Tíminn - 10.01.1931, Síða 2

Tíminn - 10.01.1931, Síða 2
2 TlMINN Valtýr Og kommúnístar Það er almennt viðurkennt, að Valtýr Steíansson sé allra aum- asti bögubósi, sem skrifar ís- lenzkt ,*mál, og að íslenzkunni stafi mikil hætta af að hafa slík- an klaufa sem aðalritstjóra við blað, sem ýmsir lesa. Það er enn- fremur almennt viðurkennt, að flokksbræður Valtýs hlæja að honum leynt og ljóst, og bera ekki við að trúa honum fyrir nokkuru starfi í þágu þjóðfélags- ins. Eitt sinn var hann í stjórn Búnaðarfélags íslands, en Jón Þorláksson hrakti hann þaðan og sýndi í því þá ódæma lítilsvirð- ingu, sem flokkurinn hefir á hin- um alræmda föður ambögulegra Svona langt er Valtýr Stefáns- son fallinn. Hann er orðinn sam- sekur leiðtogum hinnar aumustu uppreisnarviðleitni, sem þekkst hefir í norðlægum löndum. Kommúnistamir ’ hafa hér á landi beitt sér mest móti Fram- sóknarflokknum. Þeir hótuðu í sumar í skeyti til landsstjómar- innar, að stöðva vinnu við síld- arbræðsluna á Siglufirði og þar með gera ónýtt 1 /f; hluta þeirrar síldar, sem þar var lögð inn í sumar. Þeir ætluðu að stöðva Gefjunni, eftir að S. í. S. keypti hana. Sömu skil ætluðu þeir að gera gæruverksmiðjunni á Akur- eyri. Ög eftir öllurn sólarmerkj- um að dæma hafa þeir brotizt inn í garnastöðina hér, þegar vinnu- stöðvendurnir skildu hana eftir mannlausa, og valdið þar þeim skemmdum, er þeir máttu. Að því er mig snertir persónulega hafa þeir í blöðurn sínum hrúg- að saman um mig þeim illyrðum, hugsana. Allir vita, að V. St. hefir svik- ið málstað íslenzkra bænda, sem hann þóttist eitt sinn vilja starfa með. En flestir munu hafa hald- ið, að hann væri trúr sínum nú- verandi húsbændum, íhaldsmönn- unum, þeim sem þykjast ei£a eitthvað, og hafa eitthvað til að verja fyrir ásókn Einars Olgeirs- sonar og hans nóta. Ég játa, að ég hafði haldið, að íhaldið myndi allt af hafa þá mannrænu að standa með „þjóð- skipulaginu“, og móti byltingar- anda kommúnistanna. Og þó að ég hafi eins og aðrir sem þekkja V. St. glögga hugmynd um litil- mennsku hans, þá hélt ég að í þessu eina efni myndi hann ekki bregðast. En raunin er önnur. Það er nú vitað um alla Reykja- vík, og sannað með óhrekjandi vitnum, að V. St. hefir verið í nánu launmakki með hinum fá- kænu forsprökkum kommún- ista, sem ætluðu að velta íhaldinu í bæjarstjórn Reykjavíkur með ofbeldi. Dýrtíð og verkalaun Samkomulag hefir orðið um það, að vinna byrji hjá Samband- inu aftur þ. 2. jan. S. í. IS. varð að hækka kaupið eins og Slátur- félag Suðurlands gerði í haust, en ,,sigur“ verkafólksins er þó dálít- ið tvísýnn, eins og nú mun sýnt fram á. Verkafólkið var rekið frá vinn- unni af Héðni Valdemarssyni og Jónínu Jónatansdóttur að morgni þess 11. þ. m. Verkafólkið hefir tapað vinnu í 12 virka daga. Eft- ir umsömdu kaupi nemur þetta vinnutap kr. 70,00 fyrir hverja verkakonu og kr. 120,00 fyrir verkamann. Umsamið kaup frá 2. jan. er nú 80 aur. fyrir verka- konur en kr. 1,86 fyrir verka- menn. Gróðinn er 10 aurar og 16 aurar á klt. þann tíma, sem vinna stendur yfir hér eftir, en það er ráðgert að verði til mars- loka. Nemur