Tíminn - 24.01.1931, Qupperneq 2

Tíminn - 24.01.1931, Qupperneq 2
TlMINN Framtíðin mun sýna hvort TJt- vegsbankanum tekst að gera þessi hlutabréf að öðru meira en verðlausum pappírum. IV. Þegar Jón Þorláksson var fjár- málaráðherra tók ríkissjóður enn lán á árunum 1926 og ’27, sámtals að upphæð ca. 8 milj. eftir núveranda gengi. Nálega 1 rnilj. af þessu fé fór til jarð- ræktarbréfakaupa, en um 7 milj. fara til kaupa á veðdeildai’bréf- um Landsbankans. En sá hluti af fénu, sem gekk til veðdeildarinn- ar, festist í kaupstöðum landsins og að langsamlega mestu leyti í Reykjavík. Af þessu veðdeildarfé voru 95% eða 95 krónur af hverjum hundrað lánað til bygg- inga í kaupstöðunum, en 5 kr. af hverjum hundrað krónum lentu í sveitum og kauptúnum og sjáv- arþorpum. Upphaflega mun það hafa ver- ið tilætlun þingsins, er það veitti J. Þ. lánsheimiidina, að þessu fé væri varið til þess að bæta úr húsnæðisvandræðum í sveitum, kaupstöðum eða með öðram orð- um, til þess að byggja fyrir það ný hús til viðbótar þeim gömlu, en svo slysalega vildi til, að eft- ir þessu var ekki farið í fram- kvæmdinni. Margir af húseigend- um í Reykjavík, sem flestir munu hafa verið góðir flokksmenn J. Þ. þurftu á fé að halda um þetta leyti. Framkvæmdin varð því sú, að matsmennimir í Reykjavík áttu óvenjulega annríkt. Mikill hluti af gömlu húsunum var nú metinn að nýju og þá auðvitað haft til hliðsjónar við matið, hve byggingarkostnaður þá var mikill, og hvað þær skiluðu miklu í leigu og síðan var mikið af þessu nýja veðdeildarfé lánað út á þessi gömlu en nýmetnu hús. Á þennan hátt varð því þetta fé til þess að hækka í verði og verð- festa gömlu húsin og þá um leið húsaleiguna í Reykjavík. Fé það, sem Jón Þorláksson tók að láni hefir því ekki orðið að eyðslueyri nema að nokkru leyti. Mikið af nýjum húsum, nýjum verðmætum, hefir verið skapað fyrir þær, en nokkuð stór hluti hefir þó farið til þess að hækka í verði gamlar eignir og þá ekki Sfldarverksmiðjur á Austurlandi Síldargöngur við Austuriand 1930. Fyrstu síldina, sem veidd var í „snurpunót“ fyrir austan, fékk „Aldan“ frá Seyðisfirði þ. 3. júlí á Norðfjarðarflóa; það voru 80 tn. Um líkt leyti fékk „Faxi“ frá Seyðisfirði síld á sömu slóð- um. 5. júlí var „Aldan“ að veið- um á Héraðsflóa og fyllti sig þar. Þar var þá „eitt síldarhaf“ og svo var jafnan síðar hvai’ sem leitað var. Þessir bátar öfluðu beitusíldar fyrir Austfirðinga eftir því, sem með þurfti, en annað var ekki hægt að gjöra við síld eystra fyr en söltun byrjaði. Síð- ustu hafsíldarveiðina við Austur- land í sumar fékk línuveiðarinn „Eljan“ 4. sept. djúpt á Héraðs- flóa. í júní, sérstaklega um miðjan mánuðinn, sögðu þeir,, sem fóru um Héraðsflóa, að þar hafi sífelt verið kraftsild. Ég sá sjálfur mikið af síld á Héraðsflóa 5. júlí, stórar torfur sem voru lengi uppi. Frá þeim tíma og þar til í miðjum ágúst, var ég á ferðalagi milli fjarðanna. I hvert sinn, sem ég kom á flot sá ég ógrynni af síld. Þeir, sem stunduðu róðra sáu síldartorfur nálega í hverjum róðri, og óð hún í allskonar veðri, sérstaklega á tímabilinu 1. júlí til 16. ágúst á svæðinu Langanes -— Fáskrúðsfjörður. Þeim, sem fóru um þessar slóð- skapað