Tíminn - 10.04.1930, Blaðsíða 3
TÍMINN
71
Auglýsingasala á girðinganetum:
Til að kynna hinum ýmsu notendum hina sérstaklega góðu teg-
und af Girðinganetum frá .,Middelfart“ höfum við ákveð-
ið að selja á tímabilinu frá 14. apríl til 14. maí (eða svo lengi sem
birgðir endast) eftirfarandi stærð: 68 cm. há 100 metrar í rúllu 12”
möskva stærð, príma galvanisering.
v
Verð kr. 20.00 rúllan.
Hrifutíndar úr stálaluminium
eru þeir bestu tindar, sem hægt er að fá. — Skrifið strax og
biðjið um sýnishom og verðskrá. — Munið að heyvinnutæki frá
okkur notar hver einasti bóndi í sumar.
HW *r ■ fk M MHH m Bl W fti
Tresmiðjan Fjolmr
Símnefni: Fjöl. Reykjavík. Pósthólf 996.
tannig; sanminga, að þeir legðu
til tunnui' og krydd.
Það tekur nokkurn tíma að
kippa þessu í það horf, sem það
þarl að komast í, eins og þaö
hlýtur aö taka langan tíma að
iagfæra allt það hörmungará-
stand yfirleitt, sem síldarsalan
vai' komin í áður en Síidai'einka-
salan komst á.
Þá var hv. þm. að gera saman-
burð á síldarverði; tók hann árin
1923 tii 1927 og bar þau saman
við árið 1928. Þessi samanburður
vai' á ýmsan hátt mjög viliandi.
(J. Jós: tíg vitnaði í skýrsiu
sj áv arútv egsneíndar Fiski þings-
ins.). Já, eg kem að því síðai'.
I fyrsta iagi vai' peningagiidið
á þessum árum, aht íram að
1926; allt annað en árið 1928.
(J. Jós.: tíkki tíinkasöiunni í ó-
hag.). Jú, einmitt Einkasölunni í
óhag. Og það veröur að taka tii-
iit tii þess, ef gera á samanburð
sem nokkurt vit er í. Þarf því
meiri nákvæmni við athugun
siidai'verðsins í ki'ónutah heldur
en hv. þm. sýnir með þeirn
hundavaðs samtíningi, sem hann
notai' við þennan samanburð og
annað, sem snertii' Síldareinka-
söluna.
I öðru lagi er þess að geta, að
verð það á síidinni, sem tilgreint
er á útflutningsskýrslum, er ann-
að en það raunverulega verð, sem
fyrir síidina fæst að lokum og svo
að segja undantekningai'laust
hærra. A útflutningsskýrslunum
er tiifært áætiunarverð; það verð
sem útflytjendurnir hugsa sér að
fá fyrir síldina. (J. Jós.: Ef hún
er seld í ,,consignation“.). Já,
það heíir nú einmitt mikili hluti
síldarimiar verið seldur í „con-
signation“ á þessum árum. Þess-
vegna er ekkert á útflutnings-
skýrslunum að byggja að þessu
leyti. Síldarútflytjendurnir hafa
enga tilhneigingu til að áætla
síldarverðið lágt, því tollur af
síld er greiddur pr. tunnu, án til-
hts til þess verðs, sem fyrir hana
fæst. Þessvegna er ekki hægt að
sjá af útflutningsskýrslunum
með neinni vissu, hvað síldareig-
endurnir fá í raun og veru fyrir
síldina hvert árið.
Það hefir jafnvel komið fyrir,
að síld, sem mjög háu verði hef-
ir verið reiknuð í skýrslunum,
hefir orðið að kasta í sjóinn ut-
anlands. Síldin er venjulega mest
flutt út á þeim tíma, sem verðið
á markaðinum er hæzt og áætl-
aða verðið miðað við það. Ahir
sem við síldarútflutning hafa
fengist, þekkja þau tilfelli, að
síld, sem flutt hefir verið út á
þeim tíma, sem verðið er hátt á
markaðinum, og því útflutnings-
verð hennar áætlað í samræmi
við það, hefir selst fyrir marg-
falt lægra verð, og stundum ekki
einu sinni fyrir kostnaði við hana
utanlands. Til dæmis haustið
1926 voru fleiri þúsund tunnur
af síld fluttar út frá Norðurlandi
og áætlað verð á hverri tunnu
60 kr. Mikið af þeirri síld seldist
á aðeins 15 krónur tunnan og
sumt af henni seldist alls ekki.
