Tíminn - 26.04.1930, Síða 2

Tíminn - 26.04.1930, Síða 2
84 TÍMI-NN „Og syo ætlar þá fessi yod aö bregöast líka.“ i. Einn af hinum áhugasamari og landsþekktustu leiðtogum íhalds- stefnunnar í Borgarnesi lét sér um munn fara þetta andvarp, þegar hann frétti að Jónasi Jóns- syni ráðherra væri farin að batna hálsbólgan nú um þingtímann, og að hann væri að byrja aftur að vinna að opinberum málum. Þessi orð lutu vitaskuld ekki að kvefi eða hálsbólgu. Þan byggðust á því að maðurinn hafði þráð að Jónasi ráðherra yrði með ein- hverju móti komið fyrir kattar- nef. Hann hafði í veikri en ein- lægri von trúað hinum ýmsu sög- um, sem flokksbræður hans höfðu búið til 1 þessu sambandi. Fyrir rúmu ári síðan hafði hann trúað, eins og Jón Þorláksson í áramóta- hugleiðingum sínum, að hálfur Framsóknarflokkurinn gengi í bandalag við íhaldið og að J. J. lenti þar utangarða og hætti að hafa áhrif nema sem minnihluta- maður. Sú von brást. Hann hafði frétt fyrir þing í vetur, að 8 Framsóknarþingmenn hefðu geng- ið upp í stjómarráð og tilkyimt J. J., að þeir vildu ekki hafa hann lengur í stjóminni. Þetta reyndist líka að hafa verið með öllu ósatt. Þá kviknaði fjör og von Jjjá íhaldsmönnum um þing- tímann í vetur að sex Fram- sóknarþingmeim, sem Mbl. var öðru hvoru að tilgreina með nafni og hrósa sérstaklega, væru reiðu- búnir að ganga með íhaldinu að því að taka á bak landsmanna allar skuldir Islandsbanka og steypa um leið núverandi stjórn. Þetta. reyndist andstæðingum Framsóknar vonbrigði líka. Vonir íhaldsmanna um að losna við J. J. úr stjómmálálífinu hafa byggst á tvennskonar von- um. Annarsvegar á því, sem nú hefir verið drepið á, trú íhalds- manna að Framsóknarflokkurinn myndi springa, og helmingur hans sameinast eða ganga í náið bandalag við íhaldsflokkinn. Hin vonin hefir verið bygð á ímynd- uðu heilsuleysi ráðherrans. Nú er það að vísu alkunnugt, að J. J. hefir fram að þessu haft það, sem síldarspekúlantar á Siglufirði kalla „heiðinna manna heilsu“. Um almennt heilsuleysi var því ekki að tala, og það því síður, sem eitt blað mun hafa réttilega hermt, að hann muni ekki síð- ustu 10—12 árin hafa þurft að leita til læknis nema 1—2 sinn- Rökfærzla hrossaræktarráðunautsins. Vegna nokkurra athugasemda við hrossaræktina, er ég birti í Tímanum fyrir nokkru, hefur hrossaræktarráðunauturinn hr. Theodór Arnbjömsson sent mér tóninn i 12.,blaði Tímans þ. á. I upphafi greinar sinnar gefur hann mér upplýsingar um það, hvaða stefna hafi áður ráðið við hrossakynbætur og hversvegna hætt hafi verið við hana. En hr. Th. A. hefði vel getað sparað sér þetta ómak, því í fyrri grein minni komst ég að réttri niður- stöðu, jafnvel þó ráðunauturinn væni mig um skilningsleysi. Áður voru kynbæturnar fram- kvæmdar með úrvali, en nú ætlar hr. Th. A. líka að bæta íslenzka hrossakynið með góðri fóðrun. I athugasemdum mínum taldi ég úrval seinlega aðferð til kynbóta og óheppilega, þar eð menn þekktu aðra betri. Og sú aðferð er náin ættrækt. En í svari sínu segir hr. Th. A.: „Þó er engin leið til kynbóta nema úrval“, án þess að hann færi sönnur. á mál sitt. Að vísu staðhæfir hann, að józku hestamir séu til orðnir fyrir úr- um við hálsbólgu og einu sinni við tannpínu. En því betri heilsu sem J. J. hafði, því áfjáðari urðu fjand- menn hans að búa til sögur um að hann spillti heilsu sinni sjálfur. Ein fyrsta sagan var sú, að hann væri forfallinn