ný verðmæti eða mögu- leika, heldur þvert á móti gefið einstökum mönnum aðstöðu til þess að festa og halda við óeðli- legri dýrtíð. Og langsamlega mestur hluti af þessum lánum lenti í kaupstöðunum og skapaði þar nýja möguleika í bili. Er ekki að saka J. Þ. einan um það, held- ur allan íhaldsflokkinn og hefir hann það eitt sér til afsökunar, að aðalmenn hans og megin-at- kvæðamagn er í Reykjavík og að flokkurinn lítur svo á, að framtíð landsins sé fyrst og fremst í kaupstöðuhum og við sjóinn, þvi þar eigi athafnamenn þjóðfélags- ins, kaupsýslumennirnir, stórút- gerðarmennirnir og aðrir fjár- aflamenn heima, en einmitt í þessum framkvæmdasömu ein- staklingum sé vaxtarbroddur þjóðarinnar.*) V. Nýja lánið, sem íslenzka ríkis- stjómin tók á síðastliðnu hausti, er að upphæð svipað „enska lán- inu“ 1921. En tilgangurinn með þessum tveim lántökum er mjög olíkur, og árangurinn verður væntanlega ólíkur að sama skapi. „Enska láninu“ 1921 var 3kipt milli þriggja aðila, ríkissjóðs, Landsbankans og Islandsbanka. Af því var hlutur íslandsbanka langstærstur og ennþá standa eftir af því fé, sem ríkið lánaði bankanum, um milj. króna, eftir núveranda gengi, þar af í hlutabréfum 3 miljónir, sem sjálfsagt er að mestu leyti tapað fé. Af hluta ríkissjóðs standa enn eftir um 2i/2 milj. og er sá hluti líka tapað fé, því að pen- ingunum var varið til að borga áfallnar eyðsluskuldir, án þess, -að ráðist hefði verið í arðberandi fyrirtæki. Hluti Landsbankans, sem var minnstur, er það eina, *) pað skal tekið fram hér, að hluti bankanna af „enska láninu" 1921 og veðdeildarlán Jóns porláks- sonar 1926—27, voru ekkl fœrð á iandsreikningana. pess vegna sýndu landsreikningarnir við síðustu stjómarskipti nál. 16 milj. kr. lœgri skuld hjá ríkinu en var í raun og veru. pessa meinlegu skekkju í skuldaframtali M. G. og J. þ. hefir núverandi fjármáiaráðherra látið leiðrétta í landsreikningnum 1929. ir, bar saman um að þarna hefði verið óslitið „síldarhaf11 og þeir, sem þekktu til síldveiða, fullyrtu, að þama hefði mátt taka síld eins og „hver vildi hafa“; enda sannaðist það óþreifanlega við þær tilraunir, sem gjörðar voru til veiða. Fjarðaveiðin. Frá því snemma í vor og þar til aðalhafsíldar- gangan kom, varð sífelt vart við síld á flestum Austfjörðum. Afl- aðist nokkuð — ca. 3—4 þús. tn. — í botnnet og kastnætur, ýmist smásíld eða hafsíld. Þetta var allt notað í beitu. Hin mikla hafsíldarganga á firð- ina byjaði á því að 17. júlí fyllt- ist Seyðisfjörður af sild, óð þá torfa við torfu landa á milli, frá Dalatanga og inn í botn. Stóð síldin svo nokkra daga, en hvarf siðan alveg af firðinum. Þama hefði mátt veiða þúsundir tunna daglega og voru nóg veiðitæki við hendina, Síldin var þó látin éáreitt, því gagnslaust var að veiða, þar var ekkert hægt að gjöra við síldina Ekki var kræðsluverksmiðjan komin á fót. Nóg beita var til og síldin, sem einungis var 14% feit þótti of mögur til að saltast. Þá vom bæði Norðmenn og íslendingar farnir að moka upp 18—19% feitri síld fyrir norðan. I Reyðarfjörð kom kraftgangan 22. júlí. Þessi stóri og djúpi fjörður fylltist af síld. Hún óð í stórum torfum um allan fjörð- inn. Nokkra daga inn í Eski- fjarðarbotn. Mátti þá vel kasta steini í torfumar af söltunar- bryggjunum á Eskifirði. 