Þetta sýnir, að samanburður hv.
þm. er í mesta máta villandi.
Árið 1927 voru saltaðar og
kryddaðar alls hér á landi 240
þús. tunnur. Telur hv. þm. Vestm.
að sú síld hafi selst fyrir alls
rúmar 5 milljónir króna, og er
það víst, að söluverðið hefir ekki
verið hærra; sennilega miklum
mun iægra. Arið 1928 voru salt-
aðai' og kryadaðar ails 184 þús.
tunnur. >Söiuverð þeirrar shdai'
varö alis yfir 5 miíljón króna.
1 uaoum thielium er þetta reikn-
ao með tunnum og salti.
fiýnir þetta, að þó maður leggi
tii grimdvahar áætlað ú t-
íiutningsverð shdarinnai'
1927, eins og hv. þm. gerh', sem
þó er of hátt, þá hafa síldareig-
endui' fengið um mhjón króna
meira fyrir 184 þus. tunnui- árið
1928, heidur en íyrir 240 þús.
tunnui' 1927. Þó ber þess einnig
að gæta, að frá shdarveröinu
1927 ber að draga tunnu- og sait-
verð þeirra næstum 60 þús. tunna
sem fleiri voru fiuttar út árið
1927. tír sennhegt að áætla það
8 kr. á tunnu, sem verður þá
aiis um 450 þús. kr. Árangurinn
af þessum samanburði verður
því sá, að landsmenn hafa fengiö
um 1 miljón ki'óna meha fyrir
184 þús. tunnui' af shd, saitaðar
1928, heldui' en þeh fengu fyrir
240 þús. tunnui' árið 1927, þó
miðað sé við það áætlunai'verð á
síidinni 1927, sem hv. þm. til-
gréinir, sem vitanlega er of hátt.
Raunverulega verðið 1928 sýna
reikihngar tíinkasöiunnar.
Það hafa verið færð góð rök
fyrh því opinberlega, að shdarút-
vegurixm hafi grætt lj/a milj. kr.
á tíinkasöluimi 1928, samanborið
við sölxma ,1927, og hefir það
ekld verið hrakið.
I fyrri ræðu sixmi minntist hv.
þrn. Vm. á einhvern „vin stjóm-
arinnar“, sem hefði fengið nógar
tunnur þegar tumiuskortur var
og aðrh’ fengu engar tuimui- hjá
tíinkasölunni. Mér vai’ ekki ljóst
þá við hvem hann átti. En nú í
síðari ræðu sinni kvað hv. þm.
upp úr með það, að hann hefði
átt við Þormóð Eyjólísson á
Siglufirði. Þetta hlýtur að vera
einhver misskilningur, því Þor-
móður notaði engar tuimur í
sumar. Samileikuriim í þessu er
sá, að einn af stærstu shdarút-
gerðarmönnunum, Ingvar Guð-
jónsson, fékk leyfi hjá Einkasöl-
unih til að flytja sjálfur inn
tunnur handa sér árið sem leið.
, Þessvegna hafði hann tunnur
þegai- aðra vantaði þær.
Þá var hv. þm. að gera saman-
burð á því, hvað Norðmenn
fengu fyrir sína síld í Svíþjóð
síðastliðið ár og því, sem íslend-
ingar fengu fyrir sína. Þessi
samanbui'ður var vægast sagt
eintóm vitleysa. Skal eg nú
reyna að rökstyðja það nokkuð.
Hv. þm. segir, að meðalverðið
sem Norðmenn fengu fyrh’ sína
síld í Svíþjóð hafi verið 23 aur-
ar norskir pr. kilogr., sem jafn-
gildir því sem næst 28 aurum ís-
lenzkum. Meðalþungi í síldar-
tunnu hjá Norðmönnum 80 kg.;
hafa þeir því fengið kr. 22,40 ís-
lenzkar fyrir hverja síldartunnu
komna til Svíþjóðar, að frá-
dregnum tunnum og salti. Þetta
þótti hv. þ m. ólíkt betra verð,
heldur en Einkasalan fékk. Er
því rétt að athuga hvað Einka-
salan hefði getað greitt síldareig-
endum hér, ef henni hefði tekist
að ná sama ágætis verði!! og
Norðmenn fengu, eftir því sem
hv. þm. greinir og sem vel má
vera rétt, því það mun tekið úr
opinberum skýrslum norskum.