þessi kauphækkun alls um kr. 65,00 fyrir verkakonu cg kr. 104,00 fyrir verkamann. Verkafólkið tapar því beinlínis á ,,sigrinum“. En það er einn maður, sem getur talað um sigur í sam- bandi við þessa vinnudeilu. Það er Héðinn Valdimarsson. Það hlýtur að vera talsvert þægileg tilhugsun fyrir drotnunargjarn- an mann, að geta ráðist á eina af stærstu stofnunum landsins, stöðvað vinnu með ofbeldi í einni af vinnustöðvum hennar, og um leið bannað Eimskipafélaginu, Skipaútgerð ríkisins, Sameinaða gufuskipafélaginu danska og Björgvinjarfélaginu að losa vör- ur og lesta fyrir Sambandið hér í Reykjavík. Þetta getur Héðinn. Og með þessu tekst honum að vinna bráðabirgðasigur í kaup- deilunni. Ef eimskipafélögin sem léleg ritmennt þeirra hefir frekast leyft þeim. Kommúnistar gera þetta eftir skipun frá húsbændum sínum ytra. Þeim er í öllum löndum skipað að ráðast á hóflega um- bótaflokka og framafaramenn. Leiðtogár kommúnista vita, að ærsl þeirra og öfgar falla eins og fræ á nakta klöpp í löndum, þar sem er friðsamleg og alhliða framfaraþróun. Okkur Framsóknarmönnum var fullljóst eðli kommúnismans löngu áður en útsendarar hans fóru að hreyfa sig hér á landi. Fyrir 8 árum ritaði ég grein í þetta blað, sem kom út 8. sept. 1923. Þar rakti ég í stuttu máli viðhorf okkar samvinnumanna til kommúnismans, eins og hér segir: „Aðalmál samvinnustefnimnar er að leysa félagsmálin með frjórri samvinnu. Ekkert er fjær slíkri stefnu en að gera bylting nauðsyn- loga með því að kúga aðra eða að lækna með byltingu. Lækningastarf- semi samvinnumanna er að fyrir- hefðu neitað að hlýðnast boði Héðins um að flytja ekki vörur Sís til Reykjavíkur, eins og reyndar hefði mátt búast við, þá var hann með þessu bannbrölti sínu búinn að koma á allsherjar- vinnustöðvun við höfnina og er óvíst hvað mikla ánægju hann hefði haft af slíku. — En það er hætt við að verkafólkið hefði orðið að bí^a nokkuð lengi eftir þessari kauphækkun, ef bann- færing Héðins hefði ekki verkað eins vel og hún gerði. Ég gat þess í Tímanum 13. þ. m., með hvaða hætti vinna var stöðvuð í garnastöðinni. Þau Héðinn og Jónína ætluðu að verja Ara verkstjóra og tveimur verkakonum inngöngu í húsið um morguninn. En þau voru liðfá, og því tókst Ara að komast inn og loka að sér. Vann hann svo að því, með því verkafólki sem inn komst, að bjarga vörum und- an skemdum. En er á daginn leið var dregihn talsverður liðsafnað- ur að stöðinni og þegar verk- stjórinn lét ekki undan hótunum umsátursmanna, heldur hélt á- fram að hagræða því, sem hann gat í húsinu, var brotinn gluggi og réðust umsátursmennirnir þar til inngöngu. Þessum „glu ggamönnum“ tókst svo að flæma fólkið frá vinnunni, en lögreglan kom í veg fyrir að nokkrar meiðingar ættu sér stað. Einn af umsátursmönnum var Ólafur Friðriksson. Hann hafði sig ekki mjög frammi framan af deginum. Bar mest á unglingum milli fermingai’ og tvítugs. 