1 Reyð- sem ríkið getur búizt við að fá fyllilega endurgreitt. Langmest- an hluta „enska lánsins“ 1921 verður ríkið þessvegna sjálft að endurgreiða, án þess að hafa eignast verðmæti í aðra hönd. Láninu 1930 er hinsvegar öllu varið til að veita nýju veltufé inn í landið — ekki til að greiða skuldir — og til aukningar á arð- berandi eignum ríkissjóðs. Ennþá mun skipting lánsfjárins ekki fyllilega ákveðin. En það er þó ákveðið, að stærsti hlutinn fer í Búnaðarbankann. Þrjár miljónir eru Landsbankanum lagðar til sem stofnfé, og var sú ráðstöfun gjörð í nýju Landsbankalögun- um, jafnhliða því sem bankinn tók við seðlaútgáfunni af Is- landsbanka. Rúml. einni miljón hefir verið varið til byggingar síldarverksmið j u á Siglufirði, sem telja verður mjög glæsilegt fyrirtæki og óhjákvæmilegt fyrir viðreisn síldarútvegsins. Frásagnir Morgunbl. um, að mikill hluti nýja lánsins hafi verið notaður til að greiða á- fallnar skuldir, eru mjög villandi. Ríkið tók að vísu bráðabirgðalán í Landsbankanum og Barckley’s Banlí, sem endurgreidd voru aí nýja láninu, en hér er í rauninni um sama lánið að ræða, því að bráðabirgðalánunum var varið í sama tilgangi og ætlast hafði verið til að hinu endanlega ríkis- láni yrði varið. Bráðabirgðalán- tökurnar eru alveg sama eðlis og ef hluti af endanlega láninu hefði verið tekinn 1—2 árum fyr. VL Af yfirliti því, sem gjöi*t hefir verið hér að framan, kemur glögglega fram munurinn á með- ferð og ráðstöfun þess erlenda fjár, sem fengið hefir verið inn í landið á ýmsum tímum, að til- hlutun hins opinbera. Með stofn- un íslandsbanka fá erlendir menn lagavemd til að veita inn í land- ið veltufé, án íhiutunar og eftir því sem þeim sjálfum sýndist. „Enska lánið“ 1921 og lán íhalds- ins fyrir þann tíma eru tekin til að borga eyðsluskuldir ríkissjóðs og bankanna, en við þær lántök- ur óx ekki svo neinu næmi, var- anlegt verðmæti í landinu. Veð- deildarlán Jóns Þorlákssonar arfirði stóð síldin 3—4 vikur. Síldveiði byrjaði á suðurfjörðun- um 23. júlí og um leið var byrjaö að salta þar og á nyrðri fjörð- unum. Síldargæðin. Eins og fyr ar sagt var síldin mögur eystra fyrst þegar hún kom í firðina. Þetta lagaðist á skömmum tíma. Frá 23.—31. júlí var fitumagnið 17—%, en í ágúst 20—24% eða fyllilega jafnfeit og fyrir Norður- landi. Ilafið fyrir Austurlandi var morandi af rauðátu, og síldin kunni vel að meta það. Ein síld, sem ég vigtaði upp úr sjónum vóg 400 gr., en maginn úr henni með því sem í var af átu vóg 81 gr. Framan af var sildin misjöfn að stærð og gæðum, en í ágúst- mánuði að mestu sama stærð og gæði og í Eyjafirði. Á nokkrum undaníömum árum hefir hafsíldin eystra þótt smærri en fyrir norðan, og sér- staklega óhentug fyrir sænskan markað, en þar er eða hefir ver- ið, helst von um sölu á íslenzkri hafsíld, eins og kunnugt er. Það vofir því sífelt yfir Aust- firðingum, að mikill hluti þess, er þeir eiga kost á að veiða verði verðlaust. Því jafnvel þótt til- raunir Síldareinkasölunnar með ýmislega verkaða austfirzka síld í Þýzkalandi, Póllandi og víðar, beri góðan árangur, þá er þó