Tíminn - 01.02.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.02.1931, Blaðsíða 2
6 TlMINN einn að Múlakoti til Þorláks hreppstjóra. Víða er raflýst þar á bæjum og- víða eru útvarps- viðtæki, svo myrkur, kuldi og' ein- angrun er ekki eins mikil og áð- ur var. Ánægjulegir vora dagar þeir, sem við dvöldum á Síðunni, að minnsta kosti fyrir okkur. Veðrið prýðilegt og útsýn dýrð- leg: folkið fjörugt og þá er allt gott. Nokkur hiti var á umi’æðu- fundum, einkum þegar rætt var um bann og bindindi, en allt lag- aðist það aftui-, og þegar oyi’jað var að dansa seint um kvöldið var ylurinn orðinn mátulegur. — Þrjár nætur gisti ég hjá Snoxra lækni. Fyrri part dagsins notaði ég til að litast um í hinu fagra umhverfi. Einn moi’guninn gekk ég heim að Prestbakka að heilsa upp á hinn virðulega kennimann Magnús prófast Bjamason. Hefir hann alla tíð verið mér minnis- stæður frá því er ég sá hann í fyrsta sinn fyrir aldai’fjórðungi síðan, í Vík í Mýrdal. Sýndi próf- astur mér kirkjuna, sem er stór og rúmgóð, byggð 1859. Gi’ipi á hún góða t. d. einn hinn stæsta ljósahjálm, er ég hefi séð á landi hér. En á heimili prófastsins sá ég eitt eintak af æfisögu Jóns Stein- grímssonar, sem stjóm Sögu- félagsins hafði gefið kirkjunni á Prestbakka og mælt svo um að það skyldi alla tíð síðan vera í hennar eigu, til minningar um séra Jón. Eitt þótti mér eftir- tektax’- og aðfinnsluvert við þessa annars svo góða gjöf, og það var bandið á bókinni; svo ósamboðið var það gjöfinni og gefendum. Það var sem sé hið algenga og smekklausa bókband, sem víðast sést nú á bókum á íslandi, þegar bókbindarar eru látnir alveg •.. _ ifr ' Rafmagnsljósin. sjálfráðir um vinnuna; svo gjör- sneytt alli’i list, sem frekast má vei’ða. — Sú var tíðin, að íslend- ingar kunnu að binda bækur, um það bera margar gamlar bæk- ur þögult vitni. Og vansi er það mikill fyrir slíka bókmenntaþjóð, sem við viljum telja okkur, að bókband er hér í stökustu niður- lægingu. Og undir þessu doku- menti um ómei’kilegt bókband Islendinga á tuttugustu öldinni, standa nöfn Einars Arnórssonar próf. og Dr. Jóns Þorkelssonai’ og nöfn fleiri góðra bókamanna. Snorri læknir fylgdi okkur yfir á þá, er Stjórn heitir áleiðis til Klausturs, en tímakom stönsuð- um við á Geirlandi hjá Vigfúsi bónda. Á Klaustrinu vórum við á annan dag og þangað komu menn af Vestur-Síðunni og Landbroti. Staðarlegt er á Klaustri, enda mest höfðingjasetur á Síðu nú. Langt að sjást ljósin skæru. Raf- magnsljósin vísa veginn betur en tírurnar gömlu, svo hægai’a en nú að í’ata, þar sem bæir eru raf- lýstir, en áður. Sæmilega var fundurinn sóttur á Kiaustri og ekki ófrikkaði söfnuðurinn, þegar Sigfús á Geiiiandi kom með bíl- inn sinn hlaðinn af ungum stúlk- um af Austursíðunni, og þær gengu í salinn. Kvaðst Lái’us á Klaustri sjá á þeim, að þær myndu ekki komn- ar vera til þess að hlýða á ábui’ð- ai’- eða kai’töflufyrirlestra, eða þess háttar, heldur myndu þær komnar til að skemmta sér. Skip- aði hann því næst að hætta skyldi við málfund, sem: byrjaður vai’, og dansa í þess stað. Þótti flest- um Lárusi bónda mælast vel, og var svo farið að hans ráði. En við félagar, sem áttum langa leið fyrir höndum daginn eftir hurí’- um úr glaumnum eftir miðnætti og tókum á okkxu’ náðir, allir nema Börkui*, sem skauzt út aft- ur án þess að við vissum um og dansaði þangað til hann var orð- inn sárfættur. Næsta dag skiptum við okkur á bæina næst við Mýi'dalssand, Flögu og Hrífunes, og fengum vei’sta veður er á daginn leið. Gjarnan vildum við gista í Hlíð, því við vorum enn þurrir er við komum þar, en Magnús í Daln- um, harðstjóri fararimxar, leyfði það með engu móti, með tilliti til næstu dagleiðar. I Hafursey. Næsta morgun lögðum við upp frá Flögu og Hrífunesi á sandinn. Veður var milt en regn nokkurt. F’æi’ðin á sandinum góð. Rann nú niikið vatn ofan á ísnum um all- an sandinn ið efra, og mun það hafa veiið sopi, er það kom sam- an ið neði'a. Aðeins einn áll xeyndist okkur óþægilegur