Frá þessum kr. 22,40 ber þá
að draga kostnað þann, sem hér
segir:
Isl. kr.
Flutningsgj. til Svíþjóðar. 3,60
Kostnaður Einkasölunnar.. 1,50
Útflutningsgjald...........1,50
Tunnu- og salttollur . . .. 0,35
Vörugjald..................0,15
Vinnulaun við síldina í landi 5,00
Samtals 12,10
Þessi kostnaður dregst frá því
síldarverði, sem fæst í Svíþjóð.
Verður því samkvæmt þessum út-
reikningi „netto“-verðið kr. 10,30
á tunnu, eða fullum 30% lægra
en það verð, sem Einkasalan
greiddi fyrir hrásíldina til síldar-
eigenda hér. Það er ekki við góðu
að búazt hjá hv. þm. þegar hann
byggii' útreikninga sína algerlega
á röngum forsendum.
Eg skal svo ekki dvelja lengur
við þetta. Vil aðeins að endingu
minnast á það, að hv. þm. var að
kveinka sér undan þeirri lýsingu
sem eg gaf á ástandi síldarút-
gerðarinnar og síldarverzlunar-
innar áður en Einkasalan tók til
starfa. Eg vil benda hv. þm. á
að kynna sér lýsingu á því ó-
fremdarástandi, sem síldarútgerð-
in var komin í, sem Bjöm Lín-
dal gaf í fyrirlestri sem hann
flutti á fundi hér í Reykjavík
fyrir nokkru síðan. Sú lýsing var
svo skuggaleg, að eg hefi .þar
hvergi komizt í námunda. Þenn-
an fyrirlestur eða útdrátt úr hon-
um, getur hv. þm. lesið í Morg-
unblaðinu frá þeim tíma. Ef hann
gerir það, vona eg að hann sjái,
að ekki var ofmælt, það sem eg
hefi sagt um þetta efni.
Ræða
Tr. Þórhallssonai’ forsætisráðh.
Mánud. 24. marz.
Svar tii Magnúsai’ Jónssonar.
Hv. 1. þm. Eeykv. (M. J.) hag-
aði svo ræðuhöidum sínum á
laugardaginn, að engir komust að
til að tala aðrir en hann. Hv. þm.
talaði hér í 2tíma samileytt
og býst eg við að haim beri i því
af okkur ráðherrunum þegai' við
svöruni honum, að hann noti
iengri tíma. 1 því sambandi vii eg
aðeins rifja það upp með hv. þm.,
að okkur var sameiginlega kennt
það þegar við vorum við nám, að
við ættum að tala í háiftíma og
vai' það það allra mesta. Og yfir-
leitt vai' það svo, að til þess að
ganga fullkomiega frá kölska karh
og öllum hans árum, var hálftími
álitinn nógur.
Nú hefir hv. þm. áhtið að hann
þyrfti 5 siimum lengri tíma.
Hami hefir syndgað 5-falt hvað
formið snerth’ og ennþá meira
hvað innihaldið snertir. Eg veit
ekki hvernig fer fyrir mér en eg
geri ráð fyrir, að eg syndgi ekki
eins mikið og hv. 1. þm. Reykv.
í þessu.
Ræða hv. þm. var í 2 köflum.
Fyrst var stuttur kafh, þar sem
hann vék að einstökum atriðum
í svarræðu minni út af ásökunum
hv. 1. þm. Skagf. (M. G.). Út af
þessum ummælum ætla eg að
segja nokkur orð.
Hv. þm. kvartaði undan fram-
komu núnni hér við eldhúsdags-
umræður. Honum féll það illa að
þegai- andstæðingar mínir eru
búnir að skamma mig skuli ég
standa hér upp og þakka þeim.
Mér fimist ekki sérlega vel við-
eigandi fyrir kennara í guðfræði
að kvarta undan því þótt menn
snúfst svo við, þegar þeir lenda í
orðakasti. Hygg eg, að hv. þm.
hafi fulla þörf á að endurskoða
siðfræði sína í þessu efni.