drykkjumaður. En þar bi-ugðust íhaldsvonimar fljótt, því að það var raunar þjóðkunnugt, að J. J. var einn hinn hófsamasti maðru í landinu um öll nautnameðul, hafði aldrei neytt tóbaks, og aldrei orðið ör af víni. Afengisvonirnar brugðust því fljótt. Næst kom eitursagan. Ihalds- menn vissu, að til eru menn sem spilla heilsu sinni með því að neyta eiturmeðala svo sem opí- ums, morfins og kokains. Sumum þessum mönnum fannst hentugt að hugsa sér, að J. J. misti heils- ana j yrii aö nota eitthvað a? þessum eiturmeðulum. Svo fóru þeir að trúa þessum eitursögum, og bera þær út. Ólafur Thors dylgjaði fokreiður um eiturlyf ráðherrans á fundi í Vík haustið 1928. V altýr Stefánsson skiifaði í Mbl. um að J. J. hefði verið fríðii mjög a fundi i Hegranes' sumarið 1929, allt fyrir eitur- nautn. En jafnvel þetta dugði ekki. Eiturvonin brást líka. En frá eitr- inu var þó fremur stutt leið yfir í geðveikina. Og strax í byrjun síðasta vetrar voru íhaldsmenn í Reykjavík farnir að bera út sögur um að J. J. væri geðbilaður og farinn að ganga heimulega til Helga Tóir.assonai' á Kloppi. Lkki er .ósennilegt, að Kleppslæknarnir hafi átt einhvern þátt í þessum söguburði, eftir því sem síðar kom fram. En svo mögnuð var þessi brjálsemissaga um J. J. í okt s. 1., að góðkunningi ráðherr- ans, sem kom í bæinn gerði sér ómök til að vita hvort þetta væri satt að J. J. væri að missa vitið í höndum Helga Tómassonar. Frh. B. F. ..—o------ Rikisþingið þýzka hefir samþykt ný lög til verndar lýðveldinu. Samkv. þcssum iögum liggja mjög þungar refsingar við, ef tilraunir eru gjörðar til þess að kollvarpa lýðveldinu og óvirða það eða iýðveldisfánann. — Síðustu fregnir herma, að þýzka stjórnin hafi beiðst lausnar vegna þess að jafnaðai-menn neituðu að fall- ast á framkomnar tillögur viðvíkjandi tryggingum gegn atvinnuleysi. Hind- enburg forseti hefir tekið lausnar- beiðni stjórnarinnar til greina og fal- ið Briining, leiðtoga katólska fiokksins, að mynda nýja stjóm. val, en meir um það síðar. Grein hans ber með sér, að hann hafi litlá kynningu af ættrækt, en er honum þó ljóst, að Bakewell hafi einhverntíma í fymdinni notað hana. Ennfremur segir hann, að Collingsbræður hafi búið til stutt- hyrningakúastofninn með ætt- rækt. Reyndar er það ekki rétt hjá hr. Th. A., að Collingsbræður eigi heiðurinn af stutthymingun- um, heldur var það eftirmaður þeirra, Bates. Hr. Th. A. neitar því afdráttarlaust, að nokkurt dráttarhestakyn sé fengið með ættrækt. Um Araba og hesta þeirra farast honum þessi orð: „Arabar eru brautryðjendur hrossaræktarinnar og notuðu þeir ekki skyldleikarækt, sama er að segja um Márana í Andalúsíu“. Hann segir ennfremur, að veð- reiðakynið enska hafi ekki verið ættræktað fram yfir daga Eclipse, sem hafi þó sett heimsmet. Guð- brandsdalshesturinn í Noregi á að vera fram kominn við góða fóðr- un og józki hesturinn við úrval. Þessi „rök“, eða öllu heldur þess- ar staðhæfingar hrossaræktar- ráðunautsins eiga víst að sanna mönnum, að ættrækt sé tæplega nothæf við hrossakynbætur. Nú ætla ég að víkja nokkrum orðum að þessum „rökum“ í eins stuttu máli og unt er, og byrja Kvenfélagasamband Islands Eftir Halldóru Bjamadóttur. Frh. ------- Næsta sambandsstofnun var Sam- bandsfélag norðlenskra kvenna, sem hefir miðstöð sína á Akureyri og nær yfir allt Norðurland. það var stofnað 1914. Samband þetta hefir gengist fyrir árlegum fundum til og frá um