þó mjór væri. í honum datt hestur með fylgdarmanninn okkar og missti hann vatnastaf sinn. Flaut stafurinn tvær, þrjái’ álnir, stakkst síðan á endann og kom ekki upp aftur og var engin leið að sjá hann framar. Þótti okkur illt að missa hann, því Múlakvísl og Kerlingardalsá voru eftir og viðbúið að mikið væri í þeim. Flestir ferðalangar koma við í Hafursey, • í sæluhúsið þar. Það er stói*t og auk þess hesthús hjá. Uppi á loftd eru hitunartæki og bollapör, því oft þykir gott og nauðsynlegt að hressa sig þar og nú er ekki annað en kaffið til slíkra hluta. Magnús í Dalnum stendur nú fyrir veitingunum í þetta sinn og „lagar“ ketilkaffið, en við þvoum bollana með blautum vetlingum. Það er margt, sem kallað er kaffi, en kaffitilbúningur er víst eitt af því fáa, sem Magnús hefir ekki lagt fyrir sig. Samt drekkum við það — þegar hann hefir drukkið einn bolla af því sjáífur, og ekki orðið meint af. Sæluhúsið í Hafursey er stói-t, cn að sumu leyti ólánlegt og óhaganlega fyrir komið. Svo á að heita að loft sé í því, en svo lágt er undir súðina, að óhægt er að standa uppréttur. Engin fleti eru þar, myndi það þó til mikilla | þæginda ef fólk neyddist til að | iáta fyrii’berast þar um nætur- 1 sakir. En mikil bót er að þessu ; húsi á móts við það þegar ekkert 1 var. Annað sem á vantar, er sími, j því oft væi’i mikið öryggi í því 1 íólgið að geta láta vita um sig | og fei'ðalagið úr eynni. Engin ' hætta er á að Skaftfellingar i myndu misbrúka símann á þeim stað. Þegar „kaffi“ Magnúsar í Dalnum var drukkið og nestið upp etið var haldið úr Eynni og þegar að Múlakvísl kom og Kerlingai- dalsá var allt vatn hlaupið úr þeim, svo stafleysi fylgdarmanns- ins kom ekki að sök. Til Víkur komum við í í’ökkiánu og voru þá liðnir ellefu dagar síðan við voi’um þar á austurleið. Oft er glatt á Mýrdalssaldi, þeg- ar kátir piltar eru á ferð og sitt 1 af hverju látið fjúka út í veður og vind. — Menn stytta sér stund og leið með kveðskap og söng og þess háttar. í þetta sinn sungum við vers, sem Magnús í Dalnum hafði kennt okkur, vers sem Reynishverfingur einn hafði oxt um konu sína, sem hljóðar svo: Óvinnanleg borg er vort sprund, andskoti mikil ferja. Hryggir hún mig ú hverri stund hikar þó við að berja. Tóbakið tyggur sitt, tii þess fer búið mitt; upp gengur allt í bráð engin við gefaA ráð, vesöldin vill á h.erja. Og sitthvað fleira gott lærðum við af Magnúsi. Hjörleifshöfði. Hann stendur eins og menn vita niður við sjó á miðjum Mýr- dalssandi. Sjálfur er höfðinn hinn tígu- legasti að sjá og ekki getur Hjörleif- ur Iiróðmarsson kosið sér veglegri minnisvarða, sem staðið hefir af sér allar aldir eldgos og Kötluhlaup. En nú er hann í eyði eins og meiin vita og er það illt; margra hluta vegna. Hjörleifshöfði hefir lengi vei’ið talinn ein með betxi jörðum í sínum hi’eppi, stór og góð fjara, fuglinn mikill í björg- unum, höfðinn allur grasgefinn og afrétt ágæt í Hafursey, sem er eign Höfðabóndans. En ókostur- inn mesti er hve hann er af- bkekktur og einangi’aður frá öðr- um bæjum af stórvötnum: Sand- vatni og Múlakvísl, sem liggja í einum fai’vegi sem stendur. Það er æfinlega illt, þegar góðar og byggilegar jarðir leggjast í eyði og ekki sízt Hjörleifs- höfði, sem er eitt hið elzta byggða ból á landinu. Hætt er við að köld yrði að- koma skipbrots- manna í Höfðann meðan hann yrði í eyði,eins og um dag- inn, þegar þýzka skipshöfnin komst þangað heim, þó hún að vísu kæmist lifandi til ! byggða í þetta sinn. En það mun stundum áður hafa bjargað lífi sjómanna að komast til Hjörleifs- höfðabóndans og fá þar hlýjar viðtökur. Nú virðist allt útlit fyrir, að Höfðinn byggist ekki fljótlega aftur. Einkum af því að illt er fyrir fáa menn að vei’a jafn ein- angi’aða og þeir hljóta að vei’a þar, meðan allt er eins og nú er. íbúðai’húsið er einnig orðið lé- legt mjög. Mér virðist að Hjörleifshöfði ætti að vera ríkiseign og ríkið yi’ði að koma þar upp vönduðum húsum og leggja þangað síma. Þá myndu mai’gir