lítil von um að nógu rúmur markað- ur fáist fyrir allar stærðir og gæði og sízt fyrir öll þau ósköp, sem hægt er að veiða í ári eins og þessu. Veiðiskip og veiðarfæri. Veiði- skipin voru 10 talsins. Mótor- 1926—’27, eru notuð til að auka byggðina í Reykjavík og styrkja reykvíska efnamenn, sem búnir voru að byggja hús, en aðrir landshlutar höfðu lítið af þeim peningum að segja. Það er að byrja að verða vart við kosningahitann, enda eru nú ekki nema tæpir sex mánuðir til kosninga. Menn eru að byrja að spá um úrslitin og rifja þá upp um leið helztu sigurvonir íhalds- ins undanfarið. Þeir vonuðust eftir, íhalds- menn, að alþingishátíðin færi illa úr hendi og gæfi þeim bitur vopn í hendur. Sú vonin brást alger- lega, og meir enn. Þá vonuðust þeir eftir, hinir svæsnustu íhaldsmenn, að ríkið gæti ekkert lán fengið, enda lögðu þeir sig í framkróka, í blöðum sínum, að spilla fyrir lán- tökunni. Sú vonin brást ekki síð- ur átakanlega. Og nú eiga þeir allt sitt traust og alla sína von undir tveim bandamönnum sínum við kosn- ingamar. Annar bandamaðurinn er kreppan, en hinn kommúnism- inn. Fjárkreppuna ætla íhaldsmenn að nota sér til hins ítrasta. óá- nægju þá og erfiðleika, sem sam- fara eru kreppunni, á að nota til að vekja óhug hjá fólkinu.-Það er ætlun íhaldsmanna, að vekja hjá þjóðinni þá hugsun, að sjá eftir því mikla fé sem notað liefir verið á undanförnum árum til þess að styðja atvinnuvegina og láta verða meiri framfarir á íslandi en nokkru sinni áður. Það á að fá fólkið til að trúa því, að hinar miklu tekjur góðu áranna, væru nú betur komnar í vasa skattþegnanna, en í vegum og brúm og öðrum þeiij nyt- semdarverkum, sem miða að því að gjöra landið betra og byggi- legra, og aðstöðu framleiðend- anna öruggari við atvinnurekst- ur þeirra. I skjóli þess þimga, sem kreppan leggru- á herðar þjóð- bátar frá 7—20 tonna. Veiðar- færið var aðallega eða næstum eingöngu „snurpunót". R-aunar fengust nokkur hndr. tunnur í botnnætur óg kastnætur, en þau veiðarfæri voru lítið notuð. Um tíma, meðan síldin gekk sem grynnst í fjörðunum hefði þó að líkindum mátt fá mikla sílð í kastnætur, en fiskimenn eystra segja að síld, sem liggi fyrir í fjörðunum, spretti upp undan kraftgöngunni sem kemur utan af hafi og hrökklist undan henni upp að löndunum og inn í fjarð- arbotna. Þetta virtist, vera svona í sumar. Síldin, sem óð grynnst og innst var magrari og misjafn- ari en sú, sem óð utar í firðinum. Þar var úr nógu að velja. Menn tóku síldina þar í litlar og léttar snyrpinætur, en hlífðust við að nota kastnæturnar, sem eru mik- ið erfiðari viðfangs. Síldarafli Austfirðinga. Aust- firðingar höfðu 18—20 þús., tn. söltunarleyfi samanlagt. En alls var saltað þar um 12 þús. tn. Það kann að virðast stinga í stúf við það, sem að framan er sagt um síldarauðinn í hafinu, hve lítið var saltað. En það er að- gætandi, að ýmsir, sem ætlað var söltunarleyfi létu þau ónotuð, aðrir voru ragir að byrja fyr en of seint. Þeir voru hræddir við of mikla söltun og lágt verð. Ég hygg, að þeir, sem tóku þátt í veiðinni, hafi flestir fyllt sín veiðileyfi og sumir framyfir það. Auk þess, sem saltað var, fór talsvert í beitu og var látið í