna 1—2
sæti á Alþingi. Jóni Þorlákssyni
og hinum ráðsettari mönnum
íhaldsflokksins var sameining
þessi ógeðfelld, með því að hann
ól í brjósti sér rótgróna fyrir-
litningu á S. Eggerz og glamri
hans og yfirborðsframkomu. En
Jón Þorláksson skorti þá for-
ingjahæfileika, sem á þurfti að
halda. Hann lét bugast af
straumnum, sætti sig við að vera
ekki lengur formaður flokksins,
heldur í ráði eða nefnd við hlið
Sig. Eggerz.
Sig. Eggerz og Ólafur Thors
réðu því að hinn nýi flokkur var
skírður sjálfstæðisflokkur, og
nafnið átti að helgast af því að
nú væri barizt móti dönskum
yfirráðum og danskri kúgun. Á
hitt var ekki minnst, að í þess-
um nýja flokki var nálega enginn
maður, sem hafði með rögg og
myndarskap tekið í deilumálin
með íslenzka málstaðnum fyrir
1918, meðan á í’eyndi, heldur að
í þessum svokallaða sjáifstæðis-
flokki voru nálega allir þeir menn
á Islandi, sem í raun og veru
voru ki'öfulágir og lítilþægir um
allt er laut að raunverulegu sjálf-
stæði landsins. En því minm sem
sjálfstæðisandinn var hjá hinum
sjálfskírðu „sjálfstæðismönnum",
því meira og háværai'a var glamr-
ið og yfirlætið í orði.
Aðalblað Ihaldsmanna Mbl. ól
á tortryggninni í garð Dana. Eitt
hið sorglegasta dæmi í þeim efn-
um er grein sú er blaðið birti í
sumar í tilefni af för Jóh. Jó-
hannessonar á lögjafnaðarfund í
Danmörku. Þrátt fyrir þá aug-
ljósu annmarka, sem á því voru
fyrir þann mann að mæta sem
þeim, sem valdið hafa óförum ís-
landsbanka, þó að skammsýni
þeirra og forsjárleysi yrði til þess
að draga þjóðbankann út í þann
sama ófaraað.
----o--
Innlendar fréttir
Tíðaríarið vikuna sem leið hefir
verið milt en stormasamt. Vestan-
lands hefir verið úríellasamt en
flesta dagana þurrt og bjart austan
lands. Hlákan sem byrjaði fyrir síð-
ustu helgi, hélst að mestu óslitin til
miðvikudags, oftast með 6—7 st. hita.
Á fimtudag gekk á með útsynnings-
éljum vestan lunds og norðan, en að-
faranótt föstudags brá til norðanáttar
með 5 i sl. frosti á Norður- og
Austurlandi, en 2—3 st. frosti sunnan
lands. Eftir hlákuna var snjór að
miklu leyti horfinn af láglendi en
með norðanáttinni hefir gert dálítið
löl um allt Norður- og Austurland.
Gæitir liafa verið mjög slœmar
alla vikuna. í Sandgerði mun t. d.
aldrei hafa verið sóttur sjór Jæssa
viku. Hefir ýmist úfinn sjór eða
stormur hamlað.
Sigurður Skagliold söngvari fór
héðan með Gullfossi í fyrradag á-
leiðis til útlandu. Síðan Sigurður
kom að norðan hefir hann sungið
tvisvar sinnum iiér í fríkirkjunni og
hlotiö lof að venju. Er Sigurður jafn-
an aufúsugestur, þar sem hann læt-
ur til sín heyra. Væntanlega kemur
liann altur hingað til lands á sumri
komanda.
Helfli P. Briem skattstjóri hefir af
skattamáladeild þjóðabandalagsins
\erið kvaddur til þess að standa í
bréfaviðskiftum við þjóðabandalagið
um skattamál. Er Helga Briem með
þessu rnikill sómi sýndur og ís-
lenzku þjóðinni viðurkenning.
Priygja manna nefnd hefir fjár-
málaráðherra skipað tii þess að
fulltrúi þjóðar hjá annari þjóð,
eins og' þá stóð á, þá fullyrti
Mbl. að nærvera Jóh. Jóhannes-
sonar á íundinum væri lífsnauð-
synleg fyrir frelsi Islands. Blaðið
taldi að á þeim fundi yrði tekið
tii meðferðar sá liður sambands-
laganna, sem ræðb' um gagn-
kvæman rétt þegnanna. Að Dan-
ii- sæktu þar á væri sjálfsagfc. En
fáir væru til varnar ef ekki næð-
ist til Jóh. Jóh. Fulltrúi verka-
manna íslandsmegin, Jón Bald-
vinsson væri fyrirfram fastur
liðsmaður danskrar yfirdrotnun-
arstefnu á Islandi, vegna þess að
danskir socialistar hefðu látið
fjárstyrk til flokksbræðra sinna
á íslandi. Og um fulltrúa Fram-
sóknarflokksins í nefndinni, þann
sem þetta ritar, fullyrti Mbl., að
hann væri gersamlega á valdi
Jóns Baldvinssonar, sökum hlut-
leysis verkamanna gagnvart nú-
verandi landsstjórn. Út frá þess-
um forsendum fullyrti Mbl., að
báðir fulltrúar íhaldsmanna
þyrftu að fara á fundinn til að
verja land sitt og rétt gagnvart
hinum áleitnu Dönum.
Þetta dæmi sýnir aðferð í-
haldsmanna, eftir að þeir gerðu
kosningafélag við Sig. Eggerz.
Síðan þá hafa þeir gert ímynd-
aða yíirgangsstefnu Dana gagn-
vart Islandi að megininnihaldi
flokksbaráttu sinnar. Bai’dagaað-
ferð Mbl.-flokksins verður í þessu
efni enn broslegri, þegar þess er
gætt, að umræður í lögjafnaðar-
nefnd hafa ekkert ályktunargildi
og að Jóh. Jóhannesson sat einis
og skuggi á fundinum, og tók
ekki til máls, nema um eitt at-
riði, sem reyndist þá strax byggt
á ókunnugleika og misskilningi.
Nú hófst fundur sá í Khöfn
sem Mbl. gerði ráð fyrir að
Jóh. Jóhannesson þyrfti að sækja
til að stöðva yfirgang Dana. Liðu
svo nokkrir dagar, að ekki bar til
tíðinda. Var lokið venjulegum
fundarefnum á venjulegan hátt.
En er leið að fundarlokum kvaddi
Kragh fulltrúi vinstrimanna sér
hljóðs, og óskaði eftir að fram
kæmu frá hálfu íslendinga skýr-
ingar á því, hvað Danir hefðu