vilja vei’a í Hjöi’leifshöfða, því hafi þeir síma og viðtæki myndi einangi’unin ekki vex-a tilfinnanleg á þeim stað, því til næstu bæja má þó komast á iy2—2 tímum. Og þá ti’ú hefi ég, að bætt húsakynni og símasamband við sveitina myndi útrýma þeim reimleika, sem sumir leggja trú á að vart verði við í Höfðanum nú. Það væri viðkunnanlegast vegna minn- ingar fóstbi’óður Ingólfs Araar- sonar að láta ekki Hjörleifshöfða vera í eyði, þar eru möguleikar til þess að fólki geti liðið vel að öllu leyti, þegar búið er að vinna bug á einangruninni, sem löngum er flestu fjandsamleg. — En frá húsum í IJöfðanum yrði að ganga þannig, að þau yrðu hent- ug til afnota og hið ytra og innra samboðin minningu Hjöi'leifs Hi'óðmai’ssonar. — En efst á Höfðanum gnæfir liaugur Hjöi’leifs, órofinn sýnist hann vera, enda mun eng’in sögn um að það hafi verið gjört. Hvaða þjóð önnur en við mun eiga haug hins fyrsta landnáms- nxanns órannsakaðan, rúma dag- leið frá höfuðstað landsins? Nú virðist tími til að gengið verði úr skugga um hvort þetta sé haúgur I-Ijörleifs eða ekki, en samkvæmt gömlum sögnum á hjör sá, er Leifur Hróðmarsson dró nafn sitt af, að liggja við hlið hans í haugnum. Og nú er hægt að beita svo fullkomnum aðferðum við íannsókrxir slíkar að óþairft virð ist að bíða lengui’. I Vík. Mér er það alltaf óblandin á- nægja að koma til Víkur. En ánægja Víkurbúa ekki alltaf jafn- óblandin yfir að sjá mig. Eða var það ekki í þetta sinn. Ég hafði komið þangið í sumar sem leið — um fýlatímann til sællar minning- ar — og síðan skrifað smágrein í Tímann um fýl og sitthvað fleira, sem sumir höfðu tekið mjög næi’i’i sér að lesa. Ég bjóst við að sjá bláan logann standa upþ úr sumum Víkingum þá og þegar og fi’étti enda að það ætti að taka mig í gegn fyrir þexman ógui’lega glæp á málfundunum einhvern daginn. En svo fór að ckki logaði upp úr neinum og ég slapp í þetta sinn. Og það sagði mér seinna gamall kunningi minn, að það hefði óg mátt þakka „undii’búningsleysi og samtaka- leysi“ Víkurbúa, enda hafa fleiri stónnál en þettað strandað á þessum skei’jum. En nú þori jeg helst ekki að nefna fýl í þessai’i gi’ein eða neitt, sem hugsanlegt er að geti nxóðgað neinn Mýrdæling. Varleg- ast hefði auðvitað vei’ið að skiáfa ekki eitt einasta orð um Víkina, því það er eins og maðurinn sagði: „Maður getur aldrei verið nógu hi’æddur!“ Vænt þótti mér þó um að forn- vinir mínir vixtust ekki hafa sleg- ið af mér hendinni — þrátt fyrir allt. Mýrdalui’inn og Víkin þykir mér einn hinn fegursti hluti af þessu landi, sama hvort er um sumar eða vetur. Fjöllin dýrðleg eg fuglinn sem ég ekki má nefna lífgar þau öll, en bak við bungu- nxyndaðii' jöklai’. Jljörleifshöfði, Dyrhólaey og Reynisfjall, hvext öðru fegurra og séi’kennilegra. Og Reynisdrangar standa hátt úr hafi. I liaust hefur hiapað fram- an úr Reynisfjalli og myndast þar mjór og hvass tindur þi’áð- beinn, rétt eins og væri hann sjálfur fingur forsj ónarinnax’. Og hve dýrðleg er útsjón af Reynis- fjalli! — En þangað koma Víkur- búar ekki nema þeir séu neyddir til þess, en stai-a niður í sandinn, sem þeir ganga á og þykir lxann ljótur — sem vonlegt er. í Víkinni kom Sigurður Jóns- son frá Arnarvatni til móts við okkur. Við notuðum morgnana til að litast um í nágrenninu. Fyrst gengum við upp á Reynisfjall og með okkur Einar hreppstjóri í Þórisholti. Við gengum fram á brún, þar fyrir neðan sátu menn og voru að veiða fuglinn, sem ég ekki má nefna, í háf. Okkur sundlaði af að sjá til þeiiTa, en tregt flaug fuglinn í þetta sinn, svo lítið veiddist. En Einar karl- inn Finnbogason gekk' fram á hengjuna á hundrað faðma bjarg- inu og hallaði sér fram af til að sjá innundir; þar, sem við Sig- urður þorðum hvergi nærri að Dalbæjarstapi. Áning á Svíranum. Systrastapi á Siðu. Hjörleifshöíði og Múlakvísl. Reynisdrangar og Reynisfjall, séð frá Vik. Sjómenn. Einar Hjaltason, Sigurður Pétursson, gamli og nýi tíminn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.