Norðurland, og hafa liéraðs- sýningar oftast verið haldnar í sam- bandi við þá. Sambandið hefir geng- ist fyrir námsskeiðum og ýmislegri umferðarkennslu. Eftir beiðni frá S. N. K. veitti Ræktunarfélag Norð- urlands stúlkum kost á garðyrkju- námi yfir sumarið, en ekki yfir vor- ið eingöngu, eins og áður hafði tíðk- ast. — Fyrir tilstilli S. N. K. veittu sjúkrahúsin á Norðurlandi nemend- um sínum meiri og betri hjúkrúnar- fræðslu en áður og betri kjör við námið. Bandalag kvenna, sambandsfélag kvenna í Reykjavík, er stofnað 1917, liefir gengist fyrir sýningum og námsskeiðum, átti frumkvæði að Barnadeginum, þótt annað félag hafi nú tekið það mál upp. Bandalagið lieitti sér fyrir Landkjöri kvenna 1922 og kom að íulltrúa sínum. Bandalagið hefir gengið í Alheims- bandalag kvenna og hefir sótt fundi þess. Sambandsfélag austfirskra kvenna var stofnað 1927. það samband hefir þegar gengist fyrir ágætri héraðs- sýningu og fjölmennum kvenna- fundum. En aðalmarkmið Sambands- ins mun það verða fyrstu árin, að vinna 1-Iúsmæðraskólanum á Hall- ormsstað, sem nú er verið að reisa, allt það gagn sem verða má. Sunnlenzkar konur hafa nýlega stofnað til samvinnu (1928), og hefir sambandsfélag þeirra gengist fyrir liéraðssýningu, fjölmennum kvenna- fundum og umferðakennslu, meðal annars í garðyrkju. Kvenfélögin í Gullbringu- og Kjós- arsýslu hafa komið á hjá sér Sam- bandi á síðastliðnu vori (1929) Samband kvenna á Vestfjörðum er í stofnun, og tilraun hefir verið gerð til að sameina kvenfélögin kringum Breiðafjörð, og mun það takast áður langt um líður. Allir eru á eitt sáttir um það, að félögin þurfi að vinna saman að á- hugamálum sínum, ef þaU eiga að fá framgang. Forgöngukonur þessa sambands- máls báru þá hugsjón í brjósti, að brátt i'ynni upp sá dagur, að land- ið yrði allt eitt sambandsfélag, öli félög landsins gengju til samvinnu um þau mál, sem unnið hefir verið að i félögunum og hinum smærri samböndum nú í hálfan manns-ald- ur, en þau eru þessi: Heimilisiðnað- ur, heilbrigðismál, uppeldismál, hús- mæðrafræðsla og garðyrkja. með sögu józku hestanna. Sem heimild nota eg Chr. Wriedt: Bio- logische Essays úber Pferdezucht und Pferderassen, Berlín 1929. Á miðöldunum var Jótland frægt vegna góðra hesta, en þeg- ar menn þurftu á sterkari hest- um að halda, voru frísneskir hest- ar fluttir inn til þess að stækka kynið. Um 1850 voru liðlega 40 enskir hestar fluttir til Jót- lands til kynbóta og síðar kom einn enskur hestur í viðbót, er hefir átt mjög mikinn þátt í myndun józka kynsins. Um síð- ustu aldamót voru afkvæmi hins fræga hests, Aldi'up Munkedal, í mjög mikhim hávegum og nú er svo komið, að það finnst varla nokkurt józkt hross, er eigi ekki ætt sína að rekja til Aldrup Munkedal. Þetta sýnir, að józku hrossin eru ekki eingöngu til orðin fyrir úrval innan sjálfs hrossastofns- ins, heldur eru þau margoft blönduð erlendum kynjum. Og frá því um 1900 hefir venð not- uð ættrækt með Aldrup Munke- dal, sem ættföður. Sé litið á sögu Guðbrandsdals- hestanna, verður maður þess vís, að á 18. öld voru danskir Frið- riksborgarhestar fluttir til Nor- egs og notaðir til kynbóta austan- fjalls. Chr. Wriedt skýrir frá því Hugsjónin um sambandsstofnun rættist fyr og betur en maður hafði gert sér hinar beztu og björtustu vonir um, lágu til þess ýmsar or- sakir, er nú skal greina: Á Landsfundi kvenna á Akureyri 1926 kom fram sú krafa af