Tíminn - 11.10.1930, Síða 2
206
TlMINN
slíkur lýður hafi áhuga á vísind-
um og æðri menntun. Það væri
alveg óskiljanlegt, að menn eins
og Valtýr IStefánsson, sem alinn
er upp á heimili náttúrufræðings,
en álítur þó að jörðin snúist frá
austri til vesturs, elski vísindin
svona heitt, og því síður sem sú
ást hefir verið alveg ósýnileg
mannlegum skilningarvitum, þang-
að til stjórnarskiptin urðu eftir
síðustu kosningar.
Ástæðan til óánægju Mbl. er
fráleitt sú, að því þyki of lítið
gjört fyrir vísindi og æðri mennt-
un. Ritstjórarnir vita vel, að blað
þeirra er fyrirlitið af öllum ve!
menntum mönnum í landinu, jafn-
vel í þeirra eigin flokki. En blað-
ið er óánægt út af því, að núver-
andi stjóm hefir látið byggja al-
þýðuskóla og er að láta byggja
fleiri hér og þar í sveitum lands-
ins. Alþýðuskólarnir í sveitunum
eru eitur í beinum Mbl. liðsins.
Reykvíska íhaldið óttast alþýðu-
skólana, og sá ótti er á fullum
rökum byggður.
Stofnun alþýðuskólanna á Suð-
urlandsundirlendinu, í Þingeyjar-
sýslu, í Borgarfirði og í Húna-
vatnssýslu, er það, sem Mbl. með
sínu frumlega(!) orðalagi kallar
„afturfótafæðingu skólabygging-
anna“.
II.
„Fjalldalaskólamir", sem Mbl.
nefnir svo, eru nýsköpun í ís-
lenzkum menntamálum. En þess-
ir „fjalldalaskólar“ eru alþýðu-
skólar sveitanna. Það er hin var-
hugaverða (!) fjölgun þeirra
sem skyndilega hefir opnað augu
hinna skilningssljóu og sísofandi
Mbl.ritara fyrir því, að háskól-
inn sé húsnæðislaus, og það ein-
mitt nú, þegar loksins eru horfur
á því, að hann muni fá viðunan-
legt húsnæði.
Af tvennu illu kýs íhaldið frem-
ur að leggja fram fé til mennta-
mannanna í höfuðstaðnum en að
eiga það á hættu, að „fjalldala-
skólamir“ séu reistir með þeirri
,.áfergju“, sem nú á sér stað!
Fyrir nokkrum dögum átti rit-
stjóri þessa blaðs tal við ungan
og gáfaðan rithöfund, sem er bet-
ur að sér en flestir aðrir í ís-
Árásir Morgunbl. á
landhelgisgæzluna
Fimmtudaginn 9. þ. m. birtir
Mbl. talsvert furðulega langloku
með yfirskriftinni: „Varhugaverð
iandhelgisgæzla“ í tilefni af ný-
föllnum hæstaréttardómi í togara-
máli.
Það er enginn nýr viðburður,
hvorki hér né annarsstaðar, að
kveðinn sé upp dómur, og ekki
er það heldur undantekning, að 2
dómstólar líti hvor sínum augum
á það, hvemig ljúka skuli sama
máli, enda þótt þeim ekki beri á
milli um neitt verulegt, er efni
þess viðvíkur. Slíkir atburðir hafa
hingað til ekki valdið hjartslætti
* hjá Mbl., a. m. k. ekki meðan póli-
tískir fiskifiskar þess skipuðu
undirdómarastöður í höfuðstaðn-
um!*)
Með hverri þjóð, í hverju þorpi
og hverri sveit að kalla, eru til
undarlegir menn, sem náttúran
hefir verið heldur naum við í út-
hlutun vitsmuna, nokkurskonar
Helgi Ingjaldsfífl, sem var sú um-
') í þessu sambandi mætti minnast
í« mál skipstjóranna á „Skallagrími"
og „Jupiter", sem báðir voru kærðir
fyrir landhelgisbrot. Undirréttur sýkn-
aði báða skipstjórana, en Hæstiréttur
dæmdi þá seka. Jafnframt mætt.i
minna á hin umtöluðu mál Guð-
mundar þorkelssonar, þar sem undir-
réttur og Hæstiréttur skiptust á um
að sýkna og sakfella ákærða. 1 öðru
málinu var ákærði sakfelldur í undir-
rétti, en sýknaður í Hæstarétti, en «
hinu málinu var boðleiðin öfug;
undirréttur sýknaði en Hæs^jréttur
sakfelldi. þetta eru fá dæmi af mörg-
Afgveiðsla Tímans
er flutt í Lækjargötu 6A (þar sem áður var lögregluvarðstofan)
og er opin alla virka daga kl. 9—6. Sími 2353. — Ritstjóri blaðs-
ins er til viðtals á sama stað kl. 1—3 e. h. virka daga.
