Tíminn - 24.05.1930, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.05.1930, Blaðsíða 1
>. ©faíbfcti 99 afgrei&sluma&ur Cimans er ll a n n d e i 9 p o r s t * í n s&ótttr, Sambanösþástiui. ErpfjaDÍf. 2^fgrcibsía Cimans er i Sambanbsijúsinu. (Dpin bagle^a 9— (2 f. - #nri <m- XIV. ár. Reykjavík, 24. maí 1930. 34. blað. Opiðbréf til Oudrúnar Iiárusdóttur L 1 eitthvert aðskotadýr í mamilegu Þér' hafið, frú Guðrún Lárus- lífi, sem hættulegt sé að koma dóttir, i Mbi. 11. þ. m. íundið nálægt. Vai'la getui' yður þó dul- ástæðu til þess að gjöra grein 1 izt, að með því, að gefa kost á íýrir framboði yðar á iista í- yður til þingmennsku, eruð þér i < siðgæðis- og uppeldismálin séu þungu ásökun í þeim tiigangi að sameiginleg áhugamál kvenna“. vinna tjón pólitískum andstæð- Það vil eg ekki draga í efa. En mgum. hvaða mannúðar-, siðgæðis- og Svo mikil kynni hefi eg af ís- uppeldismál eru það, sem þér ætl- ienzkri alþýðu, að eg veit, að hún ið yður að bera fram á þingi? viii helzt fá að vera óáreitt um Eg veit, að þér hafið árum sam- skoðanir sínai’ viðvíkjandi trúar- an átt aðstöðu til þess að hafa brögðmn og eilífðarmálunum. áhrif á málefni Reykjavíkur- Vitandi vits greiðir hún ekki bæjar. En mér er ekki kunnugt atkvæði, þeim, sem líklegm' væri um, að þér hafið öll þessi ár átt tii að gjöra svo „persónuleg" frumkvæði að einu einasta slíku mái að umræðueíni á Alþingh máli. Blöð þau, sem styðja kosn- j haldsíiökksins við iandskjörið, Sem fram á að fara 15. júní næstkömanda. Vitaniega furðar engan á því, þó að íi’ambjóðandi til þhigmeimsku lýsi opinberiega stéfnu sinni.og skoðunum í lands- níáium, sérstaklega ef svo stend- ur á eins og með yður nú, að hann hefir ekkert látið til sín taká í þeim efnum, svo að al- menningi sé kumiugt. En grein ýðar í lVibi. er svo eftirtektarverð á ýmsan hátt, að íuli ástæða er til að taka hana tii athugunar, ekki yðar vegna heldm- vegna þeirra mörgu kvenna víösvegar ■um land, sem fengið hafa tilmæli frá flokkssystrum yðar í iieykja- víli, um að greiða yður atkvæði nú við kosningamar. Eg hefi ávalt litið svo á, að konur eða menn, sem ekki finna sjálf hvöt hjá sér til þátttöku í opinberum málum, ættu ekki að geia kost á sér til þingmennsku. ‘ílinsvegar, get eg ekki, með allri virðingu fyrir yður, séð, að þér eða aðrir séu upp yfir það hafn- ir að inna af hendi þær skyldur, sem þjóðfélagið leggui- stjórn- málamöimum á herðar eða taka þátt í þeirri bai’áttu, sem lífið sjálft skapar, og jafnan hlýtur að verða hlutskifti þeirra, sem fremstir standa í opinberu lífi. Og þó að þér vekið athygli á því, að þér hafið „leyft“ að setja nafn yðar á lista íhaldsflokksins, dregur það á engan hátt úr á- byrgð þeifri, sem á yður hvílir. f opinberu lífi á það vitanlega ekki að þolast, að einn eða annar „leyfi“ að nota nafn sitt til skrauts á lélega stjómmála- stefnu. Og ef þér imyndið yður, að sú „fyrirmennska“, sem í orðalagi yðar felst, muni gjöra persónu yðar virðulegri í augum íslenzkra alþýðukvenna, hafið þér mjög hraparlega misskilið skap- lyndi þeirra, sem daglega taka þátt í hinni hörðu baráttu fyrir lífsnauðsynjum sínum, og ekki meta mest, mjúkar hendur eða sunnudagasvip. Og þó að þér nú „við upphaf sumarsins“ upphefjið auglit yðar og óskið íslenzkum bænda- eða verkamannakonum „guðs friðar og guðs blessunar“, megið þér ekki ætla, að það eitt nægi til þess, að mæðumar á fátæku heimilunum, mæðurnar, sem átt hafa í stríði við alla örðugleika strjálbýlis