Tíminn - 01.02.1931, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.02.1931, Blaðsíða 1
©jaíbferi 09 afo.rei6slumaí>ur Címans er Kannoeio, þorsteinsöóttir, Sœfjargötu 6 a. SeYfjaDÍf. íímans er í £cefjarcjötu 6 a. (Dpin bacjlega fl. 9—6 Sími 2353 $lxt&a&Ca& II. árg. Reykjavík, febrúar 1931. 2. blað. Tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns fimmtugur Þann 13. janúar s. 1. varð Sig- valdi Kaldalóns læknir og tón- skáld fimmtíu ára. — Er' það 'al- mennt talið svo mikill merki- dagur í lífi mannsins að búast hefði mátt við, þegar hann átti í hlut, að almenningi hefði gefizt kostur á að heyra eitthvað meira um hann en raun varð á — sér- staklega þar sem ganga má að því vísu, að margur víðsvegar um landið mundi hafa hugsað íslenzkrar móður. — Það er hægt að afneita öllu því, sem (auðvit- að nokkuð óákveðið) er nefnt „þjóðlegur blær" — það er hægt að hæðast að því, eins og hverri annari hjátrú — en samt sem áð- ur er það til sem einskonar — mér liggur við að segja dularfullt — verðmæti í skáldskap, í tónlist — já, meira að segja í hugsuna:"- hætti, lífi og íramferði einstak- linganna — það er ódrepandi og hlýlega til hans þann dag, ef al-. menningi hefði verið kunnugt, að hann þá ætti 50 ára afmæli. Ef rita skyldi ítarlega um mann eins og Sigvalda Kaldalóns,., gæti það verið álitamál, hvort helzt ætti að velja, manninn eða tónskáldið. Það er eins og það sé sama frá hvaða hlið maður nálg- ast hann, allsstaðar verður fyrir eitthvað, sem er sérstætt, mótað af persónuleika — verðmæti sprottin af innra afli og aðli. En rótt séð, eru þó þessi verðmæti öll af sömu rót, því sem maður- inn er í innsta eðli sínu: hug- sjónamaður og fæddur listamað- ur — látum svo vera, að lista- hæfileikarnir aldrei hafi náð þeim þroska og þeirri fullkomn- un, sem ,þeir hefðu getað, ef þeir hefðu orðið hreinræktaðir út af fyrir sig. En hver niðurstaðan hefði getað orðið^er gagnslítið að tala um. Hjá Kaldalóns hafa kringumstæðurnar verið þær, að listin hjá honum — eins og flest- um öðrum íslendingum — hefir orðið það, sem kalla mætti „dægradvöl" — frístundavinna, að afloknum skyldustörfunum —.. Og samt sem áður er það engan- veginn ófyrirsynju, að lög hans hafa náð þeim vinsældum sem þau hafa náð meðal þessarar þjóðar: Sá, sem með nokkurri athygli hlustar á eða kynnir sér lög eftir Kaldalóns, þarf ekki að vera lærður (tónfræðingur til þess að uppgötva, að höfundur þeirra f yrst og f remst er góður sonur mun ávalt verða til í einhverri mynd, hvað sem hver segir, meira að segja má ganga að því vísu, að því dýpri rætur sem það hef- ir í eðli einstaklingsins, því meiri líkur eru til, að í honum búi og frá' honum muni koma einmitt þau leyndu verðmæti, sem geymst hafa og þroskast í þjóðarsálinni. — Og það er einmitt þetta, sem maður fyrst og síðast mætir hjá listamanni eins og Sigvalda Kaldalóns. Allir þeir — og þeir eru margir — sem hann hefir glatt með lögum sínum, munu una því vel, þótt hann teljist ekki meðal þeirra, sem áskapað hefir verið og semja stærstu verkin í heimi tónlistarinnar, í augum þeirra skiptir það eðlilega ekki máli, þeir finna til með honum og finna með réttu, að á sínu sviði hefir hann skapað og mun skapa verk, sem verða ódauðleg þessari þjóð, á meðan hún heldur einkennum sínum og innri verð- mætum, sem gera hana sérstaka þjóð meðal þjóðanna. Verðmæti Kaldalóns sjálfs sem tónskálds, og það sem hann gef- ur þjóð sinni með lögum sínum, liggur einmitt í hinu ósjálfráða — ^því leynda — sem í honum og þjóðinni býr, það kemur í ljós í tónum hans eins og í velkveð- inni, skáldrænni vísu alþýðu- skáldsins, þetta sem skapast hef- ir og þroskast í íslenskri náttúru — íslenskri baráttu, von og trú gegnum allar aldir. Hann er því á sínu sviði það sama og alþýðu- 1 Landbroti. Við fylgdum Lárusi heim að Hólmi, þar sem Bjarni býr Run- ólfsson, hinn fjölkunnugi maður, sem brotið hefir makt myrkranna á bak aftur — 'víst 65 sinnum. Ekki var hann heima í þetta sinn, því hann var að enda við að setja upp hina 65. rafstöð sína vestur á Núpi í Dýrafirði. Gefið var hey á túnið undir eins og til okkar sást og gengu hestar okkar beint að því; en við í stofu að kaffiborðinu. Stórt og my^idar- legt íbúðarhús er þar nýbyggt, og nú er hið gamla íbúðarhúsið not- að fyrir smiðju. Þar smíðar Bjarni túrbínur til stöðva