Tíminn - 25.10.1930, Side 4

Tíminn - 25.10.1930, Side 4
220 TIMINN Nýkomiði Karlmannaföt falleg og ódfr Einnig vetrarfirakkar og kuldahúfur fyrir karlmenn, unglinga og börn. Marteinn Einarsson & Co. Fíður og dúnn Allir, sem þurfa að kaupa fiður eða dún, ættu að koma og sjá okkar ágætu tegundir. Verðíð spillir ekki viðskiftunum. Sængurdúkur, undir frá kr. 8,50 í verið — yfir — — 6,lk2 - — Sængurveratvistur frá kr. 4,38. Sængurveradamask frá kr. 8,59. Léreft frá 70 aurum meter. Tvisttau, stórt úrval, alt litekta. Borðdúkadregill. Serviettudregill. Ódýra vikan. Laugavegi 53 Vörubúðiu' Talsími 8 7 0 Vörur sendar um land alt gegn eftirkröfu. Nýkomið til bifreiða Bremsuborðar, Rafgeymar 13 plötu 53 kr. Ljósaperur margar teg. fr,á 60 aura stk., Snjókeðjur, Bremsulögur, Vatnskassaþétti, Boltar, Rær, Spenniskífur, Splitti, Stálkúlur, Hliðarlugtir, Hurðar- húnar, Háspennu- og ljósaþræðir, Viftureimar, Viðgerðalyklar, margar teg., Frostvökvi, Bón, Feitisprautur, Loftdælur, Dekk- kappar, Lyftur, Flautur, Fjaðiir, Fjaðrablöð o. m. fl. Eftir að hafa spurt um verðið víðar en í einum stað, verðið þér ekki lengi að ákveða kaupin Haraldur Sveinbjarnarson Hafnarstræti 19. Sími 1909. Regnfrakkar og regnkápur fyrir konnr, karla, nnglinga og börn. MESTU UR AÐ VELJA í BORGINNI Marteinn Einarsson & Co. Hálf jörðin Vatnsdalur í Fljótshlíð fæst til ábúðar á næsta vori. Kaup geta komið til greina. Jörðin gefur af sér um 600“ hesta af heyi í meðalári. Allmikið af túnum og engjum er vél- slægt. Tún afgirt og engjar að miklu leyti. Landrými geysimikið. Skógarítak. Menn snúi sér til eiganda jarðarinnar, Guðjóns Jónssonar í Vatnsdal, eða Jóns Ámasonar, Njálsgötu 78, Reykjavík, er veitir allar nánari upplýsingar. Bökunardropar A. V. R. Áíengisverzlun ríkisins e i n hefir heimild til að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum. — Þetta eru einkennismiðamir: 'ANILJUDBOPAP itrMSVEKZLUM BIKISIhS ITRONIIRQFA? JIFEh&ISVLlíZLUN HKISIhS QNDLUDROPAff arLN&ISVCBZLUh BIKISIKS Allir aðrir bökunardropar sem framleiddir eni i landinu, eru e f t i r 1 í k i n g. Húsmæður! Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ætíð um Bökunardropa Á. V. R. Þeir em drýgstir. Þeir eru beztir. Höfnm til: Mjólkurbrúsa Samband ísl. samYinnnfélaga Vandið meðferð mjólkurinnar notið Alfa-I^val sigti o s sig'tisbotna Samband isl. samiinnnfélaga Jörð til sölu Jörðin Reykjarfjörður í Suður- fj arðarhreppi, Barðastrandarsýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja má við undir- ritaðan. Reykjarfirði, 22. okt. 1930. Jónas Ásmundsson. Illiiiara til heimilisþarfa, svo sem: I/éreft, einbreið og tvíbreið, frá 70 aurum metrinn. Tvisttau í skyrtur o. fl. Flónel, hvít og mislit. Lakaefni frá 2.90 í lakið. Sængurveraefni frá 4 kr. í verið. Erfiðisfatatau, einbreið og tví- breið, frá 2 kr. metrinn. Morgunkjólatau frá 8 kr. í kjól- inn. Alklæði og allt til peysufata. Peysufatakápur frá 45 krónum. Tvílit sjöl. Kashemirsjöl. Millipils. Lífstykki. l7etrarkápur og kjólar. Karlmanna alfatnaðir úr bláu chevioti og mislitir frá 37 kr. Vetrarfrakkar og Regnkápur. Þessar vömr og allar aðrar vefnaðarvömr fást í mestu úrvali og fyrir lægsta verð í S o ffínbuð S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Reykjavík. Reykjavík Selur innlenda og erlenda körfu- stóla frá kr. 12,50. — Sefstóla bólstraða frá kr. 40,00, reyrstóla frá kr. 42.00, vöggur, borð stór og smá, þvottakörfur, blómaborð margar tegundir, körfur fyrir óhreinan þvott, bamastólar frá 7,75 fleiri gerðir, bankara, Spón- körfur frá kr. 0,35—0,90 og ýmis- legt fleira. Eina sérverzlun landsins í þess- ari grein. Selur ódýrastar og bezt- ar vörur. Sendar gegn póstkröfu um land allt. Sími 2165. Ritstjóri: Gisli Guömundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1246. Prentsmiðjan Acta. Sjálfs er höndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stangasápu, handsápu, raksápu, þvottaefni, (Hreins hvítt) kerti allskonar, skósvertu, skógulu, leðurfeiti, gólfáburð, vagnáburð, fægilög og kreólínsbaðlyf. Kaupíð H R EIN S vörur þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. * H. f. Hre inn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325 Nýjar hækur Gefnar út að tilhlutun fræðslumálastjómarinnar. Skólasöngvar, II. hefti. Safnað hafa og búið til prentunar: Að- alsteinn Eiríksson, Friðrik Bjamason, Páll Isólfsson, Þórður Krist- leifsson. Verð: 2 kr. Af I. hefti, er út kom í fyrra, er einnig nokkuð óselt. Verð: 1 króna. Sigurður' Einarsson: Átthagafi*æði. Nokkrar leiðbeiningar handa kennurum. Verð: kr. 2.50. Bækur þessar geta þeir, er taka vilja að sjer útsölu á þeim, pantað hjá Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg Reykjavík. Iltueishiki Islsnis h.l. Ávaxtið sparifé yðar í Útvegs- banka íslands h.f. Vextir á innlánsbók 4V^% P- a. Vextir gegn 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p.a. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna laun- verulega hærri en annarsstaðar. Trúlofu narhringar Sent út um land gegn póstkrðfo. Jón Sigmundsaon, gnHsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. Niðursuðudósir með smelltu loki, hentugar á sveitaheimilin sem annarsstaðar, fást smíðaðar í Blikksmiðju Guðm. J. Breiðf jörð, Laufásveg 4. ALBUM, ca. 150 tegundir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 3,— til 28,—. Albumin eru fyrir ótakmarkaðar stærðir af mynd- um. Hverju albumi fylgir 1 pk. lím- hom (250 stk.) ókeypis. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastræti 11. A % % CO Reyhjavík Sími 249 Niðursuðuvömr vorar: Kjöt......i 1 kg. og 1/2 kg. dósuin K»fa ..... 1-----1/2 — - Rayjnrabjúgu 1 - - */2 - Fiskabollnr - 1 - - 1/2 — Lax......- 1 - - 1/2 - - hljóta almenningslof Ef þór hafið ekki reynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notiö innlendar vðrur fremuren erlendar, með þvi stuðliö þér að þvi, ad íslendingar verði sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.