og þröngra lífskjara, feli yður um næstu átta árin að ráða yfir framtíðarmöguleikum bamanna, sem em að alast upp á þessu landi. II. Annars mikils misskilnings gætir í grein yðar, misskilnings, sem stundum gætir hjá þeim, sem lítið þekkja til þjóðmálabarátt- unnar, en er alveg óafsakanlegur hjá frambjóðanda við þingkosn- ingar. Þér virðist álíta, að „póli- tíkin“, sem þér svo nefnið, sé að beiðast þess, að yður verði géfinn kostur á þátttöku í póli- tík. Ef þér vilduð íhuga orð yðar nánar og ef þér vilduð tala af fullri hreinskilni, ættuð þér að viðurkenna, að „pólitík“ er lífs- baiátta þjóðfélagsins alveg hhð- stæð heyskap eða kolavinnu í lífi einstaklinganna og að áhrif átak- anna á mennina fer í báðum til- fellum eftir verkefnunum. í alh'i lífsbaráttu gefur tvennskonai’ íólk, sérhlífið og ósérhlífið. Sér- lilífnu mennirnir koma hreinir og óþreyttir frá verki, þeir ósér- lilífnu bera merki átakanna, mold- ina eða kolarykið, óvild andstæð- inga eða illt umtal eftir atvikum. III. Þér ávarpið ísl. konumar: „At- kvæðisréttur vor er vegsauki*) sem oss verður að vera annt um, og verðum alltaf að nota“ segið þér. Haldið þér í raun og veru, að íslenzkar konur séu svona barna- legar? Haldið þér, að þér getið talið þeim trú um, að atkvæðis- rétturinn út af fyrir sig, sé „vegsauki“? Atkvæðisrétturinn eru abnenn mannréttindi, sem konum bera á sama hátt og karlmönnum. Því aðeins er hann vegsauki, að hann sé notaður til stuðnings góðum málefnum. Viljið þér halda því fram, að konan hafi verið „óveg- legri“ en karlmaðurinn á meðan hún hafði ekki atkvæðisrétt? Eða finnst yður ef til vill, að konan standi í þakklætisskuld við karl- mennina fyrir þennan „vegsauka“ sem ekki var annað en sjálfsögð fullnæging einfaldasta réttlætis? Eg býst við, að þér mynduð svara öllum þessum spumingum neitandi. Eg veit líka, að þér munuð með sjálfri yður viður- kenna, að þetta tal yðar um „vegsaukann“ sé móðgandi fyrir íslenzkar konur. Eg veit, að þér hafið aðeins i augnabliks fljót- ræði látið yður detta í hug, að bændakonurnar í fásinninu myndu gangast upp við orð yðar, eins og böm gjöra stundum, þegar þau heyra það í fyrsta sinn, að þau séu i þann veginn að komast í fullorðinna manna tölu. IV. Eg hefi lesið grein yðar orð fyrir orð, til þess að fá að vita, hvaða erindi þér ættuð út í ís- lenzka stjómmálabaráttu. Eg hefi leitað að áhugamálum yðar. Eg hefi gjört ítarlegar tilraunir til að finna út úr orðum yðar, hvað það eiginlega væri, sem þér ætl- uðuð að gjöra fyrir íslenzku þjóð- ina, ef þér fengjuð nógu mörg atkvæði til að komast inn á Al- þingi. En sú leit hefir orðið árang- urslaus. Þér talið um, að „mannúðar-, *) Leturbr. Tímans. ingu lista yðai’ hafa heldur ekki getað bent á neitt slíkt. Konurnar úti um byggðir lands- ins eru sjálfsagt fúsar til að sýna yður „gestrisni og góðvild“ og að taka þátt í glaðværð með yður „innst til dala og yzt til stranda“, þó að þær kæri sig ekki um að kjósa yður á þing. Þessarar gestrisni munuð þér vafalaust njóta einnig eftirleiðis á heimilum íslenzkra bænda- kvenna, jafnvel þó að þér nú haf- ið gengið í lið með þeim stjórn- málaflokki, sem mestan þátt hef- ir átt í því að lokka bömin þeirra á mölina og jafnan hefir daufheyrst við kröfum sveita- fólksins. En ef þér ætlist til þess, að þessar sömu konur kjósi yður á þing — í flokki andstæðinga sinna — án þess að fá að vita, án þess að fá hina minnstu bend- ingu um, hvað þér ætlið að gjöra þar, þá mæhst