1 gærkveldi voru 15 menn að vinna í húsi einu hér í miðbæn- um. Þeir voru ekki að hreinsa gamir eins og Ari verkstjóri, því þetta voru bæjarfulltrúamir á fundi og voru að ræða vanda- mál okkar Reykvíkinga. Óvana- byggja sjúkdóma með skynsamlegu íélagslíh, fremur en að láta meinin þróast og beita síðan uppskui'ði. -----— Ef flokkur öreiganna yrði i meira bluta á þingi, eða minni liluti tæki sér „a!ræði“, eins og i Rússlandi, yrði hér á landi að reka allan sveitabúskap fyrir landssjóðs reikning. Sömuleiðis ’ gjöra út alla vélbáta og togara fyrir reikning landsins eða einstakra bæjarfélaga. Að lokum yrði að þurka út öll kaup- félög og kaupmannaverzluri með alls- berjar landsverzlun, Um ekkert af þessum megin „pró- grammatriðum" öreigarma gæti verið um stuðning að ræða frá hálfu sam- vinnuflokksins. Mótstaða samvinnu- manna yrði engu síður ákveðin gegn alveldi öreiga, heldur en álveldi liraskara. — — -— Ef nokkurntíma kemur að þvi að sameignarrfienn nái þeim liðsstyrk hér á landi, að þeir geri sig líklega til að framkvæma þessi meginatriði í stefnuskrá sinni, þá bljóta þeir að reka sig á sameinaða mótstöðu þeirra tveggja flokka, sém annars eiga í stöðugum deihim". í þessari stuttu grein var ljóst sannað, að samvinnumenn vinna að friðsamlegum umbótum með öðrum flokkum, meðan ekki er stefnt að gerbreytingu á grtind- vallarstefnu nútímaþj óðskipulags. En ef verja þarf lög og rétt inóti ofbeldi og byltingum, og þess va>' eingöngu að vænta frá kommún- istum, þá spáði ég, að ihald og framsókn m; ndi standa hlið við hlið. En ég hafði ekki reiknaö með nægilegri sviksemi hjá Y. St. Ég játa, að það er leiðmleg og lítt afsakanleg yfirsjón. Því að nú er það sannað, að V. St. er meira og minna að verki með „skrafskjóðum“ Stalins hér á landi. Hér mun hafa verið um stund erlendur maður, launaður til að koma hér af stað óspekt- um. V. St. var fullkunnugt um hann, þótt útlendingur þessi færi annars huldu höfði, og hafi nú flæmst úr landi. Kennsla þessa manna bar þann lega mannmarg*t var á áheyr- andabekkjunum. Flest voru þetta unglingar milli fermingar og tví- t.ugs, og voru þarna komnir all- margir af þeim, sem áhlaupið ’gerðu á garnastöðina. Létu þeir ófriðlega, gerðu hróp að bæjar- fulltrúunum, ruddust inn fyrir grindur og höguðu sér hið dólgs- legasta. En nú var skift um hlut- verk, því nú var Ólafur Friðriks- son fyrir innan grindur og hafði ekki komið inn um glugga, held- ui' um dymar, eins og hver ann- ar óbreyttur auðborgari. Þegar bæjarfulltrúarnir fóru að ugga um sig, báðu þeir lögreglustjóra að senda eftir lögregluþjónum til að stilla til friðar. Á meðan beð- ið var eftir lögregluhjálp biðu bæjarfulltrúamir í hnapp inni í homi og skulfu þeir þar af hræðslu í mesta bróðemi Knud Zimsen, Ólafur Friðriksson og Guðmundur Ásbjörnsson. Lög- i'eglan kom og eftir miklar rysk- ingar tókst að losna við óaldar- seggina og sluppu bæjai'fulltrú- arnir ómeiddir úr viðureigninni en þrír lögregluþjónar meiddust til muna. Hinn svokallaði kauptaxti, sem gildir fyrir alla tímavinnu í landi hér í Reykjavík, er þannig til orðinn, að í maímánuði í vor sem leið, auglýstu verkalýðsfélögin, að vinnulaun karlmanna hækk- uðu úr kr. 1,20 um tímann í kr. 1,36 og vinnulaun kvenna úr kr. 0,70 í kr. 0, 80. Engra samninga var leitað við vinnuveitendur um þessa kauphækkun. En