ís- hús, mun láta nærri, að áætia það 3000 tn. Lán núverandi ríkisstjómar er fyrsta erlenda lánið, sem varið er og fyrirfram ráðstafað til efl- ingar alhliða framförum og var- anlegrar eignaaukningar í land- inu. inni í bili, á að reyna að æsa þjóðina til vantrúar á landið sitt, auðsuppsprettur . landsins . og í'ramtíðarmöguleika og fá hana til þess að trúa því, að það hafi verið illa ráðið, að verja miklu fé til þess að bæta landið og að- stöðuna til framleiðslu til lands og sjávar. Hvílíkur átjándu aldar hugsun- arháttur þetta! Að láta sér detta það í hug, að íslendingar á tutt- ugustu öldinni, á hinu hraðasta framfaraskeiði sem nokkur þjóð Norðurálfunnar hefir keppt eftir á þessari öld — að þessi kynslóð íslendinga láti leiða sig til slíkr- ar vantrúar á landið sitt, þó að í bili syrti í lofti og kreppi að, vegna utanaðkomandi orsaka. En hversu mun þá hinn banda- maður íhaldsins gefast, kommún- isminn ? Sundrunartilraunir kommúnista munu vitanlega víða gera hinum hægfara jafnaðarmönnum erfið- ara fyrir við kosningarnar. Að þeim glóðum blása íhaldsmenn dyggilega og eru sumpart í beinni samvinnu við kommúnista á bak við tjöldin, eins og nú ný- lega er fram komið. Þá er og íhaldsmönnum næsta kærkomin sú óróleikaalda, sem kommúnistamir koma af stað og beina sérstaklega gegn lands- stjórninni. Þeir vonast til, íhalds- menn, að af því rísi óhugur með þjóðinni, sem hægt verði að beina gegn hinum ráðanda meira- hluta, og alla óánægju og óeirð- ir, sem kommúnistar koma af stað gagnvart framkvæmdum ríkisins, hótanir um vinnustöðv- un o. s. frv., reynir íhaldið að nota sér til þess að vekja óá- nægju með ríkisstjómina. Og enn meiri, og beinni stuðn- ings vænta íhaldsmenn sér af Hefir þá allur hafsíldarafii Austfirðinga, þ. e. a. s. það sem hagnýtt varð numið 15000 tn. Veiðifei'ðafjöldi allra 10 veiði- skipa samtals var rétt um 100 ferðir. Sé gert ráð fyrir 1000 tn. afla í botnnet og kastnætur eru eftir 14000 tn., sem skiptist á 100 veiðiferðii*. Það verða 140 tn. meðalafli 1 hverri ferð. Sést á þessu, að nóg hefir verið af síld- inni, því fæstir bátanna bera 140 tn.; en sumir þeir minni bættu upp smæðina, með því að hafa landnótabáta í eftirdragi og láta síld í þá. Þessir litlu bátar fara illa með síld. Þeir voru venjulega fylltir í einu kasti eða hluta af kasti. Sjómönnunum sámaði að leifa af bátunum meðan þeirbáru Þeir komu oftast drekkhlaðnir að landi. Síldin var átumikil og skemmdist fljótt. Fólk var stund- um af skornum skamti í landi, tii að verka síldina og varð þá stundum mikili hluti eða allur aflinn óhæfur til söltunar. Þá var ekkert hægt að gjöra við síldina annað en fleygja henni í sjóinn. „Skila henni aftur“, kölluðu þeir það. Aðstöðumunur síldarútgerðar á Norðurlandi og Autsurlandi. Síð- ustu ár hefir síldargangan hagað sér líkt á Norðurlandi og Austur- landi. Síldin hefir vaðið í stórum torfum á hafinu og á fjörðunum. Hennar hefir tvö síðastl. ár orðið fyrst og nálega jafnsnemma vart við Vestfirði og austan við Langanes. Hefir dvalið jafnlengi fram eftir haustinu og þó heldur lengur í ár við Austurland. Bandamenn ihaldsins

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.