hendi kvenna, að Búnaðarfélag íslands, sem ber búnaðarmenntun k a r 1 a á herðum sér, veitti 5000 krónui' af fé því, er það hefir til umráða úr rík- issjóði, til að halda námsskeið og ieiðbeina í garðyi’kju og til að hjálpa efnilegum stúlkum til náms í þeirri grein. Ennfremur að Búnaðar- félagið veiti 5000 krónur til sér- menntunar kv.enna: húsmæðra- fræðslunnar. það var gert ráð fyrir, að konur hefðu sjálfar að mestu hönd yfir fé þessu. Nefndir voru kosnar til aö vinna þessu máli allt það gagn sem verða mætti. — Bún- aðarþingið 1927 hét 1000 króna fram- fagi, á móti 2000 krónum annars- staðar frá, til umferðarkennslu í garðyrkju, en kaus og kostaði nefnd manna til að rannsaka og skýra húsmæðra-fræðslumálið, bæði hér á landi og í nálægum löndum. þá nefnd skipuðu þau: frú Ragnhildur Pétursdóttir Háteigi, (sem kosin hafði verið fyrir málið á Landsfundi kvenna), frú Guðrún J. Briem, og Sigurður Sigurðsson búnaðarmála- stjóri. þessi nefnd skilaði áliti til Bún- aðarþings 1929. Álitið var gefið út af Búnaðarfélagi fslands og á þess kostnað. ’Búnaðarþingsfulltrúarnir sýndu glöggan skilning á þessu máli, þeir viðurkenndu kröfur kvenna sann- gjarnar og réttmætar, töldu þess mikla þörf, að ailar húsmæður og húsmæðraefni landsins ættu kost á fræðslu í handavinnu og matreiðslu. þeir litu svo á, að öll kvenfélög landsins ættu að fylkja sér um þetta mál og vinna að því í sam- einingu. Réðu því til, að konurnar slofnuðu landsfélag, er hefði hús- mæðrafræðslu og handavinnu á stefnuskrá sinni. Til þess aö koma þessari sambandsstofnun í Iram- kvæmd, vildi Búnaðarþingið veita 8000 króna fjárstyrk, en mælti svo fyrir, að Sambandið skyldi komið á laggirnar 1930. Konurnar fögnuðu þessum mála- lokum og hugðu gott til að koma málum sínum i skipulegt horf með tilstyrk hins góðkunna félags. Kvenfélagasamböndin í fjórðungun- um norðan, austan- og sunnanlands kusu á aðalfundum sínum i sumar fulltrúa til að mæta á Landsþingi kvenna, er haldið var í Reykjavík í janúar og febrúar í vetur (1930). Mun það vera einsdæmi í sögu iandsins, að konur af öllu landinu taki sig upp um hávetur og fari langar leiðir til að koma félagsmál- um sínum í betra horf, en þetta gerðu konurnar og háðu hálfsmán- aðar þing í Reykjavík. Fulitrúar urðu 18, þar með taldir 4 fulltrúar í ofantaldri bók að á bænum Tofte á Dofra hafi verið rekin náin ætt- rækt í 150—200 ár og var það einna þýðingarmesta atriðið við myndun Guðbrandsdalskynsins (bls. 85). Þar að auki kom síðar fram stökkbreyting á einum bezta undaneldishestinum, og hefir það mótað alt kynið. Ber það líka góð- an vott um ættrækt, þegar einn hestur breytir öllu kyninu. Enda hefir ættrækt varla verið notuð eins mikið við myndun nokkurs annars hestakyns. Það er reyndar einkennilegt hvernig Guðbrandsdalshesturinn á að hafa stækkað og batnað af bættri fóðrun einni saman, þar eð hr. Th. A. hafði rétt áður tek- ið það skýrt fram að einasti vegur til kynbóta væri úrval. Þetta er frekar óheppileg mótsögn hjá ráðanautinum. Þótt Eclipse hafi einhvern- tíma sett heimsmet í veðhlaupum, þá mælir það hvorki með eða móti a^trækt. En það eru skýlaus meðmæli með ættrækt, að nú á dögum eru allir veðhlaupahestar ræktaðir á þann hátt. Geta má þess að Eclipse var uppi 1764 og heimsmetið hefir verið margbætt síðan. Dæmið um Eclipse sýnir ljóst hve vel hr. Th. A. vandar rök sín. Hvað uppruna hesta Araba frá Bandalagi kvenna í Reykjavík og 2 frá Heimilisiðnaðarfélagi íslands. Umræðuefnin voru þessi: 1. Handavinnu og matreiðslu- kennsla í barnaskólum. 