þér til of mikils, þá reynið þér of mikið á þá gest- risni, sem yður finnst ástæða til að þakka í grein yðar í Morgun- blaðinu. V. Fyrstu kynnin, sem eg hafði af opinberri framkomu yðar, voru í sambandi við bæjarstjórnar- kosningarnar í Reykjavík síðast- liðinn vetur. Þér höfðuð þá eins og nú „leyft“ að setja yður í von- laust sæti á lista íhaldsflokksins. í einu efsta sætinu á lista Fram- sóknai’manna við þær kosn- ingar, var ein af þekktustu og gáfuðustu konum þessa lands, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, sú konan, sem einna fremst stendur í mæðrastyrksnefndinni, sem þér talið um í grein yðar. Þessi kona varð fyrir atbeina Framsóknar- manna varafulltrúi í bæjarstjóm Reykjavíkur, og hefir síðan feng- ið nokkurt tækifæii til að hafa áhrif á starf bæjarstjómaiirmar. Þér unnuð þá, eftir því sem þér gátuð, á móti kosningu þessarar konu. Og nú í sumar, siðan hún fór að taka þátt í störfum bæj- arstjómarinnar, hefir blað yðar hér í'áðist á hana á fremur óvið- eiganda hátt. Eitt sérstaklega er mér minn- isstætt frá framkomu yðar í þess- ari kosningabaráttu. Þér gjörð- ust þá upphafsmaður þess, að beita vopni, sem mér vitanlega aldrei áður hefir veiið beitt við kosningar hér á iandi. Þér dróg- uð trúmáiin, einhver viðkvæm- ustu einkamál, sem til eru, ixm í kosningadeilurnar. Þér ásökuðuð ákveðinn stjórnmálaflokk, sem að kosningunum stóð, um það, að hann væri óvinveittur kristinni trú. Þó vitið þér eins vel og hver annar, að þessi ásökun er alveg óréttmæt. Þér vitið það líka, að innan yðar eigin flokks er fjöldi manna, sem ekki á samleið með yður í trúarefnum. Þrátt fyrir það vörpuðuð þér fram þessari VI. Þá kem eg að því atriði, sem einna athugaverðast er í grein yðar, þai' sem þér gjörið ákaf- lega óþarfa tilraun til að stað- festa misskilning, sem nokkrai’ stallsystur yðar hér í Reykjavík hafa lagt áherzlu á að koma inn hjá konum landsins, síðan al- mennur kosningai’réttur var leiddur í lög. Þessi misskilningur er í stuttu máli sá, að konurnai’ séu nokkurskonar ríki í ríkinu, að þeim beri að kjósa konur á þing til þess að hagsmunir þeirra verði ekki fyrir borð boniir í lög- gjöfinni. Flokkur yðar, íhaldsflokkurinn, hefir gjört allmikið til að ala á þessum misskilningi og væntir sér hagnaðar af honum. Þessum misskilningi á ílialdsflokkurinn það að þakka, að hann fékk tvo fulltrúa við landskjörið 1922, þó að honum að réttu lagi ekki bæri nema einn. „Kvennalistinn“ svo- nefndi fékk þá talsvert af at- kvæðum í sveitunum, af því að konurnar héldu, að alvara fylgdi máli, að stofna sérstakan kvenna- flokk, og álitu í fljótu bragði, að þessháttar flokkssamtök ættu rétt á sér. En konumar komust fljótt að raun um, að þessu var á annan veg farið. Og 1926 fékk „kvennalistinn“ aðeins örfá at- kvæði, þó að þá væri í efsta sæti kona, sem miklu meira hafði til brunns að bera en hin dulbúna flokkssystiv yðar, sem konurnar voru gabbaðar til að kjósa árið 1922. Sannleikurinn er vitanlega sá, að kenning yðar um sérhagsmuni kvenþjóðarinnar er ekkert annað en úrelt kosningabragð, sem yður er á engan hátt samboðið, og enga stoð á í lífinu sjálfu. Afstaða hvers einstaks borgara til þjóðfélagsmálanna fer að mjög litlu leyti eftir því, hvort hann er karl eða kona, heldur eftir - stöðu hans í þjóðfélaginu og meg- inlínunum í lífsbaráttu hvers einstaklings. Haldið þér t. d., að húsmóðirin á afskekktu niðurníddu sveitabýli eða verkamannskona í þröngri kjallaraholu eigi síður