þeii’ greiddu þetta kaup þegjandi og hljóðalaust, og með því litu stjórnir verkalýðsfélaganna svo á, að þetta væri „taxti“, sem öll- um bæri að beygja sig fyrir. Og sennilega hafa helztu vinnuveit- endur Reykjavíkur litið sömu ávöxt, sem kunnugt er, að komm- únistar ætluðu að taka valdið af bæjarstjórninni á næstsíðasta fundi. Þar var um skipulags- bundna uppreist að ræða. Ef lög- reglan hefði ekki varið bæjar- stjómina, er talið sennilegt, að s’tórméiðsl og jafnvel 'manntjón hefði leitt af upþhlaupi komún- ista. Meðal þeiria bæjarfulltrúa, sem reyndu að sefa byltingalýð- inn var íhaldsmaðurinn Guðm. Ásbjörnsson og jafnaðarmennirn- ir Ól. Friðriksson og Sigurður Jónasson. En kommúnistar beindu fólsku sinni sér í lagi móti Ólafi og Sigurði. Öllum var ljóst, að hér var hreinlega um uppþot kommúnista að ræða, sem beindist jafnt að fulltrúum jafn- aðarmanna eins og öðrum borg- urum bæjarins. Valtýr Stefánsson hafði þá að- stöðu, að hann vissi vel hvað fram fór. En í blaði sínu segir liann vísvitandi ósatt, og leynir ]?ví í skýrslu um uppþotið, að hér vom kommúnistar einir að verki, og reynir að skella skuld- linni á jafnaðarmenn, sem urtðu fullt svo mikið fyrir barðinu á lögbrjótunum, eins og þeir Guðm. Ásbjörnsson, Zimsen og Möller. Menn skildu því ekki hvers- vegna V. St. sagði ósatt frá hermdarverki kommúnistanna. Nú vita menn ástæðuna. Lögregl- an handtók forkólfa uppþotsins og sátu þeir nokkra daga í gæzlu- varðhaldi. Var þá m. a. grenzlast eftir, hvar þeir hefðu verið fyrir og eftir uppþotið. Og þá kom í ljós, að æstasti leiðtogi kommún- ista í Reykjavík, Guðjón Bene- diktsson, hafði, kvöldið eftir upp- þotið, og litlu áður en kommún- istar frömdu síðasta hervirki sitt með sprengingum og árásum á menn á götum Reykjavíkur, ver- ið heima hjá Valtý Stefánssyni ritstjóra Mbl. og að þeir sátu þar að drykkju saman. Sitt er nú hvað fóstbræðralag- ið! Valtýr er rétt áður búinn að augum á þetta mál. Þó get ég ekkert fullyrt um það. Kauptaxtar verkamanna í ná- grannalöndunum eru samnings- mál milli verkamanna og vinnu- veitenda. Umsamdir kauptaxtar eru haldnir af báðum aðilum, svo lengi, sem, samningar gilda. Sama mundi líklega vera talið sjálfsagt hér, ef um samninga væri að ræða. En því er ekki til að dreifa. Kaupgjaldshækkunin 1 vor sem leið gat ekki bundið neinn vinnuveitanda frekar en honum sjálfum sýndist. Um það skal ekki deilt, hvorf kaupgjalds- hækkunin í vor hafi verið hyggi- leg fyrir verkamenn. En hún var framkvæmanleg. Framkvæmdir voru óvenjumiklar hjá einstakl- ingum, bæjarfélaginu og ríkinu. Verkamenn gátu krafizt því nær hvaða kaupgjalds sem þeir vildu um sumartímann. En það vissu allir, jafnt verkamenn sem aðrir, að stóikostlegt verðfall var í að- sigi á því nær öllum framleiðslu- vörum landsmanna. Og sumt af framleiðsluvörunum hefir reynst þvínær óseljanlegt. Jafnframt var komið mjög mikið verðfall á innfluttar nauðsynjar. Það var því alveg fyrirsjáanlegt, að verð- fallinu mundi fylgja kreppa í at- vinnulífinu og þar af leiðandi atvinnuleysi. Það kann þó að vei-a afsakanlegt, að kaupið hefði hækkað í bili