2. Umferðakennsla. 3. Heimilisiðnaður. 4. Húsmæðraskólar. Frh. ----o----- Fréttir Tíðin. Góðviðrið, sem byrjaði upp úr pálmasunnudagshretinu hélzt þangað til á 2 páskadag. Á þrióju- dag brá tii norðanáttar með fann- komu um allan norður og austur- hluta landsins og hélst svo fram á íimmtudag, en þá fór vcðrið að ganga niður og stillt aiveg til á Austurlandi. Á Vestfjörðum hélst liríðarveður þangað til í nótt, en í dag er stillo og gott veður um allt land. í þessum garði var allt af mjög írostlitið um allt land nema á Vest fjörðum hefir stöðugt verið 2—3 st. frost. Gat varla talizt að frysi saman surnar og vetur á Suðurlandi, en það var fyrrum talið vita á hagstætt sum- ar. „Sumarmálahretið" stafaði að þessu sinni af stormsveip, sem kom norðan fyrir Jan Mayen á 2 páskadag og færðist suður eftir liafinu milli Nor- egs og íslands og suðvestur fyrir Færeyjar. Hefir hann haldizt þar síð- an, en fór að réna i gær og má nú heita horfinn með öllu. Talsverður snjór mun kominn á, Vestfjörðum, en fremur lítill í lág- sveitum á Norður- og Austurlandi. Framsóknarfélag Kjósarsýslu var stofnað á Brúarlandi í Mosfellssveit á sumardaginn fyrsta. Stjórn félags- ins skipa: Jónas Björnsson bóndi i Gufunesi (formaður), Kolbeinri I-Iögnason bóndi í Kollafirði, og Sig- urður Helgason skólastjóri á Klé- bergi. Tryggvi þórhahsson forsætis- ráðherra og Jónas Jónsson dómsmála ráðherrp, voru mættir á fundinum og nokkrir Framsóknarm. aðrir úr Rvík og utan af landi. Að lokinni félags- stofnun, lagasamþykkt og stjórnar- kosningu, hóf forsætisráðherra um- ræður um landkjörið. Næstur talaði efsti frambjóðandi B-Iistans, Jónas Jónsson ráðherra, og síðan fjöldi fundarmanna. Hannes Gfuðmundsson f. tollvörður á Akureyri hefir verið ráðinn gjald- keri nokkurra ríkisstofnana í stað Eysteins Jónssonar skattstjóra. Prestskosning. Jón Thorarensen eand. theol. hefir verið kosinn prest- ur að Hruna í Árnessýslu. Enginn annar sótti um embættið. Kosningin var lögmæt. Frá útvarpinu. Vegna margvislegra fyrirspurna um útvarpið og sölu útvarpstækja hefir Fréttastofa ís- lands verið beðin fyrir eftir- farandi orðsendingu til almennings: viðvíkur, þá vita menn svo lítið um það, að hr. Th. A. getur ómög- ulega komið með þá staðhæfingu að þar hafi ekki verið notuð ætt- rækt. Annars ætti hr. Th. A. ekki að vera ofætlun að vita það, að þar sem graðhestar ganga í stóði geta þeir oft afkvæmi með dætr- um sínum eða systrum. Þá er strax vísir til ættræktar þótt menn viti ekki af. Ennfremur hafa lifnaðarhættir Araba verið þannig frá alda öðli að alt mælir með ættrækt. Þeir voru hjarð- menn, er lifðu í smáhópum, sem venjulegast var stór fjölskylda. Þessar fjölskyldur lifðu í sífeldu stríði um bithagana og geta má þá nærri, hvort mikið hefir ver- ið um viðskipti milli flokkanna. Bendir það í þá átt, að þeir hafi orðið að bjargast við það er þeir gátu sjálfir aflað. Þá hafa verið hæg heimatökin með ættrækt. Hestar Máranna í Andalúsíu voru af arabiskum uppruna, og gildir það sama um þá. I fyrri grein minni gat ég þess að flest dráttarhestakyn séu til orðin með ættrækt. Hr. Th. A. sagði þetta ósannindi, en nú vil ég þó leyfa mér að nefna nokk- ur dæmi*). *) Heimild: Wriedt, 1929.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.