En eg þykist vel skilja hvers-
vegna hv. þm. og flokksbræðrum
hans er svo illa við þessa fram-
komu mína. Hv. þm. hugsar sem
svo: Fyrst þetta bítur svona á
Framhald
af ræðum Jónasar Jónssonar
dómsmálaráðherra birtist í auka-
blöðum, sem út koma á næst-
unni.
ráðherrann, að hann þakkar okk-
ur, þá hljóta að vera einhver
mistök hjá okkur. Jafnvel þegar
við tökum hans eigin vopn, eins
og hv. 1. þm. Skagf. sagði, þakk-
ar ráðherrann. Þetta hlýtur að
hafa mistekizt hjá okkur. Og
þetta er alveg rétt hjá hv. þm.
Þá ætla eg að víkja nokkrum
orðum að því, sem hv. 1. þm.
Reykv. sagði um eldhúsdaginn og
þýðingu hans. Hv. þm. gat þess
réttilega, að við hefðum ólíka
skoðun á þýðingu þessa dags. Hv.
þm. áleit hann þýðingarmikinn og
alvarlegan dag. Hann áleit eld-
húsdagsumræðumar sérstaklega
góða, sögulega heimild. Verð ég
að segja, að mér virðist það ekki
fara viel á því að prófessor í sögu
við háskólann skuli leggja slíkt
mat á það, hvað séu góðar sögu-
legar heimildir.
Ég er ósammála hv. þm. því að
mér virðist þessi eldhúsdagur
vera eins og hinir fyrri. Þeir hafa
aðallega verið þannig, að hv.
stjói'narandstæðingar hafa tekið
heila dálka upp úr Morg unblaðinu
og látið prenta þá í AJþingistíð-
indunum. Hv. þm. kom líka með
heilan árgang af Morgunblaðinu
eða Isafold og lagði hann á borðið
hjá sér þegar hann fór að tala.
Nú er það lýðum ljóst hversu góð
söguheimild greinamar í Morgun-
blaðinu eru. Og ekki verða þær
betri fyrir það þó að þær sjeu
endurprentaðar í Alþingistíðind-
unum.
Ég lít á eldhúsdaginn, eins og
hv. stjórnarandstæðingar stunda
eldamenskuna nú, sem ómerkilega
tilraun til að lengja þingið. I
fyrra var hann ekkert annað en
það að prenta upp það, sem blöð
íhaldsmanna höfðu flutt árið á
undan. Þess vegna álít ég að það
hefði verið miklu einfaldara fyrir
þessa hv. þm. að merkja þá dálka
með rauðu, sem þeir vilja láta
prenta upp, og koma með þá
þannig í prentsmiðjuna, held-
ur en að vera að slíta sér út
á því að vera tala þetta hér á
Alþingi og þreyta okkur á því að
hlusta á þá.
Ilv. þm. drap á einstök atriði
í ræðu minni til hv. 1. þm. Skag.
Fyrsta atriðið, sem hann lagði
mikla áherslu á var fjósið á
Hvanneyri. Hv. þm. lagði svo
mikla áherslu á það hvað þetta
hefði lýst miklu einræði hjá
stjórninni. Hún hefði gjört þetta
algjörlega í heimildarleysi. Ég
hefi vikið nokkuð að þessu i svar-
ræðu minni til hv. 1. þm. Skag.
(M. G.) en vil þó víkja að þessu
nánar.
Þegar ráðist var í að byggja
fjósið lá fyrir samþykt frá Al-
þingi til þess að gera það. Ein-
ungis var gjört ráð fyrir lægri
upphæð og að unnt væri að nota
veggi gamla fjóssins. Sú breyting,
sem á þessu var gjörð, var gjörð
í samráði við fjvn. Nd., því við
rannsóltn húsameistara ríkisins
kom það í ljós, að ekki var hægt
að byggja á sama grunni og áður.
Að þessu leyti er því alrangt að
tala um einræði stjórnarinnar í
þessu efni. Hún hafði til þessa
góðar heimildir. En ég vil í því
sambandi minna á tvö hliðstæð
dæmi frá tíð fyrirrennara mfns,
hv. 1. þm. Skagf.
Annað er um aðra húsbyggingu
á Hvanneyri. Það var ekki fjós,
sem þá var gjört, heldur íbúðar-
hús. Og eftir þeim upplýsingum,
sem fengist hafa, kostaði það ekki
130.000, heldur tvisvar sinnum
130 þús. kr., eða um 260.000 kr.