lenzkum nútímabókmenntum. „Eg
er nýbúinn að gjöra merkilega
uppgötvun", sagði þessi gáfaði
rithöfundur, „og hún er þessi:
Ef enginn vissi neitt um Reykja-
vík, að tvö hundruð árum liðnum,
annað en það, sem um hana
stendur í íslenzkum skáldskap,
myndu vísindamenn þeirra tíma
álykta, að höfuðstaður íslands
hefði sokkið í sæ einhverntíma á
árunum 1915—30“.
Sannleikurinn í þessum orðum
er sá, að stórbæjarlífið hefir enn-
þá ekki náð svo miklum tökum á
ritfærustu mönnum þjóðarinnar,
að þeir hafi fundið þar yrkisefni.
Það hefir ekki skapað menning-
arleg verðmæti, sem að neinu
gætir í bókmenntum þjóðarinnar.
Hugur og hjartá íslenzkra skálda
ei enn hjá fossaniðnum og bláma
óbyggðanna, í skauti fjalldalanna.
Ennþá eru öll andleg verðmæti
þjóðarinnar þangað sótt.
Forvígismenn hinnar nýju
stefnu ^ menntamálunum, eru
þeirrar skoðunar, að skólar fram-
tíðarinnar eigi að standa þar sem
mest er til af andlegum verðmæt-
um. Þeir líta svo á, að sú nýja
menning, sem nú er að skjóta rót-
um í íslenzku þjóðlífi, samfara
breyttum atvinnuháttum og lífs-
skilyrðum, muni dafna til mestrar
farsældar í skjóli fjalldalanna.
„Þar til fjalla frammi“ er ást-
sælasta skáld íslenzku þjóðarinn-
ar borið og barnfætt.
III.
Um víða veröld er nú háð bar-
átta milli tveggja stefna í skóla-
málum og tvennskonar menntun-
ar. öll menntun er í sjálfu sér
góð og því betri, sem hún er
meiri. En baráttan stendur á milli
þeirra menntamanna sem gjöra
kröfur til forréttinda í þjóðfélag-
inu og hinna, sem engar slíkar
kröfur gjöra og engar slíkar kröf-
ur viðurkenna. 1 hópi svokallaðra
lærðra manna eru ávalt nokkrir,
sem er í nöp við alþýðumenntun
og hafa ýmugust á þeim skól-
um, sem veita menntun, sem eng-
an aðgang gefur að sérstökum
störfum. Það væri sennilega
mjög æskilegt, að allir menn ættu
búð veitt, að raufarsteinn var
bundinn um hálsinn, og hann beit
gras úti sem fénaður, og væri
hann á sjó var hann stundum
utanborðs og lét sem ærilegast.
Alla jafna er hent gaman að
svona mönnum, og þeir ekki tekn-
ir alvarlega.
En nú á síðustu árum hefir
einn helzti flokkur landsins,
ílialdsflokkurinn, látið sér vel líka,
aö málgagn hans, eitt stærsta
blað landsins, vitanda vits hagaði
sér eins og Helgi Ingjaldsfífl.
Blaðið hefir ýmist verið utan-
borðs eða innan, og oft látið æri-
lega, enda þótt heilana hefði það
tvo. Og hvert hermdar- og
skemmdarverkið liggur eftir það
eftir annað. En íhaldsflokkurinn
kippir sér ekkert upp við það.
Fyrir skemmstu var Morgunblað-
ið — Helgi Ingjaldsfífl íslenzkrar
blaðamennsku — utanborðs með
rniklum sjálfstæðisærslum, en nú
er það komið innanborðs með af-
káralegum fleðulátum við útlent
vald.
Á miðju fyrra ári tók varðskip-
ið „Ægir“ þýzkan togara við
ileðalland og var skipið þá í ferð
sinni hingað til lands úr smíðum.
Fór varðskipið með togarann til
Reykjavíkur og var skipstjórinn í
undirrétti dæmdur í 12.500 kr.
sekt og afli og veiðarfæri upp-
tækt. Skipstjóri áfrýjaði dómnum
til Hæstaréttar og var hann sýkn-
aður þar fyrir stuttu síðan.