þeirra, sem hann lætur reisa oe margt Dverghamrai' á Austur-Síðu. fleira. Ekki er á mínu færi að lýsa öllu, áem þar er, en seinna verða skrifaðar ritgerðir, af mönnum, sem kunna; um hina al- þýðlegu raffræðinga Vestur- skaftafellssýslu. I ferð þessari hitti ég Runólf föður Bjarna og gafst mér tæki- færi að spyrja hann um atvik, er mér hafði verið sagt frá; og ég verið beðinn að spyrja Runólf um. — Sagði gamli maðurinn mér frá því, að þegar hann var dreng- ur hafði verið grafið niður, fyrir hverju man ég ekki; milli Hólms og Dalbæjar, niður við Skaptá. Komu vinnumenn þá niður á gilt tré, sem var sívalt og alslétt, eins og rennt væri. Hafði það sama halla eins og skip, sem lægi á kjalsíðu. Grófu þeir 10—12 fet niður, en þá kom vatn upp í gryfjunni. Voru þá vinnumenn heldur bráðir á sér og hjuggu og söguðu tréð sundur, eins neðar- Laufskálavarða, milli Álftayers og Skaftártungu. skáldið, sem lifir og hrærist undir áhrifum náttúrunnar og síns eig- in íslenska eðls, er á sínu. Mætti í því sambandi benda á ýms lög eldri og nýrri eftir hann og bera þau saman við það, sem er sama eða svipaðs eðlis, í skáldskapnum, og þarf þar ekki langt að leita, því lög eins og „Betlikerlingin", „Heimir", „Ríðum og ríðum", „Is- land ögrum skorið" o. fl. af þeim lögum, sem nú eru svo gömul, að allir þekkja þau, sýna það ljós- lega; og ekki síður þá hin nýrri, sem naumast eru eins þekkt enn- þá, mætti þar til dæmis nefna „Vorsins friður", „Vorvindur", „Leiðsla" og mörg fleiri í hinu nýja söngvasafni hans, „Ljúfling- ar", er út kom í fyrra hjá Þor- steini M. Jónssyni á Akureyri, og sem telja má meðal 'hins merk- asta, sem út hefir komið hjá okk- ur af slíku tagi. Mörgum mun hafa getað fund- izt, að nokkur ástæða hefði verið til að heiðra Kaldalóns á einhvern hátt opinberlega á fimmtugs- afmælinu. En ég verð samt að játa, að ég harma ekki, þótt hann væri ekki sæmdur orðu né öðru slíku glingri — það er ekki laust við, að manni finnist slíkt ekki hæfa honum —. En það má ekki gleymast, og skal heldur ekki gleymast, að Kaldalóns hefir auðnast að skapa sér laun og heiður sjálfur fyrir listastarfsemi sína, en það eru hlýjar tilfinn- ingar þakklætis og aðdáunar hinna mörgu, sem skilja verk hans og fara með þau sjálfum sér og öðrum til gleði. Fríðrík Ásmundsson Brekkan. lega og þeir gátu. Var tréð full 8 fet, það sem í náðist. Gildleiki Kvistalaust var tréð og varð grátt þegar loft komst að því. þess svo mikill að neðan að spenna mátti örmum um það. Þegar það var höggvið virtist það vei-a það, sem Skaftfellingar nefna „Lindifura" og er það hinn bezti viður. — „Nú logar okkar ástarglóð eins og lindifura á hlóð", segir Gísli á Ketilstöðum í einni rímunni sinni. Vel treysti Runólfur sér til að finna staðinn aftur þar, sem graf- ið var og tréð fannst. Datt öllum í hug, sem tréð sáu, að þáð mundi siglutré vera, og máske mun þarna vera um æfagamalt strand að ræða, áður en strandlengjan varð eins og nú er hún. — En nú eru 20—25 km. til sjávar þaðan. Bað ég Runólf í Hólmi að merkja staðinn, svo hægt væri að athuga þetta seinna ef tök yrðu á. Lofaði hann því, en var hissa á að vera spurður um þetta at- vik, sem kom fyrir hann í æsku. Síðan. Þá tekur Síðan við, þegar yfir Skaftá er komið. Fríð sveit og gróin grasi. Náttúrufegurðin til- komumikil, en þó er Síðan einnig smáfríð. Þar er Systrastapi, ein- kennilega lagaður. En austar nær Kirkjubæjarklaustri er Sönghell- ir. Þar kyrjuðu hinar heilögu systur Gloríá þegar sást til ábót- ans og munkanna frá klaustrmu i Þykkvabæ. „Allar erum vér syná- ugar systur", sagði abbadísin ef trúa má -þjóðsögunni hjá Jðni Árnasyni. Sögu, sem sjálfur Boc- cacíó hefði haft gaman af og getað notað í „Decameron" sína. Og hví skyldi ekki mega trúa henni? Því nunnur á Islandi og nunnur á Italíu eru háðar sama náttú.rulögmáli, og munkarnir líka. Systravatn er uppi á heiði rétt við Kirkjubæjarklaustur. Úr því hefir Lárus hitann. Við skildum við Lárus á hlaðinu hjá honum, því fyrhiestrar áttu að byrja á austursíðunni, í Múlakoti, á há- degi daginn eftir;' og ég fór að Breiðabólstað um kvöldið. Þar býr minn „gamli" vinur og félagi frá útlegðarárum mínum, Snorri læknir Halldórsson. En félagar mínir tveir fóru að Prestsbakka til prófastsins, séra Magnúsar, en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.