Ég veit ekki með hvaða heimild
haim hefii' gjört það. Ég áfelli
hann ekki fyrir þetta. Það var
ekkert undanfæri að byggja húsið
þá alveg eins og nú var ekkert
undanfæri að byggja fjós.
Þá er annað hhðstætt dæmi frá
hinum bændaskólanum, Hólum.
Það var árið 1927 þegar hv. 1.
þm. Skagf. var atvmrh. Þá lá
hér íyrir Alþingi tillaga um að
reisa fjárhús á Hólum. En sama
dagiim og ég, sem framsögum.
fjvn., talaði fyrir þessari tillögu
var útboð í verkið auglýst í
Morgunblaðinu. Það var því gjört
áður en nokkur heimild var til
þess fengin. Ég ásaka ekki hv.
þm. Skagf. fyrir þetta. En nú
ásaka þeir féiagar og nafnar mig,
er ég hafði miklu ríkari heimild.
Svo klikkir hv. 1. þm. Reykv.
(M. J.) út með þeim orðum um
mig að ég hafi sérgtaka ást á því
að nota fé án heimildar í fjár-
lögum.
Hv. þm. nefndi sem dæmi, að
ég hefði við 3. umr. fjárlaganna
ekki viljað fá fjárlagaheimild til
að fuilgjöra Vestuiiandsveginn og
ætli mér að láta leggja þann veg
án fjárlagaheimildar. Þetta er
ekki rétt hjá hv. þm. Það eina,
sem ég ætla að gera og það hefir
hver einasta stjóm leyfi til að
gjöra, er að flytja fjárveitingu
sem heimild ei’ fyrir á fjárlögum
milli ára. Þetta dæmi er því
óheppilega valið hjá hv. þm. því
það er einmitt dæmi um það, að
ég hefi heimild í fjárlögum fyrir
því, sem ég ætla að láta fram-
kvæma.
Hv. þm. minntist á Búnaðar-
bankann og beindi því til mín,
hversvegna ég hefði skipað
stjórnina svona fljótt. Ég verð
að segja hv. þm. það, að það var
ekki hægt að koma neinu af stað
fyr en bankastjórn hafði verið
skipuð. Hverjir eiga að vinna að
því að gjöra reglugjörðir íyrir
bankann og ráða fyrirkomulagi
hans í einstökum atriðum? Hverj-
ir eiga að gjöra það aðrir en
bankastjóramir? Það er skiljan-
legt hjá hv. þm., að hann vilji
ekki láta skipa bankastjóra, því
hann hefir aldrei viljað láta
stofna neinn Búnaðarbanka. Það
kom skýrt fram hjá hv. þm. í
fyrra og raunar hjá fleiri íhalds-
mönnum. Hv. þm. er þar í fullu
samræmi við sjálfan sig. En
hvernig getur hv. þm. verið að
ásaka mig fyrir það, að ég hefi
komið fram áhugamáli mínu. Hv.
þm. mun ekki fá hljómgrunn
fyrir þetta út um byggðir lands-
ins.
, Þá vék hv. þm. að rafveitu
Skagfirðinga. Hefi ég áður sagt
ástæðu mína fyrir því, að ég vil
ekki afgreiða þetta mál nú. Hún
er sú, að engin heildarlöggjcf er
til um þetta efni. En málið hins-
vegar mjög vandasamt. Hv. þm.
sagði, að ég hefði ekki borið fram
frv. til neinna heildarlaga á þessu
þingi eða öðrum. En til þess var
engin von, því að það er enn
verið að vinna undirbúningsvinn-
una að því að setja löggjöf um
málið. Hinsvegar er það nú al-
viðurkennt, að það frumvarp, sem
íhaldsmenn hafa borið fram um
þetta efni er byggt á rammskökk-
um grundvelli og að því unnið
með hinni mestu hroðvirkni, og
aðeins til að sýnast.
Þá skal ég snúa mér að aðal-
efninu hjá hv. 1. þm. Rvk.*), sem
er embættaveitingar stjórnarinn-
ar. Hv. þm. beindi ræðu sinni
mest til mín, enda hafa langflest-
*) Magnús Jónsson.