Tilefni sýknunarinnar er þetta.
Þegar varðskipið kemur að togar-
anum er skipstjóri hans kallaður
um borð. Þá er gjörð miðun yfir
kompás, sem skipherra varðskips-
ins ekki fann ástæðu til að geta,
vegna þess hann taldi hana of
ónákvæma, en til þess að bíða
kost náms í æðri skólum og lífs-
skilyrða, sem væru í samræmi
við slíkt nám. En hvorugt er fyr-
ir, hendi í neinu jarðnesku þjóð-
félagi. Fjárhagsleg aðstaða eða
takmarkaðir , námshæfileikar
bægja jafnan miklum hluta þj<58-
arinnar frá því að afla sér slíkr-
ar menntunar. Hitt er þó meir
um vert, að atvinnumöguleikar og
önnur lífsskilyrði gefa mönnum
ekki kost á að neyta slíkrar
menntunar þegar út í lífið kem-
ur.
Forvígismenn hinnar nýju
skólastefnu halda því hinsvegar
fram, að allir menn verði að eiga
kost á nokkurri skólamenntun án
tillits til fjárhagsaðstöðu eða
hæfileika. Ungmenni, sem ekki
hefir hæfileika til bóknáms, á
ekki síður rétt á menntun við sitt
hæfi en jafnaldrar, sem öðruvísi
eru gjörðir. Hið gamla skólamat
á hæfileikum manna eru úreltar
leifar af 1 otningu villimannsins
fyrir rétti hins sterkasta. Bam,
sem bókvísir skólar telja treg-
gáfað, á oft á tíðum eiginleika,
sem eru miklu meira virði en
námshæfileikar eða skarpur skiln-
ingur. 1 skólum framtíðarinnar
mun vafalaust ekki síður verða
litið á drenglund, skyldurækni og
félagslegan þroska, heldur en þau
marglofuðu einkenni, sem hingað
til hafa lyft mönnum upp í efstu
sæti skólabekkjanna.
Framsóknarmennirnir í skóla-
málum telja það skyldu sína, að
hlynna að hinni æðri menntun
með þjóðinni, eftir því, sem frek-
ast eru tök á. Ekkert er eins
hættulegt og að láta þrífast illa
uppalda menntamamiastétt, sem
krefst forréttinda. Það er skylda
þjóðfélagsins að sjá svo um, að
þeir, sem eiga að inna af hendi
vísindaiðju eða opinber störf í
þágu almemiings, fái sem vandað-
ast uppeldi. En þjóðfélagið þarfn-
ast aðeins takmarkaðrar tölu sér-
fróðra manna og getur heldur
ekki veitt fleirum lífsuppeldi.
Frá sjónarmiði þjóðfélagsins er
sú menntunin dýrmætust, sem býr
allan þorra einstaklinganna með
þeirra misjöfnu og margvíslegu
eiginleika undir hina almeimu lífs-
þess að rofi,' leggur hann skipi
sínu við akkeri, og gjörir síðan,
er birti í bili, tvær mælingar með
nokkuru millibili, og ber þeim
mælingum ekki fyllilega saman.
Taldi varðskipsforinginn skipið
myndi hafa eitthvað lítilsháttar
hreyfst, sem engu máli skipti,
en togaraskipstjórinn táldi varð-
skip og togara hafa rekið inn í
landhelgina á þessum tíma. Varð-
skipsforinginn neitaði því að rek-
ið hefði, og taldi að þó svo hefði
verið, hefði hlotið að reka úr og
fram með landhelgi. Um þetta at-
riði var skipherra ítarlega spurð-
ur af undirdómaranum, og var
það hans afdráttarlaus framburð-
ur, að ekki hefði rekið. Fyrir
Ilæstarétti lagði verjandi hins
kærða fram yfirlýsingu Páls skóla-
stjóra Halldórssonar um þetta
efni, og taldi hann að varðskipið
hefði legið 226 metrum vestar við
síðari mælinguna enn þá fyrri. Af
þessu telur Hæstiréttur „eigi úti-
lokað að varðskipið hafi á þessu
tímabili færst inn að landi, svo
sem kærði heldur fram. Hefir
staður togarans því ekki verið
fundinn með nægilegri vissu“ og
því telur Hæstiréttur „varhuga-
vert“ að dómfella hinn kærða.