síðastliðið sumar, þar sem eftirspurn eftir verka- fólki var jafn gífurleg, en ég held að verkamenn hefðu þá breytt hyggilega, ef þeir hefðu lækkað kaupið aftur í haust. í sambandi við þetta ættu verka- menn að athuga, hvorf það mundi ekki vera hagkvæmara fyrir þá að breyta um stefnu í kaupgjaldsmálum. Þeirri venju hefir verið komið á við alla land- vinnu í flestum stærri kauptún- um og bæjum á landinu, að sama Lðgin og útvarpið Öll lög sem þið heyr- ið í úrvarpinu höfum við eða útvegum, hvort heldur er á nócum eða plötum. öllum fyrirspurnum svarað um hæl. Hljóðfærahúsið Símnefni: Hljóðfærahús Simi 656 reyna að flytja skömmina af upp- þotinu frá kommúnistum yfir á saldausa menn. Næst býður hann höfuðpaur kommúnista upp á veitingar áður en lagt er út í næsta slag, móti friði og reglu í Reykjavík. Valtýr styður Guðjón Bene- diktsson í blaði sínu og veitir honum á skrifstofu sinni, eftir að G. B. hefir orðið sekur um að stofna til óhæfuverka, sem hefðu leitt til upphlaups og byltingar í Reykjavík, ef lögreglan hefði ekki bjargað heiðri og sæmd bæjarins. Valtýr verndar og hyllir bylt- ingarforkólfana. En hvað gerir Guðjón Benediktsson í staðinn? Hann æsir til upphlaups og hermdarverka. Hann vill leggja þjóðskipulagið í rústir. Valtýr æsir fyrirfram, Valtýr þakkar eftir á. Aldrei hefir nokkur auðnuleys- ingi sokkið dýpra en ritstj. Mbl. að þessu sinni. Skömm hans mun uppi jafnlengi og hins fræga þræls og þjófs, Melkólfs í Njálu. J. J. -----0---- kaupgjald sé greitt allt árið. í fljótu bragði kann það að virðast koma í sama stað niður, hvort kaupið sé jafnaðarkaup allt árið eða mismunandi eftir árstíðum, eins og tíðkast hefir hér á landi fram á síðari ár og enn tíðkast í sveitum. En þessu er alls ekki þannig varið. íslendingar lifa langmest á framleiðslu til lands cg sjávar. Þessa framleiðslu er ekki hægt að stunda nema vissa tírna árs, mismunandi eftir árs- tíðum og eftir landshlutum. Hina „dauðu“ tíma ársins er venjulega lítið að gera, og veldur þar miklu um, að hið háa kaupgjald gerir ókleiít að stunda hér ýmsa vinnu, sem annars mundi hægt að vinna, og sem áreiðanlega gæti orðið verkafólki notadrjúg þann tíma árs, sem það annars hefir ekkert að gera. „Kaupgjaldið er að sliga at- vinnuvegina“. Þetta hefir kveðið við hjá atvinnurekendum undan- farið. Mun heldur ekki ofmælt, að framleiðsla til lands og sjáv- ar verður ekki rekin eins og nú árar, svo hún beri sig, nema kaupgjald og aðrir útgjaldaliðir lækki. Ég býst við að það verði þung þraut að lækka kaupgjald- ið, a. m. k. hér í Reykjavík. Verkamenn vilja ekki lækka kaupið og er það að vissu leyti skiljanlegt. Og það er mikið til í því að fjölskyldumenn mega ekki lækka árstekjur sínar verulega,ef þeir eiga að geta framfleytt sér og sínum.Til þess að það sé hægt, þurfa nauðsynjar fólksins að lækka í verði. Um állmörg undairfarin ár hef- ir verið hrópað hástöfum um hinar stórstígu framfarir, sem orðíð hafi í bæjum og kauptún- um þessa lands. Sjávarútvegur- inn er rekinn með nýtízkutækj- um, ný skip bætast við flotann

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.