samleið í þjóðmálum með manninum sínum en yður eða frk. Ingibjörgu H. Bjamason? Þér vitið það náttúrlega ofur- vel, að fólk, sem tekur þátt í samskonar lífsbaráttu og á við svipuð kjör að búa, gjörir yfir- leitt sömu kröfur til löggjafar- innar. Bændakonunum í sveitun- um er ekki síður annt um ræktun landsins en bændunum sjálfum. Sveitakonurnar styðja með at- kvæði sínu þá stjómmálaménn, sem vilja veita opinberan stuðn- ing til að stækka túnin og leggja niður útheysreitinginn í forar- flóunum. Bændakonunum er það ef til vill meira áhugamál en þér haldið, að dætur þeirra þurfi ekki að ganga sömu gönguna og þær sjálfar á engjamai' með barnið sitt í ianginu. Og.þær þeirra sem komnar eru á efri árin verða því sjálísagt fegnari en yður órar fyrir, að fá að flytja úr eldhús- reyknum og leku baðstofimmn áður en „teppið græna“ er breytt yfir baiáttuna við fátæktina og veðurhörkuna. Þessai' konur vita það vel, að þér hafið aldrei gjört neitt, og eruð ekki hklegar til að gjöra nokkurntíma neitt til að bæta iifskjörin í sveitunum. Þær vita, aö þér hafið ekki stutt það með unu einasta orði, að toríbæirnir yrðu byggðir upp eða vinna sveitafólksins yrði gjörð léttari og ai'ðmeh'i. Þær vita, að þér eig- ið öimur áhugamál en þær, ef þér á annað borð eigið nokkur. Þær kjósa þá eina á þing, sem sýnt hafa að þeir vilja gjöra eitthvað til að milda þeirra óbhðu lífskjör. Frammi fyrir þessum konum verðm- léttvægt fundið allt yðar óákveðna tal um „mann- úðar-, siðgæðis- og uppeldismál“. VH. Húsmæðrafræðslan í landinu er eitt þeirra fáu löggjafarmála, sem nefna mætti séi’mál kvenn- anna. Nú skyldi mega ætla, að „fuh- trúi kvennanna“ á Alþingi hefði látið húsmæðrafræðsluna mjög til sín taka og átt frumkvæði að umbótum í því efni. Maður skyldi búast við, að I. H. B. hefði verið ódeig í kröfunum fyrir hönd kv-ennanna. En hver er reynzlan? Að I. H. B., fuUtrúi kvennanna á Alþingi, sýnist hafa átt það eitt áhugaefni í skólamálum, að kostnaðurinn við rekstur kvenna- skólans í Rvík, sem hún sjálf veitir forstöðu, yrði greiddur úr ríkissjóði. Á Alþingi 1925, árið eftir að íhaldsflokkurinn kom til valda, fær hún stjómina til að flytja frumvarp svohljóðanda: „Ríkið tekur að sér kvehna- skólaim í Reykj'avik, og skal hann framvegis að öllu leyti rekinn á kostnað ríkissjóðs“. (Alþt. 1925, A. 17). Mörgum þingmönnum þótti hér freklega farið í sakimar með því að kvennaskólinn í Rvík hefir nú um langt skeið fremur verið al- mennur unglinga- eða gagn- fræðaskóli fyrir Reykjavík, en landsskóli á borð við þá skóla, sem ríkið rekur að öllu leyti. En af því að líklegt mátti telja, að frv. næði fram að ganga í efri deild, lagði Guðmundur Ólafsson þingmaður Austur-Húnvetninga, til, að því yrði breytt á þá leið, að ríkið tæki þá einnig að sér kvennaskólann á Blönduósi. Nú mætti ætla, að „fulltrúi kveim- anna“ hefði tekið slíku örlæti opnum örmum fyrir kvennanna liönd. En því fór fjarri. I. H. B. lét sér ekki einungis fátt um finnast, að ríkið kostaði menntun norðlenzku kvennanna, heldur tal- aði eindregið á móti því. Og við atkvæðagreiðslu með nafnakalli, sem fram fór í efri deild þann 25. marz greiddi hún atkvæði gegn því,. að ríídð tæki að sér kvennaskólárin á Blönduósi. Ekki er heldur því að heilsa, að framkoma I. H. B. gagnvart Blönduósskólanum hafi verið nein einstök slysni af hennar hálfu. Fi’á „fulltrúa kvennanna“ á Alþingi hefir ávalt verið vís

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.