Hæstiréttur hefir eftir þessu
ekki sýknað togaraskipstjórann í
eiginlegum skilningi, því hann
staðhæfir ekki að sannað «é að
togarinn hafi verið utan land-
helgi, en hann sér einn möguleika
á því að togarinn hafi getað ver-
ið það, og þykir því varlegra að
dæma skipstjórann ekki. Þetta
verður ekki nefnd sýknun í eðli
sínu. Það er öllu heldur það, að
málið er fellt niður vegna þess,
að sönnunargögn séu ekki næg.
Dómsskjölin bera það með sér,
baráttu, skólar sem standa öllum
opnir, fátækum og ríkum, næm-
um og ónæmum. Sízt af öllu eiga
skólarrrfr að 'vera stjúpmæður
þess stóra hluta þjóðarinnar, sem
þungan ber af erfiði dagsins.
IV.
Óvild Mbl. í garð alþýðuskól-
anna í sveitunum er í samræmi
við hina pólitísku íhaldsstefnu í
öllum löndum. Ihaldsflokkar eru
jafnan ihagsmunasamtök fárra
manna gegn öllum þorra þjóðar-
innar. Ef íhaldið á annað borð
neyðist til að leggja einhverskon-
ar menntun liðsyrði, þá er það
menntun hinna fáu. Þegar íhaldið
„út úr neyð“, tekur afstöðu í
menntamálum verður það sjálfs
sín vegna að styðja menntun
hinna lærðu manna á kostnað al-
þýðumenntunarinnar. Rla hirtir
latínúskólar og stúdentar, sem
hvergi eiga höfði sínu að að halla,
er skársta hugsjón íhaldsins í
menntamálum. Ungir mennta-
menn, sem lélegt uppeldi hljóta í
skóla og búa við vanhirðu af
hálfu þjóðfélagsins, eru líklegir
til að bera til þess kaldan hug
eftir gönguna frá prófborðinu.
Og efnalitlir stúdentar, sem
stunda sérfræðinám sitt á hrakn-
ingi, verða ósjaldan að bráð kald-
ryfjuðum peningapúkum, sem
„spekúlera“ í sálnaveiðum til að
tryggja aðstöðu sína í þjóð-
félaginu.
Æskulýður sveitanna, sem nú
streymir inn í „fjalldalaskólana“
á enga slíka sálarmorðvarga yfir
höfði sér. Óháður kemur hann inn
í skólana og óháður fer hann
þaðan aftur. Námið er ekki fjár-
frekara en svo, að ungmenni með
fullri heilsu getur auðveldlega
klofið það af eigin ramleik. Fólkið,
sem kemur til tveggja vetra
námsdvalar að Laugum, Núpi,
Eiðum, Hvítárbakka eða Laugar-
að undirdómarinn hefir jafnt og
Ilæstiréttur séð möguleikann, en
ekki virzt hann nægilegur til þess
að firra kærðan hegningu. Slíkt
er álitamál og má hvort sem er
til sannsvegar færast.
, Brotaminna getur mál varla
verið, en Morgunblaðið vill láta
líta svo út, að úr þessu hafi orð-
ið utanríkismál.
Það þarf ekki með orðum að
lýsa því hvert feiknatjón það er
erlendum togaraeigendum, ef
skipstjórar þeira gerast sekir um
landhelgisbrot, aflatjón, veiðar-
færatjón, peningatjón og tíma-
tjón. Togaraskipstjórunum er því
mjög áríðandi að sanna það lög-
fullri sönnun heimafyrir, að tjon-
ið sé ekki af þeirra völdum, því
annars geta þeir orðið skaðabóta-
skyldir húsbændum sínum og eiga
á hættu að missa skipstjómar-
réttindi sín, sem ekki er alveg
dæmalaust, að þýzkir togaraskip-
stjórar hafi gert vegna landhelg-
isbrota hér við land.
Morgunblaðið segir: „Það mun
vera venja í Þýzkalandi, að sjó-
réttur þar í landi rannsaki mál
þeirra skipstjóra, er kærðir hafa
verið fyrir landhelgisbrot í ein-
hverju landi (væntanlega öðru en
Þýzkalandi, því innlend mál af því
tæi koma fyrir sakamáladómstól.
Höf.). Hafi sjórétturinn eitthvað
að athuga við málsmeðferðina*),
er málið sent til utanríkisstjómar-
innar og hún sendir það viðkom-
andi ríki til frekari aðgjörða“.
Auðvitað er þetta rangt eins og
sjá má af því, sem blaðið hefir
eftir hinum þýzka dómstól; í um-
mælum hans segii-: „Eftir þessu
er hér um sjóslys að ræða, því að
*) Auðkennt hér.
vatni, vakir ekki yfir feitum stöð-
um eða möguleikum til náðugra
lífskjara. Það veit að leiðin út úr
skólanum liggur aftur út að orf-
inu, hrífunni eða árinni. Þannig er
hin sanna óeigingjarna^ mennta-
þrá æskunnar í sveitum landsins.
En Mbl. veit vel, hvað það er
að gjöra, þegar höggið er reitt að
alþýðuskólum sveitanna og stjóm-
in ásökuð um örlæti í fjárfram-
lógum til menntunar bændabarn-
anna. Valtýr og Jón Kjartansson,
sem halda, að jörðin snúist í vest-
ur, eru gæddir þeirri eðlisgáfu, að
vita, að' alþýðuskólamir eru, og
hljóta ætíð að vera, þrándur í
götu íhaldsstefnunnar í landinu.
Því meiri menntun, sem sveita-
fólkið fær, því erfiðara er að
telja því trú um, að grimmustu
andstæðingar þess séu vinir og
verndarar sveitanna.
V.
Jónas Jónsson kennslumálaráð-
herra, maðurinn, sem Mbl. ásak-
ar um „afturfótafæðingu skóla-
bygginganna“ var fyrir nokkmm
vikum á ferð um sveit norðan-
lands. Á einum þeirra fáu þurk-
daga, sem komið hafa á þessu
vitviðrasama sumri, efndu bændur
sveitarinnar til mannfagnaðar,
ráðherranum til virðingar. Svo
mikils þótti þessum mönnum um
það vert að mega fagna hinum
sjaldséða gesti og votta honum
þakkir fyrir unnin störf.
Bændurnir í þessari norðlenzku
sveit vissu hvað þeir vo>'u að
gjöra — alveg eins og Morgun-
blaðsritstjóramir — og þessvegna
létu þeir töðuna eiga sig þann
daginn, þó að út’ivð væri ískyggi-
legt. Þeim fanns- þejr eiga gest-
inum meira upp að unna en sc-m
svaraði árangrmum af einum
þurkdegi á illviðrasumn. Þeir
voru að þakka „fjalldalaskólann“
sinn, sem Mbl. kallaði „afturfóta-
fæðingu“ í menntamálunum.
undir þessu hugtaki í skilningi
laganna felast öll atvik er tálma
fyrirhugaðri rás ferðarinnar, og
því líka ráðstafanir frá hendi rík-
isvaldsins. Þar af leiðir, að sjó-
dómurinn er réttur vettvangur til
þess að rannsaka þá spumingu,
hvort skipstjórinn hafi valdið
slysinu annaðhvort með athöfn
eða vanrækslu*). Það eru því
ekki ráðstafanir hins íslenzka rík-
isvalds sem liggja undir rannsókn
hins erlenda dómstóls, heldur at-
hafnir hins kærða skipstjóra, og
ekkert annað. Og ennfremur seg-
ir: „Samkvæmt þessu telur sjó-
dómurinn það skyldu sína, ef skip
er tekið fast, að prófa í hvert
skifti siglingu togarans nákvæm-
lega, og ef til kemur, að svifta
skipstjóra, sem sannur reyndist
að sök, réttindaskírteini“. Morg-
unblaðinu þýðir því ekkert að
reyna að láta sýnast svo, sem
þýzki dómstóllinn sé að dæma um
framferði íslenzkra dómstóla og
yfirvalda. Hér er aðeins um það
að ræða, hvort hinn dómfelldi eigi
ekki að fá viðbótar hegningu
heimafyrir.
Annars ætti sá ritstjóri Morg-
unblaðsins, sem náð hefir Jaga-
prófi, að vita, að dómai- liggja
ekki undir úrskurði erlendra ríkja
um annað en það, hvort þeir séu
aðfararhæfir þar, ef slíkt ekki
er samningum bundið. En líkleg-
ast er að hann viti það ekki.
Þýzki dómstóllinn kemst að
þeirri niðurstöðu, að skipstjóri
eigi ekki sök á þessu, og er við
því ekkert að segja. Þýzkir dóm-
stólar eru vafalaust góðir á sinn
hátt, enda þótt þá hafi fyrir ekki
alllöngu hent það